Ekkert reist af nýjum veggjum Þórgnýr Einar Albertsson skrifar 12. september 2019 19:00 Bandaríska landamæragæslan reisir um þessar mundir þrjátíu feta háan vegg, eða rétt rúmlega níu metra, á landamærunum sem skilja að Arizona-ríki Bandaríkjanna og Mexíkó. Veggurinn mun koma til með að vera um átta kílómetra langur og er honum komið fyrir þar sem áður var eldri veggur sem hamlaði för farartækja en ekki fólks. Og Trump forseti er hvergi nærri hættur. „Hver einasta tomma sem við reisum skiptir miklu máli og við erum að setja upp mílu eftir mílu og við ætlum fyrir fyrir lok næsta árs að vera búin að byggja á milli 400 og 500 mílur. Þetta er alvarlegur veggur. Þetta er alvöru dæmi,“ sagði hann í vikunni. Áður en Trump tók við embætti voru einhvers konar hindranir á samtals 1050 kílómetra löngu svæði í Bandaríkjunum. Í dag stendur sú tala óbreytt en Trump-stjórnin hefur hins vegar endurnýjað um hundrað kílómetra af hindrunum. Þá hefur heldur ekki orðið að veruleika loforð Trumps um að Mexíkóar muni greiða fyrir vegginn. Forsetinn hefur aftur á móti tryggt sér milljarða dala fyrir vegginn sem áttu að fara í önnur verkefni. En Trump fagnaði áfangasigri í nótt þegar hæstiréttur Bandaríkjanna komst að þeirri niðurstöðu að ríkisstjórninni væri heimilt að meina fólki sem kemur að landamærunum við Mexíkó að sækja um hæli í Bandaríkjunum ef viðkomandi reyndi ekki slíkt hið sama í öðrum ríkjum á leið sinni til Bandaríkjanna. Bandaríkin Donald Trump Mest lesið Hent nauðugri út úr hryllingshúsi vegna ógreiddrar leigu Innlent Kári segist hafa verið rekinn vegna lygasögu Innlent Ætla að hernema Gasaströndina Erlent Segir réttarríkið standa í vegi sínum Erlent Konan „terroríseri“ alla í hryllingshúsinu Innlent Segist „eiginlega sammála“ ákvörðun Amgen Innlent Íbúar Gasa verði fluttir á brott „í þágu eigin öryggis“ Erlent „Engin örugg skref, bara eitt illa unnið pennastrik“ Innlent Ekki sé hægt að kaupa fólk út eða rífa hús sem séu byggð samkvæmt leyfum Innlent Brosa hringinn á upphafsdegi strandveiða Innlent Fleiri fréttir Íbúar Gasa verði fluttir á brott „í þágu eigin öryggis“ Páfabíll verður færanleg heilsugæsla fyrir börn á Gasa Aldrei fleiri stríð í heiminum síðan í síðari heimsstyrjöld Ráðherra segir að Ísraelar muni ekki fara aftur frá Gasa Árásarmaðurinn í Uppsölum handtekinn Komu naumlega í veg fyrir hryðjuverkaárás í Bretlandi Með bæði betri og fleiri vopn en síðast Ætla að hernema Gasaströndina Segir réttarríkið standa í vegi sínum Afstýrðu sprengjutilræði á tveggja milljóna manna tónleikum Lady Gaga Fjórtán börn handtekin eftir að drengur lést í eldsvoða Til marks um „skringilega“ skautun víða um heim Ekki nein þörf á notkun kjarnorkuvopna og vonar að svo verði ekki Föður rafmyntajöfurs rænt og skorinn af honum fingur Fjarhægrimaður sigurstranglegastur í forsetakosningum Rúmena Fimm handteknir grunaðir um skipulagningu hryðjuverka Hafnaði hermönnum Trump: „Fullveldið er ekki til sölu“ PAP vann stórsigur í Singapúr Innsti hringur Trump í skærum við þýsk yfirvöld Verkamannaflokkurinn bar sigur úr býtum Íbúar Nuuk orðnir tuttugu þúsund Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Umsetin af krókódílum í 36 klukkutíma eftir nauðlendingu Birti mynd af sér í páfaskrúða Sögulegur sigur Umbótaflokks og skipbrot stóru flokkanna tveggja Kosningar í Ástralíu: Fylgi Íhaldsflokksins dvínar vegna framgöngu Trump Fyrirgefur fjölskyldunni og leitar sátta Gera úkraínsk ungmenni að sjálfsmorðssprengjumönnum Brand fær að ganga laus á meðan réttað er yfir honum Flokka Valkost fyrir Þýskaland sem öfgasamtök Sjá meira
Bandaríska landamæragæslan reisir um þessar mundir þrjátíu feta háan vegg, eða rétt rúmlega níu metra, á landamærunum sem skilja að Arizona-ríki Bandaríkjanna og Mexíkó. Veggurinn mun koma til með að vera um átta kílómetra langur og er honum komið fyrir þar sem áður var eldri veggur sem hamlaði för farartækja en ekki fólks. Og Trump forseti er hvergi nærri hættur. „Hver einasta tomma sem við reisum skiptir miklu máli og við erum að setja upp mílu eftir mílu og við ætlum fyrir fyrir lok næsta árs að vera búin að byggja á milli 400 og 500 mílur. Þetta er alvarlegur veggur. Þetta er alvöru dæmi,“ sagði hann í vikunni. Áður en Trump tók við embætti voru einhvers konar hindranir á samtals 1050 kílómetra löngu svæði í Bandaríkjunum. Í dag stendur sú tala óbreytt en Trump-stjórnin hefur hins vegar endurnýjað um hundrað kílómetra af hindrunum. Þá hefur heldur ekki orðið að veruleika loforð Trumps um að Mexíkóar muni greiða fyrir vegginn. Forsetinn hefur aftur á móti tryggt sér milljarða dala fyrir vegginn sem áttu að fara í önnur verkefni. En Trump fagnaði áfangasigri í nótt þegar hæstiréttur Bandaríkjanna komst að þeirri niðurstöðu að ríkisstjórninni væri heimilt að meina fólki sem kemur að landamærunum við Mexíkó að sækja um hæli í Bandaríkjunum ef viðkomandi reyndi ekki slíkt hið sama í öðrum ríkjum á leið sinni til Bandaríkjanna.
Bandaríkin Donald Trump Mest lesið Hent nauðugri út úr hryllingshúsi vegna ógreiddrar leigu Innlent Kári segist hafa verið rekinn vegna lygasögu Innlent Ætla að hernema Gasaströndina Erlent Segir réttarríkið standa í vegi sínum Erlent Konan „terroríseri“ alla í hryllingshúsinu Innlent Segist „eiginlega sammála“ ákvörðun Amgen Innlent Íbúar Gasa verði fluttir á brott „í þágu eigin öryggis“ Erlent „Engin örugg skref, bara eitt illa unnið pennastrik“ Innlent Ekki sé hægt að kaupa fólk út eða rífa hús sem séu byggð samkvæmt leyfum Innlent Brosa hringinn á upphafsdegi strandveiða Innlent Fleiri fréttir Íbúar Gasa verði fluttir á brott „í þágu eigin öryggis“ Páfabíll verður færanleg heilsugæsla fyrir börn á Gasa Aldrei fleiri stríð í heiminum síðan í síðari heimsstyrjöld Ráðherra segir að Ísraelar muni ekki fara aftur frá Gasa Árásarmaðurinn í Uppsölum handtekinn Komu naumlega í veg fyrir hryðjuverkaárás í Bretlandi Með bæði betri og fleiri vopn en síðast Ætla að hernema Gasaströndina Segir réttarríkið standa í vegi sínum Afstýrðu sprengjutilræði á tveggja milljóna manna tónleikum Lady Gaga Fjórtán börn handtekin eftir að drengur lést í eldsvoða Til marks um „skringilega“ skautun víða um heim Ekki nein þörf á notkun kjarnorkuvopna og vonar að svo verði ekki Föður rafmyntajöfurs rænt og skorinn af honum fingur Fjarhægrimaður sigurstranglegastur í forsetakosningum Rúmena Fimm handteknir grunaðir um skipulagningu hryðjuverka Hafnaði hermönnum Trump: „Fullveldið er ekki til sölu“ PAP vann stórsigur í Singapúr Innsti hringur Trump í skærum við þýsk yfirvöld Verkamannaflokkurinn bar sigur úr býtum Íbúar Nuuk orðnir tuttugu þúsund Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Umsetin af krókódílum í 36 klukkutíma eftir nauðlendingu Birti mynd af sér í páfaskrúða Sögulegur sigur Umbótaflokks og skipbrot stóru flokkanna tveggja Kosningar í Ástralíu: Fylgi Íhaldsflokksins dvínar vegna framgöngu Trump Fyrirgefur fjölskyldunni og leitar sátta Gera úkraínsk ungmenni að sjálfsmorðssprengjumönnum Brand fær að ganga laus á meðan réttað er yfir honum Flokka Valkost fyrir Þýskaland sem öfgasamtök Sjá meira