Jón Axel dregur sig út úr nýliðavalinu og snýr aftur til Davidson Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 27. maí 2019 14:33 Jón Axel í leik með Davidson. Hann var valinn bestur í A10 riðlinum sem Davidson leikur í. vísir/getty Jón Axel Guðmundsson hefur dregið sig út úr nýliðavali NBA-deildarinnar sem fer fram í næsta mánuði. Þetta staðfesti Bob McKillop, þjálfari Davidson. Jón Axel mun því leika með Davidson á næsta tímabili sem verður hans fjórða og síðasta með háskólaliðinu. Allir fimm byrjunarliðsmenn Davidson á síðasta tímabili munu leika með því næsta vetur..@DavidsonMBB’s Kellan Grady and Jon Axel Gudmundsson withdrawing from NBA draft, according to coach Bob McKillop. Means Wildcats will return 5 starters from last season’s 24-win team. — David Scott (@davidscott14) May 27, 2019 Jón Axel æfði hjá Sacramento Kings og Utah Jazz í síðustu viku til að sýna sig og sanna fyrir nýliðavalið. Hann verður þó ekki í hópi þeirra leikmanna sem liðin 30 í NBA-deildinni geta valið 20. júní næstkomandi. Grindvíkingurinn lék afar vel með Davidson á síðasta tímabili og var valinn besti leikmaður Atlantic 10 riðilsins og í úrvalslið hans. Jón Axel var jafnframt útnefndur íþróttamaður ársins í karlaflokki hjá Davidson. Jón Axel var með 16,9 stig, 7,3 fráköst og 4,8 stoðsendingar að meðaltali í leik í vetur. Körfubolti NBA Tengdar fréttir „Good-mund-son“ æfir með Utah Jazz í dag Grindvíkingurinn Jón Axel Guðmundsson heldur áfram að flakka á milli NBA-liðanna í Bandaríkjunum en hann er að kynna sig fyrir liðunum fyrir nýliðaval NBA-deildarinnar í næsta mánuði. 24. maí 2019 12:00 Jón Axel æfir hjá Sacramento Kings Grindvíkingurinn fær að sýna sig og sanna fyrir forráðamönnum NBA-liðsins Sacramento Kings á morgun. 19. maí 2019 11:31 Jón Axel setur stefnuna á nýliðaval NBA Grindvíkingurinn tekur sénsinn. 17. apríl 2019 18:36 Jón Axel við bandarísku blaðamennina: Pabbi spilaði á móti Dirk Nowitzki þegar hann var 17 ára Jón Axel Guðmundsson hitti blaðamenn eftir æfingu með Sacramento Kings og félagið sýndi viðtalið við íslenska bakvörðinn á samfélagsmiðlum sínum. 21. maí 2019 10:30 Jón Axel íþróttamaður ársins hjá Davidson Grindvíkingurinn fór á kostum í bandaríska háskólakörfuboltanum í vetur. 7. maí 2019 10:00 Mest lesið „Ég hélt ég myndi deyja“ Enski boltinn „Enginn vildi að ég myndi vinna“ Sport Klúðraði gullgreininni sinni: „Ég er enn í áfalli“ Sport Senda samúðarkveðjur eftir að nánir vinir Joshua létust í banaslysinu Sport Hetjuleg barátta dugði ekki gegn heimsmeisturunum Handbolti Þungarokkið þaut áfram en á eftir að kaupa afmælisgjöf handa konunni Sport Nottingham Forest vill fá að heyra samtöl dómaranna Enski boltinn Ekki góð ferð til Rómarborgar í kvöld Fótbolti Fór grátandi upp á sjúkrahús eftir fall stuttu fyrir ÓL Sport Sarri gekkst undir hjartaaðgerð Fótbolti Fleiri fréttir Alba Berlin blómstrar eftir endurkomu Martins Leonard aldrei skorað meira en í nótt „Ef ég væri jafngamall og hún væri ekki séns að ég væri að setja þetta skot ofan í“ Ótrúleg tölfræði Jokic Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Tapaði fyrir Barcelona Njarðvík búin að losa sig við De Assis Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Elvar stigahæstur en fékk ekki sigur í jólagjöf Martin mættur aftur inn á völlinn og liðið hans endaði taphrinuna Jókerinn með tölvuleikjatölfræði á jóladag Meisturunum fatast flugið „af því hitt liðið er betra“ Jólagleði í Garðinum Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Missti alveg stjórn á skapinu en það skilaði sigri Stórstjarna úr WNBA-deildinni í heimsókn á Íslandi ÍR-ingar bæta við sig reyndum og hittnum Króata Í bann fyrir að kasta flösku í barn Hjalti Þór ráðinn aðalþjálfari Álftaness Kolbrún María kom við sögu í endurkomu Hannover Næstframlagshæstur í grátlegu tapi Fékk næstum 4,5 milljóna króna sekt fyrir að sýna dómara fingurinn „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Stjarnan - Álftanes 108-104 | Unnu grannaslaginn naumlega Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum Jokic tók NBA-met af Abdul-Jabbar í nótt KR á frábærum stað en getur ekki unnið titilinn Útilokar ekki breytingar: „Er klárlega að líta í kringum mig“ Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 93-83 | Enn taplausir í Sláturhúsinu Sjá meira
Jón Axel Guðmundsson hefur dregið sig út úr nýliðavali NBA-deildarinnar sem fer fram í næsta mánuði. Þetta staðfesti Bob McKillop, þjálfari Davidson. Jón Axel mun því leika með Davidson á næsta tímabili sem verður hans fjórða og síðasta með háskólaliðinu. Allir fimm byrjunarliðsmenn Davidson á síðasta tímabili munu leika með því næsta vetur..@DavidsonMBB’s Kellan Grady and Jon Axel Gudmundsson withdrawing from NBA draft, according to coach Bob McKillop. Means Wildcats will return 5 starters from last season’s 24-win team. — David Scott (@davidscott14) May 27, 2019 Jón Axel æfði hjá Sacramento Kings og Utah Jazz í síðustu viku til að sýna sig og sanna fyrir nýliðavalið. Hann verður þó ekki í hópi þeirra leikmanna sem liðin 30 í NBA-deildinni geta valið 20. júní næstkomandi. Grindvíkingurinn lék afar vel með Davidson á síðasta tímabili og var valinn besti leikmaður Atlantic 10 riðilsins og í úrvalslið hans. Jón Axel var jafnframt útnefndur íþróttamaður ársins í karlaflokki hjá Davidson. Jón Axel var með 16,9 stig, 7,3 fráköst og 4,8 stoðsendingar að meðaltali í leik í vetur.
Körfubolti NBA Tengdar fréttir „Good-mund-son“ æfir með Utah Jazz í dag Grindvíkingurinn Jón Axel Guðmundsson heldur áfram að flakka á milli NBA-liðanna í Bandaríkjunum en hann er að kynna sig fyrir liðunum fyrir nýliðaval NBA-deildarinnar í næsta mánuði. 24. maí 2019 12:00 Jón Axel æfir hjá Sacramento Kings Grindvíkingurinn fær að sýna sig og sanna fyrir forráðamönnum NBA-liðsins Sacramento Kings á morgun. 19. maí 2019 11:31 Jón Axel setur stefnuna á nýliðaval NBA Grindvíkingurinn tekur sénsinn. 17. apríl 2019 18:36 Jón Axel við bandarísku blaðamennina: Pabbi spilaði á móti Dirk Nowitzki þegar hann var 17 ára Jón Axel Guðmundsson hitti blaðamenn eftir æfingu með Sacramento Kings og félagið sýndi viðtalið við íslenska bakvörðinn á samfélagsmiðlum sínum. 21. maí 2019 10:30 Jón Axel íþróttamaður ársins hjá Davidson Grindvíkingurinn fór á kostum í bandaríska háskólakörfuboltanum í vetur. 7. maí 2019 10:00 Mest lesið „Ég hélt ég myndi deyja“ Enski boltinn „Enginn vildi að ég myndi vinna“ Sport Klúðraði gullgreininni sinni: „Ég er enn í áfalli“ Sport Senda samúðarkveðjur eftir að nánir vinir Joshua létust í banaslysinu Sport Hetjuleg barátta dugði ekki gegn heimsmeisturunum Handbolti Þungarokkið þaut áfram en á eftir að kaupa afmælisgjöf handa konunni Sport Nottingham Forest vill fá að heyra samtöl dómaranna Enski boltinn Ekki góð ferð til Rómarborgar í kvöld Fótbolti Fór grátandi upp á sjúkrahús eftir fall stuttu fyrir ÓL Sport Sarri gekkst undir hjartaaðgerð Fótbolti Fleiri fréttir Alba Berlin blómstrar eftir endurkomu Martins Leonard aldrei skorað meira en í nótt „Ef ég væri jafngamall og hún væri ekki séns að ég væri að setja þetta skot ofan í“ Ótrúleg tölfræði Jokic Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Tapaði fyrir Barcelona Njarðvík búin að losa sig við De Assis Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Elvar stigahæstur en fékk ekki sigur í jólagjöf Martin mættur aftur inn á völlinn og liðið hans endaði taphrinuna Jókerinn með tölvuleikjatölfræði á jóladag Meisturunum fatast flugið „af því hitt liðið er betra“ Jólagleði í Garðinum Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Missti alveg stjórn á skapinu en það skilaði sigri Stórstjarna úr WNBA-deildinni í heimsókn á Íslandi ÍR-ingar bæta við sig reyndum og hittnum Króata Í bann fyrir að kasta flösku í barn Hjalti Þór ráðinn aðalþjálfari Álftaness Kolbrún María kom við sögu í endurkomu Hannover Næstframlagshæstur í grátlegu tapi Fékk næstum 4,5 milljóna króna sekt fyrir að sýna dómara fingurinn „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Stjarnan - Álftanes 108-104 | Unnu grannaslaginn naumlega Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum Jokic tók NBA-met af Abdul-Jabbar í nótt KR á frábærum stað en getur ekki unnið titilinn Útilokar ekki breytingar: „Er klárlega að líta í kringum mig“ Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 93-83 | Enn taplausir í Sláturhúsinu Sjá meira
„Good-mund-son“ æfir með Utah Jazz í dag Grindvíkingurinn Jón Axel Guðmundsson heldur áfram að flakka á milli NBA-liðanna í Bandaríkjunum en hann er að kynna sig fyrir liðunum fyrir nýliðaval NBA-deildarinnar í næsta mánuði. 24. maí 2019 12:00
Jón Axel æfir hjá Sacramento Kings Grindvíkingurinn fær að sýna sig og sanna fyrir forráðamönnum NBA-liðsins Sacramento Kings á morgun. 19. maí 2019 11:31
Jón Axel við bandarísku blaðamennina: Pabbi spilaði á móti Dirk Nowitzki þegar hann var 17 ára Jón Axel Guðmundsson hitti blaðamenn eftir æfingu með Sacramento Kings og félagið sýndi viðtalið við íslenska bakvörðinn á samfélagsmiðlum sínum. 21. maí 2019 10:30
Jón Axel íþróttamaður ársins hjá Davidson Grindvíkingurinn fór á kostum í bandaríska háskólakörfuboltanum í vetur. 7. maí 2019 10:00
Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum