Fleiri hafa horft á bumbudansinn hjá Anníe Mist en búa á Íslandi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. júní 2020 09:00 Anníe Mist Þórisdóttir dansaði fyrir fylgjendur sínar um leið og hún lét þá vita hvernig gengi hjá sér. Skjámynd/Instagram Anníe Mist Þórisdóttir fór yfir stöðuna á sér eftir sjö mánaða meðgöngu á dögunum og það er óhætt að færsla hennar hafi fengi góðar viðtökur. Anníe Mist skrifaði færslu á Instagram reikning sinn þar sem hún sagði frá stöðunni á sér eftir 33 vikur af meðgöngu. „Mér líður vel og er að borða svipað mikið. Ég hef þyngst um 11 kíló,“ skrifaði Anníe Mist. Það er gott að vita að allt gengur vel hjá CrossFit goðsögninni sem hefur tekið vel á því á æfingum sínum á allri meðgöngunni. Það var þó ekki þessar upplýsingar sem vöktu mesta lukkuna heldur kannski frekar bumbudansinn sem Anníe Mist setti með færslunni. Á myndbandinu sem fylgdi með og sjá má hér fyrir neðan má sjá okkar konur káta og glaða og í smá Daða Frey stuði. Það er óhætt að segja að þessi dans og færsla hjá Anníe Mist hafi slegið í gegnum því það er búið að horfa á myndbandið meira en 422 þúsund sinnum. Íslendingar eru „aðeins“ 364 þúsund talsins og því hefur meira en öll íslenska þjóðin horft á bumbudansinn hjá Anníe Mist á Instagram. View this post on Instagram Happy Tuesday everyone !!! Updates 33 weeks in ?? feeling great! Eating very similar - I have gained 11kg or about 25lbs ?? First real discomfort, I can not lie on my back anymore ?? went to the dentist and almost fainted, heavy heart beat and nausea ?? seems like that s normal though so no freaking out but very strange feeling. Less then two months to go and I get to meet the one I m baking ?? A post shared by Annie Thorisdottir (@anniethorisdottir) on Jun 16, 2020 at 7:36am PDT Anníe Mist viðurkennir þó í færslunni að það sé ekki allt dans á rósum þrátt fyrir þennan skemmtilega dans. „Fyrstu alvöru óþægindin eru að ég get ekki lengur legið á bakinu. Ég fór til tannlæknis og það leið næstum því yfir mig. Ég fékk mikinn hjartslátt og varð óglatt. Það virðist þó vera eðlilegt svo ég hef ekki miklar áhyggjur þó að þetta hafi verið mjög skrýtin tilfinning,“ skrifaði Anníe Mist. „Nú eru síðustu tveir mánuðirnir eftir og þá fær ég að hitta þá sem ég er að baka,“ skrifaði Anníe Mist Þórisdóttir. CrossFit Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Foden í stuði gegn Dortmund Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Davíð Smári tekur við Njarðvík Íslenski boltinn „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni Lovísa með níu í góðum sigri Allar landsliðskonurnar komust á blað Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars „Hann plataði mig algerlega“ Sjá meira
Anníe Mist Þórisdóttir fór yfir stöðuna á sér eftir sjö mánaða meðgöngu á dögunum og það er óhætt að færsla hennar hafi fengi góðar viðtökur. Anníe Mist skrifaði færslu á Instagram reikning sinn þar sem hún sagði frá stöðunni á sér eftir 33 vikur af meðgöngu. „Mér líður vel og er að borða svipað mikið. Ég hef þyngst um 11 kíló,“ skrifaði Anníe Mist. Það er gott að vita að allt gengur vel hjá CrossFit goðsögninni sem hefur tekið vel á því á æfingum sínum á allri meðgöngunni. Það var þó ekki þessar upplýsingar sem vöktu mesta lukkuna heldur kannski frekar bumbudansinn sem Anníe Mist setti með færslunni. Á myndbandinu sem fylgdi með og sjá má hér fyrir neðan má sjá okkar konur káta og glaða og í smá Daða Frey stuði. Það er óhætt að segja að þessi dans og færsla hjá Anníe Mist hafi slegið í gegnum því það er búið að horfa á myndbandið meira en 422 þúsund sinnum. Íslendingar eru „aðeins“ 364 þúsund talsins og því hefur meira en öll íslenska þjóðin horft á bumbudansinn hjá Anníe Mist á Instagram. View this post on Instagram Happy Tuesday everyone !!! Updates 33 weeks in ?? feeling great! Eating very similar - I have gained 11kg or about 25lbs ?? First real discomfort, I can not lie on my back anymore ?? went to the dentist and almost fainted, heavy heart beat and nausea ?? seems like that s normal though so no freaking out but very strange feeling. Less then two months to go and I get to meet the one I m baking ?? A post shared by Annie Thorisdottir (@anniethorisdottir) on Jun 16, 2020 at 7:36am PDT Anníe Mist viðurkennir þó í færslunni að það sé ekki allt dans á rósum þrátt fyrir þennan skemmtilega dans. „Fyrstu alvöru óþægindin eru að ég get ekki lengur legið á bakinu. Ég fór til tannlæknis og það leið næstum því yfir mig. Ég fékk mikinn hjartslátt og varð óglatt. Það virðist þó vera eðlilegt svo ég hef ekki miklar áhyggjur þó að þetta hafi verið mjög skrýtin tilfinning,“ skrifaði Anníe Mist. „Nú eru síðustu tveir mánuðirnir eftir og þá fær ég að hitta þá sem ég er að baka,“ skrifaði Anníe Mist Þórisdóttir.
CrossFit Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Foden í stuði gegn Dortmund Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Davíð Smári tekur við Njarðvík Íslenski boltinn „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni Lovísa með níu í góðum sigri Allar landsliðskonurnar komust á blað Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars „Hann plataði mig algerlega“ Sjá meira