Akureyringar sleppa „loftmengandi flugeldasýningu“ sjöunda árið í röð Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 30. ágúst 2019 11:46 Það voru krakkar af leikskólunum Tröllaborgum og Naustatjörn sem sungu afmælissönginn á meðan Halla Björk Reynisdóttir, forseti bæjarstjórnar, dró fánann að húni. Ragnar Hólm Fáni Akureyrarvöku var dreginn að húni í Listagilinu á Akureyri klukkan tíu í morgun en bæjarhátíðin Akureyrarvaka verður formlega sett klukkan átta í kvöld í Lystigarðinum. Hátíðin er haldin veglega í átjánda skiptið í ár. Í Lystigarðinum verður haldin svokölluð Rökkurró með alls kyns uppákomum um allan garð fram eftir kvöldi. Af öðrum viðburðum kvöldsins má nefna Fjölskyldufjör í Íþróttahöllinni þar sem Húlladúllan bregður á leik með gestum og gangandi. Klukkan 22.30 halda Högni Egilsson og Sinfonia Nord Kvartett stutta stofutónleika í Listasafninu á Akureyri, Ketilhúsi. Dagskrá laugardagsins er þéttskipuð frá klukkan tíu að morgni og fram yfir miðnætti. Á stórtónleikum í Listagilinu annað kvöld koma fram Bríet, Eik Haralds, Eyþór Ingi, Friðrik Dór og Helgi Björns. Hljómsveitin Vaðlaheiðin sér um undirleik. „Meðan á tónleikunum stendur verða nærliggjandi byggingar skreyttar með litríkum vídeóverkum og kveikt verður á kertaflóði í kirkjutröppunum á Friðarvöku bæjarbúa sem hefur síðustu sjö árin leyst loftmengandi flugeldasýningu af hólmi,“ segir í tilkynningu frá Akureyrarbæ. Til umræðu hefur verið að hætta með flugeldasýningu á Menningarnótt í Reykjavík. Engin áform eru um það að sögn borgarstjóra. Akureyri Flugeldar Menning Tónlist Mest lesið Reiður Trump segir Schumer að fara til helvítis Erlent „Allt uppselt“ af símum eftir rigninguna Innlent Segir „erfiðara“ að náða Diddy eftir „hræðilegar yfirlýsingar“ Erlent „Við erum auðvitað mjög slegin yfir þessu slysi“ Innlent Rússneskt eldfjall gýs í fyrsta sinn í sex hundruð ár Erlent Níu ára stúlka frá Þýskalandi sem lést Innlent Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Innlent Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Innlent Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Innlent Grunaður um að myrða heila fjölskyldu en skilja ungabarnið eftir á lífi Erlent Fleiri fréttir Þorgerður styður stofnun leyniþjónustu Síðustu þrjú banaslys orðið á sama stað við sömu aðstæður „Allt uppselt“ af símum eftir rigninguna Þurfum ekki að loka landamærum en þurfum að opna augun Leggjast yfir hvað megi bæta í Reynisfjöru „Við erum auðvitað mjög slegin yfir þessu slysi“ Fullt af furðubátum keppa á Flúðum í dag Níu ára stúlka frá Þýskalandi sem lést Tilkynnt um þrjár líkamsárásir en flestir gestir „vel búnir, kurteisir og til fyrirmyndar“ Vinnsla stöðvuð í Vatnsfellsvirkjun vegna leka Ekki hlynntur lokun Reynisfjöru og líkamsárásir um helgina Meistaraverkefni sem endaði í The Lancet: „Af hverju ekki að miða hátt?“ Herjólfur siglir í dag Bandaríkin, innflytjendur og Gasa á Sprengisandi Olli slysi undir áhrifum fíkniefna Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Búast við gasi á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Kvenfólkið í Eyjum bjargaði deginum Skinkur og Sykurpabbar skemmta sér á Egilsstöðum Blússandi stemning á harmonikkuhátíð á Borg Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Aldrei upplifað annað eins: „Það eru öll stígvél á þessari eyju uppseld“ Stígvélaskortur í Eyjum og brekkusöngur í Kópavogi Þjóðhátíðarbrennunni frestað til sunnudags Stúlka flutt á sjúkrahús eftir fall í sjóinn við Reynisfjöru Herjólfur siglir ekki meira í dag Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Sjá meira
Fáni Akureyrarvöku var dreginn að húni í Listagilinu á Akureyri klukkan tíu í morgun en bæjarhátíðin Akureyrarvaka verður formlega sett klukkan átta í kvöld í Lystigarðinum. Hátíðin er haldin veglega í átjánda skiptið í ár. Í Lystigarðinum verður haldin svokölluð Rökkurró með alls kyns uppákomum um allan garð fram eftir kvöldi. Af öðrum viðburðum kvöldsins má nefna Fjölskyldufjör í Íþróttahöllinni þar sem Húlladúllan bregður á leik með gestum og gangandi. Klukkan 22.30 halda Högni Egilsson og Sinfonia Nord Kvartett stutta stofutónleika í Listasafninu á Akureyri, Ketilhúsi. Dagskrá laugardagsins er þéttskipuð frá klukkan tíu að morgni og fram yfir miðnætti. Á stórtónleikum í Listagilinu annað kvöld koma fram Bríet, Eik Haralds, Eyþór Ingi, Friðrik Dór og Helgi Björns. Hljómsveitin Vaðlaheiðin sér um undirleik. „Meðan á tónleikunum stendur verða nærliggjandi byggingar skreyttar með litríkum vídeóverkum og kveikt verður á kertaflóði í kirkjutröppunum á Friðarvöku bæjarbúa sem hefur síðustu sjö árin leyst loftmengandi flugeldasýningu af hólmi,“ segir í tilkynningu frá Akureyrarbæ. Til umræðu hefur verið að hætta með flugeldasýningu á Menningarnótt í Reykjavík. Engin áform eru um það að sögn borgarstjóra.
Akureyri Flugeldar Menning Tónlist Mest lesið Reiður Trump segir Schumer að fara til helvítis Erlent „Allt uppselt“ af símum eftir rigninguna Innlent Segir „erfiðara“ að náða Diddy eftir „hræðilegar yfirlýsingar“ Erlent „Við erum auðvitað mjög slegin yfir þessu slysi“ Innlent Rússneskt eldfjall gýs í fyrsta sinn í sex hundruð ár Erlent Níu ára stúlka frá Þýskalandi sem lést Innlent Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Innlent Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Innlent Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Innlent Grunaður um að myrða heila fjölskyldu en skilja ungabarnið eftir á lífi Erlent Fleiri fréttir Þorgerður styður stofnun leyniþjónustu Síðustu þrjú banaslys orðið á sama stað við sömu aðstæður „Allt uppselt“ af símum eftir rigninguna Þurfum ekki að loka landamærum en þurfum að opna augun Leggjast yfir hvað megi bæta í Reynisfjöru „Við erum auðvitað mjög slegin yfir þessu slysi“ Fullt af furðubátum keppa á Flúðum í dag Níu ára stúlka frá Þýskalandi sem lést Tilkynnt um þrjár líkamsárásir en flestir gestir „vel búnir, kurteisir og til fyrirmyndar“ Vinnsla stöðvuð í Vatnsfellsvirkjun vegna leka Ekki hlynntur lokun Reynisfjöru og líkamsárásir um helgina Meistaraverkefni sem endaði í The Lancet: „Af hverju ekki að miða hátt?“ Herjólfur siglir í dag Bandaríkin, innflytjendur og Gasa á Sprengisandi Olli slysi undir áhrifum fíkniefna Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Búast við gasi á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Kvenfólkið í Eyjum bjargaði deginum Skinkur og Sykurpabbar skemmta sér á Egilsstöðum Blússandi stemning á harmonikkuhátíð á Borg Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Aldrei upplifað annað eins: „Það eru öll stígvél á þessari eyju uppseld“ Stígvélaskortur í Eyjum og brekkusöngur í Kópavogi Þjóðhátíðarbrennunni frestað til sunnudags Stúlka flutt á sjúkrahús eftir fall í sjóinn við Reynisfjöru Herjólfur siglir ekki meira í dag Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Sjá meira