Slegnir út af Liverpool í Meistaradeildinni svo Suarez var sendur strax í aðgerð Anton Ingi Leifsson skrifar 10. maí 2019 06:00 Suarez liggur eftir í leiknum gegn Liverpool. vísir/getty Barcelona tilkynnti í gær að framherjinn Luis Suarez sé á leið í aðgerð en hann kenndi sér meins í hægra hné. Þessi 32 ára gamli framherji hefur verið heitur á tímabilinu og skorað 25 mörk í 49 leikjum. Þannig hjálpaði hann liðinu að vinna spænsku deildina annað árið í röð.[ INJURY NEWS] Luis Suárez to have arthroscopic surgery More info https://t.co/2ebxXCetQXpic.twitter.com/5XFM5dKVZI — FC Barcelona (@FCBarcelona) May 9, 2019 Ekki er hægt að gefa út hversu lengi Suarez verður frá en Börsungar reikna með því að hægt verði að meta það þegar læknirinn Dr. Cugat verði búinn að framkvæma aðgerðina. Suarez spilaði allan leikinn á sínum gamla heimavelli á þriðjudagskvöldið er Barcelona kastaði frá sér 3-0 forystu gegn Liverpool í undanúrslitum Meistaradeildarinnar. Liðið á þrjá leiki eftir á leiktíðinni. Leiki í deildinni gegn Betafe og Eibar áður en þeir mæta Valencia í úrslitaleik spænska bikarsins þann 25. maí. Suarez mun ekki ná deildarleikjunum og ólíklegt er að hann spili í úrslitaleik spænska bikarsins.Barcelona forward Luis Suarez is likely to miss the Copa del Rey final. More here https://t.co/SGaY3W0rDU#Barca#bbcfootballpic.twitter.com/Do2BLFPsnt— BBC Sport (@BBCSport) May 9, 2019 Fótbolti Meistaradeild Evrópu Mest lesið Segja Sölva hæðast að Bröndby Fótbolti Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fótbolti Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Enski boltinn Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Íslenski boltinn Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Enski boltinn Hafþór Júlíus í öðru sæti eftir fyrri daginn Sport Fá íþróttahæfileikana sína frekar frá móður sinni Sport Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Fótbolti Fleiri fréttir Diljá með stoðsendingu í fyrsta byrjunarliðsleiknum Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Daníel Tristan lagði upp mark en það var ekki nóg gegn toppliðinu Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Í beinni: FHL - FH | Hafnfirðingar fyrir austan Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Segja Sölva hæðast að Bröndby Fékk flugeld í punginn í leik Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Þór lagði Fylki og þjarma að toppliðunum í Lengjudeildinni Jón Daði í hóp hjá Selfossi í fyrsta sinn í sumar Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United „Pele Palestínu“ drepinn á Gaza-ströndinni „Eigum von á því að fá þetta tjón að fullu bætt“ Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Norska sambandið vill banna fótboltaleiki innanhúss Galdur orðinn leikmaður KR „Algjörlega óásættanlegt“ og stuðningsmennirnir verða settir í bann Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Röddin við það að brotna í hjartnæmri ræðu Cloé Eyju Sjá meira
Barcelona tilkynnti í gær að framherjinn Luis Suarez sé á leið í aðgerð en hann kenndi sér meins í hægra hné. Þessi 32 ára gamli framherji hefur verið heitur á tímabilinu og skorað 25 mörk í 49 leikjum. Þannig hjálpaði hann liðinu að vinna spænsku deildina annað árið í röð.[ INJURY NEWS] Luis Suárez to have arthroscopic surgery More info https://t.co/2ebxXCetQXpic.twitter.com/5XFM5dKVZI — FC Barcelona (@FCBarcelona) May 9, 2019 Ekki er hægt að gefa út hversu lengi Suarez verður frá en Börsungar reikna með því að hægt verði að meta það þegar læknirinn Dr. Cugat verði búinn að framkvæma aðgerðina. Suarez spilaði allan leikinn á sínum gamla heimavelli á þriðjudagskvöldið er Barcelona kastaði frá sér 3-0 forystu gegn Liverpool í undanúrslitum Meistaradeildarinnar. Liðið á þrjá leiki eftir á leiktíðinni. Leiki í deildinni gegn Betafe og Eibar áður en þeir mæta Valencia í úrslitaleik spænska bikarsins þann 25. maí. Suarez mun ekki ná deildarleikjunum og ólíklegt er að hann spili í úrslitaleik spænska bikarsins.Barcelona forward Luis Suarez is likely to miss the Copa del Rey final. More here https://t.co/SGaY3W0rDU#Barca#bbcfootballpic.twitter.com/Do2BLFPsnt— BBC Sport (@BBCSport) May 9, 2019
Fótbolti Meistaradeild Evrópu Mest lesið Segja Sölva hæðast að Bröndby Fótbolti Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fótbolti Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Enski boltinn Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Íslenski boltinn Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Enski boltinn Hafþór Júlíus í öðru sæti eftir fyrri daginn Sport Fá íþróttahæfileikana sína frekar frá móður sinni Sport Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Fótbolti Fleiri fréttir Diljá með stoðsendingu í fyrsta byrjunarliðsleiknum Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Daníel Tristan lagði upp mark en það var ekki nóg gegn toppliðinu Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Í beinni: FHL - FH | Hafnfirðingar fyrir austan Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Segja Sölva hæðast að Bröndby Fékk flugeld í punginn í leik Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Þór lagði Fylki og þjarma að toppliðunum í Lengjudeildinni Jón Daði í hóp hjá Selfossi í fyrsta sinn í sumar Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United „Pele Palestínu“ drepinn á Gaza-ströndinni „Eigum von á því að fá þetta tjón að fullu bætt“ Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Norska sambandið vill banna fótboltaleiki innanhúss Galdur orðinn leikmaður KR „Algjörlega óásættanlegt“ og stuðningsmennirnir verða settir í bann Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Röddin við það að brotna í hjartnæmri ræðu Cloé Eyju Sjá meira
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti