Eiginkona NFL-stjörnu setti byssu upp að höfði hans Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. maí 2020 12:19 Earl Thomas skrifaði undir fjögurra ára samning við Baltimore Ravens í mars í fyrra sem gefur honum 55 milljónir dollara en þar af eru 32 milljónir gulltryggðar. 55 milljónir Bandaríkjadala eru meira en átta milljarðar í íslenskum krónum. Getty/Nick Cammett/ Eiginkona NFL-leikmannsins Earl Thomas brást mjög illa við því þegar hún komst að því að hann væri að halda framhjá sér. Lögreglumenn sem komust yfir myndband af atburðinum sögðu að Earl Thomas væri heppinn að vera á lífi þar sem að eiginkona setti hlaðna byssu upp að höfði hans í miklu reiðikasti. TMZ Sports hefur grafið upp upplýsingar um það sem gerðist hjá þeim Earl og Ninu Thomas 13. apríl síðastliðinn. NFL's Earl Thomas Held At Gunpoint By Wife In Violent Standoff, Cops Say https://t.co/hVSdwg0dvg— TMZ Sports (@TMZ_Sports) May 7, 2020 Nina Thomas braust inn í Snapchat reikning eiginmannsins og komst þar að því að hann væri að halda framhjá sér. Hún notaði einnig Snapchat til að finna hvar hann var. Nina Thomas greip með sér 9mm Berreta byssu eiginmannsins, fékk tvær vinkonur með sér og leitaði eiginmanninn uppi. Hún sagðist í yfirheyrslu aðeins ætlað að hræða Earl Thomas með byssunni. Nina Thomas kom síðan að Earl Thomas og bróður hans Seth Thomas þar sem þeir voru án klæða í Airbnb íbúð með ónefndum konum. Myndband sem ein vinkonanna tók upp sýnir Nina Thomas beina byssunni upp að höfðu eiginmannsins. Hún hélt að hún væri ekki hlaðin en annað kom upp í ljós seinna. Lögreglan segir að Earl Thomas hafi tekist að slá vopnið úr höndum eiginkonunnar. Lögreglan kom seinna á staðinn og handtók Ninu Thomas. Nina Thomas var ákærð fyrir innbrot, fyrir líkamsárás með banvænu vopni og fyrir heimilisofbeldi. Earl Thomas hefur átt farsælan feril í NFL-deildinni en hann er nú leikmaður Baltimore Ravens. Thomas er þekktastur fyrir að vera einn af meðlimum Legion of Boom varnarinnar hjá Seattle Seahawks en hann varð meistari með liðinu árið 2014. View this post on Instagram I guess I ll be on TMZ in the morning somehow they got a police report with details ... Obviously this is not how I wanted my birthday breakfast to start out or my birthday but it is what it is .. A post shared by Earl Thomas III (@earl) on May 6, 2020 at 7:32pm PDT NFL Bandaríkin Mest lesið „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ Sport Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Handbolti Loksins þorði einhver í Kolbein sem stígur aftur inn í hringinn Sport Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti „Búnt á skenkinn, Halli Egils á vegginn“ Sport Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Enski boltinn Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Íslenski boltinn Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu Fótbolti Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Handbolti Skagamenn senda Kanann heim Körfubolti Fleiri fréttir Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Leitin heldur áfram og Lúðvík leysir af Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ „Búnt á skenkinn, Halli Egils á vegginn“ Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Loksins þorði einhver í Kolbein sem stígur aftur inn í hringinn Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Skagamenn senda Kanann heim Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu Dagskráin í dag: Sú elsta og virtasta, enska úrvalsdeildin og Extra Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan „Haaland er þetta góður“ Ítalinn hoppaði upp fyrir Alcaraz eftir sigur í París Spánarmeistararnir halda í við toppliðið Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Hermann tekinn við Val Sjá meira
Eiginkona NFL-leikmannsins Earl Thomas brást mjög illa við því þegar hún komst að því að hann væri að halda framhjá sér. Lögreglumenn sem komust yfir myndband af atburðinum sögðu að Earl Thomas væri heppinn að vera á lífi þar sem að eiginkona setti hlaðna byssu upp að höfði hans í miklu reiðikasti. TMZ Sports hefur grafið upp upplýsingar um það sem gerðist hjá þeim Earl og Ninu Thomas 13. apríl síðastliðinn. NFL's Earl Thomas Held At Gunpoint By Wife In Violent Standoff, Cops Say https://t.co/hVSdwg0dvg— TMZ Sports (@TMZ_Sports) May 7, 2020 Nina Thomas braust inn í Snapchat reikning eiginmannsins og komst þar að því að hann væri að halda framhjá sér. Hún notaði einnig Snapchat til að finna hvar hann var. Nina Thomas greip með sér 9mm Berreta byssu eiginmannsins, fékk tvær vinkonur með sér og leitaði eiginmanninn uppi. Hún sagðist í yfirheyrslu aðeins ætlað að hræða Earl Thomas með byssunni. Nina Thomas kom síðan að Earl Thomas og bróður hans Seth Thomas þar sem þeir voru án klæða í Airbnb íbúð með ónefndum konum. Myndband sem ein vinkonanna tók upp sýnir Nina Thomas beina byssunni upp að höfðu eiginmannsins. Hún hélt að hún væri ekki hlaðin en annað kom upp í ljós seinna. Lögreglan segir að Earl Thomas hafi tekist að slá vopnið úr höndum eiginkonunnar. Lögreglan kom seinna á staðinn og handtók Ninu Thomas. Nina Thomas var ákærð fyrir innbrot, fyrir líkamsárás með banvænu vopni og fyrir heimilisofbeldi. Earl Thomas hefur átt farsælan feril í NFL-deildinni en hann er nú leikmaður Baltimore Ravens. Thomas er þekktastur fyrir að vera einn af meðlimum Legion of Boom varnarinnar hjá Seattle Seahawks en hann varð meistari með liðinu árið 2014. View this post on Instagram I guess I ll be on TMZ in the morning somehow they got a police report with details ... Obviously this is not how I wanted my birthday breakfast to start out or my birthday but it is what it is .. A post shared by Earl Thomas III (@earl) on May 6, 2020 at 7:32pm PDT
NFL Bandaríkin Mest lesið „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ Sport Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Handbolti Loksins þorði einhver í Kolbein sem stígur aftur inn í hringinn Sport Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti „Búnt á skenkinn, Halli Egils á vegginn“ Sport Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Enski boltinn Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Íslenski boltinn Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu Fótbolti Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Handbolti Skagamenn senda Kanann heim Körfubolti Fleiri fréttir Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Leitin heldur áfram og Lúðvík leysir af Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ „Búnt á skenkinn, Halli Egils á vegginn“ Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Loksins þorði einhver í Kolbein sem stígur aftur inn í hringinn Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Skagamenn senda Kanann heim Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu Dagskráin í dag: Sú elsta og virtasta, enska úrvalsdeildin og Extra Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan „Haaland er þetta góður“ Ítalinn hoppaði upp fyrir Alcaraz eftir sigur í París Spánarmeistararnir halda í við toppliðið Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Hermann tekinn við Val Sjá meira