Rútur og vörubílar éta upp vegina Jakob Bjarnar skrifar 26. nóvember 2019 10:11 Björn Leví segir stærri bílar margfalt meira vandamál en fólksbílar. visir/vilhelm Björn Leví Gunnarsson, þingmaður Pírata, segir að þá liggi það fyrir að hver kílómeter ekinn á þyngri bílum er á við mörg þúsund ekinna kílómetra fólksbíla með tilliti til álags á vegi.Svar við fyrirspurn Björns Levís til Sigurðar Inga Jóhannssonar liggur fyrir sem snýr að þessu efni. Björn Leví spurði hver heildarfjöldi ökutækja væri í hverjum ökutækjaflokki? Hver er áætluð meðalþyngd ökutækja og heildarfjöldi ekinna kílómetra í hverjum flokki, skipt eftir þyngdartíund? Björn Leví óskaði þess að svar væri sundurliðað eftir ökutækjaflokkum og eftir tegund aflgjafa innan hvers flokks, þ.e. bensín, dísill, rafmagn, blanda tveggja eða annað. Þingmaðurinn segir að í svarinu megi til dæmis sjá mun á fólksbílum og stærri bílum bæði hvað varðar fjölda ekinna kílómetra sem og losun. Og segir að þar mætti hafa hugfast álag á vegi sem þyngri bílar valdi: Fólksbíll: 0,0002 Tvíása fólksfutningabíll: 1,5 => eins og 7.500 fólksbílar Þríása vörubíll: 1,8 => eins og 9.000 fólksbílar Flutningabíll þríása með tvíása festivagni: 2,2 => eins og 11.000 fólksbílar „Fólksbílar valda vissulega miklu álagi, varðandi umferðarþunga, en þyngri og stærri bílar eru margfalt meira vandamál varðandi álag (kostnað) vega,“ segir Björn Leví. Alþingi Samgöngur Umhverfismál Mest lesið Konan í Bríetartúni komin á götuna Innlent „Hún gat ekki gefið neinar skýringar á þessu, hvorki mér né lögreglunni“ Innlent Hasar við Bríetartún 20: Verið að bera konuna út Innlent Óboðlegt að vera „friðardúfur“ í kosningabaráttu og horfa síðan þögul á „hryllingsmynd í beinni“ Innlent „Því miður er þetta þrautalending“ Innlent „Þetta er salami-leiðin“ Innlent „Ástandið er að versna“ Erlent Lítur það grafalvarlegum augum ef ráðherra fari ekki að lögum Innlent Fækkar herforingjum um fimmtung Erlent Reikningum Flokks fólksins lokað um stund Innlent Fleiri fréttir Líflátshótanir í kjölfar veðmála og óttaslegin eftir útburð Þrír fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys við Smáralind Ekki talin yfirvofandi hætta en maðurinn geti orðið hættulegur Núverandi fyrirkomulag „virðist hylma yfir ábyrgð og gagnsæi“ Ítarleg skýrsla á borði ráðherra Inga skipar konu í stað karls í stjórn HMS Óboðlegt að vera „friðardúfur“ í kosningabaráttu og horfa síðan þögul á „hryllingsmynd í beinni“ Líkur á nýju gosi munu aukast þegar líða fer á haustið „Því miður er þetta þrautalending“ Reikningum Flokks fólksins lokað um stund „Hún gat ekki gefið neinar skýringar á þessu, hvorki mér né lögreglunni“ Konan í Bríetartúni komin á götuna Hækkandi matarverð hringir bjöllum hjá ráðherra Viðvörunarbjöllur óma vegna verðhækkana Lítur það grafalvarlegum augum ef ráðherra fari ekki að lögum Treystir Ingu til að leggja mat á hæfi stjórnarmanna og að lögum sé fylgt Konungshjónin tóku á móti Höllu og Birni Hasar við Bríetartún 20: Verið að bera konuna út „Þetta er salami-leiðin“ Gunnlaugur Claessen er látinn Bætir í vind og úrkomu í kvöld Byssum stolið úr bílskúr í Kópavogi Ekki standi til að sækja strandveiðiheimildir í aflamarkskerfið Ný stjórn Ungra umhverfissinna kjörin Skjálfti 4,8 að stærð í Bárðarbungu Konan „terroríseri“ alla í hryllingshúsinu Mannréttindastofnun Íslands tekin til starfa Segist „eiginlega sammála“ ákvörðun Amgen Vaknaði eldsnemma til að hefja veiðar þrátt fyrir slæma veðurspá „Engin örugg skref, bara eitt illa unnið pennastrik“ Sjá meira
Björn Leví Gunnarsson, þingmaður Pírata, segir að þá liggi það fyrir að hver kílómeter ekinn á þyngri bílum er á við mörg þúsund ekinna kílómetra fólksbíla með tilliti til álags á vegi.Svar við fyrirspurn Björns Levís til Sigurðar Inga Jóhannssonar liggur fyrir sem snýr að þessu efni. Björn Leví spurði hver heildarfjöldi ökutækja væri í hverjum ökutækjaflokki? Hver er áætluð meðalþyngd ökutækja og heildarfjöldi ekinna kílómetra í hverjum flokki, skipt eftir þyngdartíund? Björn Leví óskaði þess að svar væri sundurliðað eftir ökutækjaflokkum og eftir tegund aflgjafa innan hvers flokks, þ.e. bensín, dísill, rafmagn, blanda tveggja eða annað. Þingmaðurinn segir að í svarinu megi til dæmis sjá mun á fólksbílum og stærri bílum bæði hvað varðar fjölda ekinna kílómetra sem og losun. Og segir að þar mætti hafa hugfast álag á vegi sem þyngri bílar valdi: Fólksbíll: 0,0002 Tvíása fólksfutningabíll: 1,5 => eins og 7.500 fólksbílar Þríása vörubíll: 1,8 => eins og 9.000 fólksbílar Flutningabíll þríása með tvíása festivagni: 2,2 => eins og 11.000 fólksbílar „Fólksbílar valda vissulega miklu álagi, varðandi umferðarþunga, en þyngri og stærri bílar eru margfalt meira vandamál varðandi álag (kostnað) vega,“ segir Björn Leví.
Alþingi Samgöngur Umhverfismál Mest lesið Konan í Bríetartúni komin á götuna Innlent „Hún gat ekki gefið neinar skýringar á þessu, hvorki mér né lögreglunni“ Innlent Hasar við Bríetartún 20: Verið að bera konuna út Innlent Óboðlegt að vera „friðardúfur“ í kosningabaráttu og horfa síðan þögul á „hryllingsmynd í beinni“ Innlent „Því miður er þetta þrautalending“ Innlent „Þetta er salami-leiðin“ Innlent „Ástandið er að versna“ Erlent Lítur það grafalvarlegum augum ef ráðherra fari ekki að lögum Innlent Fækkar herforingjum um fimmtung Erlent Reikningum Flokks fólksins lokað um stund Innlent Fleiri fréttir Líflátshótanir í kjölfar veðmála og óttaslegin eftir útburð Þrír fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys við Smáralind Ekki talin yfirvofandi hætta en maðurinn geti orðið hættulegur Núverandi fyrirkomulag „virðist hylma yfir ábyrgð og gagnsæi“ Ítarleg skýrsla á borði ráðherra Inga skipar konu í stað karls í stjórn HMS Óboðlegt að vera „friðardúfur“ í kosningabaráttu og horfa síðan þögul á „hryllingsmynd í beinni“ Líkur á nýju gosi munu aukast þegar líða fer á haustið „Því miður er þetta þrautalending“ Reikningum Flokks fólksins lokað um stund „Hún gat ekki gefið neinar skýringar á þessu, hvorki mér né lögreglunni“ Konan í Bríetartúni komin á götuna Hækkandi matarverð hringir bjöllum hjá ráðherra Viðvörunarbjöllur óma vegna verðhækkana Lítur það grafalvarlegum augum ef ráðherra fari ekki að lögum Treystir Ingu til að leggja mat á hæfi stjórnarmanna og að lögum sé fylgt Konungshjónin tóku á móti Höllu og Birni Hasar við Bríetartún 20: Verið að bera konuna út „Þetta er salami-leiðin“ Gunnlaugur Claessen er látinn Bætir í vind og úrkomu í kvöld Byssum stolið úr bílskúr í Kópavogi Ekki standi til að sækja strandveiðiheimildir í aflamarkskerfið Ný stjórn Ungra umhverfissinna kjörin Skjálfti 4,8 að stærð í Bárðarbungu Konan „terroríseri“ alla í hryllingshúsinu Mannréttindastofnun Íslands tekin til starfa Segist „eiginlega sammála“ ákvörðun Amgen Vaknaði eldsnemma til að hefja veiðar þrátt fyrir slæma veðurspá „Engin örugg skref, bara eitt illa unnið pennastrik“ Sjá meira
Óboðlegt að vera „friðardúfur“ í kosningabaráttu og horfa síðan þögul á „hryllingsmynd í beinni“ Innlent
Óboðlegt að vera „friðardúfur“ í kosningabaráttu og horfa síðan þögul á „hryllingsmynd í beinni“ Innlent