Leggja fram myndband sem sýnir Írani fjarlægja sprengju úr öðru olíuskipinu Vésteinn Örn Pétursson skrifar 14. júní 2019 11:30 Annað skipanna sem varð fyrir árásinni. ISN/AP Bandaríski herinn hefur gert opinbert myndband sem á að sýna íranska sérsveit fjarlægja ósprungið tundurdufl úr öðru tveggja olíuflutningaskipa sem ráðist var á á Ómanflóa í gær. Bandaríkin segja Írani standa á bak við árásirnar og hafa lagt myndbandið fram til stuðnings þeim ásökunum. Auk myndbandsins hafa Bandaríkjamenn lagt fram ljósmynd sem sýnir skipið eftir árásina. Utan á því má sjá eitthvað sem Bandaríkin segja vera sprengjuna sem um ræðir. BBC greinir frá. Árásirnar áttu sér stað í gær en skotmörkin voru, eins og áður sagði, tvö olíuflutningaskip. Ekkert mannfall varð í árásunum. Íranir hafa alfarið hafnað ásökunum Bandaríkjanna en utanríkisráðherra Írans hefur lýst árásunum sem „grunsamlegum.“ Spenna á milli Bandaríkjanna og Írans hefur stigmagnast undanfarnar vikur og mánuði. Donald Trump Bandaríkjaforseti hefur lagt viðskiptaþvinganir á Írani eftir að hann sagði Bandaríkin frá kjarnorkusamningi heimsveldanna við Íran í fyrra. Íranar hafa á móti hótað að loka Hormússundi fái þeir ekki að selja olíu úr landi. Öryggissérfræðingar vara við því að hrapað sé að ályktunum um árásirnar í gær. Hugsanlega séu Íranir ábyrgir en einnig sé mögulegt aðrir hópar reyni að koma höggi á stjórnvöld í Teheran. Bandaríkin Íran Tengdar fréttir Kenna Írönum um árásir í Ómanflóa Svo virðist sem að ráðist hafi verið á tvö olíuflutningaskip í Ómanflóa í dag. 13. júní 2019 21:12 Sprengingar í olíuskipum á Ómanflóa Grunur leikur á að ráðist hafi verið á skipin. 13. júní 2019 10:30 Mest lesið Þúsundir hafi orðið af milljónum Innlent Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Erlent Velunnarar hefja söfnun fyrir ekkju Hjörleifs Innlent Moskítóflugan lifði kuldakastið af Innlent Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Erlent Níu í lífshættu eftir stunguárásina Erlent Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Innlent Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Erlent Hætta á að ákveðnir staðir þrífist ekki Innlent Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Fleiri fréttir Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Drónaumferð við herstöð í Belgíu Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Níu í lífshættu eftir stunguárásina Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Demókratar vilja yfirheyra Andrew Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Ljóst að D66 varð stærri en flokkur Wilders Grænland, Færeyjar og Álandseyjar fá sæti við borðið Æðsti lögmaður ísraelska hersins segir af sér vegna leka Segir Repúblikönum að beita kjarnorkuúrræðinu Flóttamönnum fækkað úr 125.000 í 7.500 Hundruð þúsunda strangtrúaðra mótmæla herkvaðningu Orðin hæsta kirkja í heimi Öldungadeildin samþykkir að ógilda tollaákvarðanir Trump Andrés ekki lengur prins og látinn yfirgefa heimili sitt Reyndu að fá flugmann Maduros til að aðstoða við handtöku hans Kallar Biden ljótan að utan sem innan og vill hann í fangelsi Sjö hundruð drónum og eldflaugum skotið að Úkraínu Telja Kínverja geta fjarstýrt strætisvögnum af sömu gerð og Strætó notar Fordæmalaus eyðilegging vegna Melissu Losa hreðjatakið í eitt ár Útlit fyrir að hnífjafnt verði í Hollandi í fyrsta skipti Sjá meira
Bandaríski herinn hefur gert opinbert myndband sem á að sýna íranska sérsveit fjarlægja ósprungið tundurdufl úr öðru tveggja olíuflutningaskipa sem ráðist var á á Ómanflóa í gær. Bandaríkin segja Írani standa á bak við árásirnar og hafa lagt myndbandið fram til stuðnings þeim ásökunum. Auk myndbandsins hafa Bandaríkjamenn lagt fram ljósmynd sem sýnir skipið eftir árásina. Utan á því má sjá eitthvað sem Bandaríkin segja vera sprengjuna sem um ræðir. BBC greinir frá. Árásirnar áttu sér stað í gær en skotmörkin voru, eins og áður sagði, tvö olíuflutningaskip. Ekkert mannfall varð í árásunum. Íranir hafa alfarið hafnað ásökunum Bandaríkjanna en utanríkisráðherra Írans hefur lýst árásunum sem „grunsamlegum.“ Spenna á milli Bandaríkjanna og Írans hefur stigmagnast undanfarnar vikur og mánuði. Donald Trump Bandaríkjaforseti hefur lagt viðskiptaþvinganir á Írani eftir að hann sagði Bandaríkin frá kjarnorkusamningi heimsveldanna við Íran í fyrra. Íranar hafa á móti hótað að loka Hormússundi fái þeir ekki að selja olíu úr landi. Öryggissérfræðingar vara við því að hrapað sé að ályktunum um árásirnar í gær. Hugsanlega séu Íranir ábyrgir en einnig sé mögulegt aðrir hópar reyni að koma höggi á stjórnvöld í Teheran.
Bandaríkin Íran Tengdar fréttir Kenna Írönum um árásir í Ómanflóa Svo virðist sem að ráðist hafi verið á tvö olíuflutningaskip í Ómanflóa í dag. 13. júní 2019 21:12 Sprengingar í olíuskipum á Ómanflóa Grunur leikur á að ráðist hafi verið á skipin. 13. júní 2019 10:30 Mest lesið Þúsundir hafi orðið af milljónum Innlent Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Erlent Velunnarar hefja söfnun fyrir ekkju Hjörleifs Innlent Moskítóflugan lifði kuldakastið af Innlent Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Erlent Níu í lífshættu eftir stunguárásina Erlent Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Innlent Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Erlent Hætta á að ákveðnir staðir þrífist ekki Innlent Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Fleiri fréttir Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Drónaumferð við herstöð í Belgíu Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Níu í lífshættu eftir stunguárásina Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Demókratar vilja yfirheyra Andrew Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Ljóst að D66 varð stærri en flokkur Wilders Grænland, Færeyjar og Álandseyjar fá sæti við borðið Æðsti lögmaður ísraelska hersins segir af sér vegna leka Segir Repúblikönum að beita kjarnorkuúrræðinu Flóttamönnum fækkað úr 125.000 í 7.500 Hundruð þúsunda strangtrúaðra mótmæla herkvaðningu Orðin hæsta kirkja í heimi Öldungadeildin samþykkir að ógilda tollaákvarðanir Trump Andrés ekki lengur prins og látinn yfirgefa heimili sitt Reyndu að fá flugmann Maduros til að aðstoða við handtöku hans Kallar Biden ljótan að utan sem innan og vill hann í fangelsi Sjö hundruð drónum og eldflaugum skotið að Úkraínu Telja Kínverja geta fjarstýrt strætisvögnum af sömu gerð og Strætó notar Fordæmalaus eyðilegging vegna Melissu Losa hreðjatakið í eitt ár Útlit fyrir að hnífjafnt verði í Hollandi í fyrsta skipti Sjá meira
Kenna Írönum um árásir í Ómanflóa Svo virðist sem að ráðist hafi verið á tvö olíuflutningaskip í Ómanflóa í dag. 13. júní 2019 21:12
Sprengingar í olíuskipum á Ómanflóa Grunur leikur á að ráðist hafi verið á skipin. 13. júní 2019 10:30