Fyrirliði Man. United fékk 1 af 10 í einkunn á móti Barcelona Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. apríl 2019 15:00 Ashley Young í leiknum í gær. Getty/Simon Stacpoole Ashley Young var með fyrirliðabandið hjá Manchester United á móti Barcelona í Meistaradeildinni í gærkvöldi en sorgleg frammistaða hans hefur kallað á mikla gagnrýni hjá bæði fjölmiðlamönnum og stuðningsmönnum United. Tölfræði Ashley Young úr leiknum er líka mjög sláandi. Þar stingur mest í augun að allar ellefu fyrirgjafir hans mistókust og hann tapaði boltanum alls 30 sinnum til Barcelona í leiknum. Manchester Evening News var ekkert að fela neitt í frammistöðumati sínu eftir leikinn og gaf Ashley Young 1 af 10 í einkunn. „Hann hefur ekki verið að spila vel í þó nokkurn tíma og hún hefur aldrei verið verri en á móti Barcelona. Gat ekki losað sig við boltann nógu fljótt,“ segir meðal annars í umfjöllun Manchester Evening News um hinn 33 ára gamla Young. 73 prósent sendinga Ashley Young í leiknum heppnuðust, hann vann boltann 9 sinnum af leikmönnum Barcelona og hafði betur í 60 prósent tæklinganna.No player has attempted more crosses without one successfully reaching a teammate (11) in a single Champions League match since 2016/17 than Ashley Young. Wayward. pic.twitter.com/xil9KLGeem — Squawka Football (@Squawka) April 11, 2019 Hinn 22 ára gamli og reynslulitli Scott McTominay fékk mikið lof fyrir frammistöðu sína inn á miðjunni en hægri bakvörðurinn var út á túni. Kannski var hluti af vandamálinu hjá Manchester United í leik á móti eins sterku liði og Barcelona að þurfa að vera með 33 ára Ashley Young í byrjunarliðinu. Miðað við þessa frammistöðu eru ekki miklar líkur á því að hann fá margar mínútur í seinni leiknum á Nývangi og þá ætti að vera nokkuð öruggt að hann byrji heldur ekki leik Manchester United um helgina.Ashley Young í leiknum í gærkvöldi.Getty/y Tom Purslow Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Vinirnir vara Tiger við en honum er skítsama Golf Harmleikur á Bretlandi: „Hann var frábær faðir“ Sport Mætti á blaðamannafund með börn látins bróður síns Körfubolti Bjuggust alls ekki við þessu af Bergrós: „Hún var alveg ótrúleg“ Sport Sjáðu mörkin og Hödda Magg missa sig yfir besta einvígi ársins Fótbolti „Fótboltinn var grimmur við okkur“ Fótbolti Hetja Breiðabliks lá á gjörgæslu í eina viku: „Þakklátur fyrir heilsuna“ Íslenski boltinn „Þessi vegferð hefur verið draumi líkust“ Handbolti Curry niðurbrotinn í sigri og mögnuð endurkoma Pacers Körfubolti „Við vorum úr leik en svo komum við til baka“ Fótbolti Fleiri fréttir Ráðherra bað stuðningsmenn Liverpool afsökunar Brasilíudvöl í kortunum hjá Jorginho Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Mac Allister: Liverpool er bara rétt að byrja Aftur tapar Forest stigum í baráttunni um Meistaradeildarsæti „Gengur aldrei einn í Liverpool en kannski gerir þú það i Madrid“ María fagnaði sigri á Arsenal á sama degi og tilkynnt var um brottför hennar Amorim: Liðið ekki nógu gott til að vera í Meistaradeildinni Staðfestir brottför frá Liverpool Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Isak tryggði Skjórunum stig gegn Mávunum Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Hamrarnir jöfnuðu gegn Spurs en biðin eftir sigri lengist enn Yngstur til að byrja leik fyrir United í ensku úrvalsdeildinni Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum Benóný kom inn af bekknum og skoraði í lokaumferðinni Klúður hjá Everton gegn Ipswich og langþráður sigur Leicester Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Leeds vann B-deildina en Plymouth og Luton féllu Mikilvægur sigur Villa í Meistaradeildarbaráttunni De Bruyne sá til þess að meistararnir sluppu fyrir horn gegn Úlfunum Eigandi Chelsea þekkti ekki Ruud Gullit Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Beckham fimmtugur í dag Meistaradeildardraumur Forest að breytast í martröð Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Chelsea meistari sjötta árið í röð Sjá meira
Ashley Young var með fyrirliðabandið hjá Manchester United á móti Barcelona í Meistaradeildinni í gærkvöldi en sorgleg frammistaða hans hefur kallað á mikla gagnrýni hjá bæði fjölmiðlamönnum og stuðningsmönnum United. Tölfræði Ashley Young úr leiknum er líka mjög sláandi. Þar stingur mest í augun að allar ellefu fyrirgjafir hans mistókust og hann tapaði boltanum alls 30 sinnum til Barcelona í leiknum. Manchester Evening News var ekkert að fela neitt í frammistöðumati sínu eftir leikinn og gaf Ashley Young 1 af 10 í einkunn. „Hann hefur ekki verið að spila vel í þó nokkurn tíma og hún hefur aldrei verið verri en á móti Barcelona. Gat ekki losað sig við boltann nógu fljótt,“ segir meðal annars í umfjöllun Manchester Evening News um hinn 33 ára gamla Young. 73 prósent sendinga Ashley Young í leiknum heppnuðust, hann vann boltann 9 sinnum af leikmönnum Barcelona og hafði betur í 60 prósent tæklinganna.No player has attempted more crosses without one successfully reaching a teammate (11) in a single Champions League match since 2016/17 than Ashley Young. Wayward. pic.twitter.com/xil9KLGeem — Squawka Football (@Squawka) April 11, 2019 Hinn 22 ára gamli og reynslulitli Scott McTominay fékk mikið lof fyrir frammistöðu sína inn á miðjunni en hægri bakvörðurinn var út á túni. Kannski var hluti af vandamálinu hjá Manchester United í leik á móti eins sterku liði og Barcelona að þurfa að vera með 33 ára Ashley Young í byrjunarliðinu. Miðað við þessa frammistöðu eru ekki miklar líkur á því að hann fá margar mínútur í seinni leiknum á Nývangi og þá ætti að vera nokkuð öruggt að hann byrji heldur ekki leik Manchester United um helgina.Ashley Young í leiknum í gærkvöldi.Getty/y Tom Purslow
Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Vinirnir vara Tiger við en honum er skítsama Golf Harmleikur á Bretlandi: „Hann var frábær faðir“ Sport Mætti á blaðamannafund með börn látins bróður síns Körfubolti Bjuggust alls ekki við þessu af Bergrós: „Hún var alveg ótrúleg“ Sport Sjáðu mörkin og Hödda Magg missa sig yfir besta einvígi ársins Fótbolti „Fótboltinn var grimmur við okkur“ Fótbolti Hetja Breiðabliks lá á gjörgæslu í eina viku: „Þakklátur fyrir heilsuna“ Íslenski boltinn „Þessi vegferð hefur verið draumi líkust“ Handbolti Curry niðurbrotinn í sigri og mögnuð endurkoma Pacers Körfubolti „Við vorum úr leik en svo komum við til baka“ Fótbolti Fleiri fréttir Ráðherra bað stuðningsmenn Liverpool afsökunar Brasilíudvöl í kortunum hjá Jorginho Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Mac Allister: Liverpool er bara rétt að byrja Aftur tapar Forest stigum í baráttunni um Meistaradeildarsæti „Gengur aldrei einn í Liverpool en kannski gerir þú það i Madrid“ María fagnaði sigri á Arsenal á sama degi og tilkynnt var um brottför hennar Amorim: Liðið ekki nógu gott til að vera í Meistaradeildinni Staðfestir brottför frá Liverpool Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Isak tryggði Skjórunum stig gegn Mávunum Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Hamrarnir jöfnuðu gegn Spurs en biðin eftir sigri lengist enn Yngstur til að byrja leik fyrir United í ensku úrvalsdeildinni Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum Benóný kom inn af bekknum og skoraði í lokaumferðinni Klúður hjá Everton gegn Ipswich og langþráður sigur Leicester Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Leeds vann B-deildina en Plymouth og Luton féllu Mikilvægur sigur Villa í Meistaradeildarbaráttunni De Bruyne sá til þess að meistararnir sluppu fyrir horn gegn Úlfunum Eigandi Chelsea þekkti ekki Ruud Gullit Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Beckham fimmtugur í dag Meistaradeildardraumur Forest að breytast í martröð Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Chelsea meistari sjötta árið í röð Sjá meira