Þrumufleygur Arons og snúningur Sigvalda meðal flottustu marka umferðarinnar Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 21. október 2019 15:30 Aron skoraði stórglæsilegt mark gegn Paris Saint-Germain á laugardaginn. vísir/getty Íslendingar skoruðu tvö af fimm flottustu mörkum 5. umferðar Meistaradeildar Evrópu í handbolta. Mark Arons Pálmarssonar í sigri Barcelona á Paris Saint-Germain, 36-32, á laugardaginn þótti það næstflottasta í 5. umferðinni. Aron þrumaði þá boltanum upp í samskeytin framhjá varnarlausum Vincent Gérard í marki PSG. Þetta var eitt fjögurra marka Arons í leiknum. Börsungar eru á toppi A-riðils með átta stig. Sigvaldi Guðjónsson skoraði fjórða flottasta mark 5. umferðarinnar fyrir Noregsmeistara Elverum í tapi fyrir Celje, 32-25, í gær. Sigvaldi fór þá inn úr hægra horninu og sneri boltann skemmtilega framhjá markverði Celje. Sigvaldi átti stórleik fyrir Elverum og skoraði tíu mörk úr jafnmörgum skotum. Elverum er án stiga í 7. sæti A-riðils Meistaradeildarinnar. Mörk Arons og Sigvalda má sjá hér fyrir neðan. Þeir eru báðir í íslenska landsliðinu sem mætir því sænska í vináttulandsleikjum á föstudaginn og sunnudaginn.Here are your top five goals from Round 5 of the VELUX EHF Champions League. Just wait for number 1, it will make your head fly!@FCBHandbol@ElverumHandball@mhbofficiel#GOGsports#ehfcl#veluxehfclpic.twitter.com/dm5PjhbEWH — EHF Champions League (@ehfcl) October 21, 2019 Handbolti Norski handboltinn Spænski handboltinn Tengdar fréttir Janus skoraði fjögur síðustu mörk Aalborg í sigri á þýsku meisturunum Selfyssingurinn dró Aalborg að landi gegn Flensburg. 21. október 2019 12:00 Aron hafði betur gegn Guðjóni er Barcelona lagði PSG Barcelona hafði betur gegn Paris Saint-Germain í A-riðli Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Lokatölur leiksins 36-32 Barcelona í vil en íslensku landsliðsmennirnir Aron Pálmarsson og Guðjón Valur Sigurðsson voru í eldlínunni. 19. október 2019 19:30 Tíu mörk Sigvalda dugðu ekki til Frábær leikur Sigvalda Guðjónssonar gat ekki komið í veg fyrir tap Elverum fyrir Celje Pivovarna Lasko í Meistaradeild Evrópu í handbolta. 20. október 2019 16:53 Mest lesið Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Íslenski boltinn Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Enski boltinn Í beinni: FH - Valur | Botnliðið fær taplausa gesti Íslenski boltinn „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Enski boltinn Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Enski boltinn Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Íslenski boltinn „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Körfubolti Bayern varð sófameistari Fótbolti Fleiri fréttir Gríðarlega spenna á toppnum en stórleikur Viggós dugði ekki til „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Kolstad rétti úr kútnum og komst í úrslit Lærisveinar Arnórs laumuðu sér upp fyrir lið Guðmundar Þórir ráðinn til HSÍ Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Haukur meistari í Rúmeníu „Verður svakalegur leikur“ Gísli og Ómar drógust gegn meisturunum Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Janus Daði öflugur þegar Pick Szeged féll naumlega úr keppni Viggó og Andri Már frábærir í sigrum sinna liða Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Valur í kjörstöðu gegn ÍR Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Haraldur tekur við Fram af Rakel „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Sjá meira
Íslendingar skoruðu tvö af fimm flottustu mörkum 5. umferðar Meistaradeildar Evrópu í handbolta. Mark Arons Pálmarssonar í sigri Barcelona á Paris Saint-Germain, 36-32, á laugardaginn þótti það næstflottasta í 5. umferðinni. Aron þrumaði þá boltanum upp í samskeytin framhjá varnarlausum Vincent Gérard í marki PSG. Þetta var eitt fjögurra marka Arons í leiknum. Börsungar eru á toppi A-riðils með átta stig. Sigvaldi Guðjónsson skoraði fjórða flottasta mark 5. umferðarinnar fyrir Noregsmeistara Elverum í tapi fyrir Celje, 32-25, í gær. Sigvaldi fór þá inn úr hægra horninu og sneri boltann skemmtilega framhjá markverði Celje. Sigvaldi átti stórleik fyrir Elverum og skoraði tíu mörk úr jafnmörgum skotum. Elverum er án stiga í 7. sæti A-riðils Meistaradeildarinnar. Mörk Arons og Sigvalda má sjá hér fyrir neðan. Þeir eru báðir í íslenska landsliðinu sem mætir því sænska í vináttulandsleikjum á föstudaginn og sunnudaginn.Here are your top five goals from Round 5 of the VELUX EHF Champions League. Just wait for number 1, it will make your head fly!@FCBHandbol@ElverumHandball@mhbofficiel#GOGsports#ehfcl#veluxehfclpic.twitter.com/dm5PjhbEWH — EHF Champions League (@ehfcl) October 21, 2019
Handbolti Norski handboltinn Spænski handboltinn Tengdar fréttir Janus skoraði fjögur síðustu mörk Aalborg í sigri á þýsku meisturunum Selfyssingurinn dró Aalborg að landi gegn Flensburg. 21. október 2019 12:00 Aron hafði betur gegn Guðjóni er Barcelona lagði PSG Barcelona hafði betur gegn Paris Saint-Germain í A-riðli Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Lokatölur leiksins 36-32 Barcelona í vil en íslensku landsliðsmennirnir Aron Pálmarsson og Guðjón Valur Sigurðsson voru í eldlínunni. 19. október 2019 19:30 Tíu mörk Sigvalda dugðu ekki til Frábær leikur Sigvalda Guðjónssonar gat ekki komið í veg fyrir tap Elverum fyrir Celje Pivovarna Lasko í Meistaradeild Evrópu í handbolta. 20. október 2019 16:53 Mest lesið Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Íslenski boltinn Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Enski boltinn Í beinni: FH - Valur | Botnliðið fær taplausa gesti Íslenski boltinn „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Enski boltinn Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Enski boltinn Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Íslenski boltinn „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Körfubolti Bayern varð sófameistari Fótbolti Fleiri fréttir Gríðarlega spenna á toppnum en stórleikur Viggós dugði ekki til „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Kolstad rétti úr kútnum og komst í úrslit Lærisveinar Arnórs laumuðu sér upp fyrir lið Guðmundar Þórir ráðinn til HSÍ Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Haukur meistari í Rúmeníu „Verður svakalegur leikur“ Gísli og Ómar drógust gegn meisturunum Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Janus Daði öflugur þegar Pick Szeged féll naumlega úr keppni Viggó og Andri Már frábærir í sigrum sinna liða Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Valur í kjörstöðu gegn ÍR Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Haraldur tekur við Fram af Rakel „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Sjá meira
Janus skoraði fjögur síðustu mörk Aalborg í sigri á þýsku meisturunum Selfyssingurinn dró Aalborg að landi gegn Flensburg. 21. október 2019 12:00
Aron hafði betur gegn Guðjóni er Barcelona lagði PSG Barcelona hafði betur gegn Paris Saint-Germain í A-riðli Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Lokatölur leiksins 36-32 Barcelona í vil en íslensku landsliðsmennirnir Aron Pálmarsson og Guðjón Valur Sigurðsson voru í eldlínunni. 19. október 2019 19:30
Tíu mörk Sigvalda dugðu ekki til Frábær leikur Sigvalda Guðjónssonar gat ekki komið í veg fyrir tap Elverum fyrir Celje Pivovarna Lasko í Meistaradeild Evrópu í handbolta. 20. október 2019 16:53
Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita