Meint fórnarlamb Spacey neitaði að bera vitni Kjartan Kjartansson skrifar 18. júlí 2019 08:04 Spacey lýsti sig saklausan af því að hafa áreitt átján ára gamlan karlmann í Nantucket. Vísir/EPA Saksóknarar í Massachusetts í Bandaríkjunum hafa fellt niður ákæru á hendur leikaranum Kevin Spacey sem var sakaður um að hafa áreitt átján ára gamlan karlmann á öldurhúsi árið 2016. Meint fórnarlamb Spacey neitaði að bera vitni í málinu. Spacey hafði lýst sig saklausan af ásökununum og sökuðu lögmenn hans unga manninn um að hafa eytt smáskilaboðum sem þeir fullyrtu að hefðu hjálpað málsvörn leikarans, að því er segir í frétt Reuters. Ungi maðurinn sagði lögreglu upphaflega að Spacey hefði keypt handa honum áfengi á bar í Nantucket í júlí árið 2016. Leikarinn hafi svo þuklað á unga manninum sem var þá átján ára. Hann kærði Spacey í júní en dró kæruna til baka í byrjun júlí áður en taka átti fyrir atriði sem tengdust síma hans. Lögmaður hans sagði að maðurinn fyndi ekki símann þegar honum var skipað að afhenda lögmönnum Spacey hann. Nýtti ungi maðurinn sér stjórnarskrárvarinn rétt sinn til að bendla sjálfan sig ekki við glæp þegar lögmenn Spacey spurðu hann hvort hann hefði eytt smáskilaboðum af símanum. Spacey var fyrst sakaður um kynferðislegt misferli í október árið 2017. Þá sakaði leikarinn Anthony Rapp hann um að hafa reynt að draga sig á tálar þegar hann var fjórtán ára gamall fyrir um þrjátíu árum. Spacey var í kjölfarið rekinn úr Netflix-þáttaröðinni „Spilaborginni“. Bandaríkin MeToo Mál Kevin Spacey Tengdar fréttir Sendi Snapchat af kynferðislegri áreitni Spacey Drengurinn sem hefur sakað Kevin Spacey um kynferðisbrot árið 2016 sendi kærustu sinni myndband af atvikinu á Snapchat. 27. desember 2018 19:40 Kevin Spacey ákærður fyrir kynferðisbrot gegn táningi Leikarinn er sagður hafa gefið táningsdreng áfengi og síðan þuklað á honum. 25. desember 2018 08:41 Kevin Spacey mætti í dómssal vegna kynferðisbrotaákæru Leikarinn Kevin Spacey mætti fyrir dóm á mánudag í Massachusetts þar sem þingfesting dómsmáls gegn honum fór fram. 3. júní 2019 20:11 Spacey segist saklaus Leikarinn Kevin Spacey lýsti yfir sakleysi sínu í dómsal í dag þar sem hann mætti vegna ákæru fyrir kynferðisbrot gegn táningi. 7. janúar 2019 19:51 Mest lesið Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina Innlent Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Innlent Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Erlent „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Innlent Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Erlent „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Innlent Vilja rýmri reglur um veiðar fjögurra fuglategunda Innlent Íslenskir unglingar veðja næst mest í Evrópu Innlent Þúsundir hafi orðið af milljónum Innlent Uppsagnir hjá Morgunblaðinu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Að minnsta kosti 20 látnir eftir stóran skjálfta í Afganistan Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Drónaumferð við herstöð í Belgíu Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Níu í lífshættu eftir stunguárásina Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Demókratar vilja yfirheyra Andrew Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Ljóst að D66 varð stærri en flokkur Wilders Grænland, Færeyjar og Álandseyjar fá sæti við borðið Æðsti lögmaður ísraelska hersins segir af sér vegna leka Segir Repúblikönum að beita kjarnorkuúrræðinu Flóttamönnum fækkað úr 125.000 í 7.500 Hundruð þúsunda strangtrúaðra mótmæla herkvaðningu Orðin hæsta kirkja í heimi Öldungadeildin samþykkir að ógilda tollaákvarðanir Trump Andrés ekki lengur prins og látinn yfirgefa heimili sitt Sjá meira
Saksóknarar í Massachusetts í Bandaríkjunum hafa fellt niður ákæru á hendur leikaranum Kevin Spacey sem var sakaður um að hafa áreitt átján ára gamlan karlmann á öldurhúsi árið 2016. Meint fórnarlamb Spacey neitaði að bera vitni í málinu. Spacey hafði lýst sig saklausan af ásökununum og sökuðu lögmenn hans unga manninn um að hafa eytt smáskilaboðum sem þeir fullyrtu að hefðu hjálpað málsvörn leikarans, að því er segir í frétt Reuters. Ungi maðurinn sagði lögreglu upphaflega að Spacey hefði keypt handa honum áfengi á bar í Nantucket í júlí árið 2016. Leikarinn hafi svo þuklað á unga manninum sem var þá átján ára. Hann kærði Spacey í júní en dró kæruna til baka í byrjun júlí áður en taka átti fyrir atriði sem tengdust síma hans. Lögmaður hans sagði að maðurinn fyndi ekki símann þegar honum var skipað að afhenda lögmönnum Spacey hann. Nýtti ungi maðurinn sér stjórnarskrárvarinn rétt sinn til að bendla sjálfan sig ekki við glæp þegar lögmenn Spacey spurðu hann hvort hann hefði eytt smáskilaboðum af símanum. Spacey var fyrst sakaður um kynferðislegt misferli í október árið 2017. Þá sakaði leikarinn Anthony Rapp hann um að hafa reynt að draga sig á tálar þegar hann var fjórtán ára gamall fyrir um þrjátíu árum. Spacey var í kjölfarið rekinn úr Netflix-þáttaröðinni „Spilaborginni“.
Bandaríkin MeToo Mál Kevin Spacey Tengdar fréttir Sendi Snapchat af kynferðislegri áreitni Spacey Drengurinn sem hefur sakað Kevin Spacey um kynferðisbrot árið 2016 sendi kærustu sinni myndband af atvikinu á Snapchat. 27. desember 2018 19:40 Kevin Spacey ákærður fyrir kynferðisbrot gegn táningi Leikarinn er sagður hafa gefið táningsdreng áfengi og síðan þuklað á honum. 25. desember 2018 08:41 Kevin Spacey mætti í dómssal vegna kynferðisbrotaákæru Leikarinn Kevin Spacey mætti fyrir dóm á mánudag í Massachusetts þar sem þingfesting dómsmáls gegn honum fór fram. 3. júní 2019 20:11 Spacey segist saklaus Leikarinn Kevin Spacey lýsti yfir sakleysi sínu í dómsal í dag þar sem hann mætti vegna ákæru fyrir kynferðisbrot gegn táningi. 7. janúar 2019 19:51 Mest lesið Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina Innlent Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Innlent Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Erlent „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Innlent Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Erlent „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Innlent Vilja rýmri reglur um veiðar fjögurra fuglategunda Innlent Íslenskir unglingar veðja næst mest í Evrópu Innlent Þúsundir hafi orðið af milljónum Innlent Uppsagnir hjá Morgunblaðinu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Að minnsta kosti 20 látnir eftir stóran skjálfta í Afganistan Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Drónaumferð við herstöð í Belgíu Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Níu í lífshættu eftir stunguárásina Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Demókratar vilja yfirheyra Andrew Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Ljóst að D66 varð stærri en flokkur Wilders Grænland, Færeyjar og Álandseyjar fá sæti við borðið Æðsti lögmaður ísraelska hersins segir af sér vegna leka Segir Repúblikönum að beita kjarnorkuúrræðinu Flóttamönnum fækkað úr 125.000 í 7.500 Hundruð þúsunda strangtrúaðra mótmæla herkvaðningu Orðin hæsta kirkja í heimi Öldungadeildin samþykkir að ógilda tollaákvarðanir Trump Andrés ekki lengur prins og látinn yfirgefa heimili sitt Sjá meira
Sendi Snapchat af kynferðislegri áreitni Spacey Drengurinn sem hefur sakað Kevin Spacey um kynferðisbrot árið 2016 sendi kærustu sinni myndband af atvikinu á Snapchat. 27. desember 2018 19:40
Kevin Spacey ákærður fyrir kynferðisbrot gegn táningi Leikarinn er sagður hafa gefið táningsdreng áfengi og síðan þuklað á honum. 25. desember 2018 08:41
Kevin Spacey mætti í dómssal vegna kynferðisbrotaákæru Leikarinn Kevin Spacey mætti fyrir dóm á mánudag í Massachusetts þar sem þingfesting dómsmáls gegn honum fór fram. 3. júní 2019 20:11
Spacey segist saklaus Leikarinn Kevin Spacey lýsti yfir sakleysi sínu í dómsal í dag þar sem hann mætti vegna ákæru fyrir kynferðisbrot gegn táningi. 7. janúar 2019 19:51