Finnur Freyr um þá leikmenn sem Valur vill fá: Þurfum að vera skynsamir hvernig við nýtum fjármagnið Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 23. júní 2020 19:00 Finnur Freyr ræddi við Gaupa í dag. Vísir/Mynd Gaupi ræddi við Finn Frey Stefánsson, þjálfara Vals í Domino´s deild karla, um nýjan leikmann liðsins og markmið komandi tímabils. Viðtalið í heild sinni má sjá í spilaranum hér að neðan. „Hann spilaði gríðarlega vel með Tindastól í fyrra og vel látið af honum sem spilar inn í líka. Það er mikilvægt fyrir okkur að fá leikmenn sem eru þekktar stærðir þannig við séum að takmarka lotteríð,“ sagði Finnur Freyr um nýjan leikmann liðsins - Sinisa Bilic - í Valsheimilinu í dag. „Það eru fimm leikmenn farnir frá því í fyrra þannig þetta er skref í rétt átt. Í púslinu er maður rétt byrjaður að setja í rammann svo það er næg vinna eftir.“ „Held að Valur hafi ekki komist í úrslitakeppnina í einhver 30 ár svo það er göfugt markmið að stefna þangað. Deildin er og verður gríðarlega sterk á næsta tímabili. Við erum að reyna setja saman lið á meðan önnur lið búa að því að vera með sterka kjarna. Við erum auðmjúkir í því að reyna koma okkur inn í 8-liða úrslitin loksins,“ sagði þjálfarinn færi um markmið Vals næsta vetur. „Fullt af flottum og góðum leikmönnum en flestir samningsbundnir. Það eru margir sem við erum að heyra í en það verður bara að koma í ljós. Við viljum fá leikmenn sem passa inn í það sem við viljum gera. Þurfum að vera skynsamir með hvernig við nýtum fjármagnið,“ sagði Finnur um þá leikmenn sem Valur er að skoða. „Sjáum til hvaða púsl vantar og hvernig þetta þróast. Við þurfum allavega tvo leikmenn til viðbótar ef ekki fleiri,“ sagði Finnur að lokum. Klippa: Finnur Freyr: Þurfum að vera skynsamir hvernig við nýtum fjármagnið Íslenski körfuboltinn Körfubolti Valur Tengdar fréttir Valsmenn búnir að semja við Sinisa Bilic Slóveninn Sinisa Bilic hefur gert samning við Valsmenn í Domino´s deild karla í körfubolta og er þetta fyrsti nýi leikmaðurinn sem Finnur Freyr Stefánsson fær til liðsins. 22. júní 2020 14:00 Mest lesið „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Enski boltinn „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Körfubolti Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Enski boltinn „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Körfubolti Dagskráin í dag: Annar úrslitaleikurinn, Formúlan og fótbolti Sport Sterk liðsheild Denver á meðan Clippers féll á prófinu Körfubolti Sjáðu markaveislu Breiðabliks og FH og mörkin úr sögulegum sigri Fram Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Sterk liðsheild Denver á meðan Clippers féll á prófinu „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Hamar jafnaði einvígið með stórsigri Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit „Kóngurinn á Íslandi, DeAndre Kane, bjargaði okkur“ Houston knúði fram oddaleik Segir sína menn þurfa að vera í „meistara ásigkomulagi“ „Þeir vilja náttúrulega fleiri leiki líka“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára „Ég hef hluti að gera hér“ Brynjar Karl svarar fyrir sig: „Ég má ekki verja mig opinberlega“ Goðsögnin Popovich hættur í þjálfun Þurfti bara eitt orð um mestu áskorunina við að mæta Njarðvík Birti myndir af fólki, kalli það illum nöfnum og saki um einelti á meðan Faðir Haliburton fær ekki að mæta á leiki hjá Pacers Brunson sendi Pistons í sumarfrí en Clippers tryggði sér oddaleik Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 86-79 | Haukar taka forystu í úrslitaeinvíginu LeBron um framtíðina: „Hef ekki svar“ Úlfarnir sendu Luka, LeBron og félaga í sumarfrí Martin að ná í úrslitakeppnina eftir allt saman? Annað skiptið í röð sem leikmaður San Antonio er valinn nýliði ársins Luka borgar fyrir viðgerðir á minnismerki um Kobe Slapp vel frá rafmagnsleysinu Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Þinglegur stuðningur við Tindastól fyrir kvöldið Sjá meira
Gaupi ræddi við Finn Frey Stefánsson, þjálfara Vals í Domino´s deild karla, um nýjan leikmann liðsins og markmið komandi tímabils. Viðtalið í heild sinni má sjá í spilaranum hér að neðan. „Hann spilaði gríðarlega vel með Tindastól í fyrra og vel látið af honum sem spilar inn í líka. Það er mikilvægt fyrir okkur að fá leikmenn sem eru þekktar stærðir þannig við séum að takmarka lotteríð,“ sagði Finnur Freyr um nýjan leikmann liðsins - Sinisa Bilic - í Valsheimilinu í dag. „Það eru fimm leikmenn farnir frá því í fyrra þannig þetta er skref í rétt átt. Í púslinu er maður rétt byrjaður að setja í rammann svo það er næg vinna eftir.“ „Held að Valur hafi ekki komist í úrslitakeppnina í einhver 30 ár svo það er göfugt markmið að stefna þangað. Deildin er og verður gríðarlega sterk á næsta tímabili. Við erum að reyna setja saman lið á meðan önnur lið búa að því að vera með sterka kjarna. Við erum auðmjúkir í því að reyna koma okkur inn í 8-liða úrslitin loksins,“ sagði þjálfarinn færi um markmið Vals næsta vetur. „Fullt af flottum og góðum leikmönnum en flestir samningsbundnir. Það eru margir sem við erum að heyra í en það verður bara að koma í ljós. Við viljum fá leikmenn sem passa inn í það sem við viljum gera. Þurfum að vera skynsamir með hvernig við nýtum fjármagnið,“ sagði Finnur um þá leikmenn sem Valur er að skoða. „Sjáum til hvaða púsl vantar og hvernig þetta þróast. Við þurfum allavega tvo leikmenn til viðbótar ef ekki fleiri,“ sagði Finnur að lokum. Klippa: Finnur Freyr: Þurfum að vera skynsamir hvernig við nýtum fjármagnið
Íslenski körfuboltinn Körfubolti Valur Tengdar fréttir Valsmenn búnir að semja við Sinisa Bilic Slóveninn Sinisa Bilic hefur gert samning við Valsmenn í Domino´s deild karla í körfubolta og er þetta fyrsti nýi leikmaðurinn sem Finnur Freyr Stefánsson fær til liðsins. 22. júní 2020 14:00 Mest lesið „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Enski boltinn „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Körfubolti Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Enski boltinn „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Körfubolti Dagskráin í dag: Annar úrslitaleikurinn, Formúlan og fótbolti Sport Sterk liðsheild Denver á meðan Clippers féll á prófinu Körfubolti Sjáðu markaveislu Breiðabliks og FH og mörkin úr sögulegum sigri Fram Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Sterk liðsheild Denver á meðan Clippers féll á prófinu „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Hamar jafnaði einvígið með stórsigri Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit „Kóngurinn á Íslandi, DeAndre Kane, bjargaði okkur“ Houston knúði fram oddaleik Segir sína menn þurfa að vera í „meistara ásigkomulagi“ „Þeir vilja náttúrulega fleiri leiki líka“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára „Ég hef hluti að gera hér“ Brynjar Karl svarar fyrir sig: „Ég má ekki verja mig opinberlega“ Goðsögnin Popovich hættur í þjálfun Þurfti bara eitt orð um mestu áskorunina við að mæta Njarðvík Birti myndir af fólki, kalli það illum nöfnum og saki um einelti á meðan Faðir Haliburton fær ekki að mæta á leiki hjá Pacers Brunson sendi Pistons í sumarfrí en Clippers tryggði sér oddaleik Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 86-79 | Haukar taka forystu í úrslitaeinvíginu LeBron um framtíðina: „Hef ekki svar“ Úlfarnir sendu Luka, LeBron og félaga í sumarfrí Martin að ná í úrslitakeppnina eftir allt saman? Annað skiptið í röð sem leikmaður San Antonio er valinn nýliði ársins Luka borgar fyrir viðgerðir á minnismerki um Kobe Slapp vel frá rafmagnsleysinu Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Þinglegur stuðningur við Tindastól fyrir kvöldið Sjá meira
Valsmenn búnir að semja við Sinisa Bilic Slóveninn Sinisa Bilic hefur gert samning við Valsmenn í Domino´s deild karla í körfubolta og er þetta fyrsti nýi leikmaðurinn sem Finnur Freyr Stefánsson fær til liðsins. 22. júní 2020 14:00