Tíu ára stúlka missti meðvitund í árekstri við rafmagnshlaupahjól Kristín Ólafsdóttir skrifar 18. júní 2020 10:22 Áreksturinn varð í Keflavík. Vísir/vilhelm Piltur á rafmagnshlaupahjóli ók á tíu ára stúlku í Keflavík í vikunni með þeim afleiðingum að hún skall með höfuðið í jörðina og missti meðvitund, að því er fram kemur í tilkynningu frá lögreglu á Suðurnesjum. Stúlkan var flutt með sjúkrabifreið á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja þar sem hún dvaldi meðan hún var að jafna sig. Málið var tilkynnt til Barnaverndarnefndar. Þá kviknaði eldur í bifreið við Ásbrú í nótt og reyndist bíllinn alelda þegar slökkviliðsmenn frá Brunavörnum Suðurnesja komu á staðinn. Eldurinn var slökktur. Fyrr í vikunni hafði komið upp eldur í gámi í Njarðvík. Mikinn reyk lagði frá honum og var fólk í nærliggjandi húsum beðið um að loka gluggum. Slökkvilið mætti á staðinn og réð niðurlögum eldsins. Ökumaður sem ekki virti stöðvunarskyldu við gatnamót Ferjutraðar og Klettatraðar í Reykjanesbæ ók inn í hlið bifreiðar sem ekið var eftir síðarnefndu götunni. Ökumenn beggja bifreiðanna, sem og tveir farþegar í þeim, sögðust finna til verkja eftir óhappið. Bílarnir voru óökufærir og fjarlægðir af slysstað með dráttarbifreið. Þá ók ökumaður á vegrið milli akreina á Grindavíkurvegi þegar hann var að teygja sig eftir GPS-tæki sem fallið hafði á gólf bifreiðarinnar. Flytja þurfi karlmann með sjúkrabifreið á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja eftir að hann féll úr stiga þegar hann var við vinnu á verkstæði sínu. Stiginn rann undan honum og féll hann í gólfið. Ekki er talið að maðurinn hafi slasast alvarlega við fallið. Reykjanesbær Lögreglumál Samgönguslys Rafhlaupahjól Mest lesið Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina Innlent Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Innlent Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Erlent „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Innlent Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Erlent Íslenskir unglingar veðja næst mest í Evrópu Innlent „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Innlent Vilja rýmri reglur um veiðar fjögurra fuglategunda Innlent Þúsundir hafi orðið af milljónum Innlent Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Erlent Fleiri fréttir Vélfag kvartar til ESA og ræður kanónu „Væri fínt ef fullorðna fólkið myndi girða sig og setja reglur fyrir sig sjálft“ Álftin fæli bændur frá kornrækt Íslenskir unglingar veðja næst mest í Evrópu Húsnæðismálin í brennidepli og Alvotech lækkar á mörkuðum Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Viðreisn stillir upp á lista í Mosfellsbæ Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra tekur upp nýtt nafn Foreldrar langveikra barna einangruð og endi jafnvel sem öryrkjar Vilja rýmri reglur um veiðar fjögurra fuglategunda Tvö pör handtekin og afskipti höfð af tvímenningum Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Kynlífsverkafólk í Norræna húsinu og tölvuspilandi eldri borgarar Moskítóflugan lifði kuldakastið af „Þorsti í auglýsingafé er talsverður hjá Ríkisútvarpinu“ Hætta á að ákveðnir staðir þrífist ekki Velunnarar hefja söfnun fyrir ekkju Hjörleifs Þúsundir hafi orðið af milljónum Hundrað þúsund færri kindur í dag en fyrir tíu árum Dökk mynd í byggingariðnaði, umsvif RÚV og fækkun fjár Losun gróðurhúsalofttegunda jókst í Reykjavík Húsnæðismálin og staða Ríkisútvarpsins Ölvaður undir stýri með börn í bílnum Kosningahugur í eigendum frístundahúsa Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Getur gervigreindarsmjaður leitt til gervigreindargeðrofs? Söguleg óvissa á fasteignamarkaði og meðvirk gervigreind Sjá meira
Piltur á rafmagnshlaupahjóli ók á tíu ára stúlku í Keflavík í vikunni með þeim afleiðingum að hún skall með höfuðið í jörðina og missti meðvitund, að því er fram kemur í tilkynningu frá lögreglu á Suðurnesjum. Stúlkan var flutt með sjúkrabifreið á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja þar sem hún dvaldi meðan hún var að jafna sig. Málið var tilkynnt til Barnaverndarnefndar. Þá kviknaði eldur í bifreið við Ásbrú í nótt og reyndist bíllinn alelda þegar slökkviliðsmenn frá Brunavörnum Suðurnesja komu á staðinn. Eldurinn var slökktur. Fyrr í vikunni hafði komið upp eldur í gámi í Njarðvík. Mikinn reyk lagði frá honum og var fólk í nærliggjandi húsum beðið um að loka gluggum. Slökkvilið mætti á staðinn og réð niðurlögum eldsins. Ökumaður sem ekki virti stöðvunarskyldu við gatnamót Ferjutraðar og Klettatraðar í Reykjanesbæ ók inn í hlið bifreiðar sem ekið var eftir síðarnefndu götunni. Ökumenn beggja bifreiðanna, sem og tveir farþegar í þeim, sögðust finna til verkja eftir óhappið. Bílarnir voru óökufærir og fjarlægðir af slysstað með dráttarbifreið. Þá ók ökumaður á vegrið milli akreina á Grindavíkurvegi þegar hann var að teygja sig eftir GPS-tæki sem fallið hafði á gólf bifreiðarinnar. Flytja þurfi karlmann með sjúkrabifreið á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja eftir að hann féll úr stiga þegar hann var við vinnu á verkstæði sínu. Stiginn rann undan honum og féll hann í gólfið. Ekki er talið að maðurinn hafi slasast alvarlega við fallið.
Reykjanesbær Lögreglumál Samgönguslys Rafhlaupahjól Mest lesið Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina Innlent Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Innlent Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Erlent „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Innlent Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Erlent Íslenskir unglingar veðja næst mest í Evrópu Innlent „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Innlent Vilja rýmri reglur um veiðar fjögurra fuglategunda Innlent Þúsundir hafi orðið af milljónum Innlent Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Erlent Fleiri fréttir Vélfag kvartar til ESA og ræður kanónu „Væri fínt ef fullorðna fólkið myndi girða sig og setja reglur fyrir sig sjálft“ Álftin fæli bændur frá kornrækt Íslenskir unglingar veðja næst mest í Evrópu Húsnæðismálin í brennidepli og Alvotech lækkar á mörkuðum Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Viðreisn stillir upp á lista í Mosfellsbæ Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra tekur upp nýtt nafn Foreldrar langveikra barna einangruð og endi jafnvel sem öryrkjar Vilja rýmri reglur um veiðar fjögurra fuglategunda Tvö pör handtekin og afskipti höfð af tvímenningum Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Kynlífsverkafólk í Norræna húsinu og tölvuspilandi eldri borgarar Moskítóflugan lifði kuldakastið af „Þorsti í auglýsingafé er talsverður hjá Ríkisútvarpinu“ Hætta á að ákveðnir staðir þrífist ekki Velunnarar hefja söfnun fyrir ekkju Hjörleifs Þúsundir hafi orðið af milljónum Hundrað þúsund færri kindur í dag en fyrir tíu árum Dökk mynd í byggingariðnaði, umsvif RÚV og fækkun fjár Losun gróðurhúsalofttegunda jókst í Reykjavík Húsnæðismálin og staða Ríkisútvarpsins Ölvaður undir stýri með börn í bílnum Kosningahugur í eigendum frístundahúsa Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Getur gervigreindarsmjaður leitt til gervigreindargeðrofs? Söguleg óvissa á fasteignamarkaði og meðvirk gervigreind Sjá meira