Norðmenn áhugasamir um það hvernig körfuboltastrákurinn breyttist í Fjallið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. maí 2020 10:30 Hafþór Júlíus Björnsson með Arnold Schwarzenegger eftir að Hafþór vann Arnold Strongman Classic. Getty/Frank Jansky Hafþór Júlíus varð um helgina fyrsti maðurinn til að lyfta 501 kílóum í réttstöðulyftu og bætt þar sem heimsmet Eddie Hall sem hann ætlar svo að berjast við í hnefaleikum í Las Vegas á næsta ári. Það vekur sérstaka athygli hjá blaðamanni VG að Hafþór Júlíus hafi verið efnilegur körfuboltamaður á sínum tíma en Hafþór sjálfur hefur birt myndir af sér í körfuboltabúningi á samfélagsmiðlum sínum. Á þeim myndum hefur mikið vatn runnið til sjávar á meðan Hafþór Júlíus hefur breyst úr körfuboltastrák í Sir Gregor „The Mountain“ Clegane í „Game of Thrones“ og sterkasta mann heims. «Game of Thrones»-stjernens ville forvandling: Fra baskettalent til muskelbunt https://t.co/soYv6lpYSb— VG Sporten (@vgsporten) May 5, 2020 Blaðamaður VG segir að Hafþór hafi verið efnilegur leikmaður að eigin mati. „Ég var nokkuð góður en ég fótbrotnaði tvisvar,“ hefur hann eftir Hafþóri í viðtali við Men’s Health. „Ég held að ástæðan hafi verið ofþjálfun. Ég var í salnum og að æfa þrisvar á dag,“ sagði Hafþór. Hafþór spilaði á árunum 2004 til 2008 síðast með liði FSu á Selfossi. Hafþór setti körfuboltaskóna upp á hilluna tvítugur og sneri sér frekar að kraftagreinum. Hafþór Júlíus Björnsson náði reyndar aðeins að spila fjóra leiki í úrvalsdeildinni en það var með KR tímabilið 2006-07. Hafþór hjálpaði hins vegar FSu að komast upp í úrvalsdeildina veturinn 2007-08. Hafþór varð Norðurlandameistari með sextán ára landsliðinu og á alls 32 leiki fyrir yngri landslið Íslands. Kraftlyftingar Mest lesið Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu Fótbolti Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti Dagskráin í dag: Stórleikir í Meistaradeildinni Sport Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Körfubolti Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Körfubolti Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fótbolti O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Fótbolti Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Enski boltinn Fleiri fréttir Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Dagskráin í dag: Stórleikir í Meistaradeildinni Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu Söguleg byrjun OKC á tímabilinu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Segir Wirtz enn vera að venjast leikjaálaginu Spence og van de Ven báðust afsökunar Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Leitin heldur áfram og Lúðvík leysir af Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ „Búnt á skenkinn, Halli Egils á vegginn“ Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Loksins þorði einhver í Kolbein sem stígur aftur inn í hringinn Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Skagamenn senda Kanann heim Sjá meira
Hafþór Júlíus varð um helgina fyrsti maðurinn til að lyfta 501 kílóum í réttstöðulyftu og bætt þar sem heimsmet Eddie Hall sem hann ætlar svo að berjast við í hnefaleikum í Las Vegas á næsta ári. Það vekur sérstaka athygli hjá blaðamanni VG að Hafþór Júlíus hafi verið efnilegur körfuboltamaður á sínum tíma en Hafþór sjálfur hefur birt myndir af sér í körfuboltabúningi á samfélagsmiðlum sínum. Á þeim myndum hefur mikið vatn runnið til sjávar á meðan Hafþór Júlíus hefur breyst úr körfuboltastrák í Sir Gregor „The Mountain“ Clegane í „Game of Thrones“ og sterkasta mann heims. «Game of Thrones»-stjernens ville forvandling: Fra baskettalent til muskelbunt https://t.co/soYv6lpYSb— VG Sporten (@vgsporten) May 5, 2020 Blaðamaður VG segir að Hafþór hafi verið efnilegur leikmaður að eigin mati. „Ég var nokkuð góður en ég fótbrotnaði tvisvar,“ hefur hann eftir Hafþóri í viðtali við Men’s Health. „Ég held að ástæðan hafi verið ofþjálfun. Ég var í salnum og að æfa þrisvar á dag,“ sagði Hafþór. Hafþór spilaði á árunum 2004 til 2008 síðast með liði FSu á Selfossi. Hafþór setti körfuboltaskóna upp á hilluna tvítugur og sneri sér frekar að kraftagreinum. Hafþór Júlíus Björnsson náði reyndar aðeins að spila fjóra leiki í úrvalsdeildinni en það var með KR tímabilið 2006-07. Hafþór hjálpaði hins vegar FSu að komast upp í úrvalsdeildina veturinn 2007-08. Hafþór varð Norðurlandameistari með sextán ára landsliðinu og á alls 32 leiki fyrir yngri landslið Íslands.
Kraftlyftingar Mest lesið Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu Fótbolti Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti Dagskráin í dag: Stórleikir í Meistaradeildinni Sport Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Körfubolti Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Körfubolti Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fótbolti O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Fótbolti Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Enski boltinn Fleiri fréttir Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Dagskráin í dag: Stórleikir í Meistaradeildinni Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu Söguleg byrjun OKC á tímabilinu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Segir Wirtz enn vera að venjast leikjaálaginu Spence og van de Ven báðust afsökunar Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Leitin heldur áfram og Lúðvík leysir af Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ „Búnt á skenkinn, Halli Egils á vegginn“ Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Loksins þorði einhver í Kolbein sem stígur aftur inn í hringinn Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Skagamenn senda Kanann heim Sjá meira