Dagskráin í dag: Mjókurbikarinn, Pepsi Max Mörkin, Norðurálsmótið og spænski boltinn Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 25. júní 2020 09:00 Munu Blikar fagna í kvöld? Vísir/Daníel Það er nóg um að vera á sportrásum Stöðvar 2 Sports í dag. Íslenski fótboltinn er farinn að rúlla eins og margar aðrar deildir eftir rúmt þriggja mánaða hlé vegna kórónuveirunnar. Á Stöð 2 Sport er nóg um að vera. Við sýnum Pepsi Max Mörkin í umsjá Helenu Ólafsdóttir þar sem farið verður yfir allt sem gerðist í síðustu umferð Pepsi Max deildar kvenna. Þá sýnum við þátt um Norðurálsmótið en Gaupi mun að venju fjalla um hin ýmsu sumarmót hjá yngri flokkum landsins. Stöð 2 Sport Á Stöð 2 Sport 2 verða tveir leikir í spænska boltanum. Eibar fær Valencia í heimsókn og Real Betis býður Espanyol velkomna. Valencia vill sigur til að blanda sér í baráttuna um Evrópusæti á meðan Eibar þarf sigur til að rífa sig frá botnbaráttunni. Botnlið Espanyol er sem stendur fimm stigum frá öruggu sæti og myndu því þiggja öll stigin gegn Betis en heimamenn eru aðeins átta stigum frá fallsæti og því ekki sloppnir enn. Stöð 2 Sport 3 Einkar áhugaverður leikur Breiðabliks og Keflavíkur í 32-liða úrslitum Mjólkurbikars karla er á dagskrá á Stöð 2 Sport 3. Breiðablik hefur innið báða sína leiki í Pepsi Max deildinni án þess að fá á sig mark. Gestirnir - sem leika deild neðar en Blikar - unnu 5-0 sigur á 4. deildarliði Bjarnarins í síðustu umferð Mjólkurbikarsins og völtuðu svo yfir Aftureldingu í fyrstu umferð Lengjudeildarinnar þar sem þeir skoruðu einnig fimm mörk. Það er spurning hvað Suðurnesjapiltar gera í Kópavoginum í kvöld. Stöð 2 E-Sports Útsendingar úr Vodafone-deildinni verða á dagskrá á rafíþróttarás Stöð 2 Sport í dag. Golfstöðin Hápunktar LET-mótsins eru á dagskrá ásamt ýmsu góðgæti frá PGA-mótaröðinni. Alla dagskrá dagsins má sjá hér. Fótbolti Mjólkurbikarinn Pepsi Max-deild kvenna Spænski boltinn Golf Mest lesið Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Enski boltinn Lyon krækir í leikmann Liverpool Enski boltinn Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Fótbolti Ómar Björn: Misreiknaði boltann Fótbolti Dagskráin: Besta deildin ræður ríkjum Sport Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn NFL-stjarna dæmd fyrir þátt í hundaati Sport Fleiri fréttir Hefur eignast barn en þarf samt að sanna það að hún sé kona Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez NFL-stjarna dæmd fyrir þátt í hundaati Dagskráin: Besta deildin ræður ríkjum Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Snéri til baka úr krabbameinsmeðferð og lokaði leiknum Eir og Ísold mæta á EM Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Gervigreindin fór illa með mótherja Víkinga „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins Þýsku meistararnir urðu að segja upp öllum leikmönnunum sínum Frank Mill er látinn „Sagt að mér gæti blætt út“ Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Natasha með slitið krossband Sjá meira
Það er nóg um að vera á sportrásum Stöðvar 2 Sports í dag. Íslenski fótboltinn er farinn að rúlla eins og margar aðrar deildir eftir rúmt þriggja mánaða hlé vegna kórónuveirunnar. Á Stöð 2 Sport er nóg um að vera. Við sýnum Pepsi Max Mörkin í umsjá Helenu Ólafsdóttir þar sem farið verður yfir allt sem gerðist í síðustu umferð Pepsi Max deildar kvenna. Þá sýnum við þátt um Norðurálsmótið en Gaupi mun að venju fjalla um hin ýmsu sumarmót hjá yngri flokkum landsins. Stöð 2 Sport Á Stöð 2 Sport 2 verða tveir leikir í spænska boltanum. Eibar fær Valencia í heimsókn og Real Betis býður Espanyol velkomna. Valencia vill sigur til að blanda sér í baráttuna um Evrópusæti á meðan Eibar þarf sigur til að rífa sig frá botnbaráttunni. Botnlið Espanyol er sem stendur fimm stigum frá öruggu sæti og myndu því þiggja öll stigin gegn Betis en heimamenn eru aðeins átta stigum frá fallsæti og því ekki sloppnir enn. Stöð 2 Sport 3 Einkar áhugaverður leikur Breiðabliks og Keflavíkur í 32-liða úrslitum Mjólkurbikars karla er á dagskrá á Stöð 2 Sport 3. Breiðablik hefur innið báða sína leiki í Pepsi Max deildinni án þess að fá á sig mark. Gestirnir - sem leika deild neðar en Blikar - unnu 5-0 sigur á 4. deildarliði Bjarnarins í síðustu umferð Mjólkurbikarsins og völtuðu svo yfir Aftureldingu í fyrstu umferð Lengjudeildarinnar þar sem þeir skoruðu einnig fimm mörk. Það er spurning hvað Suðurnesjapiltar gera í Kópavoginum í kvöld. Stöð 2 E-Sports Útsendingar úr Vodafone-deildinni verða á dagskrá á rafíþróttarás Stöð 2 Sport í dag. Golfstöðin Hápunktar LET-mótsins eru á dagskrá ásamt ýmsu góðgæti frá PGA-mótaröðinni. Alla dagskrá dagsins má sjá hér.
Fótbolti Mjólkurbikarinn Pepsi Max-deild kvenna Spænski boltinn Golf Mest lesið Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Enski boltinn Lyon krækir í leikmann Liverpool Enski boltinn Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Fótbolti Ómar Björn: Misreiknaði boltann Fótbolti Dagskráin: Besta deildin ræður ríkjum Sport Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn NFL-stjarna dæmd fyrir þátt í hundaati Sport Fleiri fréttir Hefur eignast barn en þarf samt að sanna það að hún sé kona Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez NFL-stjarna dæmd fyrir þátt í hundaati Dagskráin: Besta deildin ræður ríkjum Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Snéri til baka úr krabbameinsmeðferð og lokaði leiknum Eir og Ísold mæta á EM Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Gervigreindin fór illa með mótherja Víkinga „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins Þýsku meistararnir urðu að segja upp öllum leikmönnunum sínum Frank Mill er látinn „Sagt að mér gæti blætt út“ Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Natasha með slitið krossband Sjá meira