Formaður SA hrósaði ríkisstjórninni Kristinn Haukur Guðnason skrifar 18. október 2019 08:00 Eyjólfur Árni formaður ávarpaði gesti. Fréttablaðið/Anton Brink Ársfundur atvinnulífsins var haldinn í gær í Hörpu. Haldið var upp á 20 ára afmæli Samtaka atvinnulífsins og litið yfir farinn veg. Meðal þeirra sem tóku til máls voru Eyjólfur Árni Rafnsson, formaður SA, Halldór Benjamín Þorbergsson, framkvæmdastjóri SA, og Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra. Í ávarpi sínu ítrekaði Eyjólfur Árni þá ábyrgð sem fólgin væri í gerð kjarasamninga og að niðurstöður þeirra réðu miklu um almenna efnahagsþróun í landinu. Eyjólfur sagði núverandi kjarasamninga hins opinbera prófstein á þróun kjaramála á Íslandi. Eyþór vék einnig að stjórnmálunum og lýsti yfir ánægju með núverandi ríkisstjórn. „Pólitískur óstöðugleiki birtist hér á landi með þrennum alþingiskosningum á árunum 2013 til 2017. Slíkt veit ekki á gott og leiðir meðal annars til ófyrirsjáanleika um stefnumótun í efnahagsmálum,“ sagði Eyjólfur. „Ég tel að myndun núverandi ríkisstjórnar í kjölfar kosninganna fyrir tæpum tveimur árum hafi verið góð niðurstaða eftir þá orrahríð sem á undan fór.“ Sagði hann vel hafa tekist til og að stuðningurinn við Lífskjarasamningana skipti miklu máli, sérstaklega lækkun tryggingagjalds og lækkun tekjuskatts. Eyjólfur vék einnig að auknu trausti á stofnunum samfélagsins og fyrirtækjum, loftslagsvánni og nýtingu auðlinda sem grunni að velferðarsamfélaginu. Birtist í Fréttablaðinu Vinnumarkaður Mest lesið Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Innlent Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Innlent Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Erlent Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Erlent Úkraína og Evrópa óttast meðvirkni Trump Erlent Borgarbúar fá annan góðviðrisdag Veður Níu gistu fangageymslur í nótt Innlent Pallaball fram á rauðanótt: „Farðu og finndu fólkið þitt!“ Innlent Bjartsýn á að Trump nái árangri með Pútín Erlent Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Innlent Fleiri fréttir Deilt um ESB og Sólveig Anna ræðir útlendingafrumvarp Níu gistu fangageymslur í nótt Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Pallaball fram á rauðanótt: „Farðu og finndu fólkið þitt!“ Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Vond staða Úkraínu, furðukenning um geimverur og Gleðigangan Taka þurfi ráðgjöf Hafró til endurskoðunar Alelda bíll á Emstruleið Vond niðurstaða Úkraínu, ásakanir á hendur sáttasemjara og síðasta hlaupið Mikill meirihluti hefur áhyggjur af stríðsátökum Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Ekki stafi lengur tilvistarógn af Hamasliðum Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Ómeðvitaðir ferðamenn í Reynisfjöru, síbökuð hjón og tölvuspil fram á nótt Enginn árangur af „veiða og sleppa“ aðferðinni Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Hræðast að fleiri en einn fari í sjóinn Átökin „hvorki vegna né þrátt fyrir“ áfengissöluna Heitavatnslaust í Laugardal Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Langflestir telja sig búa á góðum stað fyrir samkynhneigða Áttu ekki von á neinu veseni og viðbúnaður eftir því Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Maður féll í Vestari-Jökulsá Fangar í einangrun vegna sama máls noti ekki sama útisvæði Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Samskipti fanga í einangrun, tapsárir Danir og drottning Gleðigöngunnar Sjá meira
Ársfundur atvinnulífsins var haldinn í gær í Hörpu. Haldið var upp á 20 ára afmæli Samtaka atvinnulífsins og litið yfir farinn veg. Meðal þeirra sem tóku til máls voru Eyjólfur Árni Rafnsson, formaður SA, Halldór Benjamín Þorbergsson, framkvæmdastjóri SA, og Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra. Í ávarpi sínu ítrekaði Eyjólfur Árni þá ábyrgð sem fólgin væri í gerð kjarasamninga og að niðurstöður þeirra réðu miklu um almenna efnahagsþróun í landinu. Eyjólfur sagði núverandi kjarasamninga hins opinbera prófstein á þróun kjaramála á Íslandi. Eyþór vék einnig að stjórnmálunum og lýsti yfir ánægju með núverandi ríkisstjórn. „Pólitískur óstöðugleiki birtist hér á landi með þrennum alþingiskosningum á árunum 2013 til 2017. Slíkt veit ekki á gott og leiðir meðal annars til ófyrirsjáanleika um stefnumótun í efnahagsmálum,“ sagði Eyjólfur. „Ég tel að myndun núverandi ríkisstjórnar í kjölfar kosninganna fyrir tæpum tveimur árum hafi verið góð niðurstaða eftir þá orrahríð sem á undan fór.“ Sagði hann vel hafa tekist til og að stuðningurinn við Lífskjarasamningana skipti miklu máli, sérstaklega lækkun tryggingagjalds og lækkun tekjuskatts. Eyjólfur vék einnig að auknu trausti á stofnunum samfélagsins og fyrirtækjum, loftslagsvánni og nýtingu auðlinda sem grunni að velferðarsamfélaginu.
Birtist í Fréttablaðinu Vinnumarkaður Mest lesið Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Innlent Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Innlent Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Erlent Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Erlent Úkraína og Evrópa óttast meðvirkni Trump Erlent Borgarbúar fá annan góðviðrisdag Veður Níu gistu fangageymslur í nótt Innlent Pallaball fram á rauðanótt: „Farðu og finndu fólkið þitt!“ Innlent Bjartsýn á að Trump nái árangri með Pútín Erlent Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Innlent Fleiri fréttir Deilt um ESB og Sólveig Anna ræðir útlendingafrumvarp Níu gistu fangageymslur í nótt Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Pallaball fram á rauðanótt: „Farðu og finndu fólkið þitt!“ Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Vond staða Úkraínu, furðukenning um geimverur og Gleðigangan Taka þurfi ráðgjöf Hafró til endurskoðunar Alelda bíll á Emstruleið Vond niðurstaða Úkraínu, ásakanir á hendur sáttasemjara og síðasta hlaupið Mikill meirihluti hefur áhyggjur af stríðsátökum Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Ekki stafi lengur tilvistarógn af Hamasliðum Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Ómeðvitaðir ferðamenn í Reynisfjöru, síbökuð hjón og tölvuspil fram á nótt Enginn árangur af „veiða og sleppa“ aðferðinni Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Hræðast að fleiri en einn fari í sjóinn Átökin „hvorki vegna né þrátt fyrir“ áfengissöluna Heitavatnslaust í Laugardal Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Langflestir telja sig búa á góðum stað fyrir samkynhneigða Áttu ekki von á neinu veseni og viðbúnaður eftir því Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Maður féll í Vestari-Jökulsá Fangar í einangrun vegna sama máls noti ekki sama útisvæði Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Samskipti fanga í einangrun, tapsárir Danir og drottning Gleðigöngunnar Sjá meira