Ekki kemur til greina að opna umslagið dularfulla frá Davíð á undan áætlun Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 2. nóvember 2019 20:00 Umslagið góða. Vísir/Tryggvi Páll Það leynist margt í hillum Héraðsskjalasafn Norðurlands en líklega fátt dularfyllra en innsiglað umslag frá ljóðskáldinu Davíð Stefánssyni, sem ekki má opna fyrr en eftir rúmlega 200 ár. „Má opnast ef atómsprengjur falla á landið. Annars ekki fyrr en 2250,“ stendur á umslaginu dularfulla sem héraðsskjalavörður gætir vandlega. Davíð skildi einnig eftir sig tvo pakka sem opna má heldur fyrr en umslagið, árið 2100. Ekki kemur til greina að ganga gegn fyrirmælum Davíðs, sem lést árið 1964. „Af og til koma hérna einhverjir sem spyrja út í þetta og svo hafa komið fræðimenn sem hafa farið fram á það að fá að kíkja í pakkana en maður virðir óskir eins og þessa að það megi ekki opna þetta fyrr en tiltekið ár,“ segir Lára Ágústa Ólafsdóttir héraðsskjalavörður.Þekkt er að pökkum og umslögum fylgi ákveðin fyrirmæli um hvenær megi opna þau, en tímalengdin í þessu tilviki þykir óvenjuleg. „Þarna í öðru tilvikinu 2100 og svo 2250 sem að mér finnst í raun og veru alveg galið,“ segir Lára Ágústa. Gengið var frá pökkunum og umslaginu á tímum kalda stríðsins sem útskýrir ef til vill tilvísunina í kjarnorkusprengjuna, þegar ótti um kjarnorkustyrjöld var áþreifanlegur.Umslagið er haganlega innsiglað.Vísir/Tryggvi Páll„En maður hugsar oft hvað í ósköpunum er þarna inn í sem er svona mikilvægt leyndarmál að það má ekki nokkur maður sjá þetta fyrr en eftir 250 ár eða nærri því,“ segir Lára Ágústa. Getgátur eru uppi um að einhvers konar bréf leynist í pökkunum. Enginn veit það þó fyrir víst. „Þetta gætu líka verið dagbækur, þetta gæti verið hvað sem er,“ segir Lára Ágústa.Blundar ekkert í þér að kíkja þarna ofan í?„Nei.“ Akureyri Mest lesið „Allt uppselt“ af símum eftir rigninguna Innlent Reiður Trump segir Schumer að fara til helvítis Erlent Segir „erfiðara“ að náða Diddy eftir „hræðilegar yfirlýsingar“ Erlent „Við erum auðvitað mjög slegin yfir þessu slysi“ Innlent Rússneskt eldfjall gýs í fyrsta sinn í sex hundruð ár Erlent Níu ára stúlka frá Þýskalandi sem lést Innlent Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Innlent Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Innlent Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Innlent Grunaður um að myrða heila fjölskyldu en skilja ungabarnið eftir á lífi Erlent Fleiri fréttir Hvalur skaut upp höfði upp við bryggjuna: „Þetta var alveg magnað“ Slysið á sama stað og við sömu aðstæður og fyrri banaslys í fjörunni Þorgerður styður stofnun leyniþjónustu Síðustu þrjú banaslys orðið á sama stað við sömu aðstæður „Allt uppselt“ af símum eftir rigninguna Þurfum ekki að loka landamærum en þurfum að opna augun Leggjast yfir hvað megi bæta í Reynisfjöru „Við erum auðvitað mjög slegin yfir þessu slysi“ Fullt af furðubátum keppa á Flúðum í dag Níu ára stúlka frá Þýskalandi sem lést Tilkynnt um þrjár líkamsárásir en flestir gestir „vel búnir, kurteisir og til fyrirmyndar“ Vinnsla stöðvuð í Vatnsfellsvirkjun vegna leka Ekki hlynntur lokun Reynisfjöru og líkamsárásir um helgina Meistaraverkefni sem endaði í The Lancet: „Af hverju ekki að miða hátt?“ Herjólfur siglir í dag Bandaríkin, innflytjendur og Gasa á Sprengisandi Olli slysi undir áhrifum fíkniefna Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Búast við gasi á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Kvenfólkið í Eyjum bjargaði deginum Skinkur og Sykurpabbar skemmta sér á Egilsstöðum Blússandi stemning á harmonikkuhátíð á Borg Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Aldrei upplifað annað eins: „Það eru öll stígvél á þessari eyju uppseld“ Stígvélaskortur í Eyjum og brekkusöngur í Kópavogi Þjóðhátíðarbrennunni frestað til sunnudags Stúlka flutt á sjúkrahús eftir fall í sjóinn við Reynisfjöru Herjólfur siglir ekki meira í dag Sjá meira
Það leynist margt í hillum Héraðsskjalasafn Norðurlands en líklega fátt dularfyllra en innsiglað umslag frá ljóðskáldinu Davíð Stefánssyni, sem ekki má opna fyrr en eftir rúmlega 200 ár. „Má opnast ef atómsprengjur falla á landið. Annars ekki fyrr en 2250,“ stendur á umslaginu dularfulla sem héraðsskjalavörður gætir vandlega. Davíð skildi einnig eftir sig tvo pakka sem opna má heldur fyrr en umslagið, árið 2100. Ekki kemur til greina að ganga gegn fyrirmælum Davíðs, sem lést árið 1964. „Af og til koma hérna einhverjir sem spyrja út í þetta og svo hafa komið fræðimenn sem hafa farið fram á það að fá að kíkja í pakkana en maður virðir óskir eins og þessa að það megi ekki opna þetta fyrr en tiltekið ár,“ segir Lára Ágústa Ólafsdóttir héraðsskjalavörður.Þekkt er að pökkum og umslögum fylgi ákveðin fyrirmæli um hvenær megi opna þau, en tímalengdin í þessu tilviki þykir óvenjuleg. „Þarna í öðru tilvikinu 2100 og svo 2250 sem að mér finnst í raun og veru alveg galið,“ segir Lára Ágústa. Gengið var frá pökkunum og umslaginu á tímum kalda stríðsins sem útskýrir ef til vill tilvísunina í kjarnorkusprengjuna, þegar ótti um kjarnorkustyrjöld var áþreifanlegur.Umslagið er haganlega innsiglað.Vísir/Tryggvi Páll„En maður hugsar oft hvað í ósköpunum er þarna inn í sem er svona mikilvægt leyndarmál að það má ekki nokkur maður sjá þetta fyrr en eftir 250 ár eða nærri því,“ segir Lára Ágústa. Getgátur eru uppi um að einhvers konar bréf leynist í pökkunum. Enginn veit það þó fyrir víst. „Þetta gætu líka verið dagbækur, þetta gæti verið hvað sem er,“ segir Lára Ágústa.Blundar ekkert í þér að kíkja þarna ofan í?„Nei.“
Akureyri Mest lesið „Allt uppselt“ af símum eftir rigninguna Innlent Reiður Trump segir Schumer að fara til helvítis Erlent Segir „erfiðara“ að náða Diddy eftir „hræðilegar yfirlýsingar“ Erlent „Við erum auðvitað mjög slegin yfir þessu slysi“ Innlent Rússneskt eldfjall gýs í fyrsta sinn í sex hundruð ár Erlent Níu ára stúlka frá Þýskalandi sem lést Innlent Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Innlent Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Innlent Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Innlent Grunaður um að myrða heila fjölskyldu en skilja ungabarnið eftir á lífi Erlent Fleiri fréttir Hvalur skaut upp höfði upp við bryggjuna: „Þetta var alveg magnað“ Slysið á sama stað og við sömu aðstæður og fyrri banaslys í fjörunni Þorgerður styður stofnun leyniþjónustu Síðustu þrjú banaslys orðið á sama stað við sömu aðstæður „Allt uppselt“ af símum eftir rigninguna Þurfum ekki að loka landamærum en þurfum að opna augun Leggjast yfir hvað megi bæta í Reynisfjöru „Við erum auðvitað mjög slegin yfir þessu slysi“ Fullt af furðubátum keppa á Flúðum í dag Níu ára stúlka frá Þýskalandi sem lést Tilkynnt um þrjár líkamsárásir en flestir gestir „vel búnir, kurteisir og til fyrirmyndar“ Vinnsla stöðvuð í Vatnsfellsvirkjun vegna leka Ekki hlynntur lokun Reynisfjöru og líkamsárásir um helgina Meistaraverkefni sem endaði í The Lancet: „Af hverju ekki að miða hátt?“ Herjólfur siglir í dag Bandaríkin, innflytjendur og Gasa á Sprengisandi Olli slysi undir áhrifum fíkniefna Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Búast við gasi á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Kvenfólkið í Eyjum bjargaði deginum Skinkur og Sykurpabbar skemmta sér á Egilsstöðum Blússandi stemning á harmonikkuhátíð á Borg Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Aldrei upplifað annað eins: „Það eru öll stígvél á þessari eyju uppseld“ Stígvélaskortur í Eyjum og brekkusöngur í Kópavogi Þjóðhátíðarbrennunni frestað til sunnudags Stúlka flutt á sjúkrahús eftir fall í sjóinn við Reynisfjöru Herjólfur siglir ekki meira í dag Sjá meira