Fögnuðu sjötíu ára afmæli vígslu Heiðmerkur Atli Ísleifsson skrifar 25. júní 2020 13:49 Dagur B. Eggertsson borgarstjóri og Helgi Gíslason, framkvæmdastjóri Skógræktarfélags Reykjavíkur við gróðursetningu í hádeginu. Vísir/Frikki Sjötíu ár eru í dag liðin frá vígslu Heiðmerkur og opnun fyrir almenningi. Skógræktarfélag Reykjavíkur stóð að því tilefni fyrir athöfn á Vígsluflöt þar sem sjö stórum trjám var plantað – einn fyrir hvern áratug sem liðinn er frá opnuninni. Dagur B. Eggertsson borgarstjóri og Jóhannes Benediktsson, formaður Skógræktarfélags Reykjavíkur, undirrituðu af því tilefni samning um Loftslagsskóga, en ætlað er að veita fólki, fyrirtækjum og stofnunum tækifæri til að gróðursetja eða láta gróðursetja tré til kolefnisjöfnunar. „Skógarnir verða einkum í Esjuhlíðum og á Geldinganesi og munu binda kolefni, auka skjól og stuðla að bættri lýðheilsu,“ líkt og segir í tilkynningu Skógræktarfélagsins. Á heimssíðu Skógrætarfélagsins segir að hugmyndir um friðland eða útivistarsvæði þar sem nú er Heiðmörk, megi rekja allt til aftur til seinni hluta 19. aldar. „Þær náðu þó ekki flugi fyrr en liðið var á fjórða áratug tuttugustu aldar. Svæðið þar sem nú er Heiðmörk var þá illa farið vegna beitar og uppblástur. En frumkvöðlar í skógrækt börðust fyrir því að friða landið, vernda þær skógarleifar sem eftir væru og rækta skóglendi, þar svo fólk gæti komið saman og notið náttúrunnar. Bæjarstjórn Reykjavíkur keypti landið og friðaði árið 1947. 25. júní 1950 var Heiðmörk svo vígð við hátíðlega athöfn.“ Reykjavík Skógrækt og landgræðsla Tímamót Mest lesið Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Innlent Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Innlent Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Erlent Ölvaður en ekki barnaníðingur Innlent „Lífsgæðin mín hafa verið tekin aftur í burtu frá mér“ Innlent Dick Cheney, einn arkítekta Íraksstríðsins, er látinn Erlent Líklegast að Reykjavíkurleiðin taki breytingum eftir umsagnir Innlent Tekinn í tíunda skipti dópaður og réttindalaus Innlent Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Innlent Fleiri fréttir Miðflokkurinn með eigið útspil í öryggis- og varnarmálum „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Reikna með tæplega nítján milljarða afgangi á næsta ári Tekinn í tíunda skipti dópaður og réttindalaus Uppsagnir hjá Icelandair og borgin kynnir fjárhagsáætlun næsta árs „Lífsgæðin mín hafa verið tekin aftur í burtu frá mér“ Bein útsending: Kynnir sína fyrstu fjárhagsáætlun Ölvaður en ekki barnaníðingur Líklegast að Reykjavíkurleiðin taki breytingum eftir umsagnir Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Lögreglan innsiglaði Flóka „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Lögreglumenn ákærðir fyrir uppflettingar og hlerun Sækja slasaðan sjómann djúpt austur af landinu Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Óvænt stólaskipti skyggðu ekki á Bandaríkjareisuna Ákærður fyrir að birta fjölda nektarmynda af fyrrverandi Ekki meiðyrði hjá RÚV að lýsa yfirlýsingum Elds Smára réttilega Georgíumaður hafi kvænst Letta til þess að fá dvalarleyfi Eldur í bíl á Hellisheiði Líklegra að það gjósi nær áramótum Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Vélfag kvartar til ESA og ræður kanónu „Væri fínt ef fullorðna fólkið myndi girða sig og setja reglur fyrir sig sjálft“ Álftin fæli bændur frá kornrækt Íslenskir unglingar veðja næst mest í Evrópu Húsnæðismálin í brennidepli og Alvotech lækkar á mörkuðum Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Sjá meira
Sjötíu ár eru í dag liðin frá vígslu Heiðmerkur og opnun fyrir almenningi. Skógræktarfélag Reykjavíkur stóð að því tilefni fyrir athöfn á Vígsluflöt þar sem sjö stórum trjám var plantað – einn fyrir hvern áratug sem liðinn er frá opnuninni. Dagur B. Eggertsson borgarstjóri og Jóhannes Benediktsson, formaður Skógræktarfélags Reykjavíkur, undirrituðu af því tilefni samning um Loftslagsskóga, en ætlað er að veita fólki, fyrirtækjum og stofnunum tækifæri til að gróðursetja eða láta gróðursetja tré til kolefnisjöfnunar. „Skógarnir verða einkum í Esjuhlíðum og á Geldinganesi og munu binda kolefni, auka skjól og stuðla að bættri lýðheilsu,“ líkt og segir í tilkynningu Skógræktarfélagsins. Á heimssíðu Skógrætarfélagsins segir að hugmyndir um friðland eða útivistarsvæði þar sem nú er Heiðmörk, megi rekja allt til aftur til seinni hluta 19. aldar. „Þær náðu þó ekki flugi fyrr en liðið var á fjórða áratug tuttugustu aldar. Svæðið þar sem nú er Heiðmörk var þá illa farið vegna beitar og uppblástur. En frumkvöðlar í skógrækt börðust fyrir því að friða landið, vernda þær skógarleifar sem eftir væru og rækta skóglendi, þar svo fólk gæti komið saman og notið náttúrunnar. Bæjarstjórn Reykjavíkur keypti landið og friðaði árið 1947. 25. júní 1950 var Heiðmörk svo vígð við hátíðlega athöfn.“
Reykjavík Skógrækt og landgræðsla Tímamót Mest lesið Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Innlent Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Innlent Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Erlent Ölvaður en ekki barnaníðingur Innlent „Lífsgæðin mín hafa verið tekin aftur í burtu frá mér“ Innlent Dick Cheney, einn arkítekta Íraksstríðsins, er látinn Erlent Líklegast að Reykjavíkurleiðin taki breytingum eftir umsagnir Innlent Tekinn í tíunda skipti dópaður og réttindalaus Innlent Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Innlent Fleiri fréttir Miðflokkurinn með eigið útspil í öryggis- og varnarmálum „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Reikna með tæplega nítján milljarða afgangi á næsta ári Tekinn í tíunda skipti dópaður og réttindalaus Uppsagnir hjá Icelandair og borgin kynnir fjárhagsáætlun næsta árs „Lífsgæðin mín hafa verið tekin aftur í burtu frá mér“ Bein útsending: Kynnir sína fyrstu fjárhagsáætlun Ölvaður en ekki barnaníðingur Líklegast að Reykjavíkurleiðin taki breytingum eftir umsagnir Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Lögreglan innsiglaði Flóka „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Lögreglumenn ákærðir fyrir uppflettingar og hlerun Sækja slasaðan sjómann djúpt austur af landinu Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Óvænt stólaskipti skyggðu ekki á Bandaríkjareisuna Ákærður fyrir að birta fjölda nektarmynda af fyrrverandi Ekki meiðyrði hjá RÚV að lýsa yfirlýsingum Elds Smára réttilega Georgíumaður hafi kvænst Letta til þess að fá dvalarleyfi Eldur í bíl á Hellisheiði Líklegra að það gjósi nær áramótum Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Vélfag kvartar til ESA og ræður kanónu „Væri fínt ef fullorðna fólkið myndi girða sig og setja reglur fyrir sig sjálft“ Álftin fæli bændur frá kornrækt Íslenskir unglingar veðja næst mest í Evrópu Húsnæðismálin í brennidepli og Alvotech lækkar á mörkuðum Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Sjá meira