Rarik vonast til að svo til allir verði komnir með rafmagn í lok dags Birgir Olgeirsson skrifar 14. desember 2019 12:45 Starfsmenn Rarik leggja allt kapp á að koma rafmagni til þeirra sem eru án hitaveitu vegna kulda. Rarik.is Vonast er til að svo til allir þeir sem misstu rafmagnið í óveðrinu verði komnir með rafmagn í lok dags. Starfsmenn Rarik leggja allt kapp á að koma rafmagni til þeirra sem eru án hitaveitu vegna kulda. 360 heimili og fyrirtæki voru án rafmagns án Norðurlandi í gær eftir veðurofsann sem gekk yfir landið í vikunni. Rarik vonast til að lækka þá tölu verulega í dag. „Staðan er sú að við vonumst til að þessi tala lækki niður í 200 á næstu tímum. Við höfum unnið við viðgerðir í Öxnadal, Hörgárdal og Svarfaðardal. Við vonumst til að notendur þar fari að koma inn. Í lok dags vonumst við til að svo til allir okkar viðskiptavinir verði komnir með rafmagn með viðgerðum eða í gegnum varafl,“ segir Helga Jóhannsdóttir, framkvæmdastjóri rekstrarsviðs og formaður neyðarstjórnar Rariks. Spáð er miklu frosti í dag, allt að sextán stigum inn til landsins, og því forgangsatriði að koma rafmagni á staði sem eru án hitaveitu. „Við munum leggja áherslu á að koma rafmagni á þá staði. Þetta er á Norðausturhorninu. Tjörnesi, Öxnadalnum, Hörgárdalnum og á Skaganum. Þar eru köld svæði og við munum vinna að því í dag.“ Á Tjörnesi þarf að gera við slit og staurabrot, verið er að spennusetja í Svarfaðardal eftir viðgerðir og í Skagafirði standa yfir viðgerðir á Glaumbæjarlínu. Varavélar eru keyrðar á Norðausturhorninu. Vonast er til að hægt sé að fasa einhverjar þeirra út í dag. „Bið erum með 80-90 manns að vinna í þessum verkefnum. Þetta er búið að vera gífurlegt álag á okkar starfsfólki frá því á þriðjudag. Við höldum áfram þar til allir eru komnir með rafmagn.“ Þó svo til allir verði komnir með rafmagn í lok dags er mikið verk fyrir höndum. „Viðgerðum verður ekki lokið og verðum við á fullu að því næstu daga.“ Orkumál Óveður 10. og 11. desember 2019 Mest lesið Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Innlent Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Innlent „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Innlent Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina Innlent Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Innlent Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Innlent Eltihrellir lögreglukvenna situr inni fyrir morð Innlent Þúsundir hafi orðið af milljónum Innlent Grunaðir um hundruð milljóna króna þjófnað en ganga lausir Innlent Fleiri fréttir Sonurinn sefur enn með kylfu undir rúminu Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Tali ekki fyrir unga Miðflokksmenn Flestir vantreysta ráðherrum Flokks fólksins Eltihrellir lögreglukvenna situr inni fyrir morð Þjófarnir margfölduðu upphæðir við millifærslur Taldi sig sjá bát hvolfa og þyrla og björgunarsveit kölluð út Ákærður fyrir að skjóta að dróna Fiskistofu Grunaðir um hundruð milljóna króna þjófnað en ganga lausir Hundruð kennara nýta gervigreind til að undirbúa kennslu „Upp er runninn Kristrúnar Frostaveturinn mikli“ Starfsmaður Múlaborgar ákærður Gleðiefni að útkomuspá ársins sé á núlli Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Miðflokkurinn með eigið útspil í öryggis- og varnarmálum „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Reikna með tæplega nítján milljarða afgangi á næsta ári Tekinn í tíunda skipti dópaður og réttindalaus Uppsagnir hjá Icelandair og borgin kynnir fjárhagsáætlun næsta árs „Lífsgæðin mín hafa verið tekin aftur í burtu frá mér“ Bein útsending: Kynnir sína fyrstu fjárhagsáætlun Ölvaður en ekki barnaníðingur Líklegast að Reykjavíkurleiðin taki breytingum eftir umsagnir Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Lögreglan innsiglaði Flóka „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Lögreglumenn ákærðir fyrir uppflettingar og hlerun Sækja slasaðan sjómann djúpt austur af landinu Sjá meira
Vonast er til að svo til allir þeir sem misstu rafmagnið í óveðrinu verði komnir með rafmagn í lok dags. Starfsmenn Rarik leggja allt kapp á að koma rafmagni til þeirra sem eru án hitaveitu vegna kulda. 360 heimili og fyrirtæki voru án rafmagns án Norðurlandi í gær eftir veðurofsann sem gekk yfir landið í vikunni. Rarik vonast til að lækka þá tölu verulega í dag. „Staðan er sú að við vonumst til að þessi tala lækki niður í 200 á næstu tímum. Við höfum unnið við viðgerðir í Öxnadal, Hörgárdal og Svarfaðardal. Við vonumst til að notendur þar fari að koma inn. Í lok dags vonumst við til að svo til allir okkar viðskiptavinir verði komnir með rafmagn með viðgerðum eða í gegnum varafl,“ segir Helga Jóhannsdóttir, framkvæmdastjóri rekstrarsviðs og formaður neyðarstjórnar Rariks. Spáð er miklu frosti í dag, allt að sextán stigum inn til landsins, og því forgangsatriði að koma rafmagni á staði sem eru án hitaveitu. „Við munum leggja áherslu á að koma rafmagni á þá staði. Þetta er á Norðausturhorninu. Tjörnesi, Öxnadalnum, Hörgárdalnum og á Skaganum. Þar eru köld svæði og við munum vinna að því í dag.“ Á Tjörnesi þarf að gera við slit og staurabrot, verið er að spennusetja í Svarfaðardal eftir viðgerðir og í Skagafirði standa yfir viðgerðir á Glaumbæjarlínu. Varavélar eru keyrðar á Norðausturhorninu. Vonast er til að hægt sé að fasa einhverjar þeirra út í dag. „Bið erum með 80-90 manns að vinna í þessum verkefnum. Þetta er búið að vera gífurlegt álag á okkar starfsfólki frá því á þriðjudag. Við höldum áfram þar til allir eru komnir með rafmagn.“ Þó svo til allir verði komnir með rafmagn í lok dags er mikið verk fyrir höndum. „Viðgerðum verður ekki lokið og verðum við á fullu að því næstu daga.“
Orkumál Óveður 10. og 11. desember 2019 Mest lesið Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Innlent Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Innlent „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Innlent Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina Innlent Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Innlent Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Innlent Eltihrellir lögreglukvenna situr inni fyrir morð Innlent Þúsundir hafi orðið af milljónum Innlent Grunaðir um hundruð milljóna króna þjófnað en ganga lausir Innlent Fleiri fréttir Sonurinn sefur enn með kylfu undir rúminu Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Tali ekki fyrir unga Miðflokksmenn Flestir vantreysta ráðherrum Flokks fólksins Eltihrellir lögreglukvenna situr inni fyrir morð Þjófarnir margfölduðu upphæðir við millifærslur Taldi sig sjá bát hvolfa og þyrla og björgunarsveit kölluð út Ákærður fyrir að skjóta að dróna Fiskistofu Grunaðir um hundruð milljóna króna þjófnað en ganga lausir Hundruð kennara nýta gervigreind til að undirbúa kennslu „Upp er runninn Kristrúnar Frostaveturinn mikli“ Starfsmaður Múlaborgar ákærður Gleðiefni að útkomuspá ársins sé á núlli Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Miðflokkurinn með eigið útspil í öryggis- og varnarmálum „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Reikna með tæplega nítján milljarða afgangi á næsta ári Tekinn í tíunda skipti dópaður og réttindalaus Uppsagnir hjá Icelandair og borgin kynnir fjárhagsáætlun næsta árs „Lífsgæðin mín hafa verið tekin aftur í burtu frá mér“ Bein útsending: Kynnir sína fyrstu fjárhagsáætlun Ölvaður en ekki barnaníðingur Líklegast að Reykjavíkurleiðin taki breytingum eftir umsagnir Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Lögreglan innsiglaði Flóka „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Lögreglumenn ákærðir fyrir uppflettingar og hlerun Sækja slasaðan sjómann djúpt austur af landinu Sjá meira