Mikil mildi að ekki varð tjón á bókum Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 16. maí 2020 13:02 Vatn flæddi niður með veggjum inni á bókasafni kirkjunnar. Ekkert tjón varð á bókum. SKÁLHOLT Mikill vatnsleki er í turni Skálholtsdómkirkju. Viðgerðum verður hrint af stað sem áætlað er að kosti tæpar 100 milljónir króna. Kristján Björnsson, vígslubiskup í Skálholti hefur lengi haft áhyggjur af leka í kirkjunni en samkvæmt ástandsskýrslu frá árinu 2015 er þörf á viðgerðum á þaki og gluggum á efri hæð kirkjunnar. „Þessi leki hefur verið mikið áhyggjufni því það hefur alltaf lekið svolítið niður og alveg niður í kirkju. Það er leki í veggjum og niður með rennum sem liggja innan húss í turninum. Það er vandamálið. Svo er kominn svo mikill mosi í steinflísar á þakinu en það var einmitt mosatorf sem stíflaði rennuna og sprengdi hana,“ sagði Kristján Björnsson, vígslubiskup í Skálholti. Kristján Björnsson, vígslubiskup í Skálholti hefur lengi haft áhyggjur af leka í kirkjunni en samkvæmt ástandsskýrslu frá árinu 2015 er þörf á viðgerðum á þaki og gluggum á efri hæð kirkjunnar.SKÁLHOLT Þegar Kristján mætti til kirkju fyrir nokkru var lekinn orðinn ansi mikill. „Þá mætti mér bara vatn á gólfinu fyrir framan og inni á bókasafninu á báðum hæðum,“ sagði Kristján. Flætt hafði inn á gólfið fyrir ofan bókasafnið. „Þar hafði stíflast og bilað niðurfall. Djúpt vatn var á efri hæð kirkjunnar sem flæddi niður með rásum og veggjum og meðal annars niður með rafmagsnssnúru niður á safnið en ekki á sjálfar bækurnar sem betur fer,“ sagði Kristján. Engar skemmdir urðu á bókum. Kristján sjálfur gekk í málið og gerði við rennu til bráðabirgða og hleypti vatninu rétta leið. Viðgerðum verður hrint af stað sem áætlað er að kosti tæpar 100 milljónir króna. „Við stefnum svo á að allt verði klárað fyrir sextugsafmæli kirkjunnar árið 2023 en ég vona svo sannarlega að það verði byrjað á því að gera við lekann strax í sumar,“ sagði Kristján. Skálholtsdómkirkja var vígð árið 1963.Þjóðkirkjan Þjóðkirkjan Bláskógabyggð Mest lesið Reiður Trump segir Schumer að fara til helvítis Erlent Segir „erfiðara“ að náða Diddy eftir „hræðilegar yfirlýsingar“ Erlent „Við erum auðvitað mjög slegin yfir þessu slysi“ Innlent „Allt uppselt“ af símum eftir rigninguna Innlent Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Innlent Níu ára stúlka frá Þýskalandi sem lést Innlent Rússneskt eldfjall gýs í fyrsta sinn í sex hundruð ár Erlent Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Innlent Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Innlent Grunaður um að myrða heila fjölskyldu en skilja ungabarnið eftir á lífi Erlent Fleiri fréttir „Allt uppselt“ af símum eftir rigninguna Þurfum ekki að loka landamærum en þurfum að opna augun Leggjast yfir hvað megi bæta í Reynisfjöru „Við erum auðvitað mjög slegin yfir þessu slysi“ Fullt af furðubátum keppa á Flúðum í dag Níu ára stúlka frá Þýskalandi sem lést Tilkynnt um þrjár líkamsárásir en flestir gestir „vel búnir, kurteisir og til fyrirmyndar“ Vinnsla stöðvuð í Vatnsfellsvirkjun vegna leka Ekki hlynntur lokun Reynisfjöru og líkamsárásir um helgina Meistaraverkefni sem endaði í The Lancet: „Af hverju ekki að miða hátt?“ Herjólfur siglir í dag Bandaríkin, innflytjendur og Gasa á Sprengisandi Olli slysi undir áhrifum fíkniefna Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Búast við gasi á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Kvenfólkið í Eyjum bjargaði deginum Skinkur og Sykurpabbar skemmta sér á Egilsstöðum Blússandi stemning á harmonikkuhátíð á Borg Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Aldrei upplifað annað eins: „Það eru öll stígvél á þessari eyju uppseld“ Stígvélaskortur í Eyjum og brekkusöngur í Kópavogi Þjóðhátíðarbrennunni frestað til sunnudags Stúlka flutt á sjúkrahús eftir fall í sjóinn við Reynisfjöru Herjólfur siglir ekki meira í dag Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Verbúðarstemning á Hjalteyri og nóg af ástarpungum fyrir alla Mannmergð vildi sjá fyrsta konunglega breska gestinn Sjá meira
Mikill vatnsleki er í turni Skálholtsdómkirkju. Viðgerðum verður hrint af stað sem áætlað er að kosti tæpar 100 milljónir króna. Kristján Björnsson, vígslubiskup í Skálholti hefur lengi haft áhyggjur af leka í kirkjunni en samkvæmt ástandsskýrslu frá árinu 2015 er þörf á viðgerðum á þaki og gluggum á efri hæð kirkjunnar. „Þessi leki hefur verið mikið áhyggjufni því það hefur alltaf lekið svolítið niður og alveg niður í kirkju. Það er leki í veggjum og niður með rennum sem liggja innan húss í turninum. Það er vandamálið. Svo er kominn svo mikill mosi í steinflísar á þakinu en það var einmitt mosatorf sem stíflaði rennuna og sprengdi hana,“ sagði Kristján Björnsson, vígslubiskup í Skálholti. Kristján Björnsson, vígslubiskup í Skálholti hefur lengi haft áhyggjur af leka í kirkjunni en samkvæmt ástandsskýrslu frá árinu 2015 er þörf á viðgerðum á þaki og gluggum á efri hæð kirkjunnar.SKÁLHOLT Þegar Kristján mætti til kirkju fyrir nokkru var lekinn orðinn ansi mikill. „Þá mætti mér bara vatn á gólfinu fyrir framan og inni á bókasafninu á báðum hæðum,“ sagði Kristján. Flætt hafði inn á gólfið fyrir ofan bókasafnið. „Þar hafði stíflast og bilað niðurfall. Djúpt vatn var á efri hæð kirkjunnar sem flæddi niður með rásum og veggjum og meðal annars niður með rafmagsnssnúru niður á safnið en ekki á sjálfar bækurnar sem betur fer,“ sagði Kristján. Engar skemmdir urðu á bókum. Kristján sjálfur gekk í málið og gerði við rennu til bráðabirgða og hleypti vatninu rétta leið. Viðgerðum verður hrint af stað sem áætlað er að kosti tæpar 100 milljónir króna. „Við stefnum svo á að allt verði klárað fyrir sextugsafmæli kirkjunnar árið 2023 en ég vona svo sannarlega að það verði byrjað á því að gera við lekann strax í sumar,“ sagði Kristján. Skálholtsdómkirkja var vígð árið 1963.Þjóðkirkjan
Þjóðkirkjan Bláskógabyggð Mest lesið Reiður Trump segir Schumer að fara til helvítis Erlent Segir „erfiðara“ að náða Diddy eftir „hræðilegar yfirlýsingar“ Erlent „Við erum auðvitað mjög slegin yfir þessu slysi“ Innlent „Allt uppselt“ af símum eftir rigninguna Innlent Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Innlent Níu ára stúlka frá Þýskalandi sem lést Innlent Rússneskt eldfjall gýs í fyrsta sinn í sex hundruð ár Erlent Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Innlent Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Innlent Grunaður um að myrða heila fjölskyldu en skilja ungabarnið eftir á lífi Erlent Fleiri fréttir „Allt uppselt“ af símum eftir rigninguna Þurfum ekki að loka landamærum en þurfum að opna augun Leggjast yfir hvað megi bæta í Reynisfjöru „Við erum auðvitað mjög slegin yfir þessu slysi“ Fullt af furðubátum keppa á Flúðum í dag Níu ára stúlka frá Þýskalandi sem lést Tilkynnt um þrjár líkamsárásir en flestir gestir „vel búnir, kurteisir og til fyrirmyndar“ Vinnsla stöðvuð í Vatnsfellsvirkjun vegna leka Ekki hlynntur lokun Reynisfjöru og líkamsárásir um helgina Meistaraverkefni sem endaði í The Lancet: „Af hverju ekki að miða hátt?“ Herjólfur siglir í dag Bandaríkin, innflytjendur og Gasa á Sprengisandi Olli slysi undir áhrifum fíkniefna Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Búast við gasi á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Kvenfólkið í Eyjum bjargaði deginum Skinkur og Sykurpabbar skemmta sér á Egilsstöðum Blússandi stemning á harmonikkuhátíð á Borg Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Aldrei upplifað annað eins: „Það eru öll stígvél á þessari eyju uppseld“ Stígvélaskortur í Eyjum og brekkusöngur í Kópavogi Þjóðhátíðarbrennunni frestað til sunnudags Stúlka flutt á sjúkrahús eftir fall í sjóinn við Reynisfjöru Herjólfur siglir ekki meira í dag Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Verbúðarstemning á Hjalteyri og nóg af ástarpungum fyrir alla Mannmergð vildi sjá fyrsta konunglega breska gestinn Sjá meira