Öruggur sigur Inter | Tók Lukaku tólf leiki að skora tíu mörk á Ítalíu Anton Ingi Leifsson skrifar 23. nóvember 2019 21:42 Lukaku í baráttunni í kvöld. vísir/getty Inter heldur áfram að elta Juventus eins og skugginn en Antonio Conte og lærisveinar hans unnu 3-0 sigur á Torino á útivelli í kvöld. Lautaro Martinez skoraði fyrsta markið strax á 12. mínútu og tuttugu mínútum síðar tvöfaldaði varnarmaðurinn Stefan De Vrij forystuna. Í síðari hálfleik var röðin komin að Romelu Lukaku sem skoraði þriðja mark Inter en þetta var hans tíunda mark á Ítalíu.10 - Romelu #Lukaku has scored 10 league goals current season: previously, only one Serie A debutant player has scored at least 10 goals for @Inter_en in the first 13 MDs of a Serie A season: Stefano Nyers, in 1948/49. Decisive.#TorinoInter — OptaPaolo (@OptaPaolo) November 23, 2019 Fleiri urðu mörkin ekki og Inter er því áfram í öðru sætinu, stigi á eftir ríkjandi meisturum í Juventus. Torino er í 12. sætinu. AC Milan og Napoli gerðu svo 1-1 jafntefli. Hirving Lozano kom Napoli yfir á 24. mínútu en fimm mínútum síðar jafnaði Giacomo Bonaventura metin. AC Milan er í 13. sæti deildarinnar með einungis fjórtán stig eftir þrettán leiki en Napoli er í sjöunda sætinu með tuttugu stig.Jack's rocket levels #MilanNapoli after Lozano's opener. Check out the match report https://t.co/j23UMrxVwg@giacomobona firma il pareggio con un gran bolide dopo il gol di Lozano. Leggi il match report https://t.co/eteCXV4nhh#SempreMilanpic.twitter.com/5gUFvT71eZ — AC Milan (@acmilan) November 23, 2019 Ítalski boltinn Mest lesið Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Fótbolti Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Enski boltinn „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Fótbolti Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Íslenski boltinn Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Íslenski boltinn Blikarnir hoppuðu út í á Fótbolti Trump réði sjálfan sig í stórt starf á Ólympíuleikunum Sport Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Körfubolti „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Íslenski boltinn Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Körfubolti Fleiri fréttir Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Sjáðu mörkin úr Bestu: Nú er hinn Pedersen bróðirinn farinn að skora líka Þrjár þjóðir upp fyrir Ísland á FIFA listanum „Ég var í smá sjokki“ Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Blikarnir hoppuðu út í á Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Sjá meira
Inter heldur áfram að elta Juventus eins og skugginn en Antonio Conte og lærisveinar hans unnu 3-0 sigur á Torino á útivelli í kvöld. Lautaro Martinez skoraði fyrsta markið strax á 12. mínútu og tuttugu mínútum síðar tvöfaldaði varnarmaðurinn Stefan De Vrij forystuna. Í síðari hálfleik var röðin komin að Romelu Lukaku sem skoraði þriðja mark Inter en þetta var hans tíunda mark á Ítalíu.10 - Romelu #Lukaku has scored 10 league goals current season: previously, only one Serie A debutant player has scored at least 10 goals for @Inter_en in the first 13 MDs of a Serie A season: Stefano Nyers, in 1948/49. Decisive.#TorinoInter — OptaPaolo (@OptaPaolo) November 23, 2019 Fleiri urðu mörkin ekki og Inter er því áfram í öðru sætinu, stigi á eftir ríkjandi meisturum í Juventus. Torino er í 12. sætinu. AC Milan og Napoli gerðu svo 1-1 jafntefli. Hirving Lozano kom Napoli yfir á 24. mínútu en fimm mínútum síðar jafnaði Giacomo Bonaventura metin. AC Milan er í 13. sæti deildarinnar með einungis fjórtán stig eftir þrettán leiki en Napoli er í sjöunda sætinu með tuttugu stig.Jack's rocket levels #MilanNapoli after Lozano's opener. Check out the match report https://t.co/j23UMrxVwg@giacomobona firma il pareggio con un gran bolide dopo il gol di Lozano. Leggi il match report https://t.co/eteCXV4nhh#SempreMilanpic.twitter.com/5gUFvT71eZ — AC Milan (@acmilan) November 23, 2019
Ítalski boltinn Mest lesið Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Fótbolti Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Enski boltinn „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Fótbolti Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Íslenski boltinn Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Íslenski boltinn Blikarnir hoppuðu út í á Fótbolti Trump réði sjálfan sig í stórt starf á Ólympíuleikunum Sport Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Körfubolti „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Íslenski boltinn Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Körfubolti Fleiri fréttir Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Sjáðu mörkin úr Bestu: Nú er hinn Pedersen bróðirinn farinn að skora líka Þrjár þjóðir upp fyrir Ísland á FIFA listanum „Ég var í smá sjokki“ Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Blikarnir hoppuðu út í á Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Sjá meira