Ólga í Ísrael eftir brottrekstur Hatara hatara Jakob Bjarnar skrifar 7. júní 2019 09:16 Hatari á sviðinu í Ísrael. Þátttaka þeirra virðist ætla að draga dilk á eftir sér og heldur verður það að teljast úr óvæntri átt. Getty/Gui Prives Starfsmaður ísraelska flugfélagsins El Al, sú sem stærði sig af því á Facebook að starfsmenn hafi úthlutað meðlimum Hatara lakari sætum í hefndarskyni fyrir það að hafa gagnrýnt Ísrael í Euroivion, var rekin úr starfi sínu. Mikil reiði hefur brotist út í Ísrael vegna málsins, ef marka má The Times of Israel, og hafa fjölmargir hótað því að sniðganga flugfélagið dragi það ekki uppsögnina til baka.The Times of Israel greinir ítarlega frá málinu og fer ekkert á milli mála að mikill hiti er í Ísrael hvar margir krefjast þess að flugfreyjan verði ráðin aftur.skjáskotEins og fram hefur komið birti starfsmaðurinn póst á lokuðum Facebookhópi starfsmanna flugfélagsins og benti glaðhlakkanleg á að meðlimir Hatara hafi fengið verstu sætin í flugvélinni, þeirri sem flutti þá frá Tel Aviv. Málið vakti mikla athygli og stóð jafnvel til að senda formlega kvörtun vegna málsins af hálfu Ríkissjónvarpsins. Vísir beindi fyrirspurnum til El Al en flugfélagið þvertók fyrir að það stæði í einhverjum hefndaraðgerðum gagnvart hljómsveitinni, þó hún hafi gripið til þess ráðs að veifa palestínskum borða þegar tilkynnt var um hversu mörg stig hljómsveitin hlaut í símakosningunni. The Times of Israel greinir meðal annars af því að Skugginn, sem er sagður hægri sinnaður rappari og aðgerðarsinni, hafi birt myndskeið af sér þar sem hann kveikir í flugmiða frá El Al í mótmælaskyni. Hann, og fjölmargir aðrir, krefjast þess að uppsögnin verði dregin til baka undir slagorðinu: „Flugfreyjuna til starfa aftur!“ Eurovision Ísrael Tengdar fréttir Íhuga að kvarta vegna framkomu flugfélagsins við Hatara Íslenska Eurovision-sendinefndin íhugar nú næstu skref eftir framgöngu flugvallarstarfsmanna í Tel Aviv. 21. maí 2019 10:40 Tugþúsundir krefjast þess að Ísland verði rekið úr Eurovision Hátt í þrjátíu þúsund manns hafa skrifað undir undirskriftarsöfnun á vefsíðunni Change.org þar sem þess er krafist að Íslandi verði vikið úr Eurovision eftir að Hatari strengdi á milli sín fána Palestínu í beinni útsendingu á lokakvöldi keppninnar í Tel Aviv á laugardaginn. 20. maí 2019 17:36 Flugfélagið þvertekur fyrir hefndaraðgerðir gegn Hatara Ísraelska flugfélagið El Al segir það ekki hafa verið meðvitaða ákvörðun að láta Hatara fá verstu sætin í flugvélinni. 23. maí 2019 08:30 Hatarar í verstu sætunum í fluginu frá Tel Aviv Liðsmenn Hatara, þeir Matthías Tryggvi Haraldsson, Einar Stefánsson og Klemens Hannigan Nikulásson, voru settir aftast fyrir miðju í flugi ísraelska flugfélagins EL AL frá Tel Aviv til London í morgun. 20. maí 2019 14:00 Mest lesið Sprenging í Osló og stórt svæði girt af Erlent Upplifir að þau hafi verið leidd í gildru Innlent „Alvarlegasta árásin gegn dönskum innviðum til þessa“ Erlent Harmsaga fjölskyldunnar ekkert einsdæmi Innlent Errol Musk sakaður um að misnota börn sín Erlent Gagnrýndi allt og alla í langri og slitróttri ræðu Erlent Stefnir í lokað þinghald að beiðni mæðgnanna Innlent Hrædd um að brennuvargur gangi laus í bænum Innlent Fóru með fleipur um einhverfu og bóluefni Erlent Þorgerður telur tilefni til að kalla saman þjóðaröryggisráð Innlent Fleiri fréttir „Við erum notuð sem hræðsluáróður fyrir verðandi foreldra“ „Maður er skíthræddur um að maður brenni inni“ Núverandi kvikusöfnunartímabil geti dregist á langinn Brennuvargur gengur laus, stórfjölgun krabbameina og í beinni frá Köben Þorgerður telur tilefni til að kalla saman þjóðaröryggisráð Inga eigi að kalla saman þjóðaröryggisráð þegar í stað Skólameistarar styðja ekki breytingar ráðherra Stefnir í lokað þinghald að beiðni mæðgnanna Harmsaga fjölskyldunnar ekkert einsdæmi Örlög hjartanna enn óráðin Troðfyllti stangirnar af amfetamínbasa Forsetahjónin á leið til Finnlands Benti á mikilvægi fyrirmynda þegar kæmi að jafnréttismálum Ekki lengur framsal á fullveldi heldur neytendavernd Mæla hiklaust með lyfinu á meðgöngu ef þörf þykir á Hrædd um að brennuvargur gangi laus í bænum Starfandi forsætisráðherra lítur drónabrölt „grafalvarlegum augum“ Vara við svikapóstum frá Ríkisskattstjóra Dularfullir drónar og umdeildar kenningar um einhverfu og parasetamól Telja sig vita hverjir grímuklæddu mennirnir eru Ferðum aflýst og einni vél snúið við vegna drónaumferðar í Kaupmannahöfn Ætlar að fækka sveitarfélögum fyrir kosningar Aðeins helmingur telur sig við góða heilsu Rannsaka húsbrot og eldsvoða á Sauðárkróki Krefur Reykjavíkurborg um frekari svör vegna fundargerðar Upplifir að þau hafi verið leidd í gildru Rannsaka mál sex grímuklæddra manna sem réðust á einn Óttaslegnir eldri borgarar eftir endurtekna eldsvoða Vill frekar fjölga lögreglumönnum heldur en lögreglustöðvum Maðurinn sem lýst var eftir fundinn Sjá meira
Starfsmaður ísraelska flugfélagsins El Al, sú sem stærði sig af því á Facebook að starfsmenn hafi úthlutað meðlimum Hatara lakari sætum í hefndarskyni fyrir það að hafa gagnrýnt Ísrael í Euroivion, var rekin úr starfi sínu. Mikil reiði hefur brotist út í Ísrael vegna málsins, ef marka má The Times of Israel, og hafa fjölmargir hótað því að sniðganga flugfélagið dragi það ekki uppsögnina til baka.The Times of Israel greinir ítarlega frá málinu og fer ekkert á milli mála að mikill hiti er í Ísrael hvar margir krefjast þess að flugfreyjan verði ráðin aftur.skjáskotEins og fram hefur komið birti starfsmaðurinn póst á lokuðum Facebookhópi starfsmanna flugfélagsins og benti glaðhlakkanleg á að meðlimir Hatara hafi fengið verstu sætin í flugvélinni, þeirri sem flutti þá frá Tel Aviv. Málið vakti mikla athygli og stóð jafnvel til að senda formlega kvörtun vegna málsins af hálfu Ríkissjónvarpsins. Vísir beindi fyrirspurnum til El Al en flugfélagið þvertók fyrir að það stæði í einhverjum hefndaraðgerðum gagnvart hljómsveitinni, þó hún hafi gripið til þess ráðs að veifa palestínskum borða þegar tilkynnt var um hversu mörg stig hljómsveitin hlaut í símakosningunni. The Times of Israel greinir meðal annars af því að Skugginn, sem er sagður hægri sinnaður rappari og aðgerðarsinni, hafi birt myndskeið af sér þar sem hann kveikir í flugmiða frá El Al í mótmælaskyni. Hann, og fjölmargir aðrir, krefjast þess að uppsögnin verði dregin til baka undir slagorðinu: „Flugfreyjuna til starfa aftur!“
Eurovision Ísrael Tengdar fréttir Íhuga að kvarta vegna framkomu flugfélagsins við Hatara Íslenska Eurovision-sendinefndin íhugar nú næstu skref eftir framgöngu flugvallarstarfsmanna í Tel Aviv. 21. maí 2019 10:40 Tugþúsundir krefjast þess að Ísland verði rekið úr Eurovision Hátt í þrjátíu þúsund manns hafa skrifað undir undirskriftarsöfnun á vefsíðunni Change.org þar sem þess er krafist að Íslandi verði vikið úr Eurovision eftir að Hatari strengdi á milli sín fána Palestínu í beinni útsendingu á lokakvöldi keppninnar í Tel Aviv á laugardaginn. 20. maí 2019 17:36 Flugfélagið þvertekur fyrir hefndaraðgerðir gegn Hatara Ísraelska flugfélagið El Al segir það ekki hafa verið meðvitaða ákvörðun að láta Hatara fá verstu sætin í flugvélinni. 23. maí 2019 08:30 Hatarar í verstu sætunum í fluginu frá Tel Aviv Liðsmenn Hatara, þeir Matthías Tryggvi Haraldsson, Einar Stefánsson og Klemens Hannigan Nikulásson, voru settir aftast fyrir miðju í flugi ísraelska flugfélagins EL AL frá Tel Aviv til London í morgun. 20. maí 2019 14:00 Mest lesið Sprenging í Osló og stórt svæði girt af Erlent Upplifir að þau hafi verið leidd í gildru Innlent „Alvarlegasta árásin gegn dönskum innviðum til þessa“ Erlent Harmsaga fjölskyldunnar ekkert einsdæmi Innlent Errol Musk sakaður um að misnota börn sín Erlent Gagnrýndi allt og alla í langri og slitróttri ræðu Erlent Stefnir í lokað þinghald að beiðni mæðgnanna Innlent Hrædd um að brennuvargur gangi laus í bænum Innlent Fóru með fleipur um einhverfu og bóluefni Erlent Þorgerður telur tilefni til að kalla saman þjóðaröryggisráð Innlent Fleiri fréttir „Við erum notuð sem hræðsluáróður fyrir verðandi foreldra“ „Maður er skíthræddur um að maður brenni inni“ Núverandi kvikusöfnunartímabil geti dregist á langinn Brennuvargur gengur laus, stórfjölgun krabbameina og í beinni frá Köben Þorgerður telur tilefni til að kalla saman þjóðaröryggisráð Inga eigi að kalla saman þjóðaröryggisráð þegar í stað Skólameistarar styðja ekki breytingar ráðherra Stefnir í lokað þinghald að beiðni mæðgnanna Harmsaga fjölskyldunnar ekkert einsdæmi Örlög hjartanna enn óráðin Troðfyllti stangirnar af amfetamínbasa Forsetahjónin á leið til Finnlands Benti á mikilvægi fyrirmynda þegar kæmi að jafnréttismálum Ekki lengur framsal á fullveldi heldur neytendavernd Mæla hiklaust með lyfinu á meðgöngu ef þörf þykir á Hrædd um að brennuvargur gangi laus í bænum Starfandi forsætisráðherra lítur drónabrölt „grafalvarlegum augum“ Vara við svikapóstum frá Ríkisskattstjóra Dularfullir drónar og umdeildar kenningar um einhverfu og parasetamól Telja sig vita hverjir grímuklæddu mennirnir eru Ferðum aflýst og einni vél snúið við vegna drónaumferðar í Kaupmannahöfn Ætlar að fækka sveitarfélögum fyrir kosningar Aðeins helmingur telur sig við góða heilsu Rannsaka húsbrot og eldsvoða á Sauðárkróki Krefur Reykjavíkurborg um frekari svör vegna fundargerðar Upplifir að þau hafi verið leidd í gildru Rannsaka mál sex grímuklæddra manna sem réðust á einn Óttaslegnir eldri borgarar eftir endurtekna eldsvoða Vill frekar fjölga lögreglumönnum heldur en lögreglustöðvum Maðurinn sem lýst var eftir fundinn Sjá meira
Íhuga að kvarta vegna framkomu flugfélagsins við Hatara Íslenska Eurovision-sendinefndin íhugar nú næstu skref eftir framgöngu flugvallarstarfsmanna í Tel Aviv. 21. maí 2019 10:40
Tugþúsundir krefjast þess að Ísland verði rekið úr Eurovision Hátt í þrjátíu þúsund manns hafa skrifað undir undirskriftarsöfnun á vefsíðunni Change.org þar sem þess er krafist að Íslandi verði vikið úr Eurovision eftir að Hatari strengdi á milli sín fána Palestínu í beinni útsendingu á lokakvöldi keppninnar í Tel Aviv á laugardaginn. 20. maí 2019 17:36
Flugfélagið þvertekur fyrir hefndaraðgerðir gegn Hatara Ísraelska flugfélagið El Al segir það ekki hafa verið meðvitaða ákvörðun að láta Hatara fá verstu sætin í flugvélinni. 23. maí 2019 08:30
Hatarar í verstu sætunum í fluginu frá Tel Aviv Liðsmenn Hatara, þeir Matthías Tryggvi Haraldsson, Einar Stefánsson og Klemens Hannigan Nikulásson, voru settir aftast fyrir miðju í flugi ísraelska flugfélagins EL AL frá Tel Aviv til London í morgun. 20. maí 2019 14:00