Tónleikarnir opna á að aðrar stórstjörnur komi hingað til lands Jóhann K. Jóhannsson skrifar 8. ágúst 2019 11:53 Tugþúsundir munu sækja tónleika Ed Sheeran á Laugardalsvelli. Vísir/Getty Takmarkanir verða settar á umferð í kringum Laugardal þegar tónleikastjarnan Ed Sheeran stígur á svið á Laugardalsvelli á laugardag og sunnudag. Blíðskaparveðri er spáð báða tónleikadagana. Tveir dagar eru þangað til breska poppstjarnan Ed Sheeran stígur á svið á Laugardalvelli á sínum fyrri tónleikum sem hann heldur hér á landi. Fljót seldist upp á tónleikana þegar miðasala fór í gang, eða þrjátíu þúsund miðar, þannig að ákveðið var að setja upp aukatónleika á sunnudagskvöld. Undirbúningur er í fullum gangi á Laugardalsvelli og búið er að reisa risavaxið sjöhundruð fermetra svið en búnaðurinn sem tónlistarmaðurinn kemur með vegur um 1500 tonn. Ísleifur Þórhallsson, framkvæmdastjóri Senu Live hefur veg og vanda að skipulagi tónleikanna og uppsetningu þeirra og segir hann undirbúning gagna vel en í heildina munu um fimmtíu þúsund manns sjá Ed Sheeran um helgina. „Það bara gengur mjög vel. Þetta er allt á áætlun. Ég er hérna að horfa á menn leggja gólfið yfir grasið og sviðið er alltaf að taka á sig meiri og meiri mynd. Þetta er mjög aðdáunarvert og þetta gengur mjög vel,“ segir Ísleifur.Umferð um Laugardal takmörkuð á laugardag og sunnudag Umferð um tónleikasvæðið verður takmörkuð bæði á laugardag og sunnudag og til að mynda verður Suðurlandsbraut lokað að hluta á meðan tónleikum stendur. „Það eru skýringarmyndir inni á vefsíðunni okkar. Þær eru frekar takmarkaðar fyrir fólk hérna í hverfinu. Við höfum unnið þetta í samráði við Lögregluna á höfuðborgarsvæðinu og reynt að gera sem allra minnstu truflun,“ segir Ísleifur. Ed Sheeran hélt tónleika í Búdapest í gær en búist er við að poppstjarnan komi til landsins í dag eða á morgun. Ísleifur segir veðurspána gerir ráð fyrir afskaplega góðu veðri á laugardag sem hjálpi mikið til. Fleiri tónlistarmenn munu einnig koma fram sem eru síður þekktari. „Þetta er svona hálf fáránlegt hversu stórar stjörnur eru að hita upp fyrir Ed Sheeran. Sarah Larsson fyllti Laugardalshöllina á tónleikum sem við héldum í október 2017 og svo er James Bay stórstjarna líka og svo er Glowie okkar, sem byrjar tónleikana klukkan 18:00,“ segir Ísleifur.Hvaða stórstjarna heldur tónleika næst á Íslandi? Ísleifur segir að umboðsaðilar annarra tónlistarmanna fylgist með hvernig þessir tónleikar ganga og að það geti opnað á að aðrar stórstjörnur haldi tónleika hér á landi. „Við munum örugglega hefja viðræður við einhverja þeirra eftir þessa tónleika,“ segir ÍsleifurHver er draumurinn? „Það væri gaman að ná Rolling Stones, Paul McCartney eða U2,“ segir Ísleifur. Ertu að skoða þá möguleika? „Við erum í sambandi við alla um allt,“ segir Ísleifur. Ed Sheeran á Íslandi Íslandsvinir Laugardalsvöllur Reykjavík Tónlist Tengdar fréttir Spáir þurru og mildu veðri þegar Ed Sheeran stígur á svið Lítið annað en norðan átt í kortunum fram í næstu viku. 8. ágúst 2019 08:37 Lyftir tónleikahaldi hér á næsta stig Tónleikar Eds Sheeran, stærstu stjörnu heims, verða þeir langstærstu sem hafa verið haldnir á Íslandi. Koma hans hefur átt sér langan aðdraganda og hann mætir með yfir 1.500 tonn af búnaði. 8. ágúst 2019 11:15 Annað höfðatöluheimsmet slegið á Ed Sheeran tónleikum Þetta er bara alveg nýtt [stig] fyrir íslenskt tónleikahald og íslenska bransann en þetta gengur allt mjög vel, segir Ísleifur B. Þórhallsson, tónleikahaldari hjá Senu Live. 6. ágúst 2019 16:53 Mest lesið „Það er erfitt að setja sig í hermannagalla í litlu sveitarfélagi” Innlent Gekk fram á dauða seli: „Svona á enginn að gera“ Innlent Svona gæti Sundabraut litið út: Brú eða göng meðal valkosta Innlent Segir Fallon og Meyers næsta: „Gerið þetta NBC!!!“ Erlent „Ævintýralegur ávinningur“ og ráðherra segir auðvelt að sækja um Innlent Munu leggja fram vísindalegar sannanir fyrir því að Brigitte sé líffræðilega kona Erlent „Ég er bara eins og ég er og tala bara eins og ég tala“ Innlent Ráðast á fangaverði og skvetta á þá ýmsum líkamsvessum Innlent Piltur stakk mann ítrekað en var sýknaður af tilraun til manndráps Innlent Eltihrellir sat fyrir lögregluþjónum og skaut þrjá til bana Erlent Fleiri fréttir Tjáir sig um brottvísun Kourani og tekist á um Jimmy Kimmel Tóku fyrstu skóflustungu að næsta áfanga miðbæjarins á Selfossi „Ýtnir og frekir“ útlendingar þykjist heyrnarlausir til að svíkja af fólki fé BSRB fordæmir áform ríkisstjórnar um að skerða réttindi starfsfólks Piltur stakk mann ítrekað en var sýknaður af tilraun til manndráps Hafnir landsins þurfa hátt í hundrað milljarða næstu fimmtán árin Harma áform stjórnvalda sem heimila hækkun gjalda Innan við helmingur segist trúaður Guðjón Ragnar skipaður skólameistari „Ég er bara eins og ég er og tala bara eins og ég tala“ Inga á móti neitunarvaldi sveitarfélaga „Ævintýralegur ávinningur“ og ráðherra segir auðvelt að sækja um Kjósa um sameiningu sveitarfélaganna í lok nóvember og desember Gísli Marteinn „alls ekki“ á leið í framboð Vilja að átján ára fái að kaupa áfengi Ráðherra boðar stórtækar breytingar og Viðskiptaráð vill finna olíu Hafnar kröfu um ógildingu ákvörðunar Skipulagsstofnunar Svona gæti Sundabraut litið út: Brú eða göng meðal valkosta Stefnir í að forystan verði óbreytt Gekk fram á dauða seli: „Svona á enginn að gera“ Vilja byggja nýtt geðsvið við hlið Landspítalans í Fossvogi Íbúar þurfa ekki lengur að sjóða neysluvatn Ráðast á fangaverði og skvetta á þá ýmsum líkamsvessum „Það er erfitt að setja sig í hermannagalla í litlu sveitarfélagi” Helmingur nýrra íbúða óseldur í yfir 200 daga Ógnaði öðrum með skærum 3,6 stiga skjálfti mældist í Vatnajökli Sumarfríið allt of langt fyrir þau börn sem einangra sig félagslega Segja áform ráðherra grafa undan þjónustu Óttast að áætlanir ráðherra muni fækka leigubílstjórum Sjá meira
Takmarkanir verða settar á umferð í kringum Laugardal þegar tónleikastjarnan Ed Sheeran stígur á svið á Laugardalsvelli á laugardag og sunnudag. Blíðskaparveðri er spáð báða tónleikadagana. Tveir dagar eru þangað til breska poppstjarnan Ed Sheeran stígur á svið á Laugardalvelli á sínum fyrri tónleikum sem hann heldur hér á landi. Fljót seldist upp á tónleikana þegar miðasala fór í gang, eða þrjátíu þúsund miðar, þannig að ákveðið var að setja upp aukatónleika á sunnudagskvöld. Undirbúningur er í fullum gangi á Laugardalsvelli og búið er að reisa risavaxið sjöhundruð fermetra svið en búnaðurinn sem tónlistarmaðurinn kemur með vegur um 1500 tonn. Ísleifur Þórhallsson, framkvæmdastjóri Senu Live hefur veg og vanda að skipulagi tónleikanna og uppsetningu þeirra og segir hann undirbúning gagna vel en í heildina munu um fimmtíu þúsund manns sjá Ed Sheeran um helgina. „Það bara gengur mjög vel. Þetta er allt á áætlun. Ég er hérna að horfa á menn leggja gólfið yfir grasið og sviðið er alltaf að taka á sig meiri og meiri mynd. Þetta er mjög aðdáunarvert og þetta gengur mjög vel,“ segir Ísleifur.Umferð um Laugardal takmörkuð á laugardag og sunnudag Umferð um tónleikasvæðið verður takmörkuð bæði á laugardag og sunnudag og til að mynda verður Suðurlandsbraut lokað að hluta á meðan tónleikum stendur. „Það eru skýringarmyndir inni á vefsíðunni okkar. Þær eru frekar takmarkaðar fyrir fólk hérna í hverfinu. Við höfum unnið þetta í samráði við Lögregluna á höfuðborgarsvæðinu og reynt að gera sem allra minnstu truflun,“ segir Ísleifur. Ed Sheeran hélt tónleika í Búdapest í gær en búist er við að poppstjarnan komi til landsins í dag eða á morgun. Ísleifur segir veðurspána gerir ráð fyrir afskaplega góðu veðri á laugardag sem hjálpi mikið til. Fleiri tónlistarmenn munu einnig koma fram sem eru síður þekktari. „Þetta er svona hálf fáránlegt hversu stórar stjörnur eru að hita upp fyrir Ed Sheeran. Sarah Larsson fyllti Laugardalshöllina á tónleikum sem við héldum í október 2017 og svo er James Bay stórstjarna líka og svo er Glowie okkar, sem byrjar tónleikana klukkan 18:00,“ segir Ísleifur.Hvaða stórstjarna heldur tónleika næst á Íslandi? Ísleifur segir að umboðsaðilar annarra tónlistarmanna fylgist með hvernig þessir tónleikar ganga og að það geti opnað á að aðrar stórstjörnur haldi tónleika hér á landi. „Við munum örugglega hefja viðræður við einhverja þeirra eftir þessa tónleika,“ segir ÍsleifurHver er draumurinn? „Það væri gaman að ná Rolling Stones, Paul McCartney eða U2,“ segir Ísleifur. Ertu að skoða þá möguleika? „Við erum í sambandi við alla um allt,“ segir Ísleifur.
Ed Sheeran á Íslandi Íslandsvinir Laugardalsvöllur Reykjavík Tónlist Tengdar fréttir Spáir þurru og mildu veðri þegar Ed Sheeran stígur á svið Lítið annað en norðan átt í kortunum fram í næstu viku. 8. ágúst 2019 08:37 Lyftir tónleikahaldi hér á næsta stig Tónleikar Eds Sheeran, stærstu stjörnu heims, verða þeir langstærstu sem hafa verið haldnir á Íslandi. Koma hans hefur átt sér langan aðdraganda og hann mætir með yfir 1.500 tonn af búnaði. 8. ágúst 2019 11:15 Annað höfðatöluheimsmet slegið á Ed Sheeran tónleikum Þetta er bara alveg nýtt [stig] fyrir íslenskt tónleikahald og íslenska bransann en þetta gengur allt mjög vel, segir Ísleifur B. Þórhallsson, tónleikahaldari hjá Senu Live. 6. ágúst 2019 16:53 Mest lesið „Það er erfitt að setja sig í hermannagalla í litlu sveitarfélagi” Innlent Gekk fram á dauða seli: „Svona á enginn að gera“ Innlent Svona gæti Sundabraut litið út: Brú eða göng meðal valkosta Innlent Segir Fallon og Meyers næsta: „Gerið þetta NBC!!!“ Erlent „Ævintýralegur ávinningur“ og ráðherra segir auðvelt að sækja um Innlent Munu leggja fram vísindalegar sannanir fyrir því að Brigitte sé líffræðilega kona Erlent „Ég er bara eins og ég er og tala bara eins og ég tala“ Innlent Ráðast á fangaverði og skvetta á þá ýmsum líkamsvessum Innlent Piltur stakk mann ítrekað en var sýknaður af tilraun til manndráps Innlent Eltihrellir sat fyrir lögregluþjónum og skaut þrjá til bana Erlent Fleiri fréttir Tjáir sig um brottvísun Kourani og tekist á um Jimmy Kimmel Tóku fyrstu skóflustungu að næsta áfanga miðbæjarins á Selfossi „Ýtnir og frekir“ útlendingar þykjist heyrnarlausir til að svíkja af fólki fé BSRB fordæmir áform ríkisstjórnar um að skerða réttindi starfsfólks Piltur stakk mann ítrekað en var sýknaður af tilraun til manndráps Hafnir landsins þurfa hátt í hundrað milljarða næstu fimmtán árin Harma áform stjórnvalda sem heimila hækkun gjalda Innan við helmingur segist trúaður Guðjón Ragnar skipaður skólameistari „Ég er bara eins og ég er og tala bara eins og ég tala“ Inga á móti neitunarvaldi sveitarfélaga „Ævintýralegur ávinningur“ og ráðherra segir auðvelt að sækja um Kjósa um sameiningu sveitarfélaganna í lok nóvember og desember Gísli Marteinn „alls ekki“ á leið í framboð Vilja að átján ára fái að kaupa áfengi Ráðherra boðar stórtækar breytingar og Viðskiptaráð vill finna olíu Hafnar kröfu um ógildingu ákvörðunar Skipulagsstofnunar Svona gæti Sundabraut litið út: Brú eða göng meðal valkosta Stefnir í að forystan verði óbreytt Gekk fram á dauða seli: „Svona á enginn að gera“ Vilja byggja nýtt geðsvið við hlið Landspítalans í Fossvogi Íbúar þurfa ekki lengur að sjóða neysluvatn Ráðast á fangaverði og skvetta á þá ýmsum líkamsvessum „Það er erfitt að setja sig í hermannagalla í litlu sveitarfélagi” Helmingur nýrra íbúða óseldur í yfir 200 daga Ógnaði öðrum með skærum 3,6 stiga skjálfti mældist í Vatnajökli Sumarfríið allt of langt fyrir þau börn sem einangra sig félagslega Segja áform ráðherra grafa undan þjónustu Óttast að áætlanir ráðherra muni fækka leigubílstjórum Sjá meira
Spáir þurru og mildu veðri þegar Ed Sheeran stígur á svið Lítið annað en norðan átt í kortunum fram í næstu viku. 8. ágúst 2019 08:37
Lyftir tónleikahaldi hér á næsta stig Tónleikar Eds Sheeran, stærstu stjörnu heims, verða þeir langstærstu sem hafa verið haldnir á Íslandi. Koma hans hefur átt sér langan aðdraganda og hann mætir með yfir 1.500 tonn af búnaði. 8. ágúst 2019 11:15
Annað höfðatöluheimsmet slegið á Ed Sheeran tónleikum Þetta er bara alveg nýtt [stig] fyrir íslenskt tónleikahald og íslenska bransann en þetta gengur allt mjög vel, segir Ísleifur B. Þórhallsson, tónleikahaldari hjá Senu Live. 6. ágúst 2019 16:53