Sakaður um að hafa veðjað á leiki og var sendur heim sex dögum fyrir HM Anton Ingi Leifsson skrifar 18. september 2019 09:30 Rob Hawley. vísir/getty Rob Howley, einn þjálfara landsliðs Wales í rúgbí, hefur verið sendur úr búðum liðsins sem undirbýr sig fyrir heimsmeistaramótið í rúgbí sem fer fram í Japan. Mail Online greinir frá þessu í gærkvöldi en fréttirnar koma upp einungis sex dögum fyrir fyrsta leik Wales á mótinu sem er gegn Georgíu. Hawley er talinn hafa brotið veðmálareglur en hann veðjaði á rúgbíleiki sem er ólöglegt. Hann hefur því verið vikið úr starfi tímabundið á meðan málið er rannsakað. Hinn 48 ára gamli Rob var ekki í hópi Wales sem var á opnunarhátíðinni í Kitakyushu í gær en Stephen Jones mun koma inn í þjálfarteymi liðsins fyrir HM.BREAKING: Unconfirmed reports, Wales assistant coach Rob Howley has been sent home from Japan for betting offences pic.twitter.com/Rl6W09DBAQ — BBC Sport Wales (@BBCSportWales) September 17, 2019 Howley mun nú sæta rannsókn í heimalandinu en verði hann fundinn sekur myndi hann eiga yfir höfði sér langt bann og ólíklegt má telja að hann eigi því afturkvæmt. Hann á langan feril að baki bæði sem leikmaður og þjálfari en hann hefur verið í kringum landslið Wales og Englands síðan 2008. Rugby Mest lesið Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Dagskráin í dag: Meistaradeildin heldur áfram Sport Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Körfubolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Fleiri fréttir Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Dagskráin í dag: Meistaradeildin heldur áfram Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Cunha eða Mbeumo? Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Mickelson blandast aftur inn í innherjasvikamál David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Bikarmeistararnir fara norður Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Sjá meira
Rob Howley, einn þjálfara landsliðs Wales í rúgbí, hefur verið sendur úr búðum liðsins sem undirbýr sig fyrir heimsmeistaramótið í rúgbí sem fer fram í Japan. Mail Online greinir frá þessu í gærkvöldi en fréttirnar koma upp einungis sex dögum fyrir fyrsta leik Wales á mótinu sem er gegn Georgíu. Hawley er talinn hafa brotið veðmálareglur en hann veðjaði á rúgbíleiki sem er ólöglegt. Hann hefur því verið vikið úr starfi tímabundið á meðan málið er rannsakað. Hinn 48 ára gamli Rob var ekki í hópi Wales sem var á opnunarhátíðinni í Kitakyushu í gær en Stephen Jones mun koma inn í þjálfarteymi liðsins fyrir HM.BREAKING: Unconfirmed reports, Wales assistant coach Rob Howley has been sent home from Japan for betting offences pic.twitter.com/Rl6W09DBAQ — BBC Sport Wales (@BBCSportWales) September 17, 2019 Howley mun nú sæta rannsókn í heimalandinu en verði hann fundinn sekur myndi hann eiga yfir höfði sér langt bann og ólíklegt má telja að hann eigi því afturkvæmt. Hann á langan feril að baki bæði sem leikmaður og þjálfari en hann hefur verið í kringum landslið Wales og Englands síðan 2008.
Rugby Mest lesið Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Dagskráin í dag: Meistaradeildin heldur áfram Sport Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Körfubolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Fleiri fréttir Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Dagskráin í dag: Meistaradeildin heldur áfram Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Cunha eða Mbeumo? Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Mickelson blandast aftur inn í innherjasvikamál David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Bikarmeistararnir fara norður Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Sjá meira