Bandaríkjamenn sameinist gegn gyðingaandúð Vésteinn Örn Pétursson skrifar 29. desember 2019 20:25 Donald Trump Bandaríkjaforseti. Vísir/Getty Donald Trump Bandaríkjaforseti hefur hvatt samlanda sína til þess að sína samstöðu í kjölfar stunguárásar á heimili rabbína í New York-fylki í gær. Árásin átti sér stað í gær, í Monsey, stutt norður af New York-borg. Minnst fimm særðust, en árásarmaðurinn var síðar handtekinn í Harlem-hverfinu í síðarnefndu borginni. Bandarískir fjölmiðlar segja árásarmanninn hafa mætt með sveðju og sært fjölda fólks áður en hann yfirgaf staðinn á bíl. Trump forseti sendi frá sér tíst fyrr í dag þar sem hann lýsti árásinni sem „hrottafenginni.“ Þá hvatti hann Bandaríkjamenn til þess að standa saman og „berjast, horfast í augu við og eyða þeirri illu plágu sem gyðingaandúð er,“ og bætti við að hann og eiginkona hans, Melania Trump, sendi fórnarlömbum árásarinnar óskir um hraðan og fullan bata. The anti-Semitic attack in Monsey, New York, on the 7th night of Hanukkah last night is horrific. We must all come together to fight, confront, and eradicate the evil scourge of anti-Semitism. Melania and I wish the victims a quick and full recovery.— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) December 29, 2019 Forseti Ísrael, Reuven Rivlin, hefur einnig fordæmt árásirnar og lýst yfir reiði sinni. „Upprisa gyðingaandúðar er ekki einungis vandamál gyðinga, og heldur ekki vandamál Ísraelsríkis eins,“ hefur BBC úr yfirlýsingu sem hann sendi frá sér. „Við verðum að vinna saman og horfast í augu við þessa illsku, sem enn og aftur skýtur upp kollinum og ógnar víðs vegar um heiminn.“ Bandaríkin Donald Trump Tengdar fréttir Fimm særðir eftir sveðjuárás á heimili rabbína í New York Gestir höfðu safnast saman til að fagna ljósahátíðinni Hanukkah þegar árásarmaðurinn ruddist inn. 29. desember 2019 07:55 Mest lesið Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Innlent Handtekinn fyrir að vara við gyðingahatri á samfélagsmiðlum Erlent Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Innlent „Vandræðalegt“ að stjórnin hafi ekki mannað eigin þingfund Innlent Hafnar aftur almennu vopnahléi og leggur til viðræður Erlent Starfsmaður verslunar sleginn Innlent Einn fluttur á sjúkrahús vegna reykeitrunar Innlent Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn Innlent Veittu eftirför í Árbæ Innlent Gasa, veiðigjöld, gagnaleki og kolefni í Sprengisandi Innlent Fleiri fréttir Hafnar aftur almennu vopnahléi og leggur til viðræður Handtekinn fyrir að vara við gyðingahatri á samfélagsmiðlum Skammvinnu vopnahléi virðist lokið Pirraður yfir því hvað friður er langt utan seilingar Sovéskt geimfar hrapaði til jarðar eftir misheppnað ferðalag til Venus Fundu mögulega eitt af 67 fórnarlömbum hálfri öld síðar Kínverskir verktakar fá ekki að bora skipagöng í Noregi Vopnahlé í höfn milli Indlands og Pakistans Kim lofar hermenn sína sem börðust í Kúrsk sem hetjur Átökin ná nýjum hæðum Borgarstjóri í Bandaríkjunum handtekinn vegna mótmæla Yfirvöld Mexíkó kæra Google Gamlar nektarmyndir felldu glænýjan þjóðaröryggisráðgjafa Svíþjóðar Gerir Pirro að ríkissaksóknara í DC Bein útsending: Fyrsta messa nýs páfa Býst við að bróðir sinn Leó feti í fótspor Frans Stigmögnunin heldur áfram Hvað vitum við um Leó páfa? Norðmenn undirbúi sig undir möguleg stríðsátök „Þvílík spenna og þvílíkur heiður fyrir landið okkar“ Bíða með að stimpla AfD sem öfgasamtök Margrét Þórhildur lögð inn á sjúkrahús Samþykktu Trump-samninginn einróma Takmörkuð eftirspurn eftir ríkisstjórn með flokki Farage Gera enn árásir með drónum og eldflaugum Reyndi til hins síðasta að koma skikki á fjármál Vatíkansins Einhliða vopnahlé Rússa hafið Vesturlönd þurfa að borga milljarðatjón af árás Rússa á Tsjernobyl Heimila hernum að hefna fyrir árásirnar í gær Vaktin: Robert Francis Prevost er nýr páfi Sjá meira
Donald Trump Bandaríkjaforseti hefur hvatt samlanda sína til þess að sína samstöðu í kjölfar stunguárásar á heimili rabbína í New York-fylki í gær. Árásin átti sér stað í gær, í Monsey, stutt norður af New York-borg. Minnst fimm særðust, en árásarmaðurinn var síðar handtekinn í Harlem-hverfinu í síðarnefndu borginni. Bandarískir fjölmiðlar segja árásarmanninn hafa mætt með sveðju og sært fjölda fólks áður en hann yfirgaf staðinn á bíl. Trump forseti sendi frá sér tíst fyrr í dag þar sem hann lýsti árásinni sem „hrottafenginni.“ Þá hvatti hann Bandaríkjamenn til þess að standa saman og „berjast, horfast í augu við og eyða þeirri illu plágu sem gyðingaandúð er,“ og bætti við að hann og eiginkona hans, Melania Trump, sendi fórnarlömbum árásarinnar óskir um hraðan og fullan bata. The anti-Semitic attack in Monsey, New York, on the 7th night of Hanukkah last night is horrific. We must all come together to fight, confront, and eradicate the evil scourge of anti-Semitism. Melania and I wish the victims a quick and full recovery.— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) December 29, 2019 Forseti Ísrael, Reuven Rivlin, hefur einnig fordæmt árásirnar og lýst yfir reiði sinni. „Upprisa gyðingaandúðar er ekki einungis vandamál gyðinga, og heldur ekki vandamál Ísraelsríkis eins,“ hefur BBC úr yfirlýsingu sem hann sendi frá sér. „Við verðum að vinna saman og horfast í augu við þessa illsku, sem enn og aftur skýtur upp kollinum og ógnar víðs vegar um heiminn.“
Bandaríkin Donald Trump Tengdar fréttir Fimm særðir eftir sveðjuárás á heimili rabbína í New York Gestir höfðu safnast saman til að fagna ljósahátíðinni Hanukkah þegar árásarmaðurinn ruddist inn. 29. desember 2019 07:55 Mest lesið Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Innlent Handtekinn fyrir að vara við gyðingahatri á samfélagsmiðlum Erlent Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Innlent „Vandræðalegt“ að stjórnin hafi ekki mannað eigin þingfund Innlent Hafnar aftur almennu vopnahléi og leggur til viðræður Erlent Starfsmaður verslunar sleginn Innlent Einn fluttur á sjúkrahús vegna reykeitrunar Innlent Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn Innlent Veittu eftirför í Árbæ Innlent Gasa, veiðigjöld, gagnaleki og kolefni í Sprengisandi Innlent Fleiri fréttir Hafnar aftur almennu vopnahléi og leggur til viðræður Handtekinn fyrir að vara við gyðingahatri á samfélagsmiðlum Skammvinnu vopnahléi virðist lokið Pirraður yfir því hvað friður er langt utan seilingar Sovéskt geimfar hrapaði til jarðar eftir misheppnað ferðalag til Venus Fundu mögulega eitt af 67 fórnarlömbum hálfri öld síðar Kínverskir verktakar fá ekki að bora skipagöng í Noregi Vopnahlé í höfn milli Indlands og Pakistans Kim lofar hermenn sína sem börðust í Kúrsk sem hetjur Átökin ná nýjum hæðum Borgarstjóri í Bandaríkjunum handtekinn vegna mótmæla Yfirvöld Mexíkó kæra Google Gamlar nektarmyndir felldu glænýjan þjóðaröryggisráðgjafa Svíþjóðar Gerir Pirro að ríkissaksóknara í DC Bein útsending: Fyrsta messa nýs páfa Býst við að bróðir sinn Leó feti í fótspor Frans Stigmögnunin heldur áfram Hvað vitum við um Leó páfa? Norðmenn undirbúi sig undir möguleg stríðsátök „Þvílík spenna og þvílíkur heiður fyrir landið okkar“ Bíða með að stimpla AfD sem öfgasamtök Margrét Þórhildur lögð inn á sjúkrahús Samþykktu Trump-samninginn einróma Takmörkuð eftirspurn eftir ríkisstjórn með flokki Farage Gera enn árásir með drónum og eldflaugum Reyndi til hins síðasta að koma skikki á fjármál Vatíkansins Einhliða vopnahlé Rússa hafið Vesturlönd þurfa að borga milljarðatjón af árás Rússa á Tsjernobyl Heimila hernum að hefna fyrir árásirnar í gær Vaktin: Robert Francis Prevost er nýr páfi Sjá meira
Fimm særðir eftir sveðjuárás á heimili rabbína í New York Gestir höfðu safnast saman til að fagna ljósahátíðinni Hanukkah þegar árásarmaðurinn ruddist inn. 29. desember 2019 07:55