Geta ekki beðið eftir því að spila í Hörpu Tinni Sveinsson skrifar 9. desember 2019 17:00 Jack Lawrence-Brown og Harry McVeigh. Vísir Liðsmenn hljómsveitarinnar White Lies, Harry McVeigh söngvari og Jack Lawrence-Brown trommari, mættu í hljóðver X977 í dag og ræddu tónleika sína í Eldborgarsal Hörpu í kvöld. Á tónleikunum ætlar sveitin að renna fyrstu plötu sinni, To Lose My Life, í gegn en nú eru liðin ellefu ár síðan sveitin kom fram á Iceland Airwaves og flutti einmitt lög af sömu plötu. Þegar White Lies kom fram á Airwaves var hljómsveitin ennþá ný af nálinni en nokkrum mánuðum seinna náði hún toppnum í Bretlandi og vakti mikla athygli. „Það er svo langt síðan við spiluðum hérna. Við erum búin að vera á tónleikaferðalagi og völdum að hafa tónleika á Íslandi í lokin sem einskonar verðlaun.“ Tónleikarnir fara fram í Hörpu klukkan átta og er hægt að nálgast miða hér. Menning Mest lesið „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ Lífið „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Stærsti sinueldur Íslandssögunnar í myndum Lífið Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Lífið Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar Lífið Krakkatían: Nintendo, tunglið og prinsessur Lífið Ingvar E. valinn besti leikarinn í Belgíu Lífið „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Lífið Býður í hláturstund við gömlu þvottalaugarnar Lífið Fleiri fréttir Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Liðsmenn hljómsveitarinnar White Lies, Harry McVeigh söngvari og Jack Lawrence-Brown trommari, mættu í hljóðver X977 í dag og ræddu tónleika sína í Eldborgarsal Hörpu í kvöld. Á tónleikunum ætlar sveitin að renna fyrstu plötu sinni, To Lose My Life, í gegn en nú eru liðin ellefu ár síðan sveitin kom fram á Iceland Airwaves og flutti einmitt lög af sömu plötu. Þegar White Lies kom fram á Airwaves var hljómsveitin ennþá ný af nálinni en nokkrum mánuðum seinna náði hún toppnum í Bretlandi og vakti mikla athygli. „Það er svo langt síðan við spiluðum hérna. Við erum búin að vera á tónleikaferðalagi og völdum að hafa tónleika á Íslandi í lokin sem einskonar verðlaun.“ Tónleikarnir fara fram í Hörpu klukkan átta og er hægt að nálgast miða hér.
Menning Mest lesið „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ Lífið „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Stærsti sinueldur Íslandssögunnar í myndum Lífið Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Lífið Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar Lífið Krakkatían: Nintendo, tunglið og prinsessur Lífið Ingvar E. valinn besti leikarinn í Belgíu Lífið „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Lífið Býður í hláturstund við gömlu þvottalaugarnar Lífið Fleiri fréttir Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira