Opna sögusýningu í tilefni af 70 ára afmæli Þróttar Atli Ísleifsson skrifar 27. september 2019 12:32 Vaskir menn við undirbúning sögusýningarinnar í Laugardal. Mynd/Sigurlaugur Ingólfsson Sérstök sögusýning verður opnuð í tilefni af sjötíu ára afmæli Knattspyrnufélagsins Þróttur sem fagnað er um þessar mundir. Félagið var stofnað í bragga við Ægisíðu vestur í bæ, þann 5. ágúst 1949. Félagið hefur staðið fyrir margs konar viðburðum á afmælisárinu og á morgun, laugardaginn 28. september, verður opnuð sérstök sögusýning í félagsheimili Þróttar í Laugardal. Sigurlaugur Ingólfsson, sem fer fyrir minja- og sögunefnd félagsins, segir að undirbúningur að sýningunni hafi staðið frá því snemma á þessu ári. „Félagar hafa verið duglegir að gefa til félagsins, eða lána, gripi, myndir og annað sem tengist sögu okkar,“ segir Sigurlaugur. Gunnar Baldursson, leikmyndateiknari hjá Sjónvarpinu til margra ára, á heiðurinn á útliti sýningarinnar og má segja að gestir gangi í gegnum eins konar „minningaskóg“ af uppblásnum myndum úr starfi félagsins. Sýningin opnar klukkan 16 og verður boðið upp á kaffi og kleinur í tilefni dagsins. Gestir geta svo skoðað sýninguna næstu tvær vikur milli klukkan 11 og 17. Reykjavík Tímamót Mest lesið Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Lífið Háar hæðir og lágar lægðir Justins Bieber Lífið Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið Logi og Hallveig keyptu hús í 101 Lífið Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Lífið Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Tónlist Daði Freyr og Árný keyptu einbýli á 86 milljónir Lífið Ný heimildarmynd Attenborough sýnir eyðileggingu í höfum jarðar Lífið Þau allra nettustu á Met Gala Tíska og hönnun VÆB opnar verslun í Kringlunni Lífið Fleiri fréttir Eitt merkilegasta verk 21. aldarinnar á Íslandi Blautir búkar og pylsupartí Mæðgin á stóra sviðinu í Feneyjum með íslenskan arkitektúr „Heyri allt í einu hversu steikt þetta er orðið“ þegar hún útskýrir veikindin fyrir vinum Íslendingar vekja athygli í menningarlífi Kaupmannahafnar Fimmtíu ára ljósmyndaveisla á sýningu GVA Arngunnur Ýr er bæjarlistamaður Hafnarfjarðar 2025 Lóa Hlín, Rán, Mars og Elías Rúni fá Barnabókaverðlaun Reykjavíkurborgar Hugmyndin kviknaði í New York þegar eldgos hófst heima Egill Heiðar Anton Pálsson tekur við sem leikhússtjóri Elti konuna sína yfir hálfan hnöttinn Fjöldi fólks á opnun fölsuðu verkanna Mario Vargas Llosa fallinn frá Alls 38 milljónum króna úthlutað úr Myndlistarsjóði Sá stórt tækifæri í fjárfestingarhlið listarinnar Klukkur og kaffibollar í partýi á Prikinu „Mikilvægt að gera hluti sem hann yrði stoltur af“ Fordæmd ást kúrekanna á fjallinu Sjá meira
Sérstök sögusýning verður opnuð í tilefni af sjötíu ára afmæli Knattspyrnufélagsins Þróttur sem fagnað er um þessar mundir. Félagið var stofnað í bragga við Ægisíðu vestur í bæ, þann 5. ágúst 1949. Félagið hefur staðið fyrir margs konar viðburðum á afmælisárinu og á morgun, laugardaginn 28. september, verður opnuð sérstök sögusýning í félagsheimili Þróttar í Laugardal. Sigurlaugur Ingólfsson, sem fer fyrir minja- og sögunefnd félagsins, segir að undirbúningur að sýningunni hafi staðið frá því snemma á þessu ári. „Félagar hafa verið duglegir að gefa til félagsins, eða lána, gripi, myndir og annað sem tengist sögu okkar,“ segir Sigurlaugur. Gunnar Baldursson, leikmyndateiknari hjá Sjónvarpinu til margra ára, á heiðurinn á útliti sýningarinnar og má segja að gestir gangi í gegnum eins konar „minningaskóg“ af uppblásnum myndum úr starfi félagsins. Sýningin opnar klukkan 16 og verður boðið upp á kaffi og kleinur í tilefni dagsins. Gestir geta svo skoðað sýninguna næstu tvær vikur milli klukkan 11 og 17.
Reykjavík Tímamót Mest lesið Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Lífið Háar hæðir og lágar lægðir Justins Bieber Lífið Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið Logi og Hallveig keyptu hús í 101 Lífið Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Lífið Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Tónlist Daði Freyr og Árný keyptu einbýli á 86 milljónir Lífið Ný heimildarmynd Attenborough sýnir eyðileggingu í höfum jarðar Lífið Þau allra nettustu á Met Gala Tíska og hönnun VÆB opnar verslun í Kringlunni Lífið Fleiri fréttir Eitt merkilegasta verk 21. aldarinnar á Íslandi Blautir búkar og pylsupartí Mæðgin á stóra sviðinu í Feneyjum með íslenskan arkitektúr „Heyri allt í einu hversu steikt þetta er orðið“ þegar hún útskýrir veikindin fyrir vinum Íslendingar vekja athygli í menningarlífi Kaupmannahafnar Fimmtíu ára ljósmyndaveisla á sýningu GVA Arngunnur Ýr er bæjarlistamaður Hafnarfjarðar 2025 Lóa Hlín, Rán, Mars og Elías Rúni fá Barnabókaverðlaun Reykjavíkurborgar Hugmyndin kviknaði í New York þegar eldgos hófst heima Egill Heiðar Anton Pálsson tekur við sem leikhússtjóri Elti konuna sína yfir hálfan hnöttinn Fjöldi fólks á opnun fölsuðu verkanna Mario Vargas Llosa fallinn frá Alls 38 milljónum króna úthlutað úr Myndlistarsjóði Sá stórt tækifæri í fjárfestingarhlið listarinnar Klukkur og kaffibollar í partýi á Prikinu „Mikilvægt að gera hluti sem hann yrði stoltur af“ Fordæmd ást kúrekanna á fjallinu Sjá meira