Dagskráin í dag: Mjókurbikarinn, Pepsi Max Mörkin, Norðurálsmótið og spænski boltinn Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 25. júní 2020 09:00 Munu Blikar fagna í kvöld? Vísir/Daníel Það er nóg um að vera á sportrásum Stöðvar 2 Sports í dag. Íslenski fótboltinn er farinn að rúlla eins og margar aðrar deildir eftir rúmt þriggja mánaða hlé vegna kórónuveirunnar. Á Stöð 2 Sport er nóg um að vera. Við sýnum Pepsi Max Mörkin í umsjá Helenu Ólafsdóttir þar sem farið verður yfir allt sem gerðist í síðustu umferð Pepsi Max deildar kvenna. Þá sýnum við þátt um Norðurálsmótið en Gaupi mun að venju fjalla um hin ýmsu sumarmót hjá yngri flokkum landsins. Stöð 2 Sport Á Stöð 2 Sport 2 verða tveir leikir í spænska boltanum. Eibar fær Valencia í heimsókn og Real Betis býður Espanyol velkomna. Valencia vill sigur til að blanda sér í baráttuna um Evrópusæti á meðan Eibar þarf sigur til að rífa sig frá botnbaráttunni. Botnlið Espanyol er sem stendur fimm stigum frá öruggu sæti og myndu því þiggja öll stigin gegn Betis en heimamenn eru aðeins átta stigum frá fallsæti og því ekki sloppnir enn. Stöð 2 Sport 3 Einkar áhugaverður leikur Breiðabliks og Keflavíkur í 32-liða úrslitum Mjólkurbikars karla er á dagskrá á Stöð 2 Sport 3. Breiðablik hefur innið báða sína leiki í Pepsi Max deildinni án þess að fá á sig mark. Gestirnir - sem leika deild neðar en Blikar - unnu 5-0 sigur á 4. deildarliði Bjarnarins í síðustu umferð Mjólkurbikarsins og völtuðu svo yfir Aftureldingu í fyrstu umferð Lengjudeildarinnar þar sem þeir skoruðu einnig fimm mörk. Það er spurning hvað Suðurnesjapiltar gera í Kópavoginum í kvöld. Stöð 2 E-Sports Útsendingar úr Vodafone-deildinni verða á dagskrá á rafíþróttarás Stöð 2 Sport í dag. Golfstöðin Hápunktar LET-mótsins eru á dagskrá ásamt ýmsu góðgæti frá PGA-mótaröðinni. Alla dagskrá dagsins má sjá hér. Fótbolti Mjólkurbikarinn Pepsi Max-deild kvenna Spænski boltinn Golf Mest lesið Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Íslenski boltinn Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Enski boltinn „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Enski boltinn Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Enski boltinn Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Íslenski boltinn Í beinni: FH - Valur | Botnliðið fær taplausa gesti Íslenski boltinn „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Körfubolti Fleiri fréttir Nik sendi Ástu skeyti: „Mikil eftirvænting fyrir þessari frumraun“ Hörður í hóp eftir tæplega tveggja ára meiðsli Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Í beinni: FH - Valur | Botnliðið fær taplausa gesti Í beinni: Njarðvík - Haukar | Nær Dinkins að svara fyrir sig? Bayern varð sófameistari Logi skoraði í tapi en Stefán setti sigurmark Erfitt hjá Íslendingunum í Svíþjóð Gríðarlega spenna á toppnum en stórleikur Viggós dugði ekki til Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Vont tap hjá Alberti í Rómarborg Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Isak tryggði Skjórunum stig gegn Mávunum Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Hamrarnir jöfnuðu gegn Spurs en biðin eftir sigri lengist enn Styrmir gulltryggði sigur Belfius Mons og var stigahæstur á vellinum Titilvonir Real Madrid lifa og El Clásico framundan Yngstur til að byrja leik fyrir United í ensku úrvalsdeildinni Leo vann brons í Svíþjóð Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Sjáðu markaveislu Breiðabliks og FH og mörkin úr sögulegum sigri Fram Sterk liðsheild Denver á meðan Clippers féll á prófinu Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Dagskráin í dag: Annar úrslitaleikurinn, Formúlan og fótbolti Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Börsungar sneru við blaðinu gegn botnliðinu Sjá meira
Það er nóg um að vera á sportrásum Stöðvar 2 Sports í dag. Íslenski fótboltinn er farinn að rúlla eins og margar aðrar deildir eftir rúmt þriggja mánaða hlé vegna kórónuveirunnar. Á Stöð 2 Sport er nóg um að vera. Við sýnum Pepsi Max Mörkin í umsjá Helenu Ólafsdóttir þar sem farið verður yfir allt sem gerðist í síðustu umferð Pepsi Max deildar kvenna. Þá sýnum við þátt um Norðurálsmótið en Gaupi mun að venju fjalla um hin ýmsu sumarmót hjá yngri flokkum landsins. Stöð 2 Sport Á Stöð 2 Sport 2 verða tveir leikir í spænska boltanum. Eibar fær Valencia í heimsókn og Real Betis býður Espanyol velkomna. Valencia vill sigur til að blanda sér í baráttuna um Evrópusæti á meðan Eibar þarf sigur til að rífa sig frá botnbaráttunni. Botnlið Espanyol er sem stendur fimm stigum frá öruggu sæti og myndu því þiggja öll stigin gegn Betis en heimamenn eru aðeins átta stigum frá fallsæti og því ekki sloppnir enn. Stöð 2 Sport 3 Einkar áhugaverður leikur Breiðabliks og Keflavíkur í 32-liða úrslitum Mjólkurbikars karla er á dagskrá á Stöð 2 Sport 3. Breiðablik hefur innið báða sína leiki í Pepsi Max deildinni án þess að fá á sig mark. Gestirnir - sem leika deild neðar en Blikar - unnu 5-0 sigur á 4. deildarliði Bjarnarins í síðustu umferð Mjólkurbikarsins og völtuðu svo yfir Aftureldingu í fyrstu umferð Lengjudeildarinnar þar sem þeir skoruðu einnig fimm mörk. Það er spurning hvað Suðurnesjapiltar gera í Kópavoginum í kvöld. Stöð 2 E-Sports Útsendingar úr Vodafone-deildinni verða á dagskrá á rafíþróttarás Stöð 2 Sport í dag. Golfstöðin Hápunktar LET-mótsins eru á dagskrá ásamt ýmsu góðgæti frá PGA-mótaröðinni. Alla dagskrá dagsins má sjá hér.
Fótbolti Mjólkurbikarinn Pepsi Max-deild kvenna Spænski boltinn Golf Mest lesið Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Íslenski boltinn Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Enski boltinn „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Enski boltinn Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Enski boltinn Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Íslenski boltinn Í beinni: FH - Valur | Botnliðið fær taplausa gesti Íslenski boltinn „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Körfubolti Fleiri fréttir Nik sendi Ástu skeyti: „Mikil eftirvænting fyrir þessari frumraun“ Hörður í hóp eftir tæplega tveggja ára meiðsli Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Í beinni: FH - Valur | Botnliðið fær taplausa gesti Í beinni: Njarðvík - Haukar | Nær Dinkins að svara fyrir sig? Bayern varð sófameistari Logi skoraði í tapi en Stefán setti sigurmark Erfitt hjá Íslendingunum í Svíþjóð Gríðarlega spenna á toppnum en stórleikur Viggós dugði ekki til Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Vont tap hjá Alberti í Rómarborg Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Isak tryggði Skjórunum stig gegn Mávunum Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Hamrarnir jöfnuðu gegn Spurs en biðin eftir sigri lengist enn Styrmir gulltryggði sigur Belfius Mons og var stigahæstur á vellinum Titilvonir Real Madrid lifa og El Clásico framundan Yngstur til að byrja leik fyrir United í ensku úrvalsdeildinni Leo vann brons í Svíþjóð Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Sjáðu markaveislu Breiðabliks og FH og mörkin úr sögulegum sigri Fram Sterk liðsheild Denver á meðan Clippers féll á prófinu Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Dagskráin í dag: Annar úrslitaleikurinn, Formúlan og fótbolti Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Börsungar sneru við blaðinu gegn botnliðinu Sjá meira