Bein útsending: Spila tónlist í Rauðhólum Tinni Sveinsson skrifar 7. maí 2020 19:30 Plötusnúðurinn Bensöl, eða Benedikt Sölvi, kemur sér fyrir í Rauðhólum og spilar þar tónlist. Plötusnúðurinn Bensöl ætlar að koma sér fyrir í Rauðhólum og spila þar danstónlist í útsendingu sem hefst klukkan níu. Útsendingin er á vegum íslenska viðburðafyrirtækisins Volume sem sérhæfir sig í útsendingum þar sem plötusnúðar þeyta skífum á framandi stöðum. Benedikt hefur unnið í og við tónlistarheiminn til fjölda ára. Hann hefur hjálpað að móta íslenska danstónlistarstefnu og verið ötull stuðningsmaður hennar frá upphafi. Hann hefur ferðast víða og spilað á ótrúlegustu stöðum, meðal annars þegar hann var búsettur á Ibiza og í Barcelona. En nú kemur hann sér fyrir í Rauðhólum og tekur klukkutíma teknósett í íslenskri náttúru þar sem íslenskir hestar fá meðal annars að njóta tónanna. Tengdar fréttir Bein útsending: Plötusnúðar spila á meðan Perlan snýst í hringi Danstónlistin ómar í galtómri Perlunni í kvöld. 12. apríl 2020 21:00 Bein útsending: Danstónlist úr íshellinum í Perlunni Plötusnúðurinn TTT ætlar að spila fyrir dansþyrsta úr íshellinum í Perlunni í kvöld. 11. apríl 2020 21:00 Bein útsending: DJ Carla Rose í Perlunni DJ Carla Rose spilar tónlist í stóra stjörnusalnum í Perlunni. 10. apríl 2020 20:25 Mest lesið Var ekki beðinn um að skrifa meira á RÚV eftir pistilinn 2022 Lífið Björgólfur og Kristín í fimmtugsafmæli Beckham Lífið Stjörnulífið: Drottningar á Bessastöðum Lífið Lára og lyfjaprinsinn eignuðust stúlku Lífið Mæðgin á stóra sviðinu í Feneyjum með íslenskan arkitektúr Menning Áhorfendur djúpt snortnir á forsýningu Stóru stundarinnar Lífið Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Tónlist Réttarhöld yfir Diddy hafin: Á lífstíðarfangelsi yfir höfði sér Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Áttu sturlaða stund á Times Square Lífið Fleiri fréttir Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Plötusnúðurinn Bensöl ætlar að koma sér fyrir í Rauðhólum og spila þar danstónlist í útsendingu sem hefst klukkan níu. Útsendingin er á vegum íslenska viðburðafyrirtækisins Volume sem sérhæfir sig í útsendingum þar sem plötusnúðar þeyta skífum á framandi stöðum. Benedikt hefur unnið í og við tónlistarheiminn til fjölda ára. Hann hefur hjálpað að móta íslenska danstónlistarstefnu og verið ötull stuðningsmaður hennar frá upphafi. Hann hefur ferðast víða og spilað á ótrúlegustu stöðum, meðal annars þegar hann var búsettur á Ibiza og í Barcelona. En nú kemur hann sér fyrir í Rauðhólum og tekur klukkutíma teknósett í íslenskri náttúru þar sem íslenskir hestar fá meðal annars að njóta tónanna.
Tengdar fréttir Bein útsending: Plötusnúðar spila á meðan Perlan snýst í hringi Danstónlistin ómar í galtómri Perlunni í kvöld. 12. apríl 2020 21:00 Bein útsending: Danstónlist úr íshellinum í Perlunni Plötusnúðurinn TTT ætlar að spila fyrir dansþyrsta úr íshellinum í Perlunni í kvöld. 11. apríl 2020 21:00 Bein útsending: DJ Carla Rose í Perlunni DJ Carla Rose spilar tónlist í stóra stjörnusalnum í Perlunni. 10. apríl 2020 20:25 Mest lesið Var ekki beðinn um að skrifa meira á RÚV eftir pistilinn 2022 Lífið Björgólfur og Kristín í fimmtugsafmæli Beckham Lífið Stjörnulífið: Drottningar á Bessastöðum Lífið Lára og lyfjaprinsinn eignuðust stúlku Lífið Mæðgin á stóra sviðinu í Feneyjum með íslenskan arkitektúr Menning Áhorfendur djúpt snortnir á forsýningu Stóru stundarinnar Lífið Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Tónlist Réttarhöld yfir Diddy hafin: Á lífstíðarfangelsi yfir höfði sér Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Áttu sturlaða stund á Times Square Lífið Fleiri fréttir Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Bein útsending: Plötusnúðar spila á meðan Perlan snýst í hringi Danstónlistin ómar í galtómri Perlunni í kvöld. 12. apríl 2020 21:00
Bein útsending: Danstónlist úr íshellinum í Perlunni Plötusnúðurinn TTT ætlar að spila fyrir dansþyrsta úr íshellinum í Perlunni í kvöld. 11. apríl 2020 21:00
Bein útsending: DJ Carla Rose í Perlunni DJ Carla Rose spilar tónlist í stóra stjörnusalnum í Perlunni. 10. apríl 2020 20:25