Lífsspeki samfélagsmiðlastjörnunnar gengur út á að brjóta reglur og lifa án ótta Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 9. júní 2019 20:00 Samfélagsmiðlastjarnan heldur áfram að stuða. Instagram/SashaTikhomirov Rússneska samfélagsmiðlastjarnan sem staðgreiddi 450 þúsund króna sekt vegna utanvegaaksturs í grennd við Jarðböðin í Mývatnssveit gefur lítið fyrir ummæli náttúruunnenda um athæfið. Hann segir að sumir geti einfaldlega ekki lifaðán þess að brjóta lög og reglur. Rússneska samfélagsmiðlastjarnan Alexander Tikhomirov komst í fréttir á dögunum þegar hann var gripinn við utanvegaakstur í grennd við Jarðböðin í Mývatnssveit. Staðgreiddi hann sekt sem vegna athæfisins upp á 450 þúsund krónur á lögreglustöðinni á Akureyri. Mikið hefur verið fjallað um málið og hafa náttúruunnendur látið Tikhomirov heyra það á instagram reikningi hans vegna athæfisins. Hann gaf lítið fyrir þau ummæli á reikningnum sínum og skrifar þar að án reglna væri vissulega meiri óreiða í heiminum og dánartíðni eflaust hærri en það væri til fólk sem gæti ekki lifað án þess að brjóta lög og reglur. Þessi lífsspeki Tikhomirovs hefur vakið athygli en hann rekur fatamerkið Born to be. Samkvæmt heimasíðu merkisins gengur lífsspeki hans út á að brjóta reglur og lifa án ótta og iðrunar. Eftir að fréttir bárust af utanvegaakstri Tikhominovs deildi rússneska sendiráðið á Íslandi frétt af athæfi Tikhominovs og benti rússneskum ferðamönnum góðfúslega á að virða lög og reglur landsins. Fréttastofa hafði samband við Tikhomirov í dag en hann gaf ekki færi á viðtali þar sem hann sagði íslenska fjölmiðla of smáa fyrir sig. Ferðamennska á Íslandi Mýrdalshreppur Samfélagsmiðlar Skútustaðahreppur Umhverfismál Tengdar fréttir Rússinn sem spændi um Bjarnarflagið segir suma ekki geta lifað án þess að brjóta reglurnar "Ekki gera þetta, ekki gera hitt, ekki labba, hér má ekki anda. Það má ekki fljúga dróna hér þú mátt ekki fara af veginum og svo framvegis,“ þetta segir við Instagram-mynd rússnesku instagramstjörnunnar umdeildu, Alexander "Sasha“ Tikhomirov. 8. júní 2019 14:10 Mest lesið „Það voru bara slagsmál, viltu senda bíl“ Innlent Kraftaverk að Gunnari hafi verið bjargað þegar hann lenti í sjónum Innlent Foreldrar hafa áhyggjur af börnum sínum með Sergio í Dúbaí Innlent Halldór Blöndal er látinn Innlent Gaf lungnadeildinni sex ferðasúrefnistæki til að þakka fyrir sig Innlent Nick Reiner ákærður fyrir að myrða foreldra sína Erlent Kveiktu á 200 kertum fyrir drengina sem hafa látist í baráttu við fíkn Innlent Kröfu um að gera Margréti arflausa vísað frá Innlent „Þessir þrír flokkar til þess að gera tómar skeljar“ Innlent Margrét Löf dæmd í 16 ára fangelsi Innlent Fleiri fréttir Kröfu um að gera Margréti arflausa vísað frá Halldór Blöndal er látinn Kveiktu á 200 kertum fyrir drengina sem hafa látist í baráttu við fíkn „Þarna var bara verið að tikka í box“ Gaf lungnadeildinni sex ferðasúrefnistæki til að þakka fyrir sig Kraftaverk að Gunnari hafi verið bjargað þegar hann lenti í sjónum „Það voru bara slagsmál, viltu senda bíl“ „Þessir þrír flokkar til þess að gera tómar skeljar“ Foreldrar hafa áhyggjur af börnum sínum með Sergio í Dúbaí Umdeildur athafnamaður og vendingar á vinstri væng Ekki dómarans eins að meta hvort umskurn væri hættuleg Theodóra ætlar ekki fram aftur fyrir Viðreisn „Hæstvirtur yfirlætisráðherra, nei fyrirgefðu, hæstvirtur forsætisráðherra“ Lesstofu Borgarskjalasafnsins lokað Margrét Löf dæmd í 16 ára fangelsi „Óásættanlegt“ að taka borgarfulltrúa af gestalistanum Það hafi víst verið haft samráð við sjávarútveginn Píratar bjóða ekki fram í vor og Sigurbjörg Erla hættir „Við vitum að áföllin munu koma“ Alexandra sækist eftir oddvitasætinu Pírati skiptir um skútu og makrílsamningur fellur í grýttan jarðveg Dóra Björt til liðs við Samfylkinguna Æfur vegna samnings um makríl: „Skiljum vini okkar Grænlendinga eftir á köldum klaka“ Engin breyting á trúfélagsskráningu landsmanna Bein útsending: Boða óvænt til blaðamannafundar í Ráðhúsinu Hækka hitann í Breiðholtslaug Meðalbílaleigubíllinn verði fyrir mestum áhrifum Óvíst hvort Guðmundur Ingi snúi aftur í ráðuneytið Fjölgun landsmanna það eina sem hafi komið í veg fyrir tekjufall Rúv Umferðarslys á Breiðholtsbraut Sjá meira
Rússneska samfélagsmiðlastjarnan sem staðgreiddi 450 þúsund króna sekt vegna utanvegaaksturs í grennd við Jarðböðin í Mývatnssveit gefur lítið fyrir ummæli náttúruunnenda um athæfið. Hann segir að sumir geti einfaldlega ekki lifaðán þess að brjóta lög og reglur. Rússneska samfélagsmiðlastjarnan Alexander Tikhomirov komst í fréttir á dögunum þegar hann var gripinn við utanvegaakstur í grennd við Jarðböðin í Mývatnssveit. Staðgreiddi hann sekt sem vegna athæfisins upp á 450 þúsund krónur á lögreglustöðinni á Akureyri. Mikið hefur verið fjallað um málið og hafa náttúruunnendur látið Tikhomirov heyra það á instagram reikningi hans vegna athæfisins. Hann gaf lítið fyrir þau ummæli á reikningnum sínum og skrifar þar að án reglna væri vissulega meiri óreiða í heiminum og dánartíðni eflaust hærri en það væri til fólk sem gæti ekki lifað án þess að brjóta lög og reglur. Þessi lífsspeki Tikhomirovs hefur vakið athygli en hann rekur fatamerkið Born to be. Samkvæmt heimasíðu merkisins gengur lífsspeki hans út á að brjóta reglur og lifa án ótta og iðrunar. Eftir að fréttir bárust af utanvegaakstri Tikhominovs deildi rússneska sendiráðið á Íslandi frétt af athæfi Tikhominovs og benti rússneskum ferðamönnum góðfúslega á að virða lög og reglur landsins. Fréttastofa hafði samband við Tikhomirov í dag en hann gaf ekki færi á viðtali þar sem hann sagði íslenska fjölmiðla of smáa fyrir sig.
Ferðamennska á Íslandi Mýrdalshreppur Samfélagsmiðlar Skútustaðahreppur Umhverfismál Tengdar fréttir Rússinn sem spændi um Bjarnarflagið segir suma ekki geta lifað án þess að brjóta reglurnar "Ekki gera þetta, ekki gera hitt, ekki labba, hér má ekki anda. Það má ekki fljúga dróna hér þú mátt ekki fara af veginum og svo framvegis,“ þetta segir við Instagram-mynd rússnesku instagramstjörnunnar umdeildu, Alexander "Sasha“ Tikhomirov. 8. júní 2019 14:10 Mest lesið „Það voru bara slagsmál, viltu senda bíl“ Innlent Kraftaverk að Gunnari hafi verið bjargað þegar hann lenti í sjónum Innlent Foreldrar hafa áhyggjur af börnum sínum með Sergio í Dúbaí Innlent Halldór Blöndal er látinn Innlent Gaf lungnadeildinni sex ferðasúrefnistæki til að þakka fyrir sig Innlent Nick Reiner ákærður fyrir að myrða foreldra sína Erlent Kveiktu á 200 kertum fyrir drengina sem hafa látist í baráttu við fíkn Innlent Kröfu um að gera Margréti arflausa vísað frá Innlent „Þessir þrír flokkar til þess að gera tómar skeljar“ Innlent Margrét Löf dæmd í 16 ára fangelsi Innlent Fleiri fréttir Kröfu um að gera Margréti arflausa vísað frá Halldór Blöndal er látinn Kveiktu á 200 kertum fyrir drengina sem hafa látist í baráttu við fíkn „Þarna var bara verið að tikka í box“ Gaf lungnadeildinni sex ferðasúrefnistæki til að þakka fyrir sig Kraftaverk að Gunnari hafi verið bjargað þegar hann lenti í sjónum „Það voru bara slagsmál, viltu senda bíl“ „Þessir þrír flokkar til þess að gera tómar skeljar“ Foreldrar hafa áhyggjur af börnum sínum með Sergio í Dúbaí Umdeildur athafnamaður og vendingar á vinstri væng Ekki dómarans eins að meta hvort umskurn væri hættuleg Theodóra ætlar ekki fram aftur fyrir Viðreisn „Hæstvirtur yfirlætisráðherra, nei fyrirgefðu, hæstvirtur forsætisráðherra“ Lesstofu Borgarskjalasafnsins lokað Margrét Löf dæmd í 16 ára fangelsi „Óásættanlegt“ að taka borgarfulltrúa af gestalistanum Það hafi víst verið haft samráð við sjávarútveginn Píratar bjóða ekki fram í vor og Sigurbjörg Erla hættir „Við vitum að áföllin munu koma“ Alexandra sækist eftir oddvitasætinu Pírati skiptir um skútu og makrílsamningur fellur í grýttan jarðveg Dóra Björt til liðs við Samfylkinguna Æfur vegna samnings um makríl: „Skiljum vini okkar Grænlendinga eftir á köldum klaka“ Engin breyting á trúfélagsskráningu landsmanna Bein útsending: Boða óvænt til blaðamannafundar í Ráðhúsinu Hækka hitann í Breiðholtslaug Meðalbílaleigubíllinn verði fyrir mestum áhrifum Óvíst hvort Guðmundur Ingi snúi aftur í ráðuneytið Fjölgun landsmanna það eina sem hafi komið í veg fyrir tekjufall Rúv Umferðarslys á Breiðholtsbraut Sjá meira
Rússinn sem spændi um Bjarnarflagið segir suma ekki geta lifað án þess að brjóta reglurnar "Ekki gera þetta, ekki gera hitt, ekki labba, hér má ekki anda. Það má ekki fljúga dróna hér þú mátt ekki fara af veginum og svo framvegis,“ þetta segir við Instagram-mynd rússnesku instagramstjörnunnar umdeildu, Alexander "Sasha“ Tikhomirov. 8. júní 2019 14:10