Rifu niður styttu af hershöfðingja Suðurríkjanna Andri Eysteinsson skrifar 7. júní 2020 15:18 Styttan sem um ræðir af Wickham hershöfðingja. Vísir/AP Lítill hópur mótmælanda reif niður styttu af suðurríkjaleiðtoganum Williams Carter Wickham hershöfðingja sem stóð í borginni Richmond í Virginíu. Styttan var rifin niður af stalli sínum eftir að friðsamleg mótmæli höfðu farið fram í borginni á laugardaginn. Politico segir enn óljóst hvort miklar skemmdir hefðu verið gerðar á styttunni. Band var bundið um styttuna sem hefur staðið í Monroe-garðinum í Richmond frá árinu 1891, var hún dregin niður, máluð rauð og var að lokum migið á styttuna. Styttur af leiðtogum Suðurríkjanna hafa verið mikið í umræðunni á síðustu árum og þykir mörgum það óviðeigandi að þær skuli fá að standa óáreittar. Sérstaklega var umræðan mikil eftir skotárás fjöldamorðingjans Dylann Roof í Suður-Karólínu 2015 og mótmæla hvítra þjóðernissinna í borginni Charlottesville í Virginíu 2017. Árið 2017 kölluðu afkomendur Wickham hershöfðingja eftir því að styttan yrði fjarlægð og í síðustu viku tilkynnti Ralph Northam, ríkisstjóri Virginíu að styttan af hershöfðingjanum Robert E. Lee yrði fjarlægð eins fljótt og unnt væri en hún er einn fimm suðurríkjaminnisvarða á sama blettinum í borginni. Þar hafa mótmæli gegn kynþáttahatri og lögregluofbeldi í kjölfarið á morðinu á George Floyd í Minneapolis helst geisað í borginni. Hafa stytturnar verið nýttar af mótmælendum til þess að skrifa slagorð sín um að binda enda á kynþáttahatri og lögregluofbeldi. Styttan af Lee er eina styttan sem er í eigu ríkisins en aðrar fjórar styttur tilheyra Richmond borg. Borgarstjóri Richmond, Levar Stoney hefur þegar tilkynnt um áform sín um að láta fjarlæga stytturnar. Dauði George Floyd Bandaríkin Mest lesið Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Spjótin beinast að syni Reiners Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Árásarfeðgarnir nafngreindir Erlent Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Erlent Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Innlent Sinntu fimmtán málum í tengslum við Iceguys tónleikana Innlent Skotmennirnir feðgar Erlent Fleiri fréttir Spjótin beinast að syni Reiners Ætla að herða lög um byssur enn frekar eftir árásina Starfsmenn Louvre mótmæla slæmum aðstæðum Hálfíslensk hljómsveit skilgreind öfgasamtök í Rússlandi Morðinginn í Brown gengur enn laus Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Sílebúar tóku Kast Árásarfeðgarnir nafngreindir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Segir Trump að skipta sér ekki af evrópsku lýðræði Stefna á að taka fleiri skip frá Venesúela Evrópa þurfi að vera búin undir aðra stórstyrjöld Meintur morðingi Kirk mætti fyrir dómara í gær Sjá meira
Lítill hópur mótmælanda reif niður styttu af suðurríkjaleiðtoganum Williams Carter Wickham hershöfðingja sem stóð í borginni Richmond í Virginíu. Styttan var rifin niður af stalli sínum eftir að friðsamleg mótmæli höfðu farið fram í borginni á laugardaginn. Politico segir enn óljóst hvort miklar skemmdir hefðu verið gerðar á styttunni. Band var bundið um styttuna sem hefur staðið í Monroe-garðinum í Richmond frá árinu 1891, var hún dregin niður, máluð rauð og var að lokum migið á styttuna. Styttur af leiðtogum Suðurríkjanna hafa verið mikið í umræðunni á síðustu árum og þykir mörgum það óviðeigandi að þær skuli fá að standa óáreittar. Sérstaklega var umræðan mikil eftir skotárás fjöldamorðingjans Dylann Roof í Suður-Karólínu 2015 og mótmæla hvítra þjóðernissinna í borginni Charlottesville í Virginíu 2017. Árið 2017 kölluðu afkomendur Wickham hershöfðingja eftir því að styttan yrði fjarlægð og í síðustu viku tilkynnti Ralph Northam, ríkisstjóri Virginíu að styttan af hershöfðingjanum Robert E. Lee yrði fjarlægð eins fljótt og unnt væri en hún er einn fimm suðurríkjaminnisvarða á sama blettinum í borginni. Þar hafa mótmæli gegn kynþáttahatri og lögregluofbeldi í kjölfarið á morðinu á George Floyd í Minneapolis helst geisað í borginni. Hafa stytturnar verið nýttar af mótmælendum til þess að skrifa slagorð sín um að binda enda á kynþáttahatri og lögregluofbeldi. Styttan af Lee er eina styttan sem er í eigu ríkisins en aðrar fjórar styttur tilheyra Richmond borg. Borgarstjóri Richmond, Levar Stoney hefur þegar tilkynnt um áform sín um að láta fjarlæga stytturnar.
Dauði George Floyd Bandaríkin Mest lesið Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Spjótin beinast að syni Reiners Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Árásarfeðgarnir nafngreindir Erlent Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Erlent Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Innlent Sinntu fimmtán málum í tengslum við Iceguys tónleikana Innlent Skotmennirnir feðgar Erlent Fleiri fréttir Spjótin beinast að syni Reiners Ætla að herða lög um byssur enn frekar eftir árásina Starfsmenn Louvre mótmæla slæmum aðstæðum Hálfíslensk hljómsveit skilgreind öfgasamtök í Rússlandi Morðinginn í Brown gengur enn laus Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Sílebúar tóku Kast Árásarfeðgarnir nafngreindir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Segir Trump að skipta sér ekki af evrópsku lýðræði Stefna á að taka fleiri skip frá Venesúela Evrópa þurfi að vera búin undir aðra stórstyrjöld Meintur morðingi Kirk mætti fyrir dómara í gær Sjá meira