Lokuðu Sæbraut til að undirbúa miklar framkvæmdir Birgir Olgeirsson skrifar 3. september 2019 14:38 Þessar framkvæmdir munu hafa áhrif á þrenn gatnamót við Sæbraut. Vísir/Vilhelm Sæbrautinni við Höfða var lokað í austur í morgun vegna undirbúnings fyrir framkvæmdir sem borgin er fer í. Um er að ræða þrjú aðskilin verkefni en á meðal þeirra ætlar borgin í endurbætur á umferðarljósum og gönguleiðum á gatnamótum Sæbrautar við Snorrabraut og Katrínartún. Fékk borgin framkvæmdaleyfi til að undirbúa þessar framkvæmdir á gatnamótum Sæbrautar og Katrínartúns í morgun. Stóð lokunin yfir í fjórar klukkustundir á meðan starfsmenn komu fyrir þungum steypublokkum sem munu standa á svæðinu á meðan framkvæmdirnar eiga sér stað. Þessar framkvæmdir munu hafa áhrif á þrenn gatnamót við Sæbraut. Verður Frakkastígur endurgerður á milli Skúlagötu og Lindargötu og gerð nýrrar tengigötu á milli Skúlagötu og Sæbrautar með tilheyrandi beygjurein og rofi í miðeyju Sæbrautar ásamt uppsetningu nýrra umferðarljósa og gatnalýsingar. Færa þarf strætóbiðstöðvar og gera göngustíga. Leggja þarf snjóbræðslu og lagnir veitustofnana. Þegar ný tengigata hefur verið tekin í notkun verður núverandi tengigata á móts við Skúlagötu 20 og það sem henni tilheyrir fjarlægt og tyrft yfir svæðið. Þá verða umferðarljós og göngu- og hjólaleiðir á gatnamótum Snorrabrautar og Sæbrautar endurnýjaðar ásamt því að lýsing á gönguleiðum verður endurbætt. Auk þess verður beygjurein og framhjáhlaup til austurs frá Snorrabraut inn á Sæbraut aflagt. Á gatnamótum Katrínartúns og Sæbrautar verður umferðarljós og gönguleiðir endurnýjaðar og lýsing bætt á gönguleiðum. Með endurnýjun þessara umferðarljósa verða þau samtengd á þremur gatnamótum. Reykjavík Samgöngur Mest lesið „Þetta var óvenjuleg ræða“ Innlent Ákærði hálfur Íslendingur: Játaði morðið á Instagram tveimur vikum eftir það Erlent Verða bílveikari í rafbílum Innlent Holskefla í kortunum Innlent Kimmel snéri aftur, Trump til mikillar óánægju Erlent Rússland sé „pappírs tígur“ og Úkraínumenn geti unnið landið aftur Erlent Tæp 68 prósent barna í 2. bekk með aldurssvarandi hæfni í lestri Innlent Fagnar því að sjá Pírata mælast á þingi og útilokar ekki formannsframboð Innlent Sprenging í Osló og stórt svæði girt af Erlent Drónamálið enn óupplýst: „Við erum heimskir nýgræðingar“ Erlent Fleiri fréttir Æ fleiri Íslendingar velja að eignast ekki börn Áflog og miður farsæl eldamennska Verða bílveikari í rafbílum „Þetta var óvenjuleg ræða“ Fagnar því að sjá Pírata mælast á þingi og útilokar ekki formannsframboð Drónaflugin geti valdið mikilli röskun og miklu tjóni Tæp 68 prósent barna í 2. bekk með aldurssvarandi hæfni í lestri Holskefla í kortunum Bílslys í Laugardal „Við erum notuð sem hræðsluáróður fyrir verðandi foreldra“ „Maður er skíthræddur um að maður brenni inni“ Núverandi kvikusöfnunartímabil geti dregist á langinn Brennuvargur gengur laus, stórfjölgun krabbameina og í beinni frá Köben Þorgerður telur tilefni til að kalla saman þjóðaröryggisráð Inga eigi að kalla saman þjóðaröryggisráð þegar í stað Skólameistarar styðja ekki breytingar ráðherra Stefnir í lokað þinghald að beiðni mæðgnanna Harmsaga fjölskyldunnar ekkert einsdæmi Örlög hjartanna enn óráðin Troðfyllti stangirnar af amfetamínbasa Forsetahjónin á leið til Finnlands Benti á mikilvægi fyrirmynda þegar kæmi að jafnréttismálum Ekki lengur framsal á fullveldi heldur neytendavernd Mæla hiklaust með lyfinu á meðgöngu ef þörf þykir á Hrædd um að brennuvargur gangi laus í bænum Starfandi forsætisráðherra lítur drónabrölt „grafalvarlegum augum“ Vara við svikapóstum frá Ríkisskattstjóra Dularfullir drónar og umdeildar kenningar um einhverfu og parasetamól Telja sig vita hverjir grímuklæddu mennirnir eru Ferðum aflýst og einni vél snúið við vegna drónaumferðar í Kaupmannahöfn Sjá meira
Sæbrautinni við Höfða var lokað í austur í morgun vegna undirbúnings fyrir framkvæmdir sem borgin er fer í. Um er að ræða þrjú aðskilin verkefni en á meðal þeirra ætlar borgin í endurbætur á umferðarljósum og gönguleiðum á gatnamótum Sæbrautar við Snorrabraut og Katrínartún. Fékk borgin framkvæmdaleyfi til að undirbúa þessar framkvæmdir á gatnamótum Sæbrautar og Katrínartúns í morgun. Stóð lokunin yfir í fjórar klukkustundir á meðan starfsmenn komu fyrir þungum steypublokkum sem munu standa á svæðinu á meðan framkvæmdirnar eiga sér stað. Þessar framkvæmdir munu hafa áhrif á þrenn gatnamót við Sæbraut. Verður Frakkastígur endurgerður á milli Skúlagötu og Lindargötu og gerð nýrrar tengigötu á milli Skúlagötu og Sæbrautar með tilheyrandi beygjurein og rofi í miðeyju Sæbrautar ásamt uppsetningu nýrra umferðarljósa og gatnalýsingar. Færa þarf strætóbiðstöðvar og gera göngustíga. Leggja þarf snjóbræðslu og lagnir veitustofnana. Þegar ný tengigata hefur verið tekin í notkun verður núverandi tengigata á móts við Skúlagötu 20 og það sem henni tilheyrir fjarlægt og tyrft yfir svæðið. Þá verða umferðarljós og göngu- og hjólaleiðir á gatnamótum Snorrabrautar og Sæbrautar endurnýjaðar ásamt því að lýsing á gönguleiðum verður endurbætt. Auk þess verður beygjurein og framhjáhlaup til austurs frá Snorrabraut inn á Sæbraut aflagt. Á gatnamótum Katrínartúns og Sæbrautar verður umferðarljós og gönguleiðir endurnýjaðar og lýsing bætt á gönguleiðum. Með endurnýjun þessara umferðarljósa verða þau samtengd á þremur gatnamótum.
Reykjavík Samgöngur Mest lesið „Þetta var óvenjuleg ræða“ Innlent Ákærði hálfur Íslendingur: Játaði morðið á Instagram tveimur vikum eftir það Erlent Verða bílveikari í rafbílum Innlent Holskefla í kortunum Innlent Kimmel snéri aftur, Trump til mikillar óánægju Erlent Rússland sé „pappírs tígur“ og Úkraínumenn geti unnið landið aftur Erlent Tæp 68 prósent barna í 2. bekk með aldurssvarandi hæfni í lestri Innlent Fagnar því að sjá Pírata mælast á þingi og útilokar ekki formannsframboð Innlent Sprenging í Osló og stórt svæði girt af Erlent Drónamálið enn óupplýst: „Við erum heimskir nýgræðingar“ Erlent Fleiri fréttir Æ fleiri Íslendingar velja að eignast ekki börn Áflog og miður farsæl eldamennska Verða bílveikari í rafbílum „Þetta var óvenjuleg ræða“ Fagnar því að sjá Pírata mælast á þingi og útilokar ekki formannsframboð Drónaflugin geti valdið mikilli röskun og miklu tjóni Tæp 68 prósent barna í 2. bekk með aldurssvarandi hæfni í lestri Holskefla í kortunum Bílslys í Laugardal „Við erum notuð sem hræðsluáróður fyrir verðandi foreldra“ „Maður er skíthræddur um að maður brenni inni“ Núverandi kvikusöfnunartímabil geti dregist á langinn Brennuvargur gengur laus, stórfjölgun krabbameina og í beinni frá Köben Þorgerður telur tilefni til að kalla saman þjóðaröryggisráð Inga eigi að kalla saman þjóðaröryggisráð þegar í stað Skólameistarar styðja ekki breytingar ráðherra Stefnir í lokað þinghald að beiðni mæðgnanna Harmsaga fjölskyldunnar ekkert einsdæmi Örlög hjartanna enn óráðin Troðfyllti stangirnar af amfetamínbasa Forsetahjónin á leið til Finnlands Benti á mikilvægi fyrirmynda þegar kæmi að jafnréttismálum Ekki lengur framsal á fullveldi heldur neytendavernd Mæla hiklaust með lyfinu á meðgöngu ef þörf þykir á Hrædd um að brennuvargur gangi laus í bænum Starfandi forsætisráðherra lítur drónabrölt „grafalvarlegum augum“ Vara við svikapóstum frá Ríkisskattstjóra Dularfullir drónar og umdeildar kenningar um einhverfu og parasetamól Telja sig vita hverjir grímuklæddu mennirnir eru Ferðum aflýst og einni vél snúið við vegna drónaumferðar í Kaupmannahöfn Sjá meira