Sarri varakostur hjá Juve á eftir Pep eða Pochettino Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 1. júní 2019 09:30 Sarri náði í fyrsta titil ferilsins þegar Chelsea vann Evrópudeildina í vikunni vísir/getty Juventus vill fá Pep Guardiola eða Mauricio Pochettino sem næsta knattspyrnustjóra félagsins. Maurizio Sarri er aðeins varamöguleiki. Þetta segir sérfræðingur um ítalska boltann. Massimiliano Allegri hætti sem stjóri Juventus fyrr í mánuðinum eftir að hafa verið við stjórnina í fimm ár og stýrt Juventus til Ítalíumeistaratitils öll árin. Heimildir Sky Sports á Ítalíu segja Maurizio Sarri, sem stýrði Chelsea til sigurs í Evrópudeildinni í vikunni, vera efstan á óskalista Juventus og hann á að hafa sagt forráðamönnum félagsins að hann vildi fara í gær. Adam Digby, sérfræðingur um ítalska boltann, segir Sarri hins vegar aðeins vera varakost hjá Juventus. „Ég held ekki að Sarri fari til Juventus. Þeir sjá hann sem varakost,“ sagði Digby við Sky. „Þeir eru að horfa á Pep Guardiola og Mauricio Pochettino. Þeir eru enn að reyna að landa öðrum þeirra, en halda Sarri opnum ef það gengur ekki.“ „Þess vegna gengur svona illa að losa Sarri undan samningi sínum hjá Chelsea, Juventus er ekki tilbúið til þess að standa upp og segjast borga upp samninginn.“ Pochettino og Guardiola mætast í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu í kvöld og Juventus gæti átt möguleika að næla í þann sem tapar þeim leik. Úrslitaleikur Meistaradeildarinnar er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport í kvöld og hefst upphitun klukkan 18:15. Enski boltinn Ítalski boltinn Tengdar fréttir Segir Sarri taka við Juventus eftir að Guardiola neitaði í þrígang Er Sarri að yfirgefa Brúnna? 26. maí 2019 09:30 Sarri fundaði með Juventus en Chelsea ætlar ekki að reka hann Juventus vill fá Maurizio Sarri til þess að taka við stjórn liðsins en Chelsea ætlar ekki að reka Ítalann. Þetta segir fréttastofa Sky Sports. 28. maí 2019 06:00 Sarri varaður við því að taka við Juventus Einhverjir stuðningsmenn Napoli gerðu sér ferð að heimili þjálfarans Maurizio Sarri í Napoli og skildu þar eftir skilaboð til hans. 30. maí 2019 07:00 Skrifa um 976 milljóna launatilboð frá Juve og mikinn áhuga Chelsea á Coutinho Enskir og ítalskir fjölmiðlar halda áfram að velta sér upp úr framtíð Maurizio Sarri hjá Chelsea. 31. maí 2019 09:30 Mest lesið Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Fótbolti Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Enski boltinn „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Fótbolti Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Íslenski boltinn Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Íslenski boltinn Blikarnir hoppuðu út í á Fótbolti Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Fótbolti Markvörður íslenska liðsins með fimm mörk Handbolti Trump réði sjálfan sig í stórt starf á Ólympíuleikunum Sport Sjáðu Hákon leggja upp mark fyrir Giroud Fótbolti Fleiri fréttir Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Fengið nokkur skilaboð eftir skipti frá Val til KR Scott McTominay og níu leikmenn PSG tilnefndir til Ballon d'Or Sjáðu Hákon leggja upp mark fyrir Giroud Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Sjáðu mörkin úr Bestu: Nú er hinn Pedersen bróðirinn farinn að skora líka Þrjár þjóðir upp fyrir Ísland á FIFA listanum „Ég var í smá sjokki“ Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Blikarnir hoppuðu út í á Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Sjá meira
Juventus vill fá Pep Guardiola eða Mauricio Pochettino sem næsta knattspyrnustjóra félagsins. Maurizio Sarri er aðeins varamöguleiki. Þetta segir sérfræðingur um ítalska boltann. Massimiliano Allegri hætti sem stjóri Juventus fyrr í mánuðinum eftir að hafa verið við stjórnina í fimm ár og stýrt Juventus til Ítalíumeistaratitils öll árin. Heimildir Sky Sports á Ítalíu segja Maurizio Sarri, sem stýrði Chelsea til sigurs í Evrópudeildinni í vikunni, vera efstan á óskalista Juventus og hann á að hafa sagt forráðamönnum félagsins að hann vildi fara í gær. Adam Digby, sérfræðingur um ítalska boltann, segir Sarri hins vegar aðeins vera varakost hjá Juventus. „Ég held ekki að Sarri fari til Juventus. Þeir sjá hann sem varakost,“ sagði Digby við Sky. „Þeir eru að horfa á Pep Guardiola og Mauricio Pochettino. Þeir eru enn að reyna að landa öðrum þeirra, en halda Sarri opnum ef það gengur ekki.“ „Þess vegna gengur svona illa að losa Sarri undan samningi sínum hjá Chelsea, Juventus er ekki tilbúið til þess að standa upp og segjast borga upp samninginn.“ Pochettino og Guardiola mætast í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu í kvöld og Juventus gæti átt möguleika að næla í þann sem tapar þeim leik. Úrslitaleikur Meistaradeildarinnar er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport í kvöld og hefst upphitun klukkan 18:15.
Enski boltinn Ítalski boltinn Tengdar fréttir Segir Sarri taka við Juventus eftir að Guardiola neitaði í þrígang Er Sarri að yfirgefa Brúnna? 26. maí 2019 09:30 Sarri fundaði með Juventus en Chelsea ætlar ekki að reka hann Juventus vill fá Maurizio Sarri til þess að taka við stjórn liðsins en Chelsea ætlar ekki að reka Ítalann. Þetta segir fréttastofa Sky Sports. 28. maí 2019 06:00 Sarri varaður við því að taka við Juventus Einhverjir stuðningsmenn Napoli gerðu sér ferð að heimili þjálfarans Maurizio Sarri í Napoli og skildu þar eftir skilaboð til hans. 30. maí 2019 07:00 Skrifa um 976 milljóna launatilboð frá Juve og mikinn áhuga Chelsea á Coutinho Enskir og ítalskir fjölmiðlar halda áfram að velta sér upp úr framtíð Maurizio Sarri hjá Chelsea. 31. maí 2019 09:30 Mest lesið Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Fótbolti Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Enski boltinn „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Fótbolti Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Íslenski boltinn Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Íslenski boltinn Blikarnir hoppuðu út í á Fótbolti Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Fótbolti Markvörður íslenska liðsins með fimm mörk Handbolti Trump réði sjálfan sig í stórt starf á Ólympíuleikunum Sport Sjáðu Hákon leggja upp mark fyrir Giroud Fótbolti Fleiri fréttir Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Fengið nokkur skilaboð eftir skipti frá Val til KR Scott McTominay og níu leikmenn PSG tilnefndir til Ballon d'Or Sjáðu Hákon leggja upp mark fyrir Giroud Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Sjáðu mörkin úr Bestu: Nú er hinn Pedersen bróðirinn farinn að skora líka Þrjár þjóðir upp fyrir Ísland á FIFA listanum „Ég var í smá sjokki“ Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Blikarnir hoppuðu út í á Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Sjá meira
Segir Sarri taka við Juventus eftir að Guardiola neitaði í þrígang Er Sarri að yfirgefa Brúnna? 26. maí 2019 09:30
Sarri fundaði með Juventus en Chelsea ætlar ekki að reka hann Juventus vill fá Maurizio Sarri til þess að taka við stjórn liðsins en Chelsea ætlar ekki að reka Ítalann. Þetta segir fréttastofa Sky Sports. 28. maí 2019 06:00
Sarri varaður við því að taka við Juventus Einhverjir stuðningsmenn Napoli gerðu sér ferð að heimili þjálfarans Maurizio Sarri í Napoli og skildu þar eftir skilaboð til hans. 30. maí 2019 07:00
Skrifa um 976 milljóna launatilboð frá Juve og mikinn áhuga Chelsea á Coutinho Enskir og ítalskir fjölmiðlar halda áfram að velta sér upp úr framtíð Maurizio Sarri hjá Chelsea. 31. maí 2019 09:30