Hefur strítt Conan með sömu lélegu myndinni í fimmtán ár Samúel Karl Ólason skrifar 23. október 2019 13:20 Leikarinn Paul Rudd hefur um árabil strítt Conan O‘Brien með ákveðinni kvikmynd sem þykir hræðileg. Allt frá árinu 2004 hefur Rudd mætt í þætti Conan og sagst vera með stiklu úr nýjustu verkum hans en í stað þess að sýna þá stiklu, sýnir hann kafla úr myndinni Mac and Me frá 1988.Þetta hefur staðið yfir í heil fimmtán ár og virðist verða fyndnara í hvert skipti. Fyrsti hrekkur Rudd átti sér stað árið 2004 og þá sagðist leikarinn ætla að sýna hluta úr lokaþætti Friends. Til gamans má geta að Mac and Me var fyrsta kvikmyndin sem Jennifer Aniston lék í. Hann hefur gert þetta margsinnis síðan og nú síðast í gær. Þar að auki hefur Rudd nokkrum sinnum sýnt sama atriðið úr Mac and Me tvisvar sinnum í sama þætti Conan. Þó hefur komið fyrir að leikstjórar hafi bannað honum að sýna Mac and Me. Hann komst hins vegar upp með það þegar hann lék Ant Man að klippa saman efni úr myndinni og Mac and Me.Sjá má nokkur skipti hér að neðan. Í neðsta myndbandinu hefur einhver góðhjartaður aðili tekið saman fjölda atvika þar sem Rudd hefur sýnt Mac and Me í þætti Conan. Bíó og sjónvarp Hollywood Mest lesið Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Lífið Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Myndaveisla: Samstaða og stolt í algleymingi í Gleðigöngunni Lífið Krakkatían: Afmælistónleikar, maraþon og bílpróf Lífið Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Lífið Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Lífið Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju Lífið Hvað er Labubu og hvers vegna eru allir að missa sig yfir því? Tíska og hönnun Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Lífið Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Lífið Fleiri fréttir Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira
Leikarinn Paul Rudd hefur um árabil strítt Conan O‘Brien með ákveðinni kvikmynd sem þykir hræðileg. Allt frá árinu 2004 hefur Rudd mætt í þætti Conan og sagst vera með stiklu úr nýjustu verkum hans en í stað þess að sýna þá stiklu, sýnir hann kafla úr myndinni Mac and Me frá 1988.Þetta hefur staðið yfir í heil fimmtán ár og virðist verða fyndnara í hvert skipti. Fyrsti hrekkur Rudd átti sér stað árið 2004 og þá sagðist leikarinn ætla að sýna hluta úr lokaþætti Friends. Til gamans má geta að Mac and Me var fyrsta kvikmyndin sem Jennifer Aniston lék í. Hann hefur gert þetta margsinnis síðan og nú síðast í gær. Þar að auki hefur Rudd nokkrum sinnum sýnt sama atriðið úr Mac and Me tvisvar sinnum í sama þætti Conan. Þó hefur komið fyrir að leikstjórar hafi bannað honum að sýna Mac and Me. Hann komst hins vegar upp með það þegar hann lék Ant Man að klippa saman efni úr myndinni og Mac and Me.Sjá má nokkur skipti hér að neðan. Í neðsta myndbandinu hefur einhver góðhjartaður aðili tekið saman fjölda atvika þar sem Rudd hefur sýnt Mac and Me í þætti Conan.
Bíó og sjónvarp Hollywood Mest lesið Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Lífið Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Myndaveisla: Samstaða og stolt í algleymingi í Gleðigöngunni Lífið Krakkatían: Afmælistónleikar, maraþon og bílpróf Lífið Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Lífið Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Lífið Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju Lífið Hvað er Labubu og hvers vegna eru allir að missa sig yfir því? Tíska og hönnun Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Lífið Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Lífið Fleiri fréttir Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira