Segja bandarískar hersveitir enga ógn Sveinn Arnarsson skrifar 13. maí 2019 09:00 Hassan Rouhani, forseti Írans. Vísir/getty Hershöfðingi í íranska Byltingarvarðliðinu segir að vera bandarískra hersveita á Persaflóa sé aðeins sálfræðihernaður og hluti áætlunar til að hræða stjórnvöld í Teheran. Breski miðilinn The Guardian greinir frá því að hershöfðinginn Hossein Salami hafi sagt írönskum þingmönnum þetta á lokuðum fundi. Þá er haft eftir Salami að hann telji að Bandaríkin búi ekki yfir nægilegum herstyrk til að fara í stríð við Íran. Amirali Hajizadeh, yfirmaður í flugher Byltingarvarðliðsins, segir að bandaríska flugmóðurskipið USS Abraham Lincoln, sem er með sex þúsund hermenn og rúmlega 40 sprengjuþotur, sé núna tækifæri en ekki ógn eins og áður. Ef Bandaríkjamenn myndu gera sig líklega yrðu slíku svarað með árás. Aukin spenna hefur verið í samskiptum ríkjanna frá því að Íranar ákváðu í síðustu viku að draga sig að hluta til út úr alþjóðlegu samkomulagi um kjarnorkuvopn landsins frá 2015. Donald Trump ákvað á síðasta ári að draga Bandaríkin einhliða út úr samkomulaginu og hefja refsiaðgerðir gangvart Íran að nýju. Forseti Írans, Hassan Rouhani, segir að landið standi nú frammi fyrir alþjóðlegum þvingunaraðgerðum af áður óþekktri stærðargráðu. Forsetinn hefur kallað eftir samstöðu innanlands til að mæta þrýstingi alþjóðsamfélagsins. Bandaríkin Birtist í Fréttablaðinu Íran Mest lesið Tókst ekki að sanna að Brim bæri ábyrgð á dauða sonar þeirra Innlent Gummi reiður: „Kominn tími til að þeir sem ráða opni augun" Innlent Vopnahlé tekur gildi Erlent Annar andstæðingur Trumps ákærður Erlent Hægagangur á rússneska hagkerfinu Erlent Brotthvarf Laxness: „Ekkert sem kemur í staðinn fyrir að vera einn í sínum heimi með bók“ Innlent Segjast hafa verið neydd til að krjúpa tímunum saman og lýsa yfir ást sinni á Ísrael Innlent „Þykjustuleikur“ að Ísland fái annan díl Innlent Laxnessleysið skandall eða stormur í vatnsglasi? Innlent Sagðir skoða að færa Eurovision verði Ísraelum meinuð þátttaka Erlent Fleiri fréttir Vopnahlé tekur gildi Annar andstæðingur Trumps ákærður Hægagangur á rússneska hagkerfinu Sagðir skoða að færa Eurovision verði Ísraelum meinuð þátttaka Dómur þyngdur yfir nauðgara Pelicot Myndir: Hágrátið og hlegið þegar fréttir bárust af friðarsamkomulagi Von um frið en uggur um efndir Trump segir Hamas og Ísraela hafa náð samkomulagi Kenna Evrópu- og Bandaríkjamönnum um litlar líkur á friði Handtekinn fyrir að kveikja skæðasta eld Los Angeles Fá Nóbelsverðlaun fyrir þróun málmlífrænna grinda Tengdasonur Trumps mætir til Egyptalands Dularfull brotlending nærri Area 51 Trump og „maðurinn með ljáinn“ hóta að greiða ekki laun Engan óraði fyrir framhaldinu Súdanskur uppreisnarleiðtogi sakfelldur fyrir stríðsglæpi Nýkjörinn bæjarstjóri alvarlega særður eftir stunguárás Fá Nóbelinn fyrir rannsóknir sínar á sviði skammtafræði Tvö ár liðin frá árásum Hamas á Ísrael Vill vita hvað Úkraínumenn vilja gera við bandarískar stýriflaugar Hæstiréttur hafnar Maxwell Stofna rannsóknarnefnd um Afganistan sem Íslendingar kölluðu eftir Gretu Thunberg og félögum vísað úr landi Gisèle Pelicot aftur í réttarsal Fá Nóbelinn fyrir ónæmisrannsóknir sínar Bein útsending: Hver fær Nóbelsverðlaunin í læknisfræði? Forsætisráðherra Frakklands segir af sér Viðræður um frið á Gasa hefjast í dag Nýskipaðri ríkisstjórn þegar hótað vantrausti Stórtap Air Greenland vegna aflýstra flugferða til Nuuk Sjá meira
Hershöfðingi í íranska Byltingarvarðliðinu segir að vera bandarískra hersveita á Persaflóa sé aðeins sálfræðihernaður og hluti áætlunar til að hræða stjórnvöld í Teheran. Breski miðilinn The Guardian greinir frá því að hershöfðinginn Hossein Salami hafi sagt írönskum þingmönnum þetta á lokuðum fundi. Þá er haft eftir Salami að hann telji að Bandaríkin búi ekki yfir nægilegum herstyrk til að fara í stríð við Íran. Amirali Hajizadeh, yfirmaður í flugher Byltingarvarðliðsins, segir að bandaríska flugmóðurskipið USS Abraham Lincoln, sem er með sex þúsund hermenn og rúmlega 40 sprengjuþotur, sé núna tækifæri en ekki ógn eins og áður. Ef Bandaríkjamenn myndu gera sig líklega yrðu slíku svarað með árás. Aukin spenna hefur verið í samskiptum ríkjanna frá því að Íranar ákváðu í síðustu viku að draga sig að hluta til út úr alþjóðlegu samkomulagi um kjarnorkuvopn landsins frá 2015. Donald Trump ákvað á síðasta ári að draga Bandaríkin einhliða út úr samkomulaginu og hefja refsiaðgerðir gangvart Íran að nýju. Forseti Írans, Hassan Rouhani, segir að landið standi nú frammi fyrir alþjóðlegum þvingunaraðgerðum af áður óþekktri stærðargráðu. Forsetinn hefur kallað eftir samstöðu innanlands til að mæta þrýstingi alþjóðsamfélagsins.
Bandaríkin Birtist í Fréttablaðinu Íran Mest lesið Tókst ekki að sanna að Brim bæri ábyrgð á dauða sonar þeirra Innlent Gummi reiður: „Kominn tími til að þeir sem ráða opni augun" Innlent Vopnahlé tekur gildi Erlent Annar andstæðingur Trumps ákærður Erlent Hægagangur á rússneska hagkerfinu Erlent Brotthvarf Laxness: „Ekkert sem kemur í staðinn fyrir að vera einn í sínum heimi með bók“ Innlent Segjast hafa verið neydd til að krjúpa tímunum saman og lýsa yfir ást sinni á Ísrael Innlent „Þykjustuleikur“ að Ísland fái annan díl Innlent Laxnessleysið skandall eða stormur í vatnsglasi? Innlent Sagðir skoða að færa Eurovision verði Ísraelum meinuð þátttaka Erlent Fleiri fréttir Vopnahlé tekur gildi Annar andstæðingur Trumps ákærður Hægagangur á rússneska hagkerfinu Sagðir skoða að færa Eurovision verði Ísraelum meinuð þátttaka Dómur þyngdur yfir nauðgara Pelicot Myndir: Hágrátið og hlegið þegar fréttir bárust af friðarsamkomulagi Von um frið en uggur um efndir Trump segir Hamas og Ísraela hafa náð samkomulagi Kenna Evrópu- og Bandaríkjamönnum um litlar líkur á friði Handtekinn fyrir að kveikja skæðasta eld Los Angeles Fá Nóbelsverðlaun fyrir þróun málmlífrænna grinda Tengdasonur Trumps mætir til Egyptalands Dularfull brotlending nærri Area 51 Trump og „maðurinn með ljáinn“ hóta að greiða ekki laun Engan óraði fyrir framhaldinu Súdanskur uppreisnarleiðtogi sakfelldur fyrir stríðsglæpi Nýkjörinn bæjarstjóri alvarlega særður eftir stunguárás Fá Nóbelinn fyrir rannsóknir sínar á sviði skammtafræði Tvö ár liðin frá árásum Hamas á Ísrael Vill vita hvað Úkraínumenn vilja gera við bandarískar stýriflaugar Hæstiréttur hafnar Maxwell Stofna rannsóknarnefnd um Afganistan sem Íslendingar kölluðu eftir Gretu Thunberg og félögum vísað úr landi Gisèle Pelicot aftur í réttarsal Fá Nóbelinn fyrir ónæmisrannsóknir sínar Bein útsending: Hver fær Nóbelsverðlaunin í læknisfræði? Forsætisráðherra Frakklands segir af sér Viðræður um frið á Gasa hefjast í dag Nýskipaðri ríkisstjórn þegar hótað vantrausti Stórtap Air Greenland vegna aflýstra flugferða til Nuuk Sjá meira