Einn dómari við Landsrétt óskar eftir launuðu leyfi Sylvía Hall skrifar 15. júlí 2019 19:52 Í síðasta mánuði ákvað stjórn Dómstólasýslunnar að athuga hvort dómararnir fjórir myndu óska eftir launuðu leyfi til áramóta Vísir/Vilhelm Jón Finnbogason, dómari við Landsrétt, hefur óskað eftir launuðu leyfi og verður nýr settur í hans stað. Jón er einn þeirra fjögurra dómara sem ekki hefur sinnt dómstörfum eftir dóm Mannréttindadómstóls Evrópu. Fjallað var um málið í kvöldfréttum RÚV en í síðasta mánuði ákvað stjórn Dómstólasýslunnar að athuga hvort dómararnir fjórir myndu óska eftir launuðu leyfi til áramóta, þvert á atkvæði forseta réttarins. Hinir þrír dómararnir, Arnfríður Einarsdóttir, Ásmundur Helgason og Ragnheiður Bragadóttir óskuðu ekki eftir launuðu leyfi. Fyrr í mánuðinum var greint frá því að áætlað væri að óafgreidd áfrýjuð mál yrðu samtals 482 um áramótin. Málsmeðferðartími héldi áfram að lengjast þar sem rétturinn væri ekki fullskipaður eftir dóm Mannréttindadómstólsins.Sjá einnig: Málsmeðferðartími í Landsrétti heldur áfram að lengjast Til þess að fjölga dómurum við Landsrétt þarf lagabreytingu en færu dómararnir í launað leyfi væri hægt að komast hjá því að breyta lögunum. Dómararnir þyrftu að óska eftir leyfinu sjálfu. Ferlið við að skipa dómara í stað Jóns mun taka nokkrar vikur og má vænta þess að það verði í fyrsta lagi ljóst í ágúst hver tekur tímabundið við. Landsréttur þarf að óska eftir því að nýr dómari verði settur, hæfnisnefnd þar svo að finna dómara og gera tillögu til dómsmálaráðherra. Íslenska ríkið áfrýjaði niðurstöðu Mannréttindadómstólsins til yfirdeildarinnar í mai.Vísir/EPA Dómstólar Landsréttarmálið Tengdar fréttir Landsréttarhneykslið gerði Jóhannes afhuga stöðu dómara Þegar listi yfir umsækjendur var birtur vakti það athygli að Jóhannes Rúnar Jóhannsson, hæstaréttarlögmaður, er ekki á lista yfir umsækjendur en hann er sá eini í hópi hinna fjögurra umsækjenda sem gengið var fram hjá við skipun dómara við hið nýja dómsstig sem sækir ekki um starfið. 27. maí 2019 13:35 Ljóst í september hvort yfirdeild MDE tekur Landsréttarmál fyrir Enn er þess beðið hvort yfirdeildin kjósi að taka málið fyrir. 2. júlí 2019 20:31 Málsmeðferðartími í Landsrétti heldur áfram að lengjast Dómsmálaráðherra segir að þrátt fyrir ástandið í Landsrétti hafi verið rétt ákvörðun að skjóta málinu til yfirdeildar Mannréttindadómstólsins 7. júlí 2019 18:15 Mest lesið „Það er erfitt að setja sig í hermannagalla í litlu sveitarfélagi” Innlent Gekk fram á dauða seli: „Svona á enginn að gera“ Innlent Svona gæti Sundabraut litið út: Brú eða göng meðal valkosta Innlent Segir Fallon og Meyers næsta: „Gerið þetta NBC!!!“ Erlent „Ævintýralegur ávinningur“ og ráðherra segir auðvelt að sækja um Innlent Munu leggja fram vísindalegar sannanir fyrir því að Brigitte sé líffræðilega kona Erlent „Ég er bara eins og ég er og tala bara eins og ég tala“ Innlent Ráðast á fangaverði og skvetta á þá ýmsum líkamsvessum Innlent Piltur stakk mann ítrekað en var sýknaður af tilraun til manndráps Innlent Eltihrellir sat fyrir lögregluþjónum og skaut þrjá til bana Erlent Fleiri fréttir „Ýtnir og frekir“ útlendingar þykjist heyrnarlausir til að svíkja af fólki fé BSRB fordæmir áform ríkisstjórnar um að skerða réttindi starfsfólks Piltur stakk mann ítrekað en var sýknaður af tilraun til manndráps Hafnir landsins þurfa hátt í hundrað milljarða næstu fimmtán árin Harma áform stjórnvalda sem heimila hækkun gjalda Innan við helmingur segist trúaður Guðjón Ragnar skipaður skólameistari „Ég er bara eins og ég er og tala bara eins og ég tala“ Inga á móti neitunarvaldi sveitarfélaga „Ævintýralegur ávinningur“ og ráðherra segir auðvelt að sækja um Kjósa um sameiningu sveitarfélaganna í lok nóvember og desember Gísli Marteinn „alls ekki“ á leið í framboð Vilja að átján ára fái að kaupa áfengi Ráðherra boðar stórtækar breytingar og Viðskiptaráð vill finna olíu Hafnar kröfu um ógildingu ákvörðunar Skipulagsstofnunar Svona gæti Sundabraut litið út: Brú eða göng meðal valkosta Stefnir í að forystan verði óbreytt Gekk fram á dauða seli: „Svona á enginn að gera“ Vilja byggja nýtt geðsvið við hlið Landspítalans í Fossvogi Íbúar þurfa ekki lengur að sjóða neysluvatn Ráðast á fangaverði og skvetta á þá ýmsum líkamsvessum „Það er erfitt að setja sig í hermannagalla í litlu sveitarfélagi” Helmingur nýrra íbúða óseldur í yfir 200 daga Ógnaði öðrum með skærum 3,6 stiga skjálfti mældist í Vatnajökli Sumarfríið allt of langt fyrir þau börn sem einangra sig félagslega Segja áform ráðherra grafa undan þjónustu Óttast að áætlanir ráðherra muni fækka leigubílstjórum Ekki eigi að stjórna borginni út frá „pólitískri kreddu“ Eiga eftir að ráða tólf starfsmenn svo hægt sé að opna allar deildir Sjá meira
Jón Finnbogason, dómari við Landsrétt, hefur óskað eftir launuðu leyfi og verður nýr settur í hans stað. Jón er einn þeirra fjögurra dómara sem ekki hefur sinnt dómstörfum eftir dóm Mannréttindadómstóls Evrópu. Fjallað var um málið í kvöldfréttum RÚV en í síðasta mánuði ákvað stjórn Dómstólasýslunnar að athuga hvort dómararnir fjórir myndu óska eftir launuðu leyfi til áramóta, þvert á atkvæði forseta réttarins. Hinir þrír dómararnir, Arnfríður Einarsdóttir, Ásmundur Helgason og Ragnheiður Bragadóttir óskuðu ekki eftir launuðu leyfi. Fyrr í mánuðinum var greint frá því að áætlað væri að óafgreidd áfrýjuð mál yrðu samtals 482 um áramótin. Málsmeðferðartími héldi áfram að lengjast þar sem rétturinn væri ekki fullskipaður eftir dóm Mannréttindadómstólsins.Sjá einnig: Málsmeðferðartími í Landsrétti heldur áfram að lengjast Til þess að fjölga dómurum við Landsrétt þarf lagabreytingu en færu dómararnir í launað leyfi væri hægt að komast hjá því að breyta lögunum. Dómararnir þyrftu að óska eftir leyfinu sjálfu. Ferlið við að skipa dómara í stað Jóns mun taka nokkrar vikur og má vænta þess að það verði í fyrsta lagi ljóst í ágúst hver tekur tímabundið við. Landsréttur þarf að óska eftir því að nýr dómari verði settur, hæfnisnefnd þar svo að finna dómara og gera tillögu til dómsmálaráðherra. Íslenska ríkið áfrýjaði niðurstöðu Mannréttindadómstólsins til yfirdeildarinnar í mai.Vísir/EPA
Dómstólar Landsréttarmálið Tengdar fréttir Landsréttarhneykslið gerði Jóhannes afhuga stöðu dómara Þegar listi yfir umsækjendur var birtur vakti það athygli að Jóhannes Rúnar Jóhannsson, hæstaréttarlögmaður, er ekki á lista yfir umsækjendur en hann er sá eini í hópi hinna fjögurra umsækjenda sem gengið var fram hjá við skipun dómara við hið nýja dómsstig sem sækir ekki um starfið. 27. maí 2019 13:35 Ljóst í september hvort yfirdeild MDE tekur Landsréttarmál fyrir Enn er þess beðið hvort yfirdeildin kjósi að taka málið fyrir. 2. júlí 2019 20:31 Málsmeðferðartími í Landsrétti heldur áfram að lengjast Dómsmálaráðherra segir að þrátt fyrir ástandið í Landsrétti hafi verið rétt ákvörðun að skjóta málinu til yfirdeildar Mannréttindadómstólsins 7. júlí 2019 18:15 Mest lesið „Það er erfitt að setja sig í hermannagalla í litlu sveitarfélagi” Innlent Gekk fram á dauða seli: „Svona á enginn að gera“ Innlent Svona gæti Sundabraut litið út: Brú eða göng meðal valkosta Innlent Segir Fallon og Meyers næsta: „Gerið þetta NBC!!!“ Erlent „Ævintýralegur ávinningur“ og ráðherra segir auðvelt að sækja um Innlent Munu leggja fram vísindalegar sannanir fyrir því að Brigitte sé líffræðilega kona Erlent „Ég er bara eins og ég er og tala bara eins og ég tala“ Innlent Ráðast á fangaverði og skvetta á þá ýmsum líkamsvessum Innlent Piltur stakk mann ítrekað en var sýknaður af tilraun til manndráps Innlent Eltihrellir sat fyrir lögregluþjónum og skaut þrjá til bana Erlent Fleiri fréttir „Ýtnir og frekir“ útlendingar þykjist heyrnarlausir til að svíkja af fólki fé BSRB fordæmir áform ríkisstjórnar um að skerða réttindi starfsfólks Piltur stakk mann ítrekað en var sýknaður af tilraun til manndráps Hafnir landsins þurfa hátt í hundrað milljarða næstu fimmtán árin Harma áform stjórnvalda sem heimila hækkun gjalda Innan við helmingur segist trúaður Guðjón Ragnar skipaður skólameistari „Ég er bara eins og ég er og tala bara eins og ég tala“ Inga á móti neitunarvaldi sveitarfélaga „Ævintýralegur ávinningur“ og ráðherra segir auðvelt að sækja um Kjósa um sameiningu sveitarfélaganna í lok nóvember og desember Gísli Marteinn „alls ekki“ á leið í framboð Vilja að átján ára fái að kaupa áfengi Ráðherra boðar stórtækar breytingar og Viðskiptaráð vill finna olíu Hafnar kröfu um ógildingu ákvörðunar Skipulagsstofnunar Svona gæti Sundabraut litið út: Brú eða göng meðal valkosta Stefnir í að forystan verði óbreytt Gekk fram á dauða seli: „Svona á enginn að gera“ Vilja byggja nýtt geðsvið við hlið Landspítalans í Fossvogi Íbúar þurfa ekki lengur að sjóða neysluvatn Ráðast á fangaverði og skvetta á þá ýmsum líkamsvessum „Það er erfitt að setja sig í hermannagalla í litlu sveitarfélagi” Helmingur nýrra íbúða óseldur í yfir 200 daga Ógnaði öðrum með skærum 3,6 stiga skjálfti mældist í Vatnajökli Sumarfríið allt of langt fyrir þau börn sem einangra sig félagslega Segja áform ráðherra grafa undan þjónustu Óttast að áætlanir ráðherra muni fækka leigubílstjórum Ekki eigi að stjórna borginni út frá „pólitískri kreddu“ Eiga eftir að ráða tólf starfsmenn svo hægt sé að opna allar deildir Sjá meira
Landsréttarhneykslið gerði Jóhannes afhuga stöðu dómara Þegar listi yfir umsækjendur var birtur vakti það athygli að Jóhannes Rúnar Jóhannsson, hæstaréttarlögmaður, er ekki á lista yfir umsækjendur en hann er sá eini í hópi hinna fjögurra umsækjenda sem gengið var fram hjá við skipun dómara við hið nýja dómsstig sem sækir ekki um starfið. 27. maí 2019 13:35
Ljóst í september hvort yfirdeild MDE tekur Landsréttarmál fyrir Enn er þess beðið hvort yfirdeildin kjósi að taka málið fyrir. 2. júlí 2019 20:31
Málsmeðferðartími í Landsrétti heldur áfram að lengjast Dómsmálaráðherra segir að þrátt fyrir ástandið í Landsrétti hafi verið rétt ákvörðun að skjóta málinu til yfirdeildar Mannréttindadómstólsins 7. júlí 2019 18:15