Anton Sveinn McKee tryggði sér farseðilinn á ÓL í Tokýó 2020 Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. júlí 2019 07:00 Anton Sveinn McKee er kominn inn á ÓL 2020. Mynd/Sundsamband Íslands Anton Sveinn McKee varð í nótt fyrsti Íslendingurinn til að tryggja sér sæti á Ólympíuleikunum í Tokýó á næsta ári. Anton náði Ólympíulágmarkinu um leið og hann tryggði sig inn í milliriðla í 200 metra bringusundi. Anton Sveinn McKee synti 200 metra bringusundi á 2:10,32 mínútum í nótt en Ólympíulágmarkið í greininni er 2:10,35 mínútur. Anton náði sextánda besta tímanum í undanriðlinum. Íslandsmet Antons í þessari grein er 2.10.21 mínútur en því náði hann á HM í Kazan í ágúst 2015. Anton Sveinn er um leið fyrsti sundmaðurinn á heimsmeistaramótinu í Gwangju í Suður-Kóreu sem kemst áfram í milliriðli en Íslandsmet hans ío 50 og 100 metra bringusundi dugðu ekki til þess. Anton var glaður eftir sundið sagðist hafa synt sitt sund yfirvegað sem hafi skilað sér í lokin. Í kvöld þurfi hann svo að vinna með rennslið og hraðann. Anton Sveinn keppir í milliriðlinum klukkan 11.00 að íslenskum tíma.Snæfríður Sól Jórunnardóttir.Mynd/ssí/Simone CastrovillariSnæfríður Sól Jórunnardóttir synti líka síðari greinina sína á HM50. Hún kláraði 100 metra skriðsund á 57,34 sekúndum sem er í takti við þá tíma sem hún hefur náð á þessu ári. Sundið hennar var ágætlega útfært en hægara en hún ætlaði sér. Hennar besti tími til þessa í greininni er 56,31 sekúndur síðan á danska meistaramótinu sumarið 2018. Snæfríður var jákvæð eftir sundið, hún tekur þessa þátttöku með í reynslubankann, nú þegar hún hefur undirbúning fyrir Evrópumeistaramótið í 25 metra braut sem verður í Glasgow í desember. Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Sund Mest lesið Íslensk hjón fóru holu í höggi á sama hring Golf Freyr á toppnum: „Ég elska Bergen“ Fótbolti Staðfestir brottför frá Liverpool Enski boltinn „Loksins fæ ég að hafa hann í mínu liði“ Körfubolti Heimamaður setti met í fjölmennasta utanvegahlaupi Íslands Sport Kane fékk loksins að syngja sigurlagið Fótbolti Pirraður Hamilton biðst ekki afsökunar Formúla 1 Sendu Houston enn á ný í háttinn Körfubolti Piastri fagnaði þriðja sigrinum í röð Formúla 1 Dagskráin í dag: Oddaleikur og þrír leikir í Bestu deild karla Sport Fleiri fréttir Sólveig Lára hætt með ÍR Staðfestir brottför frá Liverpool Pirraður Hamilton biðst ekki afsökunar Íslensk hjón fóru holu í höggi á sama hring Freyr á toppnum: „Ég elska Bergen“ Sendu Houston enn á ný í háttinn Kane fékk loksins að syngja sigurlagið Dagskráin í dag: Oddaleikur og þrír leikir í Bestu deild karla „Loksins fæ ég að hafa hann í mínu liði“ Heimamaður setti met í fjölmennasta utanvegahlaupi Íslands „Þetta er tilfinning sem maður nærist á“ Piastri fagnaði þriðja sigrinum í röð Diamond: Þurfum að ná í stopp allan leikinn Uppgjör: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum „Vantar hjarta og baráttu í mína menn“ „Náðum að nýta kröftuga byrjun með mörkum“ Lille bjargaði mikilvægu stigi Nik sendi Ástu skeyti: „Mikil eftirvænting fyrir þessari frumraun“ Hörður í hóp eftir tæplega tveggja ára meiðsli Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 72-90 | Haukar einu skrefi frá Íslandsmeistaratitlinum Bayern varð sófameistari Logi skoraði í tapi en Stefán setti sigurmark Erfitt hjá Íslendingunum í Svíþjóð Gríðarlega spenna á toppnum en stórleikur Viggós dugði ekki til Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Vont tap hjá Alberti í Rómarborg Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Isak tryggði Skjórunum stig gegn Mávunum Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Sjá meira
Anton Sveinn McKee varð í nótt fyrsti Íslendingurinn til að tryggja sér sæti á Ólympíuleikunum í Tokýó á næsta ári. Anton náði Ólympíulágmarkinu um leið og hann tryggði sig inn í milliriðla í 200 metra bringusundi. Anton Sveinn McKee synti 200 metra bringusundi á 2:10,32 mínútum í nótt en Ólympíulágmarkið í greininni er 2:10,35 mínútur. Anton náði sextánda besta tímanum í undanriðlinum. Íslandsmet Antons í þessari grein er 2.10.21 mínútur en því náði hann á HM í Kazan í ágúst 2015. Anton Sveinn er um leið fyrsti sundmaðurinn á heimsmeistaramótinu í Gwangju í Suður-Kóreu sem kemst áfram í milliriðli en Íslandsmet hans ío 50 og 100 metra bringusundi dugðu ekki til þess. Anton var glaður eftir sundið sagðist hafa synt sitt sund yfirvegað sem hafi skilað sér í lokin. Í kvöld þurfi hann svo að vinna með rennslið og hraðann. Anton Sveinn keppir í milliriðlinum klukkan 11.00 að íslenskum tíma.Snæfríður Sól Jórunnardóttir.Mynd/ssí/Simone CastrovillariSnæfríður Sól Jórunnardóttir synti líka síðari greinina sína á HM50. Hún kláraði 100 metra skriðsund á 57,34 sekúndum sem er í takti við þá tíma sem hún hefur náð á þessu ári. Sundið hennar var ágætlega útfært en hægara en hún ætlaði sér. Hennar besti tími til þessa í greininni er 56,31 sekúndur síðan á danska meistaramótinu sumarið 2018. Snæfríður var jákvæð eftir sundið, hún tekur þessa þátttöku með í reynslubankann, nú þegar hún hefur undirbúning fyrir Evrópumeistaramótið í 25 metra braut sem verður í Glasgow í desember.
Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Sund Mest lesið Íslensk hjón fóru holu í höggi á sama hring Golf Freyr á toppnum: „Ég elska Bergen“ Fótbolti Staðfestir brottför frá Liverpool Enski boltinn „Loksins fæ ég að hafa hann í mínu liði“ Körfubolti Heimamaður setti met í fjölmennasta utanvegahlaupi Íslands Sport Kane fékk loksins að syngja sigurlagið Fótbolti Pirraður Hamilton biðst ekki afsökunar Formúla 1 Sendu Houston enn á ný í háttinn Körfubolti Piastri fagnaði þriðja sigrinum í röð Formúla 1 Dagskráin í dag: Oddaleikur og þrír leikir í Bestu deild karla Sport Fleiri fréttir Sólveig Lára hætt með ÍR Staðfestir brottför frá Liverpool Pirraður Hamilton biðst ekki afsökunar Íslensk hjón fóru holu í höggi á sama hring Freyr á toppnum: „Ég elska Bergen“ Sendu Houston enn á ný í háttinn Kane fékk loksins að syngja sigurlagið Dagskráin í dag: Oddaleikur og þrír leikir í Bestu deild karla „Loksins fæ ég að hafa hann í mínu liði“ Heimamaður setti met í fjölmennasta utanvegahlaupi Íslands „Þetta er tilfinning sem maður nærist á“ Piastri fagnaði þriðja sigrinum í röð Diamond: Þurfum að ná í stopp allan leikinn Uppgjör: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum „Vantar hjarta og baráttu í mína menn“ „Náðum að nýta kröftuga byrjun með mörkum“ Lille bjargaði mikilvægu stigi Nik sendi Ástu skeyti: „Mikil eftirvænting fyrir þessari frumraun“ Hörður í hóp eftir tæplega tveggja ára meiðsli Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 72-90 | Haukar einu skrefi frá Íslandsmeistaratitlinum Bayern varð sófameistari Logi skoraði í tapi en Stefán setti sigurmark Erfitt hjá Íslendingunum í Svíþjóð Gríðarlega spenna á toppnum en stórleikur Viggós dugði ekki til Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Vont tap hjá Alberti í Rómarborg Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Isak tryggði Skjórunum stig gegn Mávunum Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Sjá meira