Rúmlega sexföldun hjólandi á Ægissíðu Atli Ísleifsson skrifar 6. maí 2020 14:21 Fjöldi hjólandi í Elliðaárdal hefur aukist úr 11 þúsund í apríl 2019 í 25 þúsund í apríl 2020. Vísir/Vilhelm Umferð hjólandi vegfarenda í Reykjavík hefur stóraukist milli ára samkvæmt könnun á vegnum borgarinnar. Þannig hefur fjöldi hjólandi í Elliðaárdal aukist úr 11 þúsund í apríl 2019 í 25 þúsund í apríl 2020. Á Ægissíðu fer fjöldinn úr tæplega fjögur þúsund í apríl 2019 í rúmlega 24 þúsund í apríl 2020. Er þar um rúmlega sexföldun að ræða. Reykjavíkurborg Reykjavíkurborg birtir sömuleiðis samanburð milli 2019 og 2020 á fleiri stöðum, þar á meðal í nágrannasveitafélögunum á höfuðborgarsvæðinu. Reykjavíkurborg Samkvæmt tölunum hefur gangandi vegfarendum sömuleiðis fjölgað mikið, líkt og sjá má myndinni að neðan. Hefur þar verið mæld umferð gangandi á völdum stöðum á höfuðborgarsvæðinu. Aukin slysahætta Samfara þessari sprengingu í fjölda hjólandi vegfarenda á götum borgarinnar eykst skiljanlega slysahætta. Sjóvá birti í morgun tilkynningu á vef sínum þar sem farið er yfir þær reglur sem rétt er að hafa í huga þegar hjólað er á ýmist göngustígum eða götum. Er minnt á hægri umferð, en jafnframt að börn og hundar geta verið óútreiknanleg. Því sé rétt að gefa hljóðmerki og hægja vel á sér þegar tekið er framhjá. „Þeir hjólreiðamenn sem ætla að fara hratt ættu að hjóla á akbraut eða á sérmerktum hjólastígum. Þess ber þó að gæta að á hjólastígum getur verið mikil umferð og þarf að sýna öðru hjólreiðafólki tillit og vera meðvitaður um umhverfi sitt. Mikill hraði á göngustígum fer ekki saman við gangandi umferð og skapar hættu á alvarlegum slysum,“ segir í tilkynningunni. Nánar má lesa um þær reglur sem sétt er að hafa í hafa á vef Sjóvár. Hjólreiðar Reykjavík Umferðaröryggi Mest lesið Óttast að áætlanir ráðherra muni fækka leigubílstjórum Innlent Fundu Guð í App store Erlent Eiga eftir að ráða tólf starfsmenn svo hægt sé að opna allar deildir Innlent Segja áform ráðherra grafa undan þjónustu Innlent Sumarfríið allt of langt fyrir þau börn sem eingangra sig félagslega Innlent Skorast ekki undan ábyrgð vilji flokksmenn nýjan oddvita Innlent Aðalsteinn volgur og Björg orðuð við oddvitann Innlent „Fólk hefur hætt eða nánast verið bolað úr starfi síðan hún tók við“ Innlent Nýburar fæðast í nikótínfráhvörfum Innlent Táningar reka veitingastað: „Maður verður að hafa fyrir lífinu“ Innlent Fleiri fréttir Sumarfríið allt of langt fyrir þau börn sem eingangra sig félagslega Segja áform ráðherra grafa undan þjónustu Óttast að áætlanir ráðherra muni fækka leigubílstjórum Ekki eigi að stjórna borginni út frá „pólitískri kreddu“ Eiga eftir að ráða tólf starfsmenn svo hægt sé að opna allar deildir Skorast ekki undan ábyrgð vilji flokksmenn nýjan oddvita Nýburar fæðast í nikótínfráhvörfum Skipulagsbreytingar á framhaldsskólastigi í vændum Mæður sem taka í vörina á meðgöngu og missáttir leigubílstjórar Björn strax hættur í íþróttaráði: „Þetta var bara prinsippmál“ SUS gefur fundarmönnum bol í anda Charlies Kirk Eins og löglærður forstjóri spítala væri að skera upp sjúklinga Aðalsteinn volgur og Björg orðuð við oddvitann Eldur í ruslageymslu á Selfossi Segist hafa flækst í umfangsmikið fíkniefnamál fyrir hreina tilviljun Annar oddviti L-listans á Akureyri hættir í bæjarstjórn Ók á fimm til sex kyrrstæða bíla Næsta skref að tryggja að próf leigubílstjóra verði alfarið á íslensku „Fólk hefur hætt eða nánast verið bolað úr starfi síðan hún tók við“ Tilkynntur til lögreglu Flóamenn taka fálega í þreifingar Árborgara Óveðurský yfir Sólheimum og deilt á ríkisendurskoðanda Meirihluti vill flugvöllinn áfram í Vatnsmýri Táningar reka veitingastað: „Maður verður að hafa fyrir lífinu“ Stöðvarskyldan snýr aftur: Eykur öryggi farþega og neytendavernd Hildur vill leiða áfram en Guðlaugur loðinn í svörum „Þegar þú verður ráðherra verður þú að tala af ábyrgð“ Ekkert bólaði á ræðumanni Biðin eftir leikskólaplássi kostaði móður vinnuna Lýsti sjálfsvígshugsunum í pontu Alþingis Sjá meira
Umferð hjólandi vegfarenda í Reykjavík hefur stóraukist milli ára samkvæmt könnun á vegnum borgarinnar. Þannig hefur fjöldi hjólandi í Elliðaárdal aukist úr 11 þúsund í apríl 2019 í 25 þúsund í apríl 2020. Á Ægissíðu fer fjöldinn úr tæplega fjögur þúsund í apríl 2019 í rúmlega 24 þúsund í apríl 2020. Er þar um rúmlega sexföldun að ræða. Reykjavíkurborg Reykjavíkurborg birtir sömuleiðis samanburð milli 2019 og 2020 á fleiri stöðum, þar á meðal í nágrannasveitafélögunum á höfuðborgarsvæðinu. Reykjavíkurborg Samkvæmt tölunum hefur gangandi vegfarendum sömuleiðis fjölgað mikið, líkt og sjá má myndinni að neðan. Hefur þar verið mæld umferð gangandi á völdum stöðum á höfuðborgarsvæðinu. Aukin slysahætta Samfara þessari sprengingu í fjölda hjólandi vegfarenda á götum borgarinnar eykst skiljanlega slysahætta. Sjóvá birti í morgun tilkynningu á vef sínum þar sem farið er yfir þær reglur sem rétt er að hafa í huga þegar hjólað er á ýmist göngustígum eða götum. Er minnt á hægri umferð, en jafnframt að börn og hundar geta verið óútreiknanleg. Því sé rétt að gefa hljóðmerki og hægja vel á sér þegar tekið er framhjá. „Þeir hjólreiðamenn sem ætla að fara hratt ættu að hjóla á akbraut eða á sérmerktum hjólastígum. Þess ber þó að gæta að á hjólastígum getur verið mikil umferð og þarf að sýna öðru hjólreiðafólki tillit og vera meðvitaður um umhverfi sitt. Mikill hraði á göngustígum fer ekki saman við gangandi umferð og skapar hættu á alvarlegum slysum,“ segir í tilkynningunni. Nánar má lesa um þær reglur sem sétt er að hafa í hafa á vef Sjóvár.
Hjólreiðar Reykjavík Umferðaröryggi Mest lesið Óttast að áætlanir ráðherra muni fækka leigubílstjórum Innlent Fundu Guð í App store Erlent Eiga eftir að ráða tólf starfsmenn svo hægt sé að opna allar deildir Innlent Segja áform ráðherra grafa undan þjónustu Innlent Sumarfríið allt of langt fyrir þau börn sem eingangra sig félagslega Innlent Skorast ekki undan ábyrgð vilji flokksmenn nýjan oddvita Innlent Aðalsteinn volgur og Björg orðuð við oddvitann Innlent „Fólk hefur hætt eða nánast verið bolað úr starfi síðan hún tók við“ Innlent Nýburar fæðast í nikótínfráhvörfum Innlent Táningar reka veitingastað: „Maður verður að hafa fyrir lífinu“ Innlent Fleiri fréttir Sumarfríið allt of langt fyrir þau börn sem eingangra sig félagslega Segja áform ráðherra grafa undan þjónustu Óttast að áætlanir ráðherra muni fækka leigubílstjórum Ekki eigi að stjórna borginni út frá „pólitískri kreddu“ Eiga eftir að ráða tólf starfsmenn svo hægt sé að opna allar deildir Skorast ekki undan ábyrgð vilji flokksmenn nýjan oddvita Nýburar fæðast í nikótínfráhvörfum Skipulagsbreytingar á framhaldsskólastigi í vændum Mæður sem taka í vörina á meðgöngu og missáttir leigubílstjórar Björn strax hættur í íþróttaráði: „Þetta var bara prinsippmál“ SUS gefur fundarmönnum bol í anda Charlies Kirk Eins og löglærður forstjóri spítala væri að skera upp sjúklinga Aðalsteinn volgur og Björg orðuð við oddvitann Eldur í ruslageymslu á Selfossi Segist hafa flækst í umfangsmikið fíkniefnamál fyrir hreina tilviljun Annar oddviti L-listans á Akureyri hættir í bæjarstjórn Ók á fimm til sex kyrrstæða bíla Næsta skref að tryggja að próf leigubílstjóra verði alfarið á íslensku „Fólk hefur hætt eða nánast verið bolað úr starfi síðan hún tók við“ Tilkynntur til lögreglu Flóamenn taka fálega í þreifingar Árborgara Óveðurský yfir Sólheimum og deilt á ríkisendurskoðanda Meirihluti vill flugvöllinn áfram í Vatnsmýri Táningar reka veitingastað: „Maður verður að hafa fyrir lífinu“ Stöðvarskyldan snýr aftur: Eykur öryggi farþega og neytendavernd Hildur vill leiða áfram en Guðlaugur loðinn í svörum „Þegar þú verður ráðherra verður þú að tala af ábyrgð“ Ekkert bólaði á ræðumanni Biðin eftir leikskólaplássi kostaði móður vinnuna Lýsti sjálfsvígshugsunum í pontu Alþingis Sjá meira