Clinton gagnrýndi stjórn Johnsons Þórgnýr Einar Albertsson skrifar 12. nóvember 2019 19:45 Hillary Clinton var frambjóðandi Demókrata í forsetakosningunum 2016 en tapaði fyrir Donald Trump. Vísir/AP Hillary Clinton gagnrýndi bresk stjórnvöld harðlega í dag og sagði til skammar að skýrsla um áhrif Rússa á breskar kosningar hafi ekki verið birt. Clinton þekkir nokkuð vel til inngripa Rússa í kosningar enda komst sérstakur saksóknari bandaríska dómsmálaráðuneytisins að því að Rússar hafi með skipulögðum hætti haft óeðlileg afskipti af bandarísku forsetakosningunum árið 2016. Clinton tapaði fyrir Donald Trump í þeim kosningum. Ríkisstjórn Boris Johnson á Bretlandi hefur verið sökuð um að sitja á skýrslu stjórnvalda um rússnesk afskipti af bresku lýðræði. Skýrslan byggir á gögnum frá breskum leyniþjónustustofnunum og fjallar um aðgerðir Rússa í aðdraganda þjóðaratkvæðagreiðslunnar um Brexit árið 2016 og þingkosninganna ári síðar. Skýrslan var fullkláruð í mars og send til forsætisráðuneytisins í október. Ekki er útlit fyrir að hún verði birt fyrir þingkosningar desembermánaðar. Af þessu tilefni sagði Clinton að breskir kjósendur ættu rétt á því að fá að sjá skýrsluna fyrir kosningar. Annað væri einfaldlega óskiljanlegt. Ríkisstjórnin hefur sagt fullkomlega eðlilegt að bíða með birtingu í ljósi þess hversu viðkvæmt umfjöllunarefnið er og Vladímír Pútín Rússlandsforseti hefur neitað sök. Bandaríkin Bretland Kosningar í Bretlandi Mest lesið Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Margrét Löf dæmd í 16 ára fangelsi Innlent Foreldrar hafa áhyggjur af börnum sínum með Sergio í Dúbaí Innlent Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent „Það voru bara slagsmál, viltu senda bíl“ Innlent Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Erlent Píratar bjóða ekki fram í vor og Sigurbjörg Erla hættir Innlent „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Dóra Björt til liðs við Samfylkinguna Innlent Fleiri fréttir Nick Reiner ákærður fyrir að myrða foreldra sína Segir Trump hafa persónuleika alkóhólista Brestir í MAGA-múrnum Lögðu lengi á ráðin um herlög Tólf ára drengur grunaður um morð í Malmö Heimta enn héruð Úkraínu sem þeir halda ekki Ósátt við lögreglu sem leitar enn morðingjans Segjast hafa myrt átta sæfarendur til viðbótar FDA samþykkir tvö ný lyf gegn ónæmum lekandabakteríum Vill fimm milljarða Bandaríkjadala frá BBC Rannsaka hvort feðgarnir fengu herþjálfun á Filippseyjum Úkraína fái tryggingar sem jafngilda 5. greininni Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Lögðu á ráðin um sprengjuárásir í Kaliforníu Grönduðu kafbát í fyrsta sinn með neðansjávardróna Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Krefjast þess enn að Úkraínumenn hörfi frá Donbas Spjótin beinast að syni Reiners Ætla að herða lög um byssur enn frekar eftir árásina Starfsmenn Louvre mótmæla slæmum aðstæðum Hálfíslensk hljómsveit skilgreind öfgasamtök í Rússlandi Morðinginn í Brown gengur enn laus Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Sílebúar tóku Kast Árásarfeðgarnir nafngreindir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Sjá meira
Hillary Clinton gagnrýndi bresk stjórnvöld harðlega í dag og sagði til skammar að skýrsla um áhrif Rússa á breskar kosningar hafi ekki verið birt. Clinton þekkir nokkuð vel til inngripa Rússa í kosningar enda komst sérstakur saksóknari bandaríska dómsmálaráðuneytisins að því að Rússar hafi með skipulögðum hætti haft óeðlileg afskipti af bandarísku forsetakosningunum árið 2016. Clinton tapaði fyrir Donald Trump í þeim kosningum. Ríkisstjórn Boris Johnson á Bretlandi hefur verið sökuð um að sitja á skýrslu stjórnvalda um rússnesk afskipti af bresku lýðræði. Skýrslan byggir á gögnum frá breskum leyniþjónustustofnunum og fjallar um aðgerðir Rússa í aðdraganda þjóðaratkvæðagreiðslunnar um Brexit árið 2016 og þingkosninganna ári síðar. Skýrslan var fullkláruð í mars og send til forsætisráðuneytisins í október. Ekki er útlit fyrir að hún verði birt fyrir þingkosningar desembermánaðar. Af þessu tilefni sagði Clinton að breskir kjósendur ættu rétt á því að fá að sjá skýrsluna fyrir kosningar. Annað væri einfaldlega óskiljanlegt. Ríkisstjórnin hefur sagt fullkomlega eðlilegt að bíða með birtingu í ljósi þess hversu viðkvæmt umfjöllunarefnið er og Vladímír Pútín Rússlandsforseti hefur neitað sök.
Bandaríkin Bretland Kosningar í Bretlandi Mest lesið Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Margrét Löf dæmd í 16 ára fangelsi Innlent Foreldrar hafa áhyggjur af börnum sínum með Sergio í Dúbaí Innlent Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent „Það voru bara slagsmál, viltu senda bíl“ Innlent Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Erlent Píratar bjóða ekki fram í vor og Sigurbjörg Erla hættir Innlent „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Dóra Björt til liðs við Samfylkinguna Innlent Fleiri fréttir Nick Reiner ákærður fyrir að myrða foreldra sína Segir Trump hafa persónuleika alkóhólista Brestir í MAGA-múrnum Lögðu lengi á ráðin um herlög Tólf ára drengur grunaður um morð í Malmö Heimta enn héruð Úkraínu sem þeir halda ekki Ósátt við lögreglu sem leitar enn morðingjans Segjast hafa myrt átta sæfarendur til viðbótar FDA samþykkir tvö ný lyf gegn ónæmum lekandabakteríum Vill fimm milljarða Bandaríkjadala frá BBC Rannsaka hvort feðgarnir fengu herþjálfun á Filippseyjum Úkraína fái tryggingar sem jafngilda 5. greininni Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Lögðu á ráðin um sprengjuárásir í Kaliforníu Grönduðu kafbát í fyrsta sinn með neðansjávardróna Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Krefjast þess enn að Úkraínumenn hörfi frá Donbas Spjótin beinast að syni Reiners Ætla að herða lög um byssur enn frekar eftir árásina Starfsmenn Louvre mótmæla slæmum aðstæðum Hálfíslensk hljómsveit skilgreind öfgasamtök í Rússlandi Morðinginn í Brown gengur enn laus Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Sílebúar tóku Kast Árásarfeðgarnir nafngreindir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Sjá meira