Fyrstu fyrrverandi hjónin sem sitja saman á Alþingi Jakob Bjarnar skrifar 8. apríl 2020 10:15 Ágúst Ólafur og Þorbjörg Sigríður eiga saman þrjár dætur sem verða þá, eftir því sem næst verður komist, fyrstu börnin sem eiga báða foreldra á þingi samtímis. visir/Vilhelm/Friðrik Þór Eins og frá var greint í morgun hefur Þorsteinn Víglundsson þingmaður Viðreisnar sagt sig frá þingmennsku. Í stað hans kemur Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir, saksóknari hjá embætti ríkissaksóknara, og tekur sæti á þingi. Þetta er sögulegt en eftir því sem næst verður komist eru dætur hennar þrjár þá þar með fyrstu börnin sem eiga foreldra sem bæði sitja á þingi. Barnsfaðir Þorbjargar Sigríðar er Ágúst Ólafur Ágústsson þingmaður Samfylkingarinnar. Þau skildu fyrir nokkrum árum. Eða eins og segir á alþingisvefnum um Ágúst Ólaf: „Maki: Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir (fædd 23. maí 1978) lögfræðingur. Þau skildu. […]Dætur: Elísabet Una (2002), Kristrún (2005), María Guðrún (2012).“ Fyrrverandi hjónin Ágúst Ólafur og Þorbjörg Sigríður sitja þá á þingi hvort fyrir sinn flokkinn, Viðreisn og Samfylkingu, en eru samherjar í stjórnarandstöðu. Eftir því sem fréttastofa kemst næst eru þau því fyrstu fyrrverandi hjónin sem sitja saman á Alþingi. Alþingi Vistaskipti Tímamót Samfylkingin Viðreisn Tengdar fréttir Þorbjörg Sigríður fyllir skarð Þorsteins í þingflokki Viðreisnar Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir mun taka við sæti Þorsteins Víglundssonar, þingmanns Viðreisnar, þegar hann lætur af þingmennsku þann 14. apríl næstkomandi. 8. apríl 2020 08:45 Þorsteinn Víglundsson segir af sér þingmennsku Þorsteinn Víglundsson, þingmaður Viðreisnar, hefur ákveðið að segja af sér þingmennsku og sem varavormaður flokksins. 8. apríl 2020 08:09 Mest lesið Margrét Löf dæmd í 16 ára fangelsi Innlent Foreldrar hafa áhyggjur af börnum sínum með Sergio í Dúbaí Innlent „Það voru bara slagsmál, viltu senda bíl“ Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Píratar bjóða ekki fram í vor og Sigurbjörg Erla hættir Innlent „Hæstvirtur yfirlætisráðherra, nei fyrirgefðu, hæstvirtur forsætisráðherra“ Innlent „Óásættanlegt“ að taka borgarfulltrúa af gestalistanum Innlent Dóra Björt til liðs við Samfylkinguna Innlent Bein útsending: Boða óvænt til blaðamannafundar í Ráðhúsinu Innlent Brestir í MAGA-múrnum Erlent Fleiri fréttir Gaf lungnadeildinni sex ferðasúrefnistæki til að þakka fyrir sig Kraftaverk að Gunnari hafi verið bjargað þegar hann lenti í sjónum „Það voru bara slagsmál, viltu senda bíl“ „Þessir þrír flokkar til þess að gera tómar skeljar“ Foreldrar hafa áhyggjur af börnum sínum með Sergio í Dúbaí Umdeildur athafnamaður og vendingar á vinstri væng Ekki dómarans eins að meta hvort umskurn væri hættuleg Theodóra ætlar ekki fram aftur fyrir Viðreisn „Hæstvirtur yfirlætisráðherra, nei fyrirgefðu, hæstvirtur forsætisráðherra“ Lesstofu Borgarskjalasafnsins lokað Margrét Löf dæmd í 16 ára fangelsi „Óásættanlegt“ að taka borgarfulltrúa af gestalistanum Það hafi víst verið haft samráð við sjávarútveginn Píratar bjóða ekki fram í vor og Sigurbjörg Erla hættir „Við vitum að áföllin munu koma“ Alexandra sækist eftir oddvitasætinu Pírati skiptir um skútu og makrílsamningur fellur í grýttan jarðveg Dóra Björt til liðs við Samfylkinguna Æfur vegna samnings um makríl: „Skiljum vini okkar Grænlendinga eftir á köldum klaka“ Engin breyting á trúfélagsskráningu landsmanna Bein útsending: Boða óvænt til blaðamannafundar í Ráðhúsinu Hækka hitann í Breiðholtslaug Meðalbílaleigubíllinn verði fyrir mestum áhrifum Óvíst hvort Guðmundur Ingi snúi aftur í ráðuneytið Fjölgun landsmanna það eina sem hafi komið í veg fyrir tekjufall Rúv Umferðarslys á Breiðholtsbraut Orð gegn orði um samskipti innan almannavarnarnefndar Skýrslan ekki til neins ef ekki verði brugðist við Faðir sem missti þrjú börn í Súðavík tjáir sig um uppgjör rannsóknarnefndar Bíll bilaði og Hvalfjarðargöngum lokað um stund Sjá meira
Eins og frá var greint í morgun hefur Þorsteinn Víglundsson þingmaður Viðreisnar sagt sig frá þingmennsku. Í stað hans kemur Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir, saksóknari hjá embætti ríkissaksóknara, og tekur sæti á þingi. Þetta er sögulegt en eftir því sem næst verður komist eru dætur hennar þrjár þá þar með fyrstu börnin sem eiga foreldra sem bæði sitja á þingi. Barnsfaðir Þorbjargar Sigríðar er Ágúst Ólafur Ágústsson þingmaður Samfylkingarinnar. Þau skildu fyrir nokkrum árum. Eða eins og segir á alþingisvefnum um Ágúst Ólaf: „Maki: Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir (fædd 23. maí 1978) lögfræðingur. Þau skildu. […]Dætur: Elísabet Una (2002), Kristrún (2005), María Guðrún (2012).“ Fyrrverandi hjónin Ágúst Ólafur og Þorbjörg Sigríður sitja þá á þingi hvort fyrir sinn flokkinn, Viðreisn og Samfylkingu, en eru samherjar í stjórnarandstöðu. Eftir því sem fréttastofa kemst næst eru þau því fyrstu fyrrverandi hjónin sem sitja saman á Alþingi.
Alþingi Vistaskipti Tímamót Samfylkingin Viðreisn Tengdar fréttir Þorbjörg Sigríður fyllir skarð Þorsteins í þingflokki Viðreisnar Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir mun taka við sæti Þorsteins Víglundssonar, þingmanns Viðreisnar, þegar hann lætur af þingmennsku þann 14. apríl næstkomandi. 8. apríl 2020 08:45 Þorsteinn Víglundsson segir af sér þingmennsku Þorsteinn Víglundsson, þingmaður Viðreisnar, hefur ákveðið að segja af sér þingmennsku og sem varavormaður flokksins. 8. apríl 2020 08:09 Mest lesið Margrét Löf dæmd í 16 ára fangelsi Innlent Foreldrar hafa áhyggjur af börnum sínum með Sergio í Dúbaí Innlent „Það voru bara slagsmál, viltu senda bíl“ Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Píratar bjóða ekki fram í vor og Sigurbjörg Erla hættir Innlent „Hæstvirtur yfirlætisráðherra, nei fyrirgefðu, hæstvirtur forsætisráðherra“ Innlent „Óásættanlegt“ að taka borgarfulltrúa af gestalistanum Innlent Dóra Björt til liðs við Samfylkinguna Innlent Bein útsending: Boða óvænt til blaðamannafundar í Ráðhúsinu Innlent Brestir í MAGA-múrnum Erlent Fleiri fréttir Gaf lungnadeildinni sex ferðasúrefnistæki til að þakka fyrir sig Kraftaverk að Gunnari hafi verið bjargað þegar hann lenti í sjónum „Það voru bara slagsmál, viltu senda bíl“ „Þessir þrír flokkar til þess að gera tómar skeljar“ Foreldrar hafa áhyggjur af börnum sínum með Sergio í Dúbaí Umdeildur athafnamaður og vendingar á vinstri væng Ekki dómarans eins að meta hvort umskurn væri hættuleg Theodóra ætlar ekki fram aftur fyrir Viðreisn „Hæstvirtur yfirlætisráðherra, nei fyrirgefðu, hæstvirtur forsætisráðherra“ Lesstofu Borgarskjalasafnsins lokað Margrét Löf dæmd í 16 ára fangelsi „Óásættanlegt“ að taka borgarfulltrúa af gestalistanum Það hafi víst verið haft samráð við sjávarútveginn Píratar bjóða ekki fram í vor og Sigurbjörg Erla hættir „Við vitum að áföllin munu koma“ Alexandra sækist eftir oddvitasætinu Pírati skiptir um skútu og makrílsamningur fellur í grýttan jarðveg Dóra Björt til liðs við Samfylkinguna Æfur vegna samnings um makríl: „Skiljum vini okkar Grænlendinga eftir á köldum klaka“ Engin breyting á trúfélagsskráningu landsmanna Bein útsending: Boða óvænt til blaðamannafundar í Ráðhúsinu Hækka hitann í Breiðholtslaug Meðalbílaleigubíllinn verði fyrir mestum áhrifum Óvíst hvort Guðmundur Ingi snúi aftur í ráðuneytið Fjölgun landsmanna það eina sem hafi komið í veg fyrir tekjufall Rúv Umferðarslys á Breiðholtsbraut Orð gegn orði um samskipti innan almannavarnarnefndar Skýrslan ekki til neins ef ekki verði brugðist við Faðir sem missti þrjú börn í Súðavík tjáir sig um uppgjör rannsóknarnefndar Bíll bilaði og Hvalfjarðargöngum lokað um stund Sjá meira
Þorbjörg Sigríður fyllir skarð Þorsteins í þingflokki Viðreisnar Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir mun taka við sæti Þorsteins Víglundssonar, þingmanns Viðreisnar, þegar hann lætur af þingmennsku þann 14. apríl næstkomandi. 8. apríl 2020 08:45
Þorsteinn Víglundsson segir af sér þingmennsku Þorsteinn Víglundsson, þingmaður Viðreisnar, hefur ákveðið að segja af sér þingmennsku og sem varavormaður flokksins. 8. apríl 2020 08:09