Kosið í Danmörku 5. júní Kjartan Kjartansson skrifar 7. maí 2019 12:37 Skoðanakannanir benda til þess að ríkisstjórn Rasmussen forsætisráðherra gæti fallið í kosningunum í næsta mánuði. Vísir/EPA Lars Løkke Rasmussen, forsætisráðherra Danmerkur, boðaði í dag til kosninga miðvikudaginn 5. júní. Skoðanakannanir benda til þess að miðhægriríkisstjórn hans gæti fallið og að miðvinstriblokk undir stjórn Sósíaldemókrataflokksins tæki við.Danska ríkisútvarpið segir að vangaveltur hafi verið um að Rasmussen myndi boða til þingkosninga sama dag og kosið verður til Evrópuþings 26. maí. Með tilkynningu sinni í þingræðu í dag sé ljóst að í staðinn fái Danir fjögurra vikna langa kosningabaráttu sem sé langt á danskan mælikvarða. Kosið verður á stjórnarskrárdaginn, afmælishátið dönsku stjórnarskránna frá 1849 og 1953. Meðaltal skoðanakannana sem dagblaðið Berlingske tekur saman bendir til þess að miðvinstriblokkin fengi 54,8% atkvæða, að sögn Reuters-fréttastofunnar. Þá eygir nýr hægriöfgaflokkur sem vill banna íslamstrú og vísa hundruð þúsundum múslima úr landi möguleika á þingsæti. Rasmussen sagði að þó að flokkarnir væru ekki sammála um allt þá ættu þeir margt sameiginlegt. Þeim hefur helst greint á um útgjöld til velferðarmála undanfarin misseri. „Við erum sammála um að forgangsraða í þágu velferðar. Rammann í kringum stóran hluta lífs okkar, öryggisnetið fyrir þá sem falla. Það er er auðveldara að vera sammála um óskirnar en að greiða fyrir þær,“ sagði forsætisráðherrann á þingi í dag. Danmörk Þingkosningar í Danmörku Tengdar fréttir Nýr danskur hægriöfgaflokkur gæti komist á þing Leiðtogi flokksins hefur meðal annars brennt Kóraninn vafðan inn í fleskjur. Flokkurinn vill banna íslam og vísað hundruð þúsunda múslima úr landi. 6. maí 2019 13:04 Mest lesið Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Árásarfeðgarnir nafngreindir Erlent Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Erlent Spjótin beinast að syni Reiners Erlent Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Innlent Sinntu fimmtán málum í tengslum við Iceguys tónleikana Innlent Skotmennirnir feðgar Erlent Fleiri fréttir Spjótin beinast að syni Reiners Ætla að herða lög um byssur enn frekar eftir árásina Starfsmenn Louvre mótmæla slæmum aðstæðum Hálfíslensk hljómsveit skilgreind öfgasamtök í Rússlandi Morðinginn í Brown gengur enn laus Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Sílebúar tóku Kast Árásarfeðgarnir nafngreindir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Segir Trump að skipta sér ekki af evrópsku lýðræði Stefna á að taka fleiri skip frá Venesúela Evrópa þurfi að vera búin undir aðra stórstyrjöld Meintur morðingi Kirk mætti fyrir dómara í gær Sjá meira
Lars Løkke Rasmussen, forsætisráðherra Danmerkur, boðaði í dag til kosninga miðvikudaginn 5. júní. Skoðanakannanir benda til þess að miðhægriríkisstjórn hans gæti fallið og að miðvinstriblokk undir stjórn Sósíaldemókrataflokksins tæki við.Danska ríkisútvarpið segir að vangaveltur hafi verið um að Rasmussen myndi boða til þingkosninga sama dag og kosið verður til Evrópuþings 26. maí. Með tilkynningu sinni í þingræðu í dag sé ljóst að í staðinn fái Danir fjögurra vikna langa kosningabaráttu sem sé langt á danskan mælikvarða. Kosið verður á stjórnarskrárdaginn, afmælishátið dönsku stjórnarskránna frá 1849 og 1953. Meðaltal skoðanakannana sem dagblaðið Berlingske tekur saman bendir til þess að miðvinstriblokkin fengi 54,8% atkvæða, að sögn Reuters-fréttastofunnar. Þá eygir nýr hægriöfgaflokkur sem vill banna íslamstrú og vísa hundruð þúsundum múslima úr landi möguleika á þingsæti. Rasmussen sagði að þó að flokkarnir væru ekki sammála um allt þá ættu þeir margt sameiginlegt. Þeim hefur helst greint á um útgjöld til velferðarmála undanfarin misseri. „Við erum sammála um að forgangsraða í þágu velferðar. Rammann í kringum stóran hluta lífs okkar, öryggisnetið fyrir þá sem falla. Það er er auðveldara að vera sammála um óskirnar en að greiða fyrir þær,“ sagði forsætisráðherrann á þingi í dag.
Danmörk Þingkosningar í Danmörku Tengdar fréttir Nýr danskur hægriöfgaflokkur gæti komist á þing Leiðtogi flokksins hefur meðal annars brennt Kóraninn vafðan inn í fleskjur. Flokkurinn vill banna íslam og vísað hundruð þúsunda múslima úr landi. 6. maí 2019 13:04 Mest lesið Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Árásarfeðgarnir nafngreindir Erlent Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Erlent Spjótin beinast að syni Reiners Erlent Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Innlent Sinntu fimmtán málum í tengslum við Iceguys tónleikana Innlent Skotmennirnir feðgar Erlent Fleiri fréttir Spjótin beinast að syni Reiners Ætla að herða lög um byssur enn frekar eftir árásina Starfsmenn Louvre mótmæla slæmum aðstæðum Hálfíslensk hljómsveit skilgreind öfgasamtök í Rússlandi Morðinginn í Brown gengur enn laus Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Sílebúar tóku Kast Árásarfeðgarnir nafngreindir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Segir Trump að skipta sér ekki af evrópsku lýðræði Stefna á að taka fleiri skip frá Venesúela Evrópa þurfi að vera búin undir aðra stórstyrjöld Meintur morðingi Kirk mætti fyrir dómara í gær Sjá meira
Nýr danskur hægriöfgaflokkur gæti komist á þing Leiðtogi flokksins hefur meðal annars brennt Kóraninn vafðan inn í fleskjur. Flokkurinn vill banna íslam og vísað hundruð þúsunda múslima úr landi. 6. maí 2019 13:04