Barbie kynnir kynhlutlausar dúkkur til leiks Atli Ísleifsson skrifar 25. september 2019 11:13 Talsmenn Mattel segjast hafa unnið náið með sérfræðingum, foreldrum, heilbrigðisstarfsfólki og ekki síst börnum til að skapa þau sex dúkkusett sem nú koma á markaðinn. mattel Barbie-dúkkuframleiðandinn Mattel hefur hafið sölu á kynhlutlausum dúkkum sem framleiðendur segja að munu gefa börnum kleift að „tjá sig frjálslega“. Með nýju dúkkulínunni, sem kölluð er Sköpunarheimur (e. Creatable World), fylgja nokkrir möguleikar til að klæða dúkkuna, fylgihlutir og hárgreiðslur. Þannig geti börn klætt og mótað dúkkurnar með stuttu eða síðu hári, klætt þær í pils, buxur eða jafnvel bæði. Talsmenn Mattel segjast hafa unnið náið með sérfræðingum, foreldrum, heilbrigðisstarfsfólki og ekki síst börnum til að skapa þau sex dúkkusett sem nú koma á markaðinn. Með hverju setti fylgir ein dúkka, tveir möguleikar á hárgreiðslu og „endalausir“ möguleikar til að stílfæra dúkkuna.Staðalímyndir skilgreini ekki leikinn Kim Culmone, aðstoðarforstjóri Mattel, segir nýju línuna til marks um breytta tíma, endurspeglun menningar og að forsvarsmenn fyrirtækisins hafi talið tímabært að skapa dúkkulínu „lausa við merkimiða“. „Með rannsóknum höfum við komist að því að krakkar vilji ekki að staðalímynd kynja skilgreini leikföng sín,“ segir Culmone. Börn og uppeldi Hinsegin Mest lesið Enginn bragur af verðhækkunum Icelandair Neytendur Omnom gjaldþrota og kröfuhafar uggandi Viðskipti innlent Veitingastaðurinn opinn en lónið opnar síðar Viðskipti innlent Steinhissa á MR og rifjar lúmskt upp sjónvarpsleysið á fimmtudögum Atvinnulíf Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent ORA svarar fyrir fiskbúðinginn: „Stundum þarf bara pung í að gera breytingar“ Neytendur Innbú Play til sölu: Gæti aflað búinu fjórtán milljóna króna Viðskipti innlent Skáluðu fyrir kraftinum sem knýr samfélagið Viðskipti innlent Rifjar Ímon-málið upp 17 árum seinna: „Hreint og beint ofbeldi af hálfu opinberra starfsmanna“ Viðskipti innlent Norðlensk framleiðsla sem er að slá í gegn á Íslandi Samstarf Fleiri fréttir Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Sjá meira
Barbie-dúkkuframleiðandinn Mattel hefur hafið sölu á kynhlutlausum dúkkum sem framleiðendur segja að munu gefa börnum kleift að „tjá sig frjálslega“. Með nýju dúkkulínunni, sem kölluð er Sköpunarheimur (e. Creatable World), fylgja nokkrir möguleikar til að klæða dúkkuna, fylgihlutir og hárgreiðslur. Þannig geti börn klætt og mótað dúkkurnar með stuttu eða síðu hári, klætt þær í pils, buxur eða jafnvel bæði. Talsmenn Mattel segjast hafa unnið náið með sérfræðingum, foreldrum, heilbrigðisstarfsfólki og ekki síst börnum til að skapa þau sex dúkkusett sem nú koma á markaðinn. Með hverju setti fylgir ein dúkka, tveir möguleikar á hárgreiðslu og „endalausir“ möguleikar til að stílfæra dúkkuna.Staðalímyndir skilgreini ekki leikinn Kim Culmone, aðstoðarforstjóri Mattel, segir nýju línuna til marks um breytta tíma, endurspeglun menningar og að forsvarsmenn fyrirtækisins hafi talið tímabært að skapa dúkkulínu „lausa við merkimiða“. „Með rannsóknum höfum við komist að því að krakkar vilji ekki að staðalímynd kynja skilgreini leikföng sín,“ segir Culmone.
Börn og uppeldi Hinsegin Mest lesið Enginn bragur af verðhækkunum Icelandair Neytendur Omnom gjaldþrota og kröfuhafar uggandi Viðskipti innlent Veitingastaðurinn opinn en lónið opnar síðar Viðskipti innlent Steinhissa á MR og rifjar lúmskt upp sjónvarpsleysið á fimmtudögum Atvinnulíf Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent ORA svarar fyrir fiskbúðinginn: „Stundum þarf bara pung í að gera breytingar“ Neytendur Innbú Play til sölu: Gæti aflað búinu fjórtán milljóna króna Viðskipti innlent Skáluðu fyrir kraftinum sem knýr samfélagið Viðskipti innlent Rifjar Ímon-málið upp 17 árum seinna: „Hreint og beint ofbeldi af hálfu opinberra starfsmanna“ Viðskipti innlent Norðlensk framleiðsla sem er að slá í gegn á Íslandi Samstarf Fleiri fréttir Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Sjá meira
Rifjar Ímon-málið upp 17 árum seinna: „Hreint og beint ofbeldi af hálfu opinberra starfsmanna“ Viðskipti innlent
Rifjar Ímon-málið upp 17 árum seinna: „Hreint og beint ofbeldi af hálfu opinberra starfsmanna“ Viðskipti innlent