Líkamsárás ekki kærð Kristlín Dís Ingilínardóttir skrifar 30. ágúst 2019 07:45 Upptökur úr eftirlitsmyndavélum við skólann verða skoðaðar. Fréttablaðið/Stefán Lögregla hefur enn ekki handtekið neinn vegna alvarlegrar líkamsárásar í Fellahverfi í fyrrakvöld. Þá réðust fjórir eða fimm menn á sautján ára dreng og börðu hann með kylfu og belti. Tekin var skýrsla af drengnum vegna málsins en hann hefur enn ekki lagt fram formlega kæru að sögn Gunnars Hilmarssonar, aðalvarðstjóra hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu. Árásarmennirnir eltu drenginn frá verslunarkjarnanum Fellagörðum og að Fellaskóla þar sem þeir réðust á hann. Drengurinn hlaut töluverða áverka á andliti og kvartaði einnig undan verkjum í hendi. „Málið er í rannsókn hjá rannsóknardeildinni og lítið er hægt að segja um það að svo stöddu,“ segir Gunnar. Lögregla hyggst skoða upptökur úr eftirlitsmyndavélum við Fellaskóla til að kanna hvort árásin hafi náðst á mynd. Gunnar segir óvíst hvort gögnin muni nýtast lögreglu þar sem myndavélar við skóla vísi yfirleitt að húsunum. Áður hefur verið greint frá því að þó nokkur vitni hafi verið að árásinni. Að sögn Gunnars hafa einhver vitni komið til skýrslutöku en ekki er víst hvort búið sé að ræða við alla sem koma að málinu. Talið er að árásarmennirnir hafi þekkt fórnarlambið. Birtist í Fréttablaðinu Lögreglumál Reykjavík Tengdar fréttir Talið að árasarmennirnir hafi þekkt fórnarlambið Sautján ára drengur var fluttur á slysadeild eftir að fjórir til fimm einstaklingar réðust á hann við Eddufell. 29. ágúst 2019 09:43 Réðust á sautján ára dreng og börðu með kylfu og belti Á tíunda tímanum í gærkvöldi var lögreglu tilkynnt um líkamsárás í Efra-Breiðholti þar sem fjórir til fimm menn réðust á sautján ára dreng og börðu hann með kylfu og belti. 29. ágúst 2019 08:17 Mest lesið Magga Stína handtekin í nótt af Ísraelsher Innlent Björk styður æskuvinkonu sína sem sætir svívirðingum Innlent Langþreyttur á TikTok áreiti og rasískum orðsendingum skólakrakka Innlent Óheppileg „læk“ Reykjavíkurborgar: „Okkur þykir þetta miður“ Innlent Dularfull brotlending nærri Area 51 Erlent Átján sagt upp í Seljahlíð Innlent Keyrt á vegfaranda í Skeifunni Innlent „Minnir á saltveðrið mikla“ Innlent Takmörk á því hversu langt Ísraelar geti farið til að verja hafnbann Innlent Engan óraði fyrir framhaldinu Erlent Fleiri fréttir Takmörk á því hversu langt Ísraelar geti farið til að verja hafnbann Keyrt á vegfaranda í Skeifunni Óheppileg „læk“ Reykjavíkurborgar: „Okkur þykir þetta miður“ Hafa rætt við ísraelsk stjórnvöld og sett fram kröfur vegna Margrétar Björk styður æskuvinkonu sína sem sætir svívirðingum „Minnir á saltveðrið mikla“ Magga Stína tekin höndum og gular viðvaranir í kortunum Stúlkan komin í leitirnar Bændum verulega brugðið vegna breytinga á búvörulögum Ákærður fyrir stunguárás á Seltjarnarnesi Magga Stína handtekin í nótt af Ísraelsher Átján sagt upp í Seljahlíð Fyrri degi heimsóknar lauk með kvöldverði í forsetahöllinni Sást blóðugur fyrir utan fjölbýlishús Langþreyttur á TikTok áreiti og rasískum orðsendingum skólakrakka „Það er sárt að þurfa að horfa á eftir þeim“ Ekki hlutverk stjórnarandstöðunnar að halda uppi stemmingu Segir réttast að ráðherra dragi drögin í heild sinni til baka Spyr hvort aflífa þurfi sig vegna mjaðmaskipta Þungt símtal bónda í Skagafirði Lögregla lýsir eftir fimmtán ára stúlku Dæmi um að aðstandendur beri fíkniefni í börn á Stuðlum Tóku farsíma af unglingum í Hafnarfirði og millifærðu af reikningum Stofna hreyfingu til undirbúnings íslenskum her Fólk hvatt til að setjast og spjalla á spjallbekknum Diljá hlustaði á Bítið með tárin í augunum Kyngreint nautasæði kemur vel út Samþykkt að kortleggja eignarhald sjávarútvegsfyrirtækja „Þýðir ekki bara að moka yfir hlutina“ Segir stöðuna á sjúkrahúsinu á Akureyri grafalvarlega Sjá meira
Lögregla hefur enn ekki handtekið neinn vegna alvarlegrar líkamsárásar í Fellahverfi í fyrrakvöld. Þá réðust fjórir eða fimm menn á sautján ára dreng og börðu hann með kylfu og belti. Tekin var skýrsla af drengnum vegna málsins en hann hefur enn ekki lagt fram formlega kæru að sögn Gunnars Hilmarssonar, aðalvarðstjóra hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu. Árásarmennirnir eltu drenginn frá verslunarkjarnanum Fellagörðum og að Fellaskóla þar sem þeir réðust á hann. Drengurinn hlaut töluverða áverka á andliti og kvartaði einnig undan verkjum í hendi. „Málið er í rannsókn hjá rannsóknardeildinni og lítið er hægt að segja um það að svo stöddu,“ segir Gunnar. Lögregla hyggst skoða upptökur úr eftirlitsmyndavélum við Fellaskóla til að kanna hvort árásin hafi náðst á mynd. Gunnar segir óvíst hvort gögnin muni nýtast lögreglu þar sem myndavélar við skóla vísi yfirleitt að húsunum. Áður hefur verið greint frá því að þó nokkur vitni hafi verið að árásinni. Að sögn Gunnars hafa einhver vitni komið til skýrslutöku en ekki er víst hvort búið sé að ræða við alla sem koma að málinu. Talið er að árásarmennirnir hafi þekkt fórnarlambið.
Birtist í Fréttablaðinu Lögreglumál Reykjavík Tengdar fréttir Talið að árasarmennirnir hafi þekkt fórnarlambið Sautján ára drengur var fluttur á slysadeild eftir að fjórir til fimm einstaklingar réðust á hann við Eddufell. 29. ágúst 2019 09:43 Réðust á sautján ára dreng og börðu með kylfu og belti Á tíunda tímanum í gærkvöldi var lögreglu tilkynnt um líkamsárás í Efra-Breiðholti þar sem fjórir til fimm menn réðust á sautján ára dreng og börðu hann með kylfu og belti. 29. ágúst 2019 08:17 Mest lesið Magga Stína handtekin í nótt af Ísraelsher Innlent Björk styður æskuvinkonu sína sem sætir svívirðingum Innlent Langþreyttur á TikTok áreiti og rasískum orðsendingum skólakrakka Innlent Óheppileg „læk“ Reykjavíkurborgar: „Okkur þykir þetta miður“ Innlent Dularfull brotlending nærri Area 51 Erlent Átján sagt upp í Seljahlíð Innlent Keyrt á vegfaranda í Skeifunni Innlent „Minnir á saltveðrið mikla“ Innlent Takmörk á því hversu langt Ísraelar geti farið til að verja hafnbann Innlent Engan óraði fyrir framhaldinu Erlent Fleiri fréttir Takmörk á því hversu langt Ísraelar geti farið til að verja hafnbann Keyrt á vegfaranda í Skeifunni Óheppileg „læk“ Reykjavíkurborgar: „Okkur þykir þetta miður“ Hafa rætt við ísraelsk stjórnvöld og sett fram kröfur vegna Margrétar Björk styður æskuvinkonu sína sem sætir svívirðingum „Minnir á saltveðrið mikla“ Magga Stína tekin höndum og gular viðvaranir í kortunum Stúlkan komin í leitirnar Bændum verulega brugðið vegna breytinga á búvörulögum Ákærður fyrir stunguárás á Seltjarnarnesi Magga Stína handtekin í nótt af Ísraelsher Átján sagt upp í Seljahlíð Fyrri degi heimsóknar lauk með kvöldverði í forsetahöllinni Sást blóðugur fyrir utan fjölbýlishús Langþreyttur á TikTok áreiti og rasískum orðsendingum skólakrakka „Það er sárt að þurfa að horfa á eftir þeim“ Ekki hlutverk stjórnarandstöðunnar að halda uppi stemmingu Segir réttast að ráðherra dragi drögin í heild sinni til baka Spyr hvort aflífa þurfi sig vegna mjaðmaskipta Þungt símtal bónda í Skagafirði Lögregla lýsir eftir fimmtán ára stúlku Dæmi um að aðstandendur beri fíkniefni í börn á Stuðlum Tóku farsíma af unglingum í Hafnarfirði og millifærðu af reikningum Stofna hreyfingu til undirbúnings íslenskum her Fólk hvatt til að setjast og spjalla á spjallbekknum Diljá hlustaði á Bítið með tárin í augunum Kyngreint nautasæði kemur vel út Samþykkt að kortleggja eignarhald sjávarútvegsfyrirtækja „Þýðir ekki bara að moka yfir hlutina“ Segir stöðuna á sjúkrahúsinu á Akureyri grafalvarlega Sjá meira
Talið að árasarmennirnir hafi þekkt fórnarlambið Sautján ára drengur var fluttur á slysadeild eftir að fjórir til fimm einstaklingar réðust á hann við Eddufell. 29. ágúst 2019 09:43
Réðust á sautján ára dreng og börðu með kylfu og belti Á tíunda tímanum í gærkvöldi var lögreglu tilkynnt um líkamsárás í Efra-Breiðholti þar sem fjórir til fimm menn réðust á sautján ára dreng og börðu hann með kylfu og belti. 29. ágúst 2019 08:17