Miðflokkurinn kominn upp í tæp 17 prósent Jakob Bjarnar skrifar 22. nóvember 2019 13:52 Misgott er gengi þeirra fyrrum félaga Bjarna Benediktssonar og Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar í síðustu könnun MMR. fbl/gva Samkvæmt nýrri tilkynningu frá MMR, eða kosningaætlan eins og það heitir, mælist fylgi Sjálfstæðisflokksins nú 18,1 prósent eða þremur prósentustigum minna en við mælingu MMR í seinni hluta október. Hin stóru tíðindi könnunarinnar eru svo þau að fylgi við Miðflokkinn mælist 16,8 prósent. Það jókst um rúmlega þrjú prósentustig frá síðustu mælingu. Meðan þessu fram vindur minnkar fylgi við hina frjálslyndu miðju sem svo hefur verði nefnd. Fylgi Samfylkingar minnkaði um rúm tvö prósentustig frá síðustu mælingu og mældist nú 13,2 prósent. Fylgi Pírata jókst hins vegar um tæplega tvö prósentustig og mældist nú 10,8 prósent. Stuðningur við ríkisstjórnina mældist nú 41,5 prósent sem er lækkun frá síðustu könnun en þá stóð fylgið í 42,2 prósentum. Eins og þetta kemur af kúnni frá MMR: Fylgi Sjálfstæðisflokksins mældist nú 18,1% og mældist 21,1% í síðustu könnun. Fylgi Miðflokksins mældist nú 16,8% og mældist 13,5% í síðustu könnnun. Fylgi Samfylkingarinnar mældist nú 13,2% og mældist 15,3% í síðustu könnun. Fylgi Pírata mældist nú 10,8% og mældist 8,9% í síðustu könnun. Fylgi Vinstri grænna mældist nú 10,6% og mældist 9,7% í síðustu könnun. Fylgi Viðreisnar mældist nú 9,7% og mældist 10,0% í síðustu könnun. Fylgi Framsóknarflokksins mældist nú 9,4% og mældist 10,0% í síðustu könnun. Fylgi Flokks fólksins mældist nú 6,3% og mældist 8,0% í síðustu könnun. Fylgi Sósíalistaflokks Íslands mældist nú 3,0% og mældist 2,6% í síðustu könnun. Fylgi annarra flokka mældist 2,2% samanlagt. Nánar má sjá um könnunina á síðu MMR. Alþingi Miðflokkurinn Skoðanakannanir Mest lesið Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Erlent Aflýsa yfir þúsund flugferðum Erlent Fölsuð megrunarlyf líklega á leið til landsins Innlent Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Erlent Engin ástæða til að breyta neinu Innlent Réðst á lögreglumann í miðbænum Fréttir Óljóst hvað olli því að rútan hafnaði utan vegar Innlent Geta haft opið um helgar en algjör óvissa um húsnæðismálin Innlent Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Erlent „Mikið svakalega hlakka ég til að hreinsa til í ráðhúsinu“ Innlent Fleiri fréttir Píratar kjósa formann í lok mánaðar Reyndi að flýja lögreglu en endaði uppi á kanti Engin ástæða til að breyta neinu Fölsuð megrunarlyf líklega á leið til landsins Óljóst hvað olli því að rútan hafnaði utan vegar Geta haft opið um helgar en algjör óvissa um húsnæðismálin Brosið fer ekki af Hrunamönnum Eldur bak við innstungu reyndist minni háttar Hætta á fölsuðum megrunarlyfjum og leitað í ræturnar Útkall á mesta forgangi vegna kajakræðara í vanda „Mikið svakalega hlakka ég til að hreinsa til í ráðhúsinu“ Í beinni: Skyndifundur Sjálfstæðismanna á Grand Hotel Alltaf hægt að gera betur á meðferðarheimilunum Menningarverðlaun Árborgar til hjóna á Eyrarbakka Seatrips gert að greiða hundrað milljónir vegna tjóns á flutningaskipi Óskiljanleg lánaviðmið og Grammy-tilnefning stórstjörnunnar Eldur í þúsund fermetra fjósi með skepnum inni Happdrætti Háskólans sýknað af tugmilljóna kröfu Catalinu Veittist fyrst að dyravörðum og svo að lögreglumönnum Fluttur á slysadeild eftir hópárás Grunaður um að aka undir áhrifum með börnin aftur í Sótti konuna á lögreglustöðina áður en hann réðst á hana Hrekur Walt-Disney líkingar þingmanns Fjöldi gesta á vellinum myndi takmarkast við 5000 Mikil hætta skapist sé ekið á nýsteypta brúna Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Þyrstir fagna komu jólabjórsins til byggða Fær ekkert greitt því að hann er Íslendingur Óbreytt klukka stöðutaka gegn vísindum og lýðheilsu Bjargey meðferðarheimili: „Þetta var eins og lúxusneyslurými“ Sjá meira
Samkvæmt nýrri tilkynningu frá MMR, eða kosningaætlan eins og það heitir, mælist fylgi Sjálfstæðisflokksins nú 18,1 prósent eða þremur prósentustigum minna en við mælingu MMR í seinni hluta október. Hin stóru tíðindi könnunarinnar eru svo þau að fylgi við Miðflokkinn mælist 16,8 prósent. Það jókst um rúmlega þrjú prósentustig frá síðustu mælingu. Meðan þessu fram vindur minnkar fylgi við hina frjálslyndu miðju sem svo hefur verði nefnd. Fylgi Samfylkingar minnkaði um rúm tvö prósentustig frá síðustu mælingu og mældist nú 13,2 prósent. Fylgi Pírata jókst hins vegar um tæplega tvö prósentustig og mældist nú 10,8 prósent. Stuðningur við ríkisstjórnina mældist nú 41,5 prósent sem er lækkun frá síðustu könnun en þá stóð fylgið í 42,2 prósentum. Eins og þetta kemur af kúnni frá MMR: Fylgi Sjálfstæðisflokksins mældist nú 18,1% og mældist 21,1% í síðustu könnun. Fylgi Miðflokksins mældist nú 16,8% og mældist 13,5% í síðustu könnnun. Fylgi Samfylkingarinnar mældist nú 13,2% og mældist 15,3% í síðustu könnun. Fylgi Pírata mældist nú 10,8% og mældist 8,9% í síðustu könnun. Fylgi Vinstri grænna mældist nú 10,6% og mældist 9,7% í síðustu könnun. Fylgi Viðreisnar mældist nú 9,7% og mældist 10,0% í síðustu könnun. Fylgi Framsóknarflokksins mældist nú 9,4% og mældist 10,0% í síðustu könnun. Fylgi Flokks fólksins mældist nú 6,3% og mældist 8,0% í síðustu könnun. Fylgi Sósíalistaflokks Íslands mældist nú 3,0% og mældist 2,6% í síðustu könnun. Fylgi annarra flokka mældist 2,2% samanlagt. Nánar má sjá um könnunina á síðu MMR.
Alþingi Miðflokkurinn Skoðanakannanir Mest lesið Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Erlent Aflýsa yfir þúsund flugferðum Erlent Fölsuð megrunarlyf líklega á leið til landsins Innlent Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Erlent Engin ástæða til að breyta neinu Innlent Réðst á lögreglumann í miðbænum Fréttir Óljóst hvað olli því að rútan hafnaði utan vegar Innlent Geta haft opið um helgar en algjör óvissa um húsnæðismálin Innlent Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Erlent „Mikið svakalega hlakka ég til að hreinsa til í ráðhúsinu“ Innlent Fleiri fréttir Píratar kjósa formann í lok mánaðar Reyndi að flýja lögreglu en endaði uppi á kanti Engin ástæða til að breyta neinu Fölsuð megrunarlyf líklega á leið til landsins Óljóst hvað olli því að rútan hafnaði utan vegar Geta haft opið um helgar en algjör óvissa um húsnæðismálin Brosið fer ekki af Hrunamönnum Eldur bak við innstungu reyndist minni háttar Hætta á fölsuðum megrunarlyfjum og leitað í ræturnar Útkall á mesta forgangi vegna kajakræðara í vanda „Mikið svakalega hlakka ég til að hreinsa til í ráðhúsinu“ Í beinni: Skyndifundur Sjálfstæðismanna á Grand Hotel Alltaf hægt að gera betur á meðferðarheimilunum Menningarverðlaun Árborgar til hjóna á Eyrarbakka Seatrips gert að greiða hundrað milljónir vegna tjóns á flutningaskipi Óskiljanleg lánaviðmið og Grammy-tilnefning stórstjörnunnar Eldur í þúsund fermetra fjósi með skepnum inni Happdrætti Háskólans sýknað af tugmilljóna kröfu Catalinu Veittist fyrst að dyravörðum og svo að lögreglumönnum Fluttur á slysadeild eftir hópárás Grunaður um að aka undir áhrifum með börnin aftur í Sótti konuna á lögreglustöðina áður en hann réðst á hana Hrekur Walt-Disney líkingar þingmanns Fjöldi gesta á vellinum myndi takmarkast við 5000 Mikil hætta skapist sé ekið á nýsteypta brúna Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Þyrstir fagna komu jólabjórsins til byggða Fær ekkert greitt því að hann er Íslendingur Óbreytt klukka stöðutaka gegn vísindum og lýðheilsu Bjargey meðferðarheimili: „Þetta var eins og lúxusneyslurými“ Sjá meira