Útiræktað grænmeti mánuði fyrr í ár en í fyrrasumar Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 15. júlí 2019 10:00 Feðgarnir Óskar Rafn og Andri eru hæstánæðir með að geta byrjað að taka upp útiræktað grænmeti svona snemma. vísir/mhh Útiræktað grænmeti er nú komið í verslanir mánuði fyrr en síðasta sumar. Til marks um það þá eru bændurnir á Grafarbakka á Flúðum byrjaðir að taka upp kínakál, hnúðkál, spergilkál, rófur og gulrætur. Nú er verið að pakka nýju fersku grænmeti beint upp úr útigörðunum á Grafarbakka en þar er mest ræktað af gulrótum. Mikill þurrkur í sumar hefur þýtt mikla vökvun á görðunum, sem hefur skilað sér í góðri uppskeru. Feðgarnir Óskar Rafn og Andri líta reglulega á garðana og taka stöðuna og ákveða hvar á að taka upp hverju sinni. „Já, við byrjuðum mánuði fyrr, fyrsta sendingin fór frá okkur 14. ágúst í fyrra en við byrjuðum í síðustu viku að taka upp fyrir heimamarkaðinn, Melabúðina og annað og stefnum núna í þessari viku að fara að senda til Reykjavíkur. Þetta lítur bara mjög vel út með uppskeru og annað þannig að þetta lofar góðu“, segir Óskar. Óskar segir mikið um útiræktað grænmeti á Flúðum og nú séu flestir ef ekki allir að byrja að taka upp á fullum krafti. „Já, það er mjög mikið, þetta er ein stærsta framleiðslan hér á Flúðasvæðinu af útiræktuðu grænmeti“. Óskar segir mjög gaman að geta byrjað að taka upp svona snemma. „Já, þetta er rosalega gaman að byrja á þessu svona snemma, þetta er alveg frábært, og núna, smá rigning, þetta er alveg frábært, það verður ekki betra í fimmtán stiga hita og rigningu, það sprettur allt mjög vel“. Andri er duglegur að borða íslenskt grænmeti, ekki síst gulrætur enda segir hann þær mjög hollar og góðar. Garðyrkja Hrunamannahreppur Mest lesið Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Erlent Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Innlent Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Erlent „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Innlent Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall Innlent Handtekin fyrir að leka myndbandi af misþyrmingu á fanga Erlent Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Innlent Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Innlent Fleiri fréttir Lögreglan innsiglaði Flóka Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Lögreglumenn ákærðir fyrir uppflettingar og hlerun Sækja slasaðan sjómann djúpt austur af landinu Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Óvænt stólaskipti skyggðu ekki á Bandaríkjareisuna Ákærður fyrir að birta fjölda nektarmynda af fyrrverandi Ekki meiðyrði hjá RÚV að lýsa yfirlýsingum Elds Smára réttilega Georgíumaður hafi kvænst Letta til þess að fá dvalarleyfi Eldur í bíl á Hellisheiði Líklegra að það gjósi nær áramótum Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Vélfag kvartar til ESA og ræður kanónu „Væri fínt ef fullorðna fólkið myndi girða sig og setja reglur fyrir sig sjálft“ Álftin fæli bændur frá kornrækt Íslenskir unglingar veðja næst mest í Evrópu Húsnæðismálin í brennidepli og Alvotech lækkar á mörkuðum Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Viðreisn stillir upp á lista í Mosfellsbæ Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra tekur upp nýtt nafn Foreldrar langveikra barna einangruð og endi jafnvel sem öryrkjar Vilja rýmri reglur um veiðar fjögurra fuglategunda Tvö pör handtekin og afskipti höfð af tvímenningum Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Kynlífsverkafólk í Norræna húsinu og tölvuspilandi eldri borgarar Sjá meira
Útiræktað grænmeti er nú komið í verslanir mánuði fyrr en síðasta sumar. Til marks um það þá eru bændurnir á Grafarbakka á Flúðum byrjaðir að taka upp kínakál, hnúðkál, spergilkál, rófur og gulrætur. Nú er verið að pakka nýju fersku grænmeti beint upp úr útigörðunum á Grafarbakka en þar er mest ræktað af gulrótum. Mikill þurrkur í sumar hefur þýtt mikla vökvun á görðunum, sem hefur skilað sér í góðri uppskeru. Feðgarnir Óskar Rafn og Andri líta reglulega á garðana og taka stöðuna og ákveða hvar á að taka upp hverju sinni. „Já, við byrjuðum mánuði fyrr, fyrsta sendingin fór frá okkur 14. ágúst í fyrra en við byrjuðum í síðustu viku að taka upp fyrir heimamarkaðinn, Melabúðina og annað og stefnum núna í þessari viku að fara að senda til Reykjavíkur. Þetta lítur bara mjög vel út með uppskeru og annað þannig að þetta lofar góðu“, segir Óskar. Óskar segir mikið um útiræktað grænmeti á Flúðum og nú séu flestir ef ekki allir að byrja að taka upp á fullum krafti. „Já, það er mjög mikið, þetta er ein stærsta framleiðslan hér á Flúðasvæðinu af útiræktuðu grænmeti“. Óskar segir mjög gaman að geta byrjað að taka upp svona snemma. „Já, þetta er rosalega gaman að byrja á þessu svona snemma, þetta er alveg frábært, og núna, smá rigning, þetta er alveg frábært, það verður ekki betra í fimmtán stiga hita og rigningu, það sprettur allt mjög vel“. Andri er duglegur að borða íslenskt grænmeti, ekki síst gulrætur enda segir hann þær mjög hollar og góðar.
Garðyrkja Hrunamannahreppur Mest lesið Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Erlent Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Innlent Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Erlent „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Innlent Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall Innlent Handtekin fyrir að leka myndbandi af misþyrmingu á fanga Erlent Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Innlent Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Innlent Fleiri fréttir Lögreglan innsiglaði Flóka Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Lögreglumenn ákærðir fyrir uppflettingar og hlerun Sækja slasaðan sjómann djúpt austur af landinu Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Óvænt stólaskipti skyggðu ekki á Bandaríkjareisuna Ákærður fyrir að birta fjölda nektarmynda af fyrrverandi Ekki meiðyrði hjá RÚV að lýsa yfirlýsingum Elds Smára réttilega Georgíumaður hafi kvænst Letta til þess að fá dvalarleyfi Eldur í bíl á Hellisheiði Líklegra að það gjósi nær áramótum Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Vélfag kvartar til ESA og ræður kanónu „Væri fínt ef fullorðna fólkið myndi girða sig og setja reglur fyrir sig sjálft“ Álftin fæli bændur frá kornrækt Íslenskir unglingar veðja næst mest í Evrópu Húsnæðismálin í brennidepli og Alvotech lækkar á mörkuðum Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Viðreisn stillir upp á lista í Mosfellsbæ Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra tekur upp nýtt nafn Foreldrar langveikra barna einangruð og endi jafnvel sem öryrkjar Vilja rýmri reglur um veiðar fjögurra fuglategunda Tvö pör handtekin og afskipti höfð af tvímenningum Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Kynlífsverkafólk í Norræna húsinu og tölvuspilandi eldri borgarar Sjá meira