Vonarstjörnur tennisheimsins láta í sér heyra Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 2. júní 2020 07:00 Coco Gauff og Naomi Osaka eru þrátt fyrir ungan aldur orðnar mjög stór nöfn í tennisheiminum. Juergen Hasenkopf/Shutterstock Naomi Osaka og Coco Gauff, næsta kynslóð tennisstjarna, hafa ákveðið að stíga upp og blanda sér í umræðuna um málefni svartra í Bandaríkjunum. The Guardian greinir frá. Hin 22 ára gamla Osaka hefur venjulega verið mjög hlédræg og forðast sviðsljósið en ákvað að nýta sér samfélagsmiðilinn Instagram til að lýsa yfir stuðningi sínum. Þá tjáði hún sig einnig á Twitter-síðu sinni. View this post on Instagram #justiceforgeorgefloyd A post shared by (@naomiosaka) on Jun 1, 2020 at 9:11am PDT „Þó það komi ekki fyrir þig þá þýðir það ekki að það sé ekki að gerast,“ sagði hún meðal annars og benti á að margir sjái einfaldlega ekki þá fordóma sem litað fólk verði fyrir. Gauff, sem er aðeins 16 ára, hefur tekið í sama streng en hún birti TikTok myndband – sem er einkar vinsæll samfélagsmiðill hjá ungu kynslóðinni – þar sem hún sagði að morðið á George Floyd og önnur slík í gegnum tíðina væru einfaldlega ástæða þess að hún ætlaði sér að nýta rödd sína til að berjast gegn kynþáttafordómum. Osaka and Gauff should not be discouraged from their protests | Tumaini Carayol https://t.co/UBDnJDmbpT— The Guardian (@guardian) May 31, 2020 Osaka og Gauff eru tvær af skærustu stjörnum tennisheimsins nú þegar og verða þær í sviðsljósinu um ókomna tíð. Osaka er til að mynda andlit Ólympíuleikanna í Tókýó sem fram fara næsta sumar. Íþróttir Tennis Dauði George Floyd Tengdar fréttir Michael Jordan tjáir sig um morðið á George Floyd Michael Jordan, einn frægasti íþróttamaður allra tíma, og eigandi Charlotte Bobcats í NBA-deildinni hefur gefið út yfirlýsingu í kjölfar mótmælanna og óeirðanna í Bandaríkjunum. 1. júní 2020 12:30 Clippers og Lakers standa saman gegn kynþáttafordómum NBA-liðin LA Clippers og LA Lakers hafa gefið út tilkynningar þar sem þau fordæma kynþáttahatur en það hefur verið í brennidepli í Bandaríkjunum síðustu daga. 1. júní 2020 09:00 Colin Kaepernick lofar mótmælendum lögfræðiaðstoð Fyrrum leikstjórnandi San Francisco 49ers hefur lofað mótmælendum í Minneapolis lögfræðiaðstoð. 31. maí 2020 08:00 Mest lesið „Loksins fæ ég að hafa hann í mínu liði“ Körfubolti Uppgjör: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum Íslenski boltinn Piastri fagnaði þriðja sigrinum í röð Formúla 1 Diamond: Þurfum að ná í stopp allan leikinn Körfubolti Nik sendi Ástu skeyti: „Mikil eftirvænting fyrir þessari frumraun“ Íslenski boltinn Heimamaður setti met í fjölmennasta utanvegahlaupi Íslands Sport Hörður í hóp eftir tæplega tveggja ára meiðsli Fótbolti „Vantar hjarta og baráttu í mína menn“ Fótbolti „Þetta er tilfinning sem maður nærist á“ Sport Bayern varð sófameistari Fótbolti Fleiri fréttir „Loksins fæ ég að hafa hann í mínu liði“ Heimamaður setti met í fjölmennasta utanvegahlaupi Íslands „Þetta er tilfinning sem maður nærist á“ Piastri fagnaði þriðja sigrinum í röð Diamond: Þurfum að ná í stopp allan leikinn Uppgjör: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum „Vantar hjarta og baráttu í mína menn“ „Náðum að nýta kröftuga byrjun með mörkum“ Lille bjargaði mikilvægu stigi Nik sendi Ástu skeyti: „Mikil eftirvænting fyrir þessari frumraun“ Hörður í hóp eftir tæplega tveggja ára meiðsli Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 72-90 | Haukar einu skrefi frá Íslandsmeistaratitlinum Bayern varð sófameistari Logi skoraði í tapi en Stefán setti sigurmark Erfitt hjá Íslendingunum í Svíþjóð Gríðarlega spenna á toppnum en stórleikur Viggós dugði ekki til Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Vont tap hjá Alberti í Rómarborg Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Isak tryggði Skjórunum stig gegn Mávunum Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Hamrarnir jöfnuðu gegn Spurs en biðin eftir sigri lengist enn Styrmir gulltryggði sigur Belfius Mons og var stigahæstur á vellinum Titilvonir Real Madrid lifa og El Clásico framundan Yngstur til að byrja leik fyrir United í ensku úrvalsdeildinni Leo vann brons í Svíþjóð Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Sjáðu markaveislu Breiðabliks og FH og mörkin úr sögulegum sigri Fram Sjá meira
Naomi Osaka og Coco Gauff, næsta kynslóð tennisstjarna, hafa ákveðið að stíga upp og blanda sér í umræðuna um málefni svartra í Bandaríkjunum. The Guardian greinir frá. Hin 22 ára gamla Osaka hefur venjulega verið mjög hlédræg og forðast sviðsljósið en ákvað að nýta sér samfélagsmiðilinn Instagram til að lýsa yfir stuðningi sínum. Þá tjáði hún sig einnig á Twitter-síðu sinni. View this post on Instagram #justiceforgeorgefloyd A post shared by (@naomiosaka) on Jun 1, 2020 at 9:11am PDT „Þó það komi ekki fyrir þig þá þýðir það ekki að það sé ekki að gerast,“ sagði hún meðal annars og benti á að margir sjái einfaldlega ekki þá fordóma sem litað fólk verði fyrir. Gauff, sem er aðeins 16 ára, hefur tekið í sama streng en hún birti TikTok myndband – sem er einkar vinsæll samfélagsmiðill hjá ungu kynslóðinni – þar sem hún sagði að morðið á George Floyd og önnur slík í gegnum tíðina væru einfaldlega ástæða þess að hún ætlaði sér að nýta rödd sína til að berjast gegn kynþáttafordómum. Osaka and Gauff should not be discouraged from their protests | Tumaini Carayol https://t.co/UBDnJDmbpT— The Guardian (@guardian) May 31, 2020 Osaka og Gauff eru tvær af skærustu stjörnum tennisheimsins nú þegar og verða þær í sviðsljósinu um ókomna tíð. Osaka er til að mynda andlit Ólympíuleikanna í Tókýó sem fram fara næsta sumar.
Íþróttir Tennis Dauði George Floyd Tengdar fréttir Michael Jordan tjáir sig um morðið á George Floyd Michael Jordan, einn frægasti íþróttamaður allra tíma, og eigandi Charlotte Bobcats í NBA-deildinni hefur gefið út yfirlýsingu í kjölfar mótmælanna og óeirðanna í Bandaríkjunum. 1. júní 2020 12:30 Clippers og Lakers standa saman gegn kynþáttafordómum NBA-liðin LA Clippers og LA Lakers hafa gefið út tilkynningar þar sem þau fordæma kynþáttahatur en það hefur verið í brennidepli í Bandaríkjunum síðustu daga. 1. júní 2020 09:00 Colin Kaepernick lofar mótmælendum lögfræðiaðstoð Fyrrum leikstjórnandi San Francisco 49ers hefur lofað mótmælendum í Minneapolis lögfræðiaðstoð. 31. maí 2020 08:00 Mest lesið „Loksins fæ ég að hafa hann í mínu liði“ Körfubolti Uppgjör: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum Íslenski boltinn Piastri fagnaði þriðja sigrinum í röð Formúla 1 Diamond: Þurfum að ná í stopp allan leikinn Körfubolti Nik sendi Ástu skeyti: „Mikil eftirvænting fyrir þessari frumraun“ Íslenski boltinn Heimamaður setti met í fjölmennasta utanvegahlaupi Íslands Sport Hörður í hóp eftir tæplega tveggja ára meiðsli Fótbolti „Vantar hjarta og baráttu í mína menn“ Fótbolti „Þetta er tilfinning sem maður nærist á“ Sport Bayern varð sófameistari Fótbolti Fleiri fréttir „Loksins fæ ég að hafa hann í mínu liði“ Heimamaður setti met í fjölmennasta utanvegahlaupi Íslands „Þetta er tilfinning sem maður nærist á“ Piastri fagnaði þriðja sigrinum í röð Diamond: Þurfum að ná í stopp allan leikinn Uppgjör: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum „Vantar hjarta og baráttu í mína menn“ „Náðum að nýta kröftuga byrjun með mörkum“ Lille bjargaði mikilvægu stigi Nik sendi Ástu skeyti: „Mikil eftirvænting fyrir þessari frumraun“ Hörður í hóp eftir tæplega tveggja ára meiðsli Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 72-90 | Haukar einu skrefi frá Íslandsmeistaratitlinum Bayern varð sófameistari Logi skoraði í tapi en Stefán setti sigurmark Erfitt hjá Íslendingunum í Svíþjóð Gríðarlega spenna á toppnum en stórleikur Viggós dugði ekki til Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Vont tap hjá Alberti í Rómarborg Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Isak tryggði Skjórunum stig gegn Mávunum Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Hamrarnir jöfnuðu gegn Spurs en biðin eftir sigri lengist enn Styrmir gulltryggði sigur Belfius Mons og var stigahæstur á vellinum Titilvonir Real Madrid lifa og El Clásico framundan Yngstur til að byrja leik fyrir United í ensku úrvalsdeildinni Leo vann brons í Svíþjóð Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Sjáðu markaveislu Breiðabliks og FH og mörkin úr sögulegum sigri Fram Sjá meira
Michael Jordan tjáir sig um morðið á George Floyd Michael Jordan, einn frægasti íþróttamaður allra tíma, og eigandi Charlotte Bobcats í NBA-deildinni hefur gefið út yfirlýsingu í kjölfar mótmælanna og óeirðanna í Bandaríkjunum. 1. júní 2020 12:30
Clippers og Lakers standa saman gegn kynþáttafordómum NBA-liðin LA Clippers og LA Lakers hafa gefið út tilkynningar þar sem þau fordæma kynþáttahatur en það hefur verið í brennidepli í Bandaríkjunum síðustu daga. 1. júní 2020 09:00
Colin Kaepernick lofar mótmælendum lögfræðiaðstoð Fyrrum leikstjórnandi San Francisco 49ers hefur lofað mótmælendum í Minneapolis lögfræðiaðstoð. 31. maí 2020 08:00