Tveir lífeyrissjóðir fá tilmæli frá Neytendastofu vegna framsetningar á markaðsefni Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifar 31. ágúst 2019 12:00 Neytendastofa hefur sent tveimur lífeyrissjóðum tilmæli um að þeir gæti að að framsetningu fullyrðinga í markaðsefni sínu þannig að hún sé ekki villandi fyrir neytendur. Stofnunin ákvað síðasta sumar að kanna auglýsingar hjá sjóðunum eftir að í þeir höfðu auglýst að þeir hefði fengið verðlaun fyrir að vera bestir. Neytendastofa hefur sent tveimur lífeyrissjóðum tilmæli um að þeir gæti að að framsetningu fullyrðinga í markaðsefni sínu þannig að hún sé ekki villandi fyrir neytendur. Stofnunin ákvað síðasta sumar að kanna auglýsingar hjá sjóðunum eftir að í þeir höfðu auglýst að þeir hefði fengið verðlaun fyrir að vera bestir.Neytendastofa ákvað í fyrrasumar að kanna framsetningu á markaðsefni hjá Frjálsa lífeyrissjóðnum og Almenna lífeyrissjóðnum. Það var eftir að þeir höfðu auglýst að þeir hefðu fengið verðlaun fyrir að vera bestir sjóða á einn eða annan máta og sent frá sér upplýsingar í markaðsefni um það. Þá mátti sjá upptalningu á vef Frjálsa lífeyrissjóðsins á upptalingu verðlauna frá árinu 2005 og á vef Almenna lífeyrissjóðsins var hægt að sjá yfirlit verðlauna. Sú upptalning hefur nú verið verið fjarlægð af heimasíðum sjóðanna en má finna í fréttasöfnum þeirra. Verðlaunin voru veitt af fagtímaritinu Investment Pension Europe fyrir hina ýmsu þætti í rekstri sjóðanna og sóttu bæði Frjálsi lífeyrissjóðurinn og Almenni lífeyrissjóðurinn um að taka þátt í þessum keppnum. Hins vegar var góð ávöxtun ekki alltaf forsenda fyrir verðlaununum. Þannig var til dæmis hægt að fá verðlaun fyrir góða upplýsingamiðlun og þjónustu. Neytendastofa ákvað síðasta sumar að kanna framsetningu hjá sjóðunum eftir að þeir höfðu auglýst að þeir væru bestir og hefur nú lokið málinu með því að senda lífeyrissjóðunum tilmæli um að gæta að því að í öllu markaðsefni séu upplýsingar í samræmi við niðurstöðu kannana. Þannig skipti máli að skýrt kom fram fyrir hvað sé verðlaunað. Ef fram komi án greinagóðrar skýringar að lífeyrissjóðirnir séu bestir geti það verið til þess fallið að neytendur telji að það sé fyrir ávöxtun komi ekkert annað fram eða sé sett fram á skýran máta. Lífeyrissjóðir Mest lesið Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru Innlent Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Innlent Stúlka flutt á sjúkrahús eftir fall í sjóinn við Reynisfjöru Innlent Að bugast á hálf nöktum ferðamönnum og beita sektum Erlent „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Innlent „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Innlent „Fordæmalaus hitabylgja“ leikur Skandínava grátt Erlent Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Innlent Herjólfur siglir ekki meira í dag Innlent Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Innlent Fleiri fréttir Blússandi stemning á harmonikkuhátíð á Borg Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Aldrei upplifað annað eins: „Það eru öll stígvél á þessari eyju uppseld“ Stígvélaskortur í Eyjum og brekkusöngur í Kópavogi Þjóðhátíðarbrennunni frestað til sunnudags Stúlka flutt á sjúkrahús eftir fall í sjóinn við Reynisfjöru Herjólfur siglir ekki meira í dag Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Verbúðarstemning á Hjalteyri og nóg af ástarpungum fyrir alla Mannmergð vildi sjá fyrsta konunglega breska gestinn Óveður í Eyjum og verbúðarstemning á Hjalteyri Hnífurinn reyndist grilltangir „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Hávaðarok á Snæfellsnesi og Faxaflóa Læti í miðbænum og í veðrinu Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Opnun Samverks á Hellu fagnað „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Þjóðarpúls Gallups: Kristrún og Þorgerður gætu myndað meirihluta án Flokks fólksins „Ég upplifi þetta sem mikinn yfirgang og ofbeldi“ Íbúar við Þjórsá æfir og þrumuveður um Versló Handtekinn með reipi um hálsinn eftir ofsaakstur á flugbraut undir áhrifum fíkniefna Búast við þrumuveðri og vatnavöxtum Ný verðskrá kindakjöts vonbrigði fyrir sauðfjárbændur Sagði foreldrana líklega hafa dottið í aðdraganda andlátsins Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Fundu engan hvítabjörn Sjá meira
Neytendastofa hefur sent tveimur lífeyrissjóðum tilmæli um að þeir gæti að að framsetningu fullyrðinga í markaðsefni sínu þannig að hún sé ekki villandi fyrir neytendur. Stofnunin ákvað síðasta sumar að kanna auglýsingar hjá sjóðunum eftir að í þeir höfðu auglýst að þeir hefði fengið verðlaun fyrir að vera bestir.Neytendastofa ákvað í fyrrasumar að kanna framsetningu á markaðsefni hjá Frjálsa lífeyrissjóðnum og Almenna lífeyrissjóðnum. Það var eftir að þeir höfðu auglýst að þeir hefðu fengið verðlaun fyrir að vera bestir sjóða á einn eða annan máta og sent frá sér upplýsingar í markaðsefni um það. Þá mátti sjá upptalningu á vef Frjálsa lífeyrissjóðsins á upptalingu verðlauna frá árinu 2005 og á vef Almenna lífeyrissjóðsins var hægt að sjá yfirlit verðlauna. Sú upptalning hefur nú verið verið fjarlægð af heimasíðum sjóðanna en má finna í fréttasöfnum þeirra. Verðlaunin voru veitt af fagtímaritinu Investment Pension Europe fyrir hina ýmsu þætti í rekstri sjóðanna og sóttu bæði Frjálsi lífeyrissjóðurinn og Almenni lífeyrissjóðurinn um að taka þátt í þessum keppnum. Hins vegar var góð ávöxtun ekki alltaf forsenda fyrir verðlaununum. Þannig var til dæmis hægt að fá verðlaun fyrir góða upplýsingamiðlun og þjónustu. Neytendastofa ákvað síðasta sumar að kanna framsetningu hjá sjóðunum eftir að þeir höfðu auglýst að þeir væru bestir og hefur nú lokið málinu með því að senda lífeyrissjóðunum tilmæli um að gæta að því að í öllu markaðsefni séu upplýsingar í samræmi við niðurstöðu kannana. Þannig skipti máli að skýrt kom fram fyrir hvað sé verðlaunað. Ef fram komi án greinagóðrar skýringar að lífeyrissjóðirnir séu bestir geti það verið til þess fallið að neytendur telji að það sé fyrir ávöxtun komi ekkert annað fram eða sé sett fram á skýran máta.
Lífeyrissjóðir Mest lesið Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru Innlent Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Innlent Stúlka flutt á sjúkrahús eftir fall í sjóinn við Reynisfjöru Innlent Að bugast á hálf nöktum ferðamönnum og beita sektum Erlent „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Innlent „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Innlent „Fordæmalaus hitabylgja“ leikur Skandínava grátt Erlent Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Innlent Herjólfur siglir ekki meira í dag Innlent Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Innlent Fleiri fréttir Blússandi stemning á harmonikkuhátíð á Borg Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Aldrei upplifað annað eins: „Það eru öll stígvél á þessari eyju uppseld“ Stígvélaskortur í Eyjum og brekkusöngur í Kópavogi Þjóðhátíðarbrennunni frestað til sunnudags Stúlka flutt á sjúkrahús eftir fall í sjóinn við Reynisfjöru Herjólfur siglir ekki meira í dag Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Verbúðarstemning á Hjalteyri og nóg af ástarpungum fyrir alla Mannmergð vildi sjá fyrsta konunglega breska gestinn Óveður í Eyjum og verbúðarstemning á Hjalteyri Hnífurinn reyndist grilltangir „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Hávaðarok á Snæfellsnesi og Faxaflóa Læti í miðbænum og í veðrinu Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Opnun Samverks á Hellu fagnað „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Þjóðarpúls Gallups: Kristrún og Þorgerður gætu myndað meirihluta án Flokks fólksins „Ég upplifi þetta sem mikinn yfirgang og ofbeldi“ Íbúar við Þjórsá æfir og þrumuveður um Versló Handtekinn með reipi um hálsinn eftir ofsaakstur á flugbraut undir áhrifum fíkniefna Búast við þrumuveðri og vatnavöxtum Ný verðskrá kindakjöts vonbrigði fyrir sauðfjárbændur Sagði foreldrana líklega hafa dottið í aðdraganda andlátsins Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Fundu engan hvítabjörn Sjá meira