Sjúkraþjálfurum heimilt að rukka eftir eigin gjaldskrá um miðjan janúar Lillý Valgerður Pétursdóttir skrifar 22. desember 2019 20:30 Sjúkraþjálfarar fagna niðurstöðu gerðardóms Vísir/getty Sjúkraþjálfarar fagna niðurstöðu gerðardóms í deilu þeirra við Sjúkratryggingar Íslands og segja sér heimilt frá og með miðjum janúar að rukka sjúklinga eftir sinni eigin gjaldskrá.Í nóvember ákváðu Félag sjúkraþjálfara og Sjúkratryggingar Íslands að fela gerðardómi að úrskurða um lagalega óvissu um gildistíma rammasamnings eftir að sjúkraþjálfarar ákváðu að starfa ekki lengur eftir samningnum. Fyrir helgina úrskurðaði gerðardómur svo í deilunni. Í fréttatilkynningu á heimasíðu Sjúkratrygginga Íslands kemur fram að dómurinn sýni að sjúkraþjálfurum hafi verið óheimilt að hætta að starfa samkvæmt samningnum og að innheimta önnur gjöld af sjúklingum en kveðið er á í samningnum.Unnur Pétursdóttir formaður Félags sjúkraþjálfara segir sjúkraþjálfara fagna úrskurðinum „Við erum í rauninni afskaplega ánægð með þessa niðurstöðu. Niðurstaðan fellur algjörlega okkar megin varðandi þá túlkun að við erum ekki bundin af því að þessum útrunna samningi við Sjúkratryggingar Íslands sé sagt upp með sex mánaða fyrirvara. Þannig að gerðardómari fellst algjörlega á okkar málflutning hvað það varðar,“ segir Unnur.Hún segir úrskurðinn hafa mikla þýðingu fyrir sjúkraþjálfara. „Þetta þýðir það að sjúkraþjálfarar, eftir 12. janúar, geta sett sína eigin gjaldskrá,“ segir Unnur. Heilbrigðismál Kjaramál Tengdar fréttir Niðurstaða fékkst í deilu sjúkraþjálfara og Sjúkratrygginga Í dómsorðum gerðardóms kemur fram að báðum aðilum eigi að starfa samkvæmt samningnum til 12. janúar næstkomandi. 20. desember 2019 18:58 Mest lesið Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Erlent Starfsmenn meðferðarheimilis: Fíkniefni, öryggisbrestir og óvirkt eftirlit Innlent „Fullt af munum sem myndu ekki ganga kaupum og sölum á markaði“ Innlent Lykilorð Louvre einfaldlega Louvre Erlent Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Innlent Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Innlent Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Innlent Ugla Stefanía nýr sérfræðingur Reykjavíkurborgar Innlent Grunaður barnaníðingur komi ekki lengur nálægt BHM Innlent Féll í yfirlið í skrifstofu Trumps Erlent Fleiri fréttir Kólnun á fasteignamarkaði: Færri skoða og lægra verð „Fullt af munum sem myndu ekki ganga kaupum og sölum á markaði“ Gagnrýnisverð hegðun Starfsmenn meðferðarheimilis: Fíkniefni, öryggisbrestir og óvirkt eftirlit Ugla Stefanía nýr sérfræðingur Reykjavíkurborgar Upplausn á meðferðarheimili og fleiri fölsuð lyf Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Setja milljarða í raforkumál á Norðausturlandi Fjársvikamálið komið til Héraðssaksóknara Hrein mannvonska að námsmenn séu blórabögglar útlendingaóþols ESA segir Ísland þurfa að herða sig í loftslagsmarkmiðum sínum Stutt stopp Orbans á Íslandi Grunaður barnaníðingur komi ekki lengur nálægt BHM Skrifin séu ekki til komin vegna framboðs í borginni Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Líf og Dóra í nýjum hlutverkum út kjörtímabilið Barni bjargað frá drukknun í Dalslaug „Ætlum ekki að hætta við allt sem er erfitt og gera allt fyrir alla“ Álag réttlæti ekki mistökin sem voru gerð Segja fátt rétt í fréttinni og heimildamanninn fyrrverandi eiginmann Gögnin frá ríkislögreglustjóra komin á borð ráðherra Lögreglustjóri svarar ráðherra og efnahagsmálin rædd á Alþingi Loka Breiðholtsbraut alla helgina Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Staða sólar hafi mögulega truflað sýn ökumannsins sem lést Meirihluti stjórnmálasamtaka í vanskilum með ársreikning Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Handteknir fyrir að hafa í hótunum við leigubílstjóra Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Heiðra minningu Sigurðar Kristófers með Neyðarkallinum í ár Sjá meira
Sjúkraþjálfarar fagna niðurstöðu gerðardóms í deilu þeirra við Sjúkratryggingar Íslands og segja sér heimilt frá og með miðjum janúar að rukka sjúklinga eftir sinni eigin gjaldskrá.Í nóvember ákváðu Félag sjúkraþjálfara og Sjúkratryggingar Íslands að fela gerðardómi að úrskurða um lagalega óvissu um gildistíma rammasamnings eftir að sjúkraþjálfarar ákváðu að starfa ekki lengur eftir samningnum. Fyrir helgina úrskurðaði gerðardómur svo í deilunni. Í fréttatilkynningu á heimasíðu Sjúkratrygginga Íslands kemur fram að dómurinn sýni að sjúkraþjálfurum hafi verið óheimilt að hætta að starfa samkvæmt samningnum og að innheimta önnur gjöld af sjúklingum en kveðið er á í samningnum.Unnur Pétursdóttir formaður Félags sjúkraþjálfara segir sjúkraþjálfara fagna úrskurðinum „Við erum í rauninni afskaplega ánægð með þessa niðurstöðu. Niðurstaðan fellur algjörlega okkar megin varðandi þá túlkun að við erum ekki bundin af því að þessum útrunna samningi við Sjúkratryggingar Íslands sé sagt upp með sex mánaða fyrirvara. Þannig að gerðardómari fellst algjörlega á okkar málflutning hvað það varðar,“ segir Unnur.Hún segir úrskurðinn hafa mikla þýðingu fyrir sjúkraþjálfara. „Þetta þýðir það að sjúkraþjálfarar, eftir 12. janúar, geta sett sína eigin gjaldskrá,“ segir Unnur.
Heilbrigðismál Kjaramál Tengdar fréttir Niðurstaða fékkst í deilu sjúkraþjálfara og Sjúkratrygginga Í dómsorðum gerðardóms kemur fram að báðum aðilum eigi að starfa samkvæmt samningnum til 12. janúar næstkomandi. 20. desember 2019 18:58 Mest lesið Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Erlent Starfsmenn meðferðarheimilis: Fíkniefni, öryggisbrestir og óvirkt eftirlit Innlent „Fullt af munum sem myndu ekki ganga kaupum og sölum á markaði“ Innlent Lykilorð Louvre einfaldlega Louvre Erlent Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Innlent Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Innlent Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Innlent Ugla Stefanía nýr sérfræðingur Reykjavíkurborgar Innlent Grunaður barnaníðingur komi ekki lengur nálægt BHM Innlent Féll í yfirlið í skrifstofu Trumps Erlent Fleiri fréttir Kólnun á fasteignamarkaði: Færri skoða og lægra verð „Fullt af munum sem myndu ekki ganga kaupum og sölum á markaði“ Gagnrýnisverð hegðun Starfsmenn meðferðarheimilis: Fíkniefni, öryggisbrestir og óvirkt eftirlit Ugla Stefanía nýr sérfræðingur Reykjavíkurborgar Upplausn á meðferðarheimili og fleiri fölsuð lyf Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Setja milljarða í raforkumál á Norðausturlandi Fjársvikamálið komið til Héraðssaksóknara Hrein mannvonska að námsmenn séu blórabögglar útlendingaóþols ESA segir Ísland þurfa að herða sig í loftslagsmarkmiðum sínum Stutt stopp Orbans á Íslandi Grunaður barnaníðingur komi ekki lengur nálægt BHM Skrifin séu ekki til komin vegna framboðs í borginni Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Líf og Dóra í nýjum hlutverkum út kjörtímabilið Barni bjargað frá drukknun í Dalslaug „Ætlum ekki að hætta við allt sem er erfitt og gera allt fyrir alla“ Álag réttlæti ekki mistökin sem voru gerð Segja fátt rétt í fréttinni og heimildamanninn fyrrverandi eiginmann Gögnin frá ríkislögreglustjóra komin á borð ráðherra Lögreglustjóri svarar ráðherra og efnahagsmálin rædd á Alþingi Loka Breiðholtsbraut alla helgina Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Staða sólar hafi mögulega truflað sýn ökumannsins sem lést Meirihluti stjórnmálasamtaka í vanskilum með ársreikning Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Handteknir fyrir að hafa í hótunum við leigubílstjóra Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Heiðra minningu Sigurðar Kristófers með Neyðarkallinum í ár Sjá meira
Niðurstaða fékkst í deilu sjúkraþjálfara og Sjúkratrygginga Í dómsorðum gerðardóms kemur fram að báðum aðilum eigi að starfa samkvæmt samningnum til 12. janúar næstkomandi. 20. desember 2019 18:58