Pepsi Max kvenna eftir 2 daga: Pétur í mjög fámennan hóp með Loga Ólafs Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. júní 2020 13:00 Pétur Pétursson fagnar Íslandsmeistaratitlinum með Valskonum síðasta haust. Vísir/Daníel Þór Íslandsmótið í knattspyrnu byrjar með opnunarleik Pepsi Max deildar kvenna 12. júní. Það er mikil spenna fyrir því að boltinn fari aftur að rúlla en lengsta undirbúningstímabil í fótboltaheiminum varð enn lengra þökk sé kórónuveirunni. Vísir ætlar að telja niður í fyrsta leik með því að rifja upp eitt og annað tengdu úrvalsdeild kvenna í knattspyrnu. Í dag eru 2 dagar í fyrsta leikinn sem verður á milli Vals og KR á Hlíðarenda 12. júní næstkomandi. Logi Ólafsson var stofnmeðlimur sérstaks klúbbs haustið 1991 þegar hann gerði karlalið Víkinga að Íslandsmeisturum. Logi varð þar með fyrsti þjálfarinn til að gera bæði karla- og kvennalið að Íslandsmeisturum. Logi hafði tekið við Víkingsliðinu fyrir sumarið 1990 en þar á undan þjálfaði hann kvennalið Vals með frábærum árangri. Undir hans stjórn höfðu Valskonur orðið Íslandsmeistarar tvö ár í röð 1988 og 1989 auk þess að vinna silfurverðlaun 1987 og tvo bikarmeistaratitla. Logi Ólafsson gerði Skagamenn einnig að Íslandsmeisturum karla sumarið 1995 og er enn eini þjálfarinn sem hefur unnið Íslands- og bikarmeistarartitil hjá báðum kynjum. Logi var einn í þessum sérstaka þjálfarahóp í 28 ár eða þar til að Pétur Pétursson fékk inngöngu síðasta haust. Pétur gerði þá Valskonur að Íslandsmeisturum en Íslandsbikar kvenna hafði þá ekki komið á Hlíðarenda í níu ár. Pétur Pétursson varð þarna að gera lið að Íslandsmeisturum í annað skiptið. Undir hans stjórn urðu KR-ingar Íslandsmeistarar karla sumarið 2000. Pétur var þá á fyrsta ári með KR-liðið en hann tók þegar Atli Eðvaldsson gerðist landsliðsþjálfari. Pepsi Max-deild kvenna Valur Einu sinni var... Tengdar fréttir Pepsi Max kvenna eftir 3 daga: Þriðja markahæsta lið deildarinnar féll í fyrra Keflavíkurkonur settu met í markaskorun síðasta sumar því aldrei áður hefur lið fallið úr tíu liða deild með jafnmörg mörk. 9. júní 2020 13:00 Pepsi Max kvenna eftir 4 daga: Meistarar meistaranna hafa ekki unnið Íslandsmeistaratitilinn í tíu ár Selfoss varð meistari meistaranna á laugardaginn með 2-1 sigri á Íslandsmeisturum Vals en það hefur ekki boðað gott fyrir kvennaliðin að vinna þennan titil síðasta áratuginn. 8. júní 2020 13:00 Pepsi Max kvenna eftir 5 daga: Fjórar af fimm leikjahæstu konum sögunnar eru í Valsliðinu Það er alvöru reynsla í leikmannahópi Íslandsmeistara Vals enda fimm tvö hundruð leikja leikmenn í liðinu í sumar og sá sjötti gæti bæst í hópinn. 7. júní 2020 12:00 Pepsi Max kvenna eftir 6 daga: Þrjár landsliðskonur snúa heim og hafa allar orðið meistarar Pepsi Max deild kvenna fær 233 landsleikja innspýtingu í sumar þegar þrjá reynslumiklar landsliðskonur snúa aftur heim og engin þeirra fór í Íslandsmeistaralið Vals sem ætti að gera deildina enn meira spennandi. 6. júní 2020 12:00 Mest lesið „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Íslenski boltinn Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Íslenski boltinn United tilbúið að tapa miklu á Højlund Enski boltinn Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son Enski boltinn Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Enski boltinn Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Fleiri fréttir Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu „Nákvæmlega það sem ég hef verið að sjá fyrir mér“ KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur ÍR aftur á toppinn Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Sjá meira
Íslandsmótið í knattspyrnu byrjar með opnunarleik Pepsi Max deildar kvenna 12. júní. Það er mikil spenna fyrir því að boltinn fari aftur að rúlla en lengsta undirbúningstímabil í fótboltaheiminum varð enn lengra þökk sé kórónuveirunni. Vísir ætlar að telja niður í fyrsta leik með því að rifja upp eitt og annað tengdu úrvalsdeild kvenna í knattspyrnu. Í dag eru 2 dagar í fyrsta leikinn sem verður á milli Vals og KR á Hlíðarenda 12. júní næstkomandi. Logi Ólafsson var stofnmeðlimur sérstaks klúbbs haustið 1991 þegar hann gerði karlalið Víkinga að Íslandsmeisturum. Logi varð þar með fyrsti þjálfarinn til að gera bæði karla- og kvennalið að Íslandsmeisturum. Logi hafði tekið við Víkingsliðinu fyrir sumarið 1990 en þar á undan þjálfaði hann kvennalið Vals með frábærum árangri. Undir hans stjórn höfðu Valskonur orðið Íslandsmeistarar tvö ár í röð 1988 og 1989 auk þess að vinna silfurverðlaun 1987 og tvo bikarmeistaratitla. Logi Ólafsson gerði Skagamenn einnig að Íslandsmeisturum karla sumarið 1995 og er enn eini þjálfarinn sem hefur unnið Íslands- og bikarmeistarartitil hjá báðum kynjum. Logi var einn í þessum sérstaka þjálfarahóp í 28 ár eða þar til að Pétur Pétursson fékk inngöngu síðasta haust. Pétur gerði þá Valskonur að Íslandsmeisturum en Íslandsbikar kvenna hafði þá ekki komið á Hlíðarenda í níu ár. Pétur Pétursson varð þarna að gera lið að Íslandsmeisturum í annað skiptið. Undir hans stjórn urðu KR-ingar Íslandsmeistarar karla sumarið 2000. Pétur var þá á fyrsta ári með KR-liðið en hann tók þegar Atli Eðvaldsson gerðist landsliðsþjálfari.
Pepsi Max-deild kvenna Valur Einu sinni var... Tengdar fréttir Pepsi Max kvenna eftir 3 daga: Þriðja markahæsta lið deildarinnar féll í fyrra Keflavíkurkonur settu met í markaskorun síðasta sumar því aldrei áður hefur lið fallið úr tíu liða deild með jafnmörg mörk. 9. júní 2020 13:00 Pepsi Max kvenna eftir 4 daga: Meistarar meistaranna hafa ekki unnið Íslandsmeistaratitilinn í tíu ár Selfoss varð meistari meistaranna á laugardaginn með 2-1 sigri á Íslandsmeisturum Vals en það hefur ekki boðað gott fyrir kvennaliðin að vinna þennan titil síðasta áratuginn. 8. júní 2020 13:00 Pepsi Max kvenna eftir 5 daga: Fjórar af fimm leikjahæstu konum sögunnar eru í Valsliðinu Það er alvöru reynsla í leikmannahópi Íslandsmeistara Vals enda fimm tvö hundruð leikja leikmenn í liðinu í sumar og sá sjötti gæti bæst í hópinn. 7. júní 2020 12:00 Pepsi Max kvenna eftir 6 daga: Þrjár landsliðskonur snúa heim og hafa allar orðið meistarar Pepsi Max deild kvenna fær 233 landsleikja innspýtingu í sumar þegar þrjá reynslumiklar landsliðskonur snúa aftur heim og engin þeirra fór í Íslandsmeistaralið Vals sem ætti að gera deildina enn meira spennandi. 6. júní 2020 12:00 Mest lesið „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Íslenski boltinn Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Íslenski boltinn United tilbúið að tapa miklu á Højlund Enski boltinn Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son Enski boltinn Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Enski boltinn Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Fleiri fréttir Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu „Nákvæmlega það sem ég hef verið að sjá fyrir mér“ KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur ÍR aftur á toppinn Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Sjá meira
Pepsi Max kvenna eftir 3 daga: Þriðja markahæsta lið deildarinnar féll í fyrra Keflavíkurkonur settu met í markaskorun síðasta sumar því aldrei áður hefur lið fallið úr tíu liða deild með jafnmörg mörk. 9. júní 2020 13:00
Pepsi Max kvenna eftir 4 daga: Meistarar meistaranna hafa ekki unnið Íslandsmeistaratitilinn í tíu ár Selfoss varð meistari meistaranna á laugardaginn með 2-1 sigri á Íslandsmeisturum Vals en það hefur ekki boðað gott fyrir kvennaliðin að vinna þennan titil síðasta áratuginn. 8. júní 2020 13:00
Pepsi Max kvenna eftir 5 daga: Fjórar af fimm leikjahæstu konum sögunnar eru í Valsliðinu Það er alvöru reynsla í leikmannahópi Íslandsmeistara Vals enda fimm tvö hundruð leikja leikmenn í liðinu í sumar og sá sjötti gæti bæst í hópinn. 7. júní 2020 12:00
Pepsi Max kvenna eftir 6 daga: Þrjár landsliðskonur snúa heim og hafa allar orðið meistarar Pepsi Max deild kvenna fær 233 landsleikja innspýtingu í sumar þegar þrjá reynslumiklar landsliðskonur snúa aftur heim og engin þeirra fór í Íslandsmeistaralið Vals sem ætti að gera deildina enn meira spennandi. 6. júní 2020 12:00
Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Íslenski boltinn
Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Íslenski boltinn