"Samfélagið þarf að standa með börnum sem missa foreldri“ Andri Eysteinsson skrifar 28. apríl 2019 20:54 Halla Þorvaldsdóttir, framkvæmdastjóri Krabbameinsfélags Íslands Fréttablaðið/Ernir Ráðstefnan „Hvað verður um mig“ – Málþing um rétt barna, stöðu þeirra og þarfir við fráfall foreldris, verður haldin á morgun í húsnæði Íslenskrar erfðagreiningar. Ráðstefnan verður sett af félags- og barnamálaráðherra, Ásmundi Einari Daðasyni, og Forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson mun í upphafi ráðstefnunnar flytja ávarp. Þá munu ýmsir fyrirlesarar fjalla um málefnið en Hagstofa tók nýverið saman tölir um fjölda barna sem lenda í þeirri stöðu að missa foreldri. Á málþinginu, sem einnig verður streymt á heimasíðu Krabbameinsfélagsins, verða kynntar rannsóknir um upplifun barna eftir fráfall foreldris sem og um stöðu barna krabbameinssjúklinga. Halla Þorvaldsdóttir, framkvæmdastjóri Krabbameinsfélagsins og annar fundarstjóra ráðstefnunnar segirþað sorglega staðreynd að börn lendi í þeirri stöðu að missa foreldri og að samfélagið þurfi að tryggja velferð þeirra barna. „Það er stórt og óafturkræft áfall þegar foreldri barns fellur frá og hefur mikil áhrif á líf þess,“ segir Halla. „Það er sorgleg staðreynd að á hverju ári lenda börn í þessari stöðu og samfélagið allt þarf að standa með þeim og tryggja velferð þeirra. Málþingið hefst klukkan 14:50, mánudaginn 29.apríl í húsnæði Íslenskrar erfðagreiningar Börn og uppeldi Fjölskyldumál Heilbrigðismál Mest lesið Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Innlent „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Innlent Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Innlent Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Erlent Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Innlent „Lífsgæðin mín hafa verið tekin aftur í burtu frá mér“ Innlent Ölvaður en ekki barnaníðingur Innlent Tekinn í tíunda skipti dópaður og réttindalaus Innlent Dick Cheney, einn arkítekta Íraksstríðsins, er látinn Erlent Fleiri fréttir Hundruð kennara nýta gervigreind til að undirbúa kennslu „Upp er runninn Kristrúnar Frostaveturinn mikli“ Starfsmaður Múlaborgar ákærður Gleðiefni að útkomuspá ársins sé á núlli Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Miðflokkurinn með eigið útspil í öryggis- og varnarmálum „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Reikna með tæplega nítján milljarða afgangi á næsta ári Tekinn í tíunda skipti dópaður og réttindalaus Uppsagnir hjá Icelandair og borgin kynnir fjárhagsáætlun næsta árs „Lífsgæðin mín hafa verið tekin aftur í burtu frá mér“ Bein útsending: Kynnir sína fyrstu fjárhagsáætlun Ölvaður en ekki barnaníðingur Líklegast að Reykjavíkurleiðin taki breytingum eftir umsagnir Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Lögreglan innsiglaði Flóka „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Lögreglumenn ákærðir fyrir uppflettingar og hlerun Sækja slasaðan sjómann djúpt austur af landinu Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Óvænt stólaskipti skyggðu ekki á Bandaríkjareisuna Ákærður fyrir að birta fjölda nektarmynda af fyrrverandi Ekki meiðyrði hjá RÚV að lýsa yfirlýsingum Elds Smára réttilega Georgíumaður hafi kvænst Letta til þess að fá dvalarleyfi Eldur í bíl á Hellisheiði Líklegra að það gjósi nær áramótum Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Vélfag kvartar til ESA og ræður kanónu Sjá meira
Ráðstefnan „Hvað verður um mig“ – Málþing um rétt barna, stöðu þeirra og þarfir við fráfall foreldris, verður haldin á morgun í húsnæði Íslenskrar erfðagreiningar. Ráðstefnan verður sett af félags- og barnamálaráðherra, Ásmundi Einari Daðasyni, og Forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson mun í upphafi ráðstefnunnar flytja ávarp. Þá munu ýmsir fyrirlesarar fjalla um málefnið en Hagstofa tók nýverið saman tölir um fjölda barna sem lenda í þeirri stöðu að missa foreldri. Á málþinginu, sem einnig verður streymt á heimasíðu Krabbameinsfélagsins, verða kynntar rannsóknir um upplifun barna eftir fráfall foreldris sem og um stöðu barna krabbameinssjúklinga. Halla Þorvaldsdóttir, framkvæmdastjóri Krabbameinsfélagsins og annar fundarstjóra ráðstefnunnar segirþað sorglega staðreynd að börn lendi í þeirri stöðu að missa foreldri og að samfélagið þurfi að tryggja velferð þeirra barna. „Það er stórt og óafturkræft áfall þegar foreldri barns fellur frá og hefur mikil áhrif á líf þess,“ segir Halla. „Það er sorgleg staðreynd að á hverju ári lenda börn í þessari stöðu og samfélagið allt þarf að standa með þeim og tryggja velferð þeirra. Málþingið hefst klukkan 14:50, mánudaginn 29.apríl í húsnæði Íslenskrar erfðagreiningar
Börn og uppeldi Fjölskyldumál Heilbrigðismál Mest lesið Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Innlent „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Innlent Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Innlent Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Erlent Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Innlent „Lífsgæðin mín hafa verið tekin aftur í burtu frá mér“ Innlent Ölvaður en ekki barnaníðingur Innlent Tekinn í tíunda skipti dópaður og réttindalaus Innlent Dick Cheney, einn arkítekta Íraksstríðsins, er látinn Erlent Fleiri fréttir Hundruð kennara nýta gervigreind til að undirbúa kennslu „Upp er runninn Kristrúnar Frostaveturinn mikli“ Starfsmaður Múlaborgar ákærður Gleðiefni að útkomuspá ársins sé á núlli Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Miðflokkurinn með eigið útspil í öryggis- og varnarmálum „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Reikna með tæplega nítján milljarða afgangi á næsta ári Tekinn í tíunda skipti dópaður og réttindalaus Uppsagnir hjá Icelandair og borgin kynnir fjárhagsáætlun næsta árs „Lífsgæðin mín hafa verið tekin aftur í burtu frá mér“ Bein útsending: Kynnir sína fyrstu fjárhagsáætlun Ölvaður en ekki barnaníðingur Líklegast að Reykjavíkurleiðin taki breytingum eftir umsagnir Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Lögreglan innsiglaði Flóka „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Lögreglumenn ákærðir fyrir uppflettingar og hlerun Sækja slasaðan sjómann djúpt austur af landinu Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Óvænt stólaskipti skyggðu ekki á Bandaríkjareisuna Ákærður fyrir að birta fjölda nektarmynda af fyrrverandi Ekki meiðyrði hjá RÚV að lýsa yfirlýsingum Elds Smára réttilega Georgíumaður hafi kvænst Letta til þess að fá dvalarleyfi Eldur í bíl á Hellisheiði Líklegra að það gjósi nær áramótum Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Vélfag kvartar til ESA og ræður kanónu Sjá meira