Dagskráin í dag: Vignir, Ásgeir og gullöld Hauka, Atvinnumennirnir okkar og annáll um Pepsi Max kvenna Sindri Sverrisson skrifar 18. maí 2020 06:00 Vignir Svavarsson og Ásgeir Örn Hallgrímsson verða gestir Henrys Birgis Gunnarssonar í kvöld. SAMSETT MYND/BÁRA Beinum útsendingu frá íþróttaviðburðum hefur snarfækkað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar eins og gefur að skilja. Til að mæta því hafa Stöð 2 Sport og hliðarrásir verið dagskrársettar með nýju dagskrárefni og endursýningum af safnefni til að stytta íþróttaþyrstum stundirnar. Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum. Seinni bylgjan er uppgjörsþáttur Stöðvar 2 Sports um Olísdeildir karla og kvenna í handbolta og er á dagskrá öll mánudagskvöld. Upptökur af þættinum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum. Landsliðsmennirnir og Haukagoðsagnirnar Vignir Svavarsson og Ásgeir Örn Hallgrímsson fara yfir gullaldarskeið Hauka með Henry Birgi Gunnarssyni í kvöld í Seinni bylgjunni. Vignir og Ásgeir lögðu nýverið skóna á hilluna en þeir áttu sinn þátt í mögnuðum árangri handboltaliðs Hauka á þessari öld. Nú þegar styttist í að nýtt Íslandsmót í fótbolta hefjist geta áskrifendur Stöðvar 2 Sport í kvöld rifjað upp síðasta ár í knattspyrnu kvenna, í annálsþætti Helenu Ólafsdóttur. Sýndar verða klipptar útgáfur af nokkrum frábærum leikjum úr úrslitakeppninni í körfubolta, frá árunum 2010 og 2011, og úrslitaleikir úr Meistaradeild Evrópu í fótbolta auk fleira efnis. Stöð 2 Sport 2 Á Stöð 2 Sport 2 verður hægt að sjá þriðju þáttaröð af Atvinnumönnunum okkar, þar sem Auðunn Blöndal heimsótti íþróttafólk úr ólíkum greinum, þar á meðal Katrínu Tönju Davíðsdóttur, Rúrik Gíslason og Martin Hermannsson. Einnig verða sýndir þættir um goðsagnir úr efstu deild karla í fótbolta, auk fleiri heimildaþátta og viðtalsþátta. Stöð 2 Sport 3 Leikir úr úrslitakeppni Domino‘s-deildar karla í körfubolta verða alls ráðandi á Stöð 2 Sport 3. Það verður til að mynda lokaleikur úrslitaeinvígis Tindastóls og KR árið 2015, og í úrslitaeinvígi Hauka og KR árið 2016. Stöð 2 eSport Hægt verður að horfa á upptöku frá fyrstu landsleikjum Íslands í tölvuleikjafótbolta, leik KR White og Dusty í Counter-Strike í Vodafone-deildinni, og úrslitakvöld HM í íslenska leiknum KARDS. Stöð 2 Golf Myndir um Players-mótið 2015 og 2016 verða sýndar á Stöð 2 Golf í kvöld en á stöðinni verður einnig sýnt frá LPGA-mótaröðinni í fyrra, og US Open kvenna. Útsendingar dagsins má finna á heimasíðu Stöðvar 2. Golf Rafíþróttir Olís-deild karla Pepsi Max-deild kvenna Atvinnumennirnir okkar Dominos-deild karla Meistaradeild Evrópu Mest lesið Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Fótbolti „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Hato mættur á Brúnna Enski boltinn Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Enski boltinn Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Enski boltinn Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Fótbolti „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Íslenski boltinn „Dómur af himnum ofan“ Íslenski boltinn Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ Íslenski boltinn Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son Bein útsending: Dagur þrjú á heimsleikunum í CrossFit 2025 United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Sjá meira
Beinum útsendingu frá íþróttaviðburðum hefur snarfækkað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar eins og gefur að skilja. Til að mæta því hafa Stöð 2 Sport og hliðarrásir verið dagskrársettar með nýju dagskrárefni og endursýningum af safnefni til að stytta íþróttaþyrstum stundirnar. Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum. Seinni bylgjan er uppgjörsþáttur Stöðvar 2 Sports um Olísdeildir karla og kvenna í handbolta og er á dagskrá öll mánudagskvöld. Upptökur af þættinum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum. Landsliðsmennirnir og Haukagoðsagnirnar Vignir Svavarsson og Ásgeir Örn Hallgrímsson fara yfir gullaldarskeið Hauka með Henry Birgi Gunnarssyni í kvöld í Seinni bylgjunni. Vignir og Ásgeir lögðu nýverið skóna á hilluna en þeir áttu sinn þátt í mögnuðum árangri handboltaliðs Hauka á þessari öld. Nú þegar styttist í að nýtt Íslandsmót í fótbolta hefjist geta áskrifendur Stöðvar 2 Sport í kvöld rifjað upp síðasta ár í knattspyrnu kvenna, í annálsþætti Helenu Ólafsdóttur. Sýndar verða klipptar útgáfur af nokkrum frábærum leikjum úr úrslitakeppninni í körfubolta, frá árunum 2010 og 2011, og úrslitaleikir úr Meistaradeild Evrópu í fótbolta auk fleira efnis. Stöð 2 Sport 2 Á Stöð 2 Sport 2 verður hægt að sjá þriðju þáttaröð af Atvinnumönnunum okkar, þar sem Auðunn Blöndal heimsótti íþróttafólk úr ólíkum greinum, þar á meðal Katrínu Tönju Davíðsdóttur, Rúrik Gíslason og Martin Hermannsson. Einnig verða sýndir þættir um goðsagnir úr efstu deild karla í fótbolta, auk fleiri heimildaþátta og viðtalsþátta. Stöð 2 Sport 3 Leikir úr úrslitakeppni Domino‘s-deildar karla í körfubolta verða alls ráðandi á Stöð 2 Sport 3. Það verður til að mynda lokaleikur úrslitaeinvígis Tindastóls og KR árið 2015, og í úrslitaeinvígi Hauka og KR árið 2016. Stöð 2 eSport Hægt verður að horfa á upptöku frá fyrstu landsleikjum Íslands í tölvuleikjafótbolta, leik KR White og Dusty í Counter-Strike í Vodafone-deildinni, og úrslitakvöld HM í íslenska leiknum KARDS. Stöð 2 Golf Myndir um Players-mótið 2015 og 2016 verða sýndar á Stöð 2 Golf í kvöld en á stöðinni verður einnig sýnt frá LPGA-mótaröðinni í fyrra, og US Open kvenna. Útsendingar dagsins má finna á heimasíðu Stöðvar 2.
Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
Seinni bylgjan er uppgjörsþáttur Stöðvar 2 Sports um Olísdeildir karla og kvenna í handbolta og er á dagskrá öll mánudagskvöld. Upptökur af þættinum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
Golf Rafíþróttir Olís-deild karla Pepsi Max-deild kvenna Atvinnumennirnir okkar Dominos-deild karla Meistaradeild Evrópu Mest lesið Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Fótbolti „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Hato mættur á Brúnna Enski boltinn Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Enski boltinn Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Enski boltinn Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Fótbolti „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Íslenski boltinn „Dómur af himnum ofan“ Íslenski boltinn Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ Íslenski boltinn Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son Bein útsending: Dagur þrjú á heimsleikunum í CrossFit 2025 United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Sjá meira